Skoðun Þetta er víst einkavæðing! Engilbert Guðmundsson skrifar Nýverið var heilbrigðisráðherra viðstaddur og sýnilega ánægður þegar forstjóri Sjúkratrygginga skrifaði undir samkomulag við Klínikina um að fyrirtækið tæki að sér svokallaðar efnaskiptaaðgerðir. Skoðun 18.11.2024 13:30 Tapast hafa sveitarstjórnarmenn af öllu landinu Sigurður Freyr Sigurðarson skrifar Auglýst er eftir sveitarstjórnarmönnum. Þeir sem kunna að hafa orðið þeirra varir eru beðnir um að ýta við þeim og benda þeim á að þeir þurfa að standa sig í starfinu. Skoðun 18.11.2024 13:17 Ábyrg umræða óskast um vinnumarkaðslíkanið Finnbjörn A. Hermannsson skrifar Þann 7. nóvember s.l. efndu Samtök atvinnulífsins til umræðufundar með formönnum stjórnmálaflokkanna. Þar komu fram bæði rangfærslur og staðreyndavillur um íslenskan og norrænan vinnumarkað sem samtökin sjá sig tilknúin að leiðrétta. Skoðun 18.11.2024 13:02 Næring – hlutverk næringarfræðinga Edda Ýr Guðmundsdóttir skrifar Næring er manneskjunni lífsnauðsynleg en næringarþarfir eru breytilegar eftir æviskeiðum auk þess að vera einstaklingsbundnar eftir aðstæðum og vegna sjúkdóma. Næring getur haft áhrif á heilsu og líf til skemmri og lengri tíma. Skoðun 18.11.2024 12:45 Bætum samskipti ríkis og sveitarfélaga Eiríkur Björn Björgvinsson skrifar Á þessu ári eru liðin 30 ár frá því ég hóf störf á vettvangi sveitarfélaga. Á þessum tíma hafa mér verið falin ábyrgðar- og trúnaðarstörf, m.a. sem bæjarstjóri í 16 ár og stjórnarmaður hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga til átta ára. Skoðun 18.11.2024 11:45 Kópavogur lækkar skatta á íbúa Orri Hlöðversson og Gunnar Sær Ragnarsson skrifa Há verðbólga og háir vextir hafa haft áhrif á okkur öll. Þó svo að efnahagshorfur til framtíðar séu jákvæðar þá hafa síðustu mánuðir og ár verið erfiðir og haft mikil áhrif á heimili landsins, sem mörg hver berjast í bökkum við að stranda straum af hefðbundnum kostnaði. Skoðun 18.11.2024 11:32 Alþingi kemur Kvikmyndasjóði til bjargar Hópur kvikmyndagerðarfólks skrifar Fyrir skömmu sendum við þingmönnum bréf vegna þeirrar alvarlegu stöðu sem Kvikmyndasjóður var kominn í eftir mikinn niðurskurð á síðustu þremur árum. Það stefndi í að sjóðurinn væri kominn á sama stað og hann var fyrir tveimur áratugum. Skoðun 18.11.2024 11:15 Skóli fyrir alla Eldur S. Kristinsson skrifar Fyrr í mánuðinum kynnti ég menntastefnu Lýðræðisflokksins á leik-og grunnskólastigi undir fyrirsögninni „Fræðsluskylda í stað skólaskyldu“. Skoðun 18.11.2024 11:01 Áfram strákar! Heiðbrá Ólafsdóttir skrifar Ég fór með sex ára dóttur minni í fyrsta skipti á Símamótið í sumar sem haldið var í Kópavogi. Þarna voru komnar saman þúsundir stelpna víðsvegar af landinu, staðráðnar í því að hafa gaman og keppa í fótbolta. Skoðun 18.11.2024 10:46 Nú er vika fjögur að hefjast í verkfallsaðgerðum KÍ og enn virðast engar lausnir í sjónmáli! Hafdís Einarsdóttir skrifar Á Sauðárkróki hafa verkfallsaðgerðir leikskólakennara haft víðtæk áhrif. Í lítilli, óformlegri örkönnun sem ég lagði fyrir foreldra í síðustu viku komu margslungin áhrif verkfallsins í ljós. Það sem mér finnst vera alvarlegustu áhrifin eru vanlíðan, óöryggi og óvissa foreldra og barna í samfélaginu. Skoðun 18.11.2024 10:31 Umhverfismál: „Hvað get ég gert?“ Einar Bárðarson skrifar Síðustu ár hefur almenningur sem betur fer glaðvaknað til umhverfismeðvitundar. Fjöldi fólks hefur spurt sjálft sig „Hvað get ég gert?” og gripið til aðgerða í stað þess að bíða eftir því að aðrir geri eitthvað. Skoðun 18.11.2024 10:15 Tölfræðileg líkindi og merkingarleg tengsl – Frá mynstrum til skilnings Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar Í heimi þar sem upplýsingar flæða stöðugt um okkur gegnir tölfræði lykilhlutverki við að ráða í flókinn veruleika. Tölfræðileg líkindi og merkingaleg tengsl eru ekki aðeins tól heldur leiðarljós sem hjálpa okkur að skilja heiminn. Skoðun 18.11.2024 10:02 Náttúruspjöll í sveitarfélagi ársins Kjartan H. Ágústsson skrifar Það er skammt stórra högga á milli í sveitarfélagi ársins. Um daginn var tilkynnt um þennan titil en 24. október tók meirihluti hreppsnefndar þá ákvörðun að veita Landsvirkjun framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun. Skoðun 18.11.2024 09:47 Frekar vandræðalegt Ólafur Hauksson skrifar Það er frekar vandræðalegt fyrir kennarasambandið að einn helsti sérfræðingur landsins í vinnumarkaðsmálum gefur örverkfalli þess falleinkunn. Skoðun 18.11.2024 09:32 Fjölskylduhúsið Jón Páll Haraldsson skrifar Fjölskylduhúsið var byggt 1918, það var byggt af frekar takmörkuðum efnum. Grunnur var hlaðinn og ekki grafið sérstaklega langt niður og er búinn að vera ansi lélegur frá því að húsið var byggt. Skoðun 18.11.2024 09:16 Fær ESB Ísland í jólagjöf? Stefán Vagn Stefánsson skrifar Enn á ný er umræðan um aðild Íslands að Evrópusambandinu komin á dagskrá. Það er eins og yfirráð Íslands yfir eigin auðlindum sé ekkert tiltökumál og bara einhver skemmtilegur jólapakki. Skoðun 18.11.2024 09:01 Þöglar raddir Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Flokkur fólksins stendur fyrir margt en megináhersla er á að ekkert þjóðfélag getur verið án heimila. Heimilið er í raun grunnforsenda öryggis. Við búum á Íslandi í samfélagi sem þýðir að við sem þjóð erum í raun ein stór fjölskylda. Skoðun 18.11.2024 08:45 Kjósum Rósu á þing Linda Baldvinsdóttir skrifar Fyrir tæpum 3 árum flutti ég frá Reykjavík til Hafnarfjarðar og hef allar götur síðan verið í skýjunum með stjórnun bæjarins með Rósu Guðbjartsdóttur bæjarstjóra fremsta í flokki. Skoðun 18.11.2024 08:32 Þeir sem þurfa ekki að takast á við afleiðingar gjörða sinna Davíð Már Sigurðsson skrifar Nú eru verkföll skollin á og allt hnút í kjaraviðræðum kennara og hins opinbera. Snemma var sú hugmynd viðruð að kennarar þyrftu einfaldlega að kenna meira, eins og Inga Rún kom svo einlæglega til skila í Kastljósi. Skoðun 18.11.2024 08:15 Geðheilbrigðiskerfi án sálfræðinga, hvernig hljómar það? María Mjöll Björnsdóttir skrifar Tölum um geðheilbrigðismál og tölum um laun sálfræðinga hjá hinu opinbera. Skoðun 18.11.2024 08:01 Götusalar eða stjórnmálamenn? Friðrik Erlingsson skrifar Stjórnmálaflokkar eru áhugamannafélög um stjórnmál og hagsmuni. Fulltrúar flokka bjóða sig fram í kosningum til Alþingis. Einhverjir flokkar fá fleiri atkvæði, aðrir færri. Skoðun 18.11.2024 07:45 Ritskoðun á heimsmælikvarða Hildur Þórðardóttir skrifar Þegar skoðaðar eru fréttir frá hinum stærstu fjölmiðlum á Vesturlöndum má oft sjá nákvæmlega sama orðalagið í fyrirsögnunum. Þetta er sérlega áberandi í fréttum um loftlagsmál, leiðtogakosningar, gulu vestin í Frakklandi, Pútín Rússlandsforseta, útlendingamál, Covid og stríðið í Úkraínu. Skoðun 18.11.2024 07:33 Íþróttir fyrir alla! Ingibjörg Isaksen skrifar Hver króna sem fer til íþróttafélaga er króna sem skilar sér margfalt til baka í samfélagið. Um kosti íþróttastarfs á Íslandi verður ekki deilt. Starfið er faglegt, fjölbreytt og gott. Skoðun 18.11.2024 07:32 Sjö spurningar sem fjölmiðlar verða að spyrja frambjóðendur um loftslagsmál Eyþór Eðvarðsson skrifar Kjósendur virðast forgangsraða loftslagsmálum neðar en heilbrigðis-, félags-. húsnæðis- og efnahagsmálum. Enda vandamálin ærin og ekki skal lítið gert úr þeim hér. Skiljanlegt er að stjórnmálaflokkar reyni að höfða til kjósenda með því að gera þessi mál að „stóru kosningamálunum“. Skoðun 18.11.2024 07:15 Ert þú með geðsjúkdóm? Mjög líklega... Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar Ef þú ert með kvíða eða þunglyndi sem hamlar lífsgæði þín að einhverju leyti og hefur þau áhrif að hið daglega líf þitt sem einu sinni var gott er nú í einhverskonar óreiðu eða er að falla að einhverju leyti úr skorðum að þá fellur þú undir það hugtak að vera með og kljást við geðsjúkdóm/geðröskun. Skoðun 18.11.2024 07:00 Vonin er vonarstjarna sálfræðinnar Sigurvin Lárus Jónsson skrifar „Senn stynur vetrarvinda raust, nú visna blómin skær. Þótt visni sérhvað hér um haust, í hjarta vonin grær.“ Skoðun 18.11.2024 00:02 Mikilvæg „ófemínísk“ tillaga og fleira gott Hildur Sverrisdóttir skrifar Vörðurnar á lífsins leið eru margar. Ein sú stærsta, foreldrahlutverkið, er hvorki gefins né sjálfsögð. Það getur verið krefjandi að hefja nýtt líf og stofna fjölskyldu. Skoðun 17.11.2024 22:15 Kjósum Lilju Dögg Alfreðsdóttur á Alþingi Andri Björn Róbertsson skrifar Nú nálgast kosningar til Alþingis Íslendinga. Af því tilefni langar mig að hvetja fólk til að kjósa Lilju Dögg Alfreðsdóttur, menningar- og viðskiptaráðherra og varaformann Framsóknarflokksins. Skoðun 17.11.2024 20:31 Samfélag fyrir okkur öll Alexandra Briem skrifar Íslenskt samfélag hefur þróast og breyst ótrúlega hratt á síðustu áratugum. Þegar ég var að alast upp í Breiðholti á áttunda og níunda áratug síðustu aldar var það hrátt og líflegt, spennandi og óútreiknanlegt – allt í senn. Skoðun 17.11.2024 20:01 Pólitíska umhverfið í dag – sviðsett leiksýning Ágústa Árnadóttir skrifar Pólitíska umhverfið í dag – bæði hér á Íslandi og víða um heim – er eins og sviðsett leiksýning. Valdhafar beita okkur stöðugt sömu gömlu brellunum. Þeir magna upp tilfinningar, skapa ótta og sundra okkur í hópa til að styrkja eigin stöðu. Skoðun 17.11.2024 14:16 « ‹ 4 5 6 7 8 9 10 11 12 … 334 ›
Þetta er víst einkavæðing! Engilbert Guðmundsson skrifar Nýverið var heilbrigðisráðherra viðstaddur og sýnilega ánægður þegar forstjóri Sjúkratrygginga skrifaði undir samkomulag við Klínikina um að fyrirtækið tæki að sér svokallaðar efnaskiptaaðgerðir. Skoðun 18.11.2024 13:30
Tapast hafa sveitarstjórnarmenn af öllu landinu Sigurður Freyr Sigurðarson skrifar Auglýst er eftir sveitarstjórnarmönnum. Þeir sem kunna að hafa orðið þeirra varir eru beðnir um að ýta við þeim og benda þeim á að þeir þurfa að standa sig í starfinu. Skoðun 18.11.2024 13:17
Ábyrg umræða óskast um vinnumarkaðslíkanið Finnbjörn A. Hermannsson skrifar Þann 7. nóvember s.l. efndu Samtök atvinnulífsins til umræðufundar með formönnum stjórnmálaflokkanna. Þar komu fram bæði rangfærslur og staðreyndavillur um íslenskan og norrænan vinnumarkað sem samtökin sjá sig tilknúin að leiðrétta. Skoðun 18.11.2024 13:02
Næring – hlutverk næringarfræðinga Edda Ýr Guðmundsdóttir skrifar Næring er manneskjunni lífsnauðsynleg en næringarþarfir eru breytilegar eftir æviskeiðum auk þess að vera einstaklingsbundnar eftir aðstæðum og vegna sjúkdóma. Næring getur haft áhrif á heilsu og líf til skemmri og lengri tíma. Skoðun 18.11.2024 12:45
Bætum samskipti ríkis og sveitarfélaga Eiríkur Björn Björgvinsson skrifar Á þessu ári eru liðin 30 ár frá því ég hóf störf á vettvangi sveitarfélaga. Á þessum tíma hafa mér verið falin ábyrgðar- og trúnaðarstörf, m.a. sem bæjarstjóri í 16 ár og stjórnarmaður hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga til átta ára. Skoðun 18.11.2024 11:45
Kópavogur lækkar skatta á íbúa Orri Hlöðversson og Gunnar Sær Ragnarsson skrifa Há verðbólga og háir vextir hafa haft áhrif á okkur öll. Þó svo að efnahagshorfur til framtíðar séu jákvæðar þá hafa síðustu mánuðir og ár verið erfiðir og haft mikil áhrif á heimili landsins, sem mörg hver berjast í bökkum við að stranda straum af hefðbundnum kostnaði. Skoðun 18.11.2024 11:32
Alþingi kemur Kvikmyndasjóði til bjargar Hópur kvikmyndagerðarfólks skrifar Fyrir skömmu sendum við þingmönnum bréf vegna þeirrar alvarlegu stöðu sem Kvikmyndasjóður var kominn í eftir mikinn niðurskurð á síðustu þremur árum. Það stefndi í að sjóðurinn væri kominn á sama stað og hann var fyrir tveimur áratugum. Skoðun 18.11.2024 11:15
Skóli fyrir alla Eldur S. Kristinsson skrifar Fyrr í mánuðinum kynnti ég menntastefnu Lýðræðisflokksins á leik-og grunnskólastigi undir fyrirsögninni „Fræðsluskylda í stað skólaskyldu“. Skoðun 18.11.2024 11:01
Áfram strákar! Heiðbrá Ólafsdóttir skrifar Ég fór með sex ára dóttur minni í fyrsta skipti á Símamótið í sumar sem haldið var í Kópavogi. Þarna voru komnar saman þúsundir stelpna víðsvegar af landinu, staðráðnar í því að hafa gaman og keppa í fótbolta. Skoðun 18.11.2024 10:46
Nú er vika fjögur að hefjast í verkfallsaðgerðum KÍ og enn virðast engar lausnir í sjónmáli! Hafdís Einarsdóttir skrifar Á Sauðárkróki hafa verkfallsaðgerðir leikskólakennara haft víðtæk áhrif. Í lítilli, óformlegri örkönnun sem ég lagði fyrir foreldra í síðustu viku komu margslungin áhrif verkfallsins í ljós. Það sem mér finnst vera alvarlegustu áhrifin eru vanlíðan, óöryggi og óvissa foreldra og barna í samfélaginu. Skoðun 18.11.2024 10:31
Umhverfismál: „Hvað get ég gert?“ Einar Bárðarson skrifar Síðustu ár hefur almenningur sem betur fer glaðvaknað til umhverfismeðvitundar. Fjöldi fólks hefur spurt sjálft sig „Hvað get ég gert?” og gripið til aðgerða í stað þess að bíða eftir því að aðrir geri eitthvað. Skoðun 18.11.2024 10:15
Tölfræðileg líkindi og merkingarleg tengsl – Frá mynstrum til skilnings Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar Í heimi þar sem upplýsingar flæða stöðugt um okkur gegnir tölfræði lykilhlutverki við að ráða í flókinn veruleika. Tölfræðileg líkindi og merkingaleg tengsl eru ekki aðeins tól heldur leiðarljós sem hjálpa okkur að skilja heiminn. Skoðun 18.11.2024 10:02
Náttúruspjöll í sveitarfélagi ársins Kjartan H. Ágústsson skrifar Það er skammt stórra högga á milli í sveitarfélagi ársins. Um daginn var tilkynnt um þennan titil en 24. október tók meirihluti hreppsnefndar þá ákvörðun að veita Landsvirkjun framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun. Skoðun 18.11.2024 09:47
Frekar vandræðalegt Ólafur Hauksson skrifar Það er frekar vandræðalegt fyrir kennarasambandið að einn helsti sérfræðingur landsins í vinnumarkaðsmálum gefur örverkfalli þess falleinkunn. Skoðun 18.11.2024 09:32
Fjölskylduhúsið Jón Páll Haraldsson skrifar Fjölskylduhúsið var byggt 1918, það var byggt af frekar takmörkuðum efnum. Grunnur var hlaðinn og ekki grafið sérstaklega langt niður og er búinn að vera ansi lélegur frá því að húsið var byggt. Skoðun 18.11.2024 09:16
Fær ESB Ísland í jólagjöf? Stefán Vagn Stefánsson skrifar Enn á ný er umræðan um aðild Íslands að Evrópusambandinu komin á dagskrá. Það er eins og yfirráð Íslands yfir eigin auðlindum sé ekkert tiltökumál og bara einhver skemmtilegur jólapakki. Skoðun 18.11.2024 09:01
Þöglar raddir Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Flokkur fólksins stendur fyrir margt en megináhersla er á að ekkert þjóðfélag getur verið án heimila. Heimilið er í raun grunnforsenda öryggis. Við búum á Íslandi í samfélagi sem þýðir að við sem þjóð erum í raun ein stór fjölskylda. Skoðun 18.11.2024 08:45
Kjósum Rósu á þing Linda Baldvinsdóttir skrifar Fyrir tæpum 3 árum flutti ég frá Reykjavík til Hafnarfjarðar og hef allar götur síðan verið í skýjunum með stjórnun bæjarins með Rósu Guðbjartsdóttur bæjarstjóra fremsta í flokki. Skoðun 18.11.2024 08:32
Þeir sem þurfa ekki að takast á við afleiðingar gjörða sinna Davíð Már Sigurðsson skrifar Nú eru verkföll skollin á og allt hnút í kjaraviðræðum kennara og hins opinbera. Snemma var sú hugmynd viðruð að kennarar þyrftu einfaldlega að kenna meira, eins og Inga Rún kom svo einlæglega til skila í Kastljósi. Skoðun 18.11.2024 08:15
Geðheilbrigðiskerfi án sálfræðinga, hvernig hljómar það? María Mjöll Björnsdóttir skrifar Tölum um geðheilbrigðismál og tölum um laun sálfræðinga hjá hinu opinbera. Skoðun 18.11.2024 08:01
Götusalar eða stjórnmálamenn? Friðrik Erlingsson skrifar Stjórnmálaflokkar eru áhugamannafélög um stjórnmál og hagsmuni. Fulltrúar flokka bjóða sig fram í kosningum til Alþingis. Einhverjir flokkar fá fleiri atkvæði, aðrir færri. Skoðun 18.11.2024 07:45
Ritskoðun á heimsmælikvarða Hildur Þórðardóttir skrifar Þegar skoðaðar eru fréttir frá hinum stærstu fjölmiðlum á Vesturlöndum má oft sjá nákvæmlega sama orðalagið í fyrirsögnunum. Þetta er sérlega áberandi í fréttum um loftlagsmál, leiðtogakosningar, gulu vestin í Frakklandi, Pútín Rússlandsforseta, útlendingamál, Covid og stríðið í Úkraínu. Skoðun 18.11.2024 07:33
Íþróttir fyrir alla! Ingibjörg Isaksen skrifar Hver króna sem fer til íþróttafélaga er króna sem skilar sér margfalt til baka í samfélagið. Um kosti íþróttastarfs á Íslandi verður ekki deilt. Starfið er faglegt, fjölbreytt og gott. Skoðun 18.11.2024 07:32
Sjö spurningar sem fjölmiðlar verða að spyrja frambjóðendur um loftslagsmál Eyþór Eðvarðsson skrifar Kjósendur virðast forgangsraða loftslagsmálum neðar en heilbrigðis-, félags-. húsnæðis- og efnahagsmálum. Enda vandamálin ærin og ekki skal lítið gert úr þeim hér. Skiljanlegt er að stjórnmálaflokkar reyni að höfða til kjósenda með því að gera þessi mál að „stóru kosningamálunum“. Skoðun 18.11.2024 07:15
Ert þú með geðsjúkdóm? Mjög líklega... Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar Ef þú ert með kvíða eða þunglyndi sem hamlar lífsgæði þín að einhverju leyti og hefur þau áhrif að hið daglega líf þitt sem einu sinni var gott er nú í einhverskonar óreiðu eða er að falla að einhverju leyti úr skorðum að þá fellur þú undir það hugtak að vera með og kljást við geðsjúkdóm/geðröskun. Skoðun 18.11.2024 07:00
Vonin er vonarstjarna sálfræðinnar Sigurvin Lárus Jónsson skrifar „Senn stynur vetrarvinda raust, nú visna blómin skær. Þótt visni sérhvað hér um haust, í hjarta vonin grær.“ Skoðun 18.11.2024 00:02
Mikilvæg „ófemínísk“ tillaga og fleira gott Hildur Sverrisdóttir skrifar Vörðurnar á lífsins leið eru margar. Ein sú stærsta, foreldrahlutverkið, er hvorki gefins né sjálfsögð. Það getur verið krefjandi að hefja nýtt líf og stofna fjölskyldu. Skoðun 17.11.2024 22:15
Kjósum Lilju Dögg Alfreðsdóttur á Alþingi Andri Björn Róbertsson skrifar Nú nálgast kosningar til Alþingis Íslendinga. Af því tilefni langar mig að hvetja fólk til að kjósa Lilju Dögg Alfreðsdóttur, menningar- og viðskiptaráðherra og varaformann Framsóknarflokksins. Skoðun 17.11.2024 20:31
Samfélag fyrir okkur öll Alexandra Briem skrifar Íslenskt samfélag hefur þróast og breyst ótrúlega hratt á síðustu áratugum. Þegar ég var að alast upp í Breiðholti á áttunda og níunda áratug síðustu aldar var það hrátt og líflegt, spennandi og óútreiknanlegt – allt í senn. Skoðun 17.11.2024 20:01
Pólitíska umhverfið í dag – sviðsett leiksýning Ágústa Árnadóttir skrifar Pólitíska umhverfið í dag – bæði hér á Íslandi og víða um heim – er eins og sviðsett leiksýning. Valdhafar beita okkur stöðugt sömu gömlu brellunum. Þeir magna upp tilfinningar, skapa ótta og sundra okkur í hópa til að styrkja eigin stöðu. Skoðun 17.11.2024 14:16
Sögufölsun í heimildarþætti RÚV — Svör óskast Jóna Benediktsdóttir,Hjörtur Hjartarson,Katrín Oddsdóttir,Kjartan Jónsson,Kristín Erna Arnardóttir,Sigríður Ólafsdóttir,Þórir Baldursson Skoðun
Gæti aukin einkavæðing og skólaval í grunnskólakerfinu bætt námsárangur og aukið jafnrétti? Jón Páll Haraldsson,Linda Heiðarsdóttir,Ómar Örn Magnússon Skoðun