Skoðun Íslenskur landbúnaður er ekki aðeins arfleifð heldur líka framtíð okkar Íslendinga Halla Hrund Logadóttir skrifar Íslenskur landbúnaður er ekki aðeins hluti af arfleifð okkar heldur einnig ómissandi þáttur í framtíð landsins, sjálfstæði og fæðuöryggi þjóðarinnar. Hann er grunnstoð blómlegrar byggðar og efnahagslegs stöðugleika fyrir komandi kynslóðir, auk þess að vera burðarás í sjálfbærni og loftslagsaðgerðum. Skoðun 9.11.2024 09:01 Vítahringur ofbeldis og áfalla Paola Cardenas skrifar Ofbeldi meðal barna og ungmenna hefur farið vaxandi í íslensku samfélagi og er mikið áhyggjuefni. Mikil gagnrýni hefur verið á þá aðstoð og þjónustu sem er í boði fyrir börn og unglinga með fjölþættan vanda og fjölskyldur þeirra. Skoðun 9.11.2024 08:02 Heilbrigð sál í hraustum líkama Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar Grundvallar þörf hverrar fjölskyldu frá vöggu til grafar er traust aðgengi að heilbrigðisþjónustu í heimabyggð. Það vill Flokkur fólksins tryggja. Skoðun 9.11.2024 08:02 Að segja bara eitthvað Hulda María Magnúsdóttir skrifar „Bíddu, geta pólitíkusar bara sagt eitthvað til að verða kosnir og þurfa svo ekkert að standa við það?“ Þessi spurning fyrrum nemanda míns hefur verið mér ansi hugleikin undanfarna daga. Skoðun 9.11.2024 07:01 Halldór 9.11.2024 Mynd dagsins eftir Halldór Baldursson. Halldór 9.11.2024 06:01 Litlu fyrirtækin – kerfishyggja og skattlagning Eiríkur S. Svavarsson skrifar Mikill meirihluti fyrirtækja á Íslandi hefur starfsmannafjölda undir 10 starfsmönnum. Þessi minni fyrirtæki eru bakbein hins íslenska efnahagskerfis og samanstanda af vinnandi fólki á einkamarkaði sem drífur áfram verðmætasköpunina. Skoðun 8.11.2024 17:45 „Þörfin fyrir nýtt upphaf: Af hverju hrista þarf upp í stjórnmálum“ Sigurður Hólmar Jóhannesson skrifar Af hverju er nauðsynlegt að breyta um stefnu þegar ríkjandi flokkar hafa staðið sig illa? Skoðun 8.11.2024 17:31 Reiknileikni Sambandsins Ragnar Þór Pétursson skrifar „Kjör kennara hafi vaxið langt umfram almennan markað“ Skoðun 8.11.2024 17:31 Vegurinn heim Tinna Rún Snorradóttir skrifar Það er búið að vera ánægjulegt að sjá hvernig Vestfirðir hafa vaxið og dafnað á síðustu árum. Fólki fjölgar og fjölbreyttari atvinnutækifæri verða til með vexti fiskeldis, ferðaþjónustu og Kerecis. Skoðun 8.11.2024 17:15 Framsókn setur heimilin í fyrsta sæti Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar Kæri lesandi.Þann 30. nóvember göngum við að kjörborðinu og veljum okkur fólk til að vera í forystu fyrir íslenskt samfélag næstu fjögur ár. Í þessum kosningum leggjum við í Framsókn þann árangur sem flokkurinn hefur náð í dóm kjósenda og leggjum fram stefnu okkar og framtíðarsýn fyrir íslenskt samfélag. Í þessari grein fjalla ég um hugmyndir okkar um heimilin. Skoðun 8.11.2024 17:01 Allt mannanna verk - orkuöryggi á Íslandi Ingibjörg Isaksen skrifar Raforka er ein af grunnþörfum okkar samfélags og er afhendingaröryggi raforku ekki aðeins grundvallarþjónusta heldur einnig lykilþáttur í daglegu lífi landsmanna og í efnahagslegum vexti og velferð landsins. Skoðun 8.11.2024 16:46 Hvert er planið? Þorleifur Hallbjörn Ingólfsson skrifar Það verður sífellt sýnilegra í Íslenskum stjórnmálum hvernig sumir ætla sér áfram til metorða með skítkasti og leiðindum einum saman, en eiga svo fá svör önnur en „við erum með plan“, „af því bara“ eða „ég veit það ekki alveg“, „þegar stórt er spurt“. Skoðun 8.11.2024 16:32 Íslenskan heldur velli Stefán Atli Rúnarsson og Jóhann F K Arinbjarnarson skrifa Gervigreind hefur verið mikið til umræðu á undanförnum misserum, þ.e. áhrif hennar og mögulega ógn gagnvart íslenskunni. að sem minna hefur verið rætt um er sá árangur sem þegar hefur unnist á því sviði. Skoðun 8.11.2024 16:15 Einstaklingur á undir högg að sækja í dómsmáli við hinn sterka Jörgen Ingimar Hansson skrifar Það orð fer af þeim dómsmálum, þar sem einstaklingur úr röðum almennings á í deilum við sterkan aðila, að þar eigi einstaklingurinn á brattann að sækja. Margir segja að hann eigi í raun ekki möguleika. Sama gildir lítil fyrirtæki. Skoðun 8.11.2024 15:00 Ný gömul menntastefna Thelma Rut Haukdal Magnúsdóttir skrifar Sjálfstæðisflokkurinn var að gefa út nýja menntastefnu þar sem settar eru fram 21 tillögur sem reynast við frekari athugun frekar innihaldslausar og skorta nánari útlistun. Réttara væri að tala um gamla menntastefnu þar sem um er að ræða töluvert afturhvarf sem minnir á stöðu menntamála um síðustu aldamót. Skoðun 8.11.2024 14:32 Krafa um árangur í atvinnu- og samgöngumálum Arna Lára Jónsdóttir skrifar Samfylkingin gerir kröfu um árangur í atvinnu- og samgöngumálum. Fólk í landinu vill öryggi í samgöngum og öflugt atvinnulíf um land allt. Öruggar samgöngur eru lífæð samfélagsins. Fólk sækir vinnu og þjónustu á milli byggðarlaga og gerir þá sjálfsögðu kröfu að komast öruggt á milli staða. Það er á ábyrgð stjórnmálafólks að þessir innviðir séu í lagi. Skoðun 8.11.2024 13:31 Viðreisn fjölskyldunnar Heiða Ingimarsdóttir skrifar Sem ung kona með stóra fjölskyldu og fimm börn á breiðu aldursbili þá finn ég mikið fyrir því sem betur má fara í kerfinu okkar og það liggur í augum uppi að breytinga er þörf. Skoðun 8.11.2024 13:16 Píratar standa með fólki í vímuefnavanda Lilja Sif Þorsteinsdóttir skrifar Fyrir nokkrum dögum birtist aðsend grein á Vísi frá Guðmundu G. Guðmundsdóttur þar sem hún lýsir á hjartnæman hátt hvernig skaðaminnkandi úrræði hefðu átt þátt í því að styðja son hennar til heilsu. Skoðun 8.11.2024 13:02 Lenda menn í fangelsi eftir misheppnaða skólagöngu? Elinóra Inga Sigurðardóttir skrifar Hvernig gengur fólki í skóla sem er með les-, skrif- eða reikningsblindu? Er horft á styrkleika þeirra eða veikleika? Hefur verið gerð könnun á því hve margir í fangelsum landsins eru skaddaðir eftir skólagöngu, þar sem þeir hvorki fengu að njóta sannmælis, né nota sína styrkleika? Skoðun 8.11.2024 12:47 Andlát ungrar manneskju hefur gáruáhrif á allt samfélagið Sigurþóra Bergsdóttir skrifar Á okkur dynja fréttir af slakri stöðu ungmenna í íslensku samfélagi, fréttir af ótímabærum dauða, ofbeldi, aukinni vanlíðan, minni hamingju og ráðaleysi í kerfunum okkar. Skoðun 8.11.2024 12:15 Báknið burt - hvaða bákn? Reynir Böðvarsson skrifar Það var náttúrulega snjallt af hægri hugmyndasmiðjum að finna upp á hugtakinu „báknið burt” (remove the buteacracracy) og fullyrða að báknið bara vaxi og sé að koma okkur í þrot en nefna ekki einu orði hið raunverulega bákn í nútíma samfélagi sem er kapítalisminn. Skoðun 8.11.2024 12:02 Íþróttir fyrir öll börn! Gunnhildur Jakobsdóttir og Kolbrún Kristínardóttir skrifa Markmið Æfingastöðvarinnar er að efla þátttöku barna í athöfnum sem eru þeim og fjölskyldum þeirra mikilvægar og er íþróttaiðkun sannarlega mikilvæg iðja í hugum margra. Á Íslandi æfa 80% barna á aldrinum 9-12 ára reglubundnar íþróttir. Skoðun 8.11.2024 11:01 Að stela framtíðinni Halldóra Mogensen skrifar Við sem samfélag horfum nú fram á risastórar áskoranir sem verða ekki leystar með yfirborðskenndum skammtímalausnum. Hvort sem um ræðir vaxandi vanlíðan og einmanaleika, skert aðgengi að heilbrigðisþjónustu og húsnæði, loftslagsmál eða verðbólgu. Skoðun 8.11.2024 10:47 Vegið að framtíð ungs vísindafólks á Íslandi Katrín Möller og Svava Dögg Jónsdóttir skrifa Við, undirritaðir doktorsnemar og nýdoktorar, lýsum yfir miklum áhyggjum af endurteknum fyrirhuguðum niðurskurði á fjárveitingum til Rannsóknarsjóðs í fjárlagafrumvarpi 2025. Skoðun 8.11.2024 10:31 Fjöleignarhús og vátryggingar Jónína Þórdís Karlsdóttir skrifar Frá örófi alda hafa margs konar slys og ólán dunið yfir mennina og híbýli þeirra og gera enn. Tjón sem verða á fasteignum eða vegna þeirra geta orðið mikil og gríðarlega kostnaðarsöm fyrir eigendur. Húseigendafélagið fær oft og tíðum til sín eigendur fjöleignarhúsa sem velta því fyrir sér hvort skynsamlegt sé að vátryggja fasteignir sínar. Skoðun 8.11.2024 10:16 Ert þú áhorfandi ofbeldis? Carmen Maja Valencia skrifar Hefur þú einhvern tímann orðið vitni að óþægilegum atburði þar sem einstaklingur var mögulega í neyð og þú varst í vafa um hvort þú ættir að koma viðkomandi til aðstoðar? Skoðun 8.11.2024 10:02 Það er dýrt að reka ríkissjóð alltaf á yfirdrætti Þórður Snær Júlíusson skrifar Í vikunni birti Hagfræðistofnun Háskóla Íslands skýrslu um stöðu efnahagsmála á haustmánuðum 2024. Þar segir meðal annars að almennt gildi sú regla að „hallarekstur ríkissjóðs felur í sér frestun á skattlagningu sem hækkar ráðstöfunartekjur heimila til skamms tíma en lækkar þær í framtíðinni“ Skoðun 8.11.2024 09:47 Opinber ómöguleiki Guðmundur F. Magnússon skrifar Ég hef starfað sem bæði launþegi og verktaki á Íslandi frá 2019. Allan þann tíma hef ég fengið endurskoðendur til að telja fram til skatts fyrir mig árlega, aðallega vegna þess að það er flóknara að telja fram sem verktaki en líka vegna þess að ég vil vera viss um að hafa allt á hreinu og í samræmi við lög og reglur. Skoðun 8.11.2024 09:32 Gervigreindin mun gjörbylta öllum samfélögum Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir skrifar Á síðustu þremur árum hafa fleiri gögn verið framleidd en í allri mannkynssögunni fram að þeim tíma. Það er gott dæmi um það hversu hratt gervigreindin hefur þróast. Skoðun 8.11.2024 09:15 Dýravelferðarlögin tíu ára Einar Örn Thorlacius skrifar Í upphafi þessa árs voru liðin tíu ár síðan lög nr. 55/2013 um velferð dýra tóku gildi. Þau leystu af hólmi eldri lög um dýravernd og fólu í sér gjörbreytingu á eftirliti með dýravelferð á Íslandi. Allt eftirlit með dýravelferð var fært til Matvælastofnunar (MAST) sem skiptist áður á fleiri stofnanir og embætti og fól þá í sér ómarkvisst eftirlit. Skoðun 8.11.2024 09:02 « ‹ 39 40 41 42 43 44 45 46 47 … 334 ›
Íslenskur landbúnaður er ekki aðeins arfleifð heldur líka framtíð okkar Íslendinga Halla Hrund Logadóttir skrifar Íslenskur landbúnaður er ekki aðeins hluti af arfleifð okkar heldur einnig ómissandi þáttur í framtíð landsins, sjálfstæði og fæðuöryggi þjóðarinnar. Hann er grunnstoð blómlegrar byggðar og efnahagslegs stöðugleika fyrir komandi kynslóðir, auk þess að vera burðarás í sjálfbærni og loftslagsaðgerðum. Skoðun 9.11.2024 09:01
Vítahringur ofbeldis og áfalla Paola Cardenas skrifar Ofbeldi meðal barna og ungmenna hefur farið vaxandi í íslensku samfélagi og er mikið áhyggjuefni. Mikil gagnrýni hefur verið á þá aðstoð og þjónustu sem er í boði fyrir börn og unglinga með fjölþættan vanda og fjölskyldur þeirra. Skoðun 9.11.2024 08:02
Heilbrigð sál í hraustum líkama Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar Grundvallar þörf hverrar fjölskyldu frá vöggu til grafar er traust aðgengi að heilbrigðisþjónustu í heimabyggð. Það vill Flokkur fólksins tryggja. Skoðun 9.11.2024 08:02
Að segja bara eitthvað Hulda María Magnúsdóttir skrifar „Bíddu, geta pólitíkusar bara sagt eitthvað til að verða kosnir og þurfa svo ekkert að standa við það?“ Þessi spurning fyrrum nemanda míns hefur verið mér ansi hugleikin undanfarna daga. Skoðun 9.11.2024 07:01
Litlu fyrirtækin – kerfishyggja og skattlagning Eiríkur S. Svavarsson skrifar Mikill meirihluti fyrirtækja á Íslandi hefur starfsmannafjölda undir 10 starfsmönnum. Þessi minni fyrirtæki eru bakbein hins íslenska efnahagskerfis og samanstanda af vinnandi fólki á einkamarkaði sem drífur áfram verðmætasköpunina. Skoðun 8.11.2024 17:45
„Þörfin fyrir nýtt upphaf: Af hverju hrista þarf upp í stjórnmálum“ Sigurður Hólmar Jóhannesson skrifar Af hverju er nauðsynlegt að breyta um stefnu þegar ríkjandi flokkar hafa staðið sig illa? Skoðun 8.11.2024 17:31
Reiknileikni Sambandsins Ragnar Þór Pétursson skrifar „Kjör kennara hafi vaxið langt umfram almennan markað“ Skoðun 8.11.2024 17:31
Vegurinn heim Tinna Rún Snorradóttir skrifar Það er búið að vera ánægjulegt að sjá hvernig Vestfirðir hafa vaxið og dafnað á síðustu árum. Fólki fjölgar og fjölbreyttari atvinnutækifæri verða til með vexti fiskeldis, ferðaþjónustu og Kerecis. Skoðun 8.11.2024 17:15
Framsókn setur heimilin í fyrsta sæti Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar Kæri lesandi.Þann 30. nóvember göngum við að kjörborðinu og veljum okkur fólk til að vera í forystu fyrir íslenskt samfélag næstu fjögur ár. Í þessum kosningum leggjum við í Framsókn þann árangur sem flokkurinn hefur náð í dóm kjósenda og leggjum fram stefnu okkar og framtíðarsýn fyrir íslenskt samfélag. Í þessari grein fjalla ég um hugmyndir okkar um heimilin. Skoðun 8.11.2024 17:01
Allt mannanna verk - orkuöryggi á Íslandi Ingibjörg Isaksen skrifar Raforka er ein af grunnþörfum okkar samfélags og er afhendingaröryggi raforku ekki aðeins grundvallarþjónusta heldur einnig lykilþáttur í daglegu lífi landsmanna og í efnahagslegum vexti og velferð landsins. Skoðun 8.11.2024 16:46
Hvert er planið? Þorleifur Hallbjörn Ingólfsson skrifar Það verður sífellt sýnilegra í Íslenskum stjórnmálum hvernig sumir ætla sér áfram til metorða með skítkasti og leiðindum einum saman, en eiga svo fá svör önnur en „við erum með plan“, „af því bara“ eða „ég veit það ekki alveg“, „þegar stórt er spurt“. Skoðun 8.11.2024 16:32
Íslenskan heldur velli Stefán Atli Rúnarsson og Jóhann F K Arinbjarnarson skrifa Gervigreind hefur verið mikið til umræðu á undanförnum misserum, þ.e. áhrif hennar og mögulega ógn gagnvart íslenskunni. að sem minna hefur verið rætt um er sá árangur sem þegar hefur unnist á því sviði. Skoðun 8.11.2024 16:15
Einstaklingur á undir högg að sækja í dómsmáli við hinn sterka Jörgen Ingimar Hansson skrifar Það orð fer af þeim dómsmálum, þar sem einstaklingur úr röðum almennings á í deilum við sterkan aðila, að þar eigi einstaklingurinn á brattann að sækja. Margir segja að hann eigi í raun ekki möguleika. Sama gildir lítil fyrirtæki. Skoðun 8.11.2024 15:00
Ný gömul menntastefna Thelma Rut Haukdal Magnúsdóttir skrifar Sjálfstæðisflokkurinn var að gefa út nýja menntastefnu þar sem settar eru fram 21 tillögur sem reynast við frekari athugun frekar innihaldslausar og skorta nánari útlistun. Réttara væri að tala um gamla menntastefnu þar sem um er að ræða töluvert afturhvarf sem minnir á stöðu menntamála um síðustu aldamót. Skoðun 8.11.2024 14:32
Krafa um árangur í atvinnu- og samgöngumálum Arna Lára Jónsdóttir skrifar Samfylkingin gerir kröfu um árangur í atvinnu- og samgöngumálum. Fólk í landinu vill öryggi í samgöngum og öflugt atvinnulíf um land allt. Öruggar samgöngur eru lífæð samfélagsins. Fólk sækir vinnu og þjónustu á milli byggðarlaga og gerir þá sjálfsögðu kröfu að komast öruggt á milli staða. Það er á ábyrgð stjórnmálafólks að þessir innviðir séu í lagi. Skoðun 8.11.2024 13:31
Viðreisn fjölskyldunnar Heiða Ingimarsdóttir skrifar Sem ung kona með stóra fjölskyldu og fimm börn á breiðu aldursbili þá finn ég mikið fyrir því sem betur má fara í kerfinu okkar og það liggur í augum uppi að breytinga er þörf. Skoðun 8.11.2024 13:16
Píratar standa með fólki í vímuefnavanda Lilja Sif Þorsteinsdóttir skrifar Fyrir nokkrum dögum birtist aðsend grein á Vísi frá Guðmundu G. Guðmundsdóttur þar sem hún lýsir á hjartnæman hátt hvernig skaðaminnkandi úrræði hefðu átt þátt í því að styðja son hennar til heilsu. Skoðun 8.11.2024 13:02
Lenda menn í fangelsi eftir misheppnaða skólagöngu? Elinóra Inga Sigurðardóttir skrifar Hvernig gengur fólki í skóla sem er með les-, skrif- eða reikningsblindu? Er horft á styrkleika þeirra eða veikleika? Hefur verið gerð könnun á því hve margir í fangelsum landsins eru skaddaðir eftir skólagöngu, þar sem þeir hvorki fengu að njóta sannmælis, né nota sína styrkleika? Skoðun 8.11.2024 12:47
Andlát ungrar manneskju hefur gáruáhrif á allt samfélagið Sigurþóra Bergsdóttir skrifar Á okkur dynja fréttir af slakri stöðu ungmenna í íslensku samfélagi, fréttir af ótímabærum dauða, ofbeldi, aukinni vanlíðan, minni hamingju og ráðaleysi í kerfunum okkar. Skoðun 8.11.2024 12:15
Báknið burt - hvaða bákn? Reynir Böðvarsson skrifar Það var náttúrulega snjallt af hægri hugmyndasmiðjum að finna upp á hugtakinu „báknið burt” (remove the buteacracracy) og fullyrða að báknið bara vaxi og sé að koma okkur í þrot en nefna ekki einu orði hið raunverulega bákn í nútíma samfélagi sem er kapítalisminn. Skoðun 8.11.2024 12:02
Íþróttir fyrir öll börn! Gunnhildur Jakobsdóttir og Kolbrún Kristínardóttir skrifa Markmið Æfingastöðvarinnar er að efla þátttöku barna í athöfnum sem eru þeim og fjölskyldum þeirra mikilvægar og er íþróttaiðkun sannarlega mikilvæg iðja í hugum margra. Á Íslandi æfa 80% barna á aldrinum 9-12 ára reglubundnar íþróttir. Skoðun 8.11.2024 11:01
Að stela framtíðinni Halldóra Mogensen skrifar Við sem samfélag horfum nú fram á risastórar áskoranir sem verða ekki leystar með yfirborðskenndum skammtímalausnum. Hvort sem um ræðir vaxandi vanlíðan og einmanaleika, skert aðgengi að heilbrigðisþjónustu og húsnæði, loftslagsmál eða verðbólgu. Skoðun 8.11.2024 10:47
Vegið að framtíð ungs vísindafólks á Íslandi Katrín Möller og Svava Dögg Jónsdóttir skrifa Við, undirritaðir doktorsnemar og nýdoktorar, lýsum yfir miklum áhyggjum af endurteknum fyrirhuguðum niðurskurði á fjárveitingum til Rannsóknarsjóðs í fjárlagafrumvarpi 2025. Skoðun 8.11.2024 10:31
Fjöleignarhús og vátryggingar Jónína Þórdís Karlsdóttir skrifar Frá örófi alda hafa margs konar slys og ólán dunið yfir mennina og híbýli þeirra og gera enn. Tjón sem verða á fasteignum eða vegna þeirra geta orðið mikil og gríðarlega kostnaðarsöm fyrir eigendur. Húseigendafélagið fær oft og tíðum til sín eigendur fjöleignarhúsa sem velta því fyrir sér hvort skynsamlegt sé að vátryggja fasteignir sínar. Skoðun 8.11.2024 10:16
Ert þú áhorfandi ofbeldis? Carmen Maja Valencia skrifar Hefur þú einhvern tímann orðið vitni að óþægilegum atburði þar sem einstaklingur var mögulega í neyð og þú varst í vafa um hvort þú ættir að koma viðkomandi til aðstoðar? Skoðun 8.11.2024 10:02
Það er dýrt að reka ríkissjóð alltaf á yfirdrætti Þórður Snær Júlíusson skrifar Í vikunni birti Hagfræðistofnun Háskóla Íslands skýrslu um stöðu efnahagsmála á haustmánuðum 2024. Þar segir meðal annars að almennt gildi sú regla að „hallarekstur ríkissjóðs felur í sér frestun á skattlagningu sem hækkar ráðstöfunartekjur heimila til skamms tíma en lækkar þær í framtíðinni“ Skoðun 8.11.2024 09:47
Opinber ómöguleiki Guðmundur F. Magnússon skrifar Ég hef starfað sem bæði launþegi og verktaki á Íslandi frá 2019. Allan þann tíma hef ég fengið endurskoðendur til að telja fram til skatts fyrir mig árlega, aðallega vegna þess að það er flóknara að telja fram sem verktaki en líka vegna þess að ég vil vera viss um að hafa allt á hreinu og í samræmi við lög og reglur. Skoðun 8.11.2024 09:32
Gervigreindin mun gjörbylta öllum samfélögum Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir skrifar Á síðustu þremur árum hafa fleiri gögn verið framleidd en í allri mannkynssögunni fram að þeim tíma. Það er gott dæmi um það hversu hratt gervigreindin hefur þróast. Skoðun 8.11.2024 09:15
Dýravelferðarlögin tíu ára Einar Örn Thorlacius skrifar Í upphafi þessa árs voru liðin tíu ár síðan lög nr. 55/2013 um velferð dýra tóku gildi. Þau leystu af hólmi eldri lög um dýravernd og fólu í sér gjörbreytingu á eftirliti með dýravelferð á Íslandi. Allt eftirlit með dýravelferð var fært til Matvælastofnunar (MAST) sem skiptist áður á fleiri stofnanir og embætti og fól þá í sér ómarkvisst eftirlit. Skoðun 8.11.2024 09:02
Áskorun til Handknattleikssambands Íslands: Ekki keppa við lið Ísraels um sæti í Evrópumóti kvenna í handbolta í apríl 2025 Hjálmtýr Heiðdal Skoðun