Skoðun Eins og barinn hundur Einar Helgason skrifar Á æskuárum mínum dvaldi ég löngum í sveit hjá afa mínum sem þar var bóndi. Helsti leikfélagi minn og vinur á bænum var hundurinn sem fylgdi mér um hvert fótmál. Ég man að mér þótti afskaplega vænt um hann og fagnaði honum á hverjum morgni þegar ég vaknaði. Skoðun 22.8.2024 16:32 DNA verðbólgunnar Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Á miðvikudag héldum við vinnufund í þingflokki Viðreisnar þar sem áherslan var á að létta venjulegu fólki róðurinn. Það er okkar brýnasta verkefni og þannig viljum við fara inn í komandi þingvetur. Bein í baki og með brettar ermar. Skoðun 22.8.2024 15:32 Atlaga að kjarasamningum Halla Gunnarsdóttir skrifar Hafnarfjarðarbær hefur gefið það út að börn í Hafnarfirði eigi héðan í frá að koma með liti og blýanta í skólann til að „sporna gegn sóun“. Það gefur auga leið að sóun lita verður miklu meiri ef öll börn þurfa að eiga gulan, rauðan, grænan og bláan, og auðvitað tré, vax og túss, til að mæta með í skólann. Skoðun 22.8.2024 15:01 Genagallaður almenningur? Örn Karlsson skrifar Fjármálaráðherra sagði í Kastljósi gærkvöldsins að það lægi í DNA Íslendinga að sætta sig við háa verðbólgu. Þarna liggur fyrir ný skýring á verðbólgunni meðal ráðamanna. Það er búið að henda fótanuddtækjakenningunni. Nú heitir það að íslendingar séu haldnir genagalla og framkalli verðbólgu sama hvað. Skoðun 22.8.2024 14:22 Fyrirtæki og stofnanir á Íslandi mega lögum samkvæmt ekki eiga viðskipti við Rapyd Björn B Björnsson skrifar Tveir Akureyringar birtu nýlega grein hér á Vísi þar sem þeir færa rök fyrir því að Fjársýslan megi samkvæmt lögum ekki semja við Rapyd um færsluhirðingu fyrir opinberar stofnanir á Íslandi. Þau rök sem þar voru færð fram eiga ekki bara við um Fjársýsluna heldur öll fyrirtæki, félagasamtök og stofnanir - því viðskipti við Rapyd eru brot á alþjóðalögum sem íslenska ríkið hefur skuldbundið sig til að hlíta - og þar með allir þegnar landsins. Skoðun 22.8.2024 11:31 Að brúa bil: Hlutverk pólitískrar orðræðu í félagslegri samheldni Nicole Leigh Mosty skrifar Á meðan ég vann að gerð námskeiðs um menningarnæmi og inngildingu fylltist ég tilfinningu um hversu aðkallandi þessi námskeið væru. Mín upplifun og reynsla er að ég er alltaf beðin um að flytja þessi námskeið fyrir fólk sem hefur þegar lagt af stað við að skilja og vinna með eigin viðhorf um fjölbreytileika og inngildingu. Skoðun 22.8.2024 09:00 Hið gleymda helvíti á jörðu Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Óhætt er að segja að hryllilegt neyðarástand ríki í Súdan. Í rúmt ár hafa herforingjar barist um völdin í landinu með skelfilegum afleiðingum. Morgunblaðið hefur ítrekað vakið athygli á stöðunni og í liðinni viku var ítarleg umfjöllun um ástandið í Ríkisútvarpinu. Skoðun 22.8.2024 08:01 Skilur Guðlaugur Þór orkumál? Snæbjörn Guðmundsson skrifar Í ræðustól á Alþingi í janúar síðastliðnum hélt Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, því fram að þjóðin væri í vanda því við hefðum „ekki gert neitt í 15 ár þegar kemur að raforkunni“. Þetta hefur hann endurtekið ítrekað í fjölmiðlum og greinum og aðrir apað upp eftir honum. Skoðun 22.8.2024 07:31 Vindur í eigu þjóðar Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Á flokksráðsfundi okkar Vinstri grænna sem haldinn var í Reykjanesbæ um liðna helgi var ítrekað mikilvægi þess að mörkuð verði stefna um nýtingu vinds til orkuöflunar á Íslandi. Við viljum að tryggt sé að vindorkan haldist í höndum þjóðarinnar og að ströng skilyrði séu fyrir nýtingu þessa kostar. Vindorkuver geta haft veruleg áhrif á landslag, lífríki og lífsgæði fólks í nærsamfélaginu. Skoðun 22.8.2024 07:02 Neyðarástand í boði Seðlabankans og ríkisstjórnarinnar Ásthildur Lóa Þórsdóttir og Inga Sæland skrifa Þá hafa „snillingarnir“ á Svörtuloftum haldið upp á eins árs afmæli okur-stýrivaxtanna og klappað sjálfum sér á bakið með því að ákveða að viðhalda þeim um fyrirsjáanlega framtíð. Skoðun 21.8.2024 19:31 Forvarnir gegn ofbeldi: Samfélagsátak í upphafi skólaárs Alfa Jóhannsdóttir skrifar Haustið hefur alltaf verið uppáhalds tími ársins hjá mér. Það er eitthvað við það þegar nýtt skólaárs hefst og loftið fyllist af spennu og tilhlökkun fyrir nýju upphafi, nýjum vinum og nýjum tækifærum. Haustið er hinsvegar líka mikilvægur tími til að einbeita sér að því sem er kannski minna sýnilegt en alveg jafn mikilvægt: forvörnum gegn ofbeldi. Skoðun 21.8.2024 19:02 Bjartsýnt og betra samfélag Svandís Svavarsdóttir skrifar Ríkið og sex sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu undirrituðu í dag samkomulag um uppfærðan samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins. Samkomulagið felur í sér uppbyggingu á samgönguinnviðum og eflingu almenningssamgangna á höfuðborgarsvæðinu til ársins 2040. Þetta er stór dagur og mikilvægur. Framtíðarsýn um uppbyggingu samgöngumannvirkja var undirrituð 2019 en nú, fimm árum síðar, höfum við enn betri áætlanir, nákvæmari fjárfestingarplön og raunhæfari tímaramma. Skoðun 21.8.2024 16:00 Það er alltaf von: Samtökin ‘78 styðja Píeta Bjarndís Helga Tómasdóttir skrifar Við erum öll svo dýrmæt og hvert eitt og einasta okkar skiptir máli, þó að stundum kunni okkur að líða eins og svo sé ekki. Þetta einstaka dýrmæti hvers okkar þýðir að hvert sjálfsvíg heggur stórt skarð í líf þeirra sem eftir standa og áhrifin ná langt út fyrir innsta hring hvers einstaklings. Skoðun 21.8.2024 15:31 Lítil grein um stóran sáttmála Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar Í dag var undirritað samkomulag ríkisins og sex sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu um uppfærðan samgöngusáttmála. Með þessari undirritun er staðfest sú framtíðarsýn sem birtist í samgöngusáttmálanum sem ég hafði sem samgönguráðherra forystu um árið 2019 og hjó á harðan hnút í samgöngum á höfuðborgarsvæðinu. Skoðun 21.8.2024 15:01 Það er komið að okkur! Friðjón R. Friðjónsson skrifar Uppfærsla hins svokallaða Samgöngusáttmála felur í sér jákvætt skref fyrir íbúa höfuðborgarsvæðisins. Mikilvægar samgöngubætur verða fjármagnaðar og stórt skref er stigið til að bæta almenningssamgöngur. Það var kominn tími til. Skoðun 21.8.2024 12:02 Nýtt viðhorf í húsnæðismálum Kjartan Helgi Ólafsson skrifar Húsnæðismál hafa lengi verið eitt brýnasta verkefni samfélagsins okkar, en aldrei hefur þörfin verið jafn mikil og nú fyrir nýjar lausnir. Skoðun 21.8.2024 10:31 Fór út fyrir umboð sitt Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Haustið 2012 fór fram ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla þar sem spurt var hvort vilji væri fyrir því að tillögur stjórnlagaráðs yrðu „lagðar til grundvallar frumvarpi að nýrri stjórnarskrá“. Var það samþykkt með atkvæðum tæplega 31% kjósenda á kjörskrá en kjörsókn var einungis 48,4%. Frumvarpið var í kjölfarið lagt fram á Alþingi en náði hins vegar ekki fram að ganga áður en þingkosningar fóru fram næsta vor. Skoðun 21.8.2024 08:01 „Áhrifavaldar“ og „Sauðirnir“ sem fylgja þeim Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar Hver er áhrifavaldurinn í þínu lífi? er oft spurt, hér áður voru þetta oftast nánustu ættingjar, kennarar og baráttu fólk þá oftast fyrir mannréttindum bæði hér heima og erlendis. Skoðun 20.8.2024 21:00 „...nema sveitarstjórnir og lögregla“ Kristín Magnúsdóttir skrifar Það hefur verið nokkuð um það hjá ráðherrum og þingmönnum að fara með þá möntru að það séu lög í landinu sem allir verði að fara eftir. En er það þannig? Skoðun 20.8.2024 19:01 Sjónarhornið er það sem skiptir mestu Anton McKee skrifar Eftir að Ólympíuleikarnir í París kláruðust hef ég haft tíma til að gera upp tímabilið, taka skref til baka, líta um öxl og greina þá vegferð sem ég hef verið á linnulaust seinustu ár. Ýmsar hugleiðingar hafa dúkkað upp en sú stærsta snýr að hvernig maður verður sáttur við það sem hefur verið áorkað? Skoðun 20.8.2024 17:01 Ég er eins og ég er Sólveig Sigurðardóttir skrifar Nú gengur nýtt skólaár í garð. Börn og unglingar setjast á skólabekk, þau hafa jú ekkert um það að segja því almenn skólaskylda er á landinu. Skoðun 20.8.2024 16:01 Brúin yfir Fossvog Sigurður Oddsson skrifar Borgarlínubrúin Alda yfir Fossvog er Gaga frá upphafi til enda. Skoðun 20.8.2024 14:00 Kominn tími til að laga lýðræðishallann og skapa traust til stjórnmálanna Magnea Marinósdóttir skrifar Vindmyllur eða ekki vindmyllur, sjókvíaeldi eða ekki sjókvíaeldi, álver eða ekki álver, gagnaver eða ekki gagnaver, skógrækt sem leið til kolefnisjöfnunar og viðskipti með kolefniseiningar eður ei. Skoðun 20.8.2024 11:31 Var jafnrétti í heiðri haft af ráðherra jafnréttismála? Erna Guðmundsdóttir skrifar Með ákvörðun forsætisráðherra að flytja jafnréttis- og mannréttindamál frá forsætisráðuneytinu yfir á málefnasvið félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins er félags- og vinnumarkaðsráðherra falin yfirstjórn á sviði jafnréttismála. Mun breytingin taka gildi þann 1. september nk. Skoðun 20.8.2024 07:30 Má fjársýslan semja við Rapyd? Gunnar Már Gunnarsson og Sindri Kristjánsson skrifa Bæði ísraelsk yfirvöld og vopnaðir hópar Hamas og Palestínumanna hafa, síðan frá 7. október, gerst sek um stríðsglæpi og önnur alvarleg brot á alþjóðalögum samkvæmt nýlegri skýrslu Sameinuðu þjóðanna. Alvarlegastir eru þeir fjölmörgu glæpir sem hafa beinst að eða bitnað verst á börnum. Skoðun 20.8.2024 07:01 Gulldrengir Landspítala (Ekki KSÍ): Sönn saga um spillingu Sigurlaug Guðrún Kristjánsdóttir skrifar Á Landspítala sjúkrahúsi allra landsmanna lúta menn öðrum lögum en hinir óbreyttu. Þar ríkir hin sanna gullna klefamenning. Í þessari grein átelur greinahöfundur einkum tvö meginatriði. Skoðun 19.8.2024 20:00 Byggja upp eða pakka? Gerður Gestsdóttir Valgerðardóttir skrifar Flokksráðsfundur VG umhelgina sendi frá sér ályktun um málefni Palestínu og stríðið á Gasa þar sem ákvörðun Bjarna Ben, þáverandi utanríkisráðherra, um að frysta framlög til UNRWA var gagnrýnd og hvatt til vopnahlés. Ályktunin kom mér, sem fyrrverandi félaga í VG, kunnuglega fyrir sjónir og var ég ekki lengi að finna út af hverju. Skoðun 19.8.2024 19:31 Loftslagsaðgerðir í sátt við líffræðilega fjölbreytni Rannveig Magnúsdóttir og Guðrún Schmidt skrifa Mikil umræða er búin að vera í fjölmiðlum og á samfélagsmiðlum um skógrækt til kolefnisbindingar í mólendi í Saltvík við Húsavík. Skoðun 19.8.2024 17:00 Oft er ekki nægjanleg mönnun til þess að sinna félagslífi/tómstundum Atli Már Haraldsson skrifar Ég var með verkefni í gangi fyrir örfáa vini í Mosfellsbæ fyrir nokkrum árum sem hét tómstundarvinir og markmið þess var að veita fötluðu fólki félagsskap sem hafði ekki rétt á liðveislu/liðveitanda/tómstundarstuðningi eftir að það var komið í búsetuúrræði. Ég fór þá með þeim í bíó og var með þeim á allskonar skemmtunum. Skoðun 19.8.2024 16:00 Verði ykkur að trú ykkar! Vangaveltur um stóra kirkjugarðsmálið Gunnar Jóhannesson skrifar Verði ykkur að trú ykkar! sagði Jesús, eins og lesa má í guðspjalli Matteusar (sbr. Matt 9.27-31). Hver er trú okkar, hvað er fólgið í henni og hverju getur hún komið til leiðar? Skoðun 19.8.2024 15:00 « ‹ 70 71 72 73 74 75 76 77 78 … 334 ›
Eins og barinn hundur Einar Helgason skrifar Á æskuárum mínum dvaldi ég löngum í sveit hjá afa mínum sem þar var bóndi. Helsti leikfélagi minn og vinur á bænum var hundurinn sem fylgdi mér um hvert fótmál. Ég man að mér þótti afskaplega vænt um hann og fagnaði honum á hverjum morgni þegar ég vaknaði. Skoðun 22.8.2024 16:32
DNA verðbólgunnar Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Á miðvikudag héldum við vinnufund í þingflokki Viðreisnar þar sem áherslan var á að létta venjulegu fólki róðurinn. Það er okkar brýnasta verkefni og þannig viljum við fara inn í komandi þingvetur. Bein í baki og með brettar ermar. Skoðun 22.8.2024 15:32
Atlaga að kjarasamningum Halla Gunnarsdóttir skrifar Hafnarfjarðarbær hefur gefið það út að börn í Hafnarfirði eigi héðan í frá að koma með liti og blýanta í skólann til að „sporna gegn sóun“. Það gefur auga leið að sóun lita verður miklu meiri ef öll börn þurfa að eiga gulan, rauðan, grænan og bláan, og auðvitað tré, vax og túss, til að mæta með í skólann. Skoðun 22.8.2024 15:01
Genagallaður almenningur? Örn Karlsson skrifar Fjármálaráðherra sagði í Kastljósi gærkvöldsins að það lægi í DNA Íslendinga að sætta sig við háa verðbólgu. Þarna liggur fyrir ný skýring á verðbólgunni meðal ráðamanna. Það er búið að henda fótanuddtækjakenningunni. Nú heitir það að íslendingar séu haldnir genagalla og framkalli verðbólgu sama hvað. Skoðun 22.8.2024 14:22
Fyrirtæki og stofnanir á Íslandi mega lögum samkvæmt ekki eiga viðskipti við Rapyd Björn B Björnsson skrifar Tveir Akureyringar birtu nýlega grein hér á Vísi þar sem þeir færa rök fyrir því að Fjársýslan megi samkvæmt lögum ekki semja við Rapyd um færsluhirðingu fyrir opinberar stofnanir á Íslandi. Þau rök sem þar voru færð fram eiga ekki bara við um Fjársýsluna heldur öll fyrirtæki, félagasamtök og stofnanir - því viðskipti við Rapyd eru brot á alþjóðalögum sem íslenska ríkið hefur skuldbundið sig til að hlíta - og þar með allir þegnar landsins. Skoðun 22.8.2024 11:31
Að brúa bil: Hlutverk pólitískrar orðræðu í félagslegri samheldni Nicole Leigh Mosty skrifar Á meðan ég vann að gerð námskeiðs um menningarnæmi og inngildingu fylltist ég tilfinningu um hversu aðkallandi þessi námskeið væru. Mín upplifun og reynsla er að ég er alltaf beðin um að flytja þessi námskeið fyrir fólk sem hefur þegar lagt af stað við að skilja og vinna með eigin viðhorf um fjölbreytileika og inngildingu. Skoðun 22.8.2024 09:00
Hið gleymda helvíti á jörðu Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Óhætt er að segja að hryllilegt neyðarástand ríki í Súdan. Í rúmt ár hafa herforingjar barist um völdin í landinu með skelfilegum afleiðingum. Morgunblaðið hefur ítrekað vakið athygli á stöðunni og í liðinni viku var ítarleg umfjöllun um ástandið í Ríkisútvarpinu. Skoðun 22.8.2024 08:01
Skilur Guðlaugur Þór orkumál? Snæbjörn Guðmundsson skrifar Í ræðustól á Alþingi í janúar síðastliðnum hélt Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, því fram að þjóðin væri í vanda því við hefðum „ekki gert neitt í 15 ár þegar kemur að raforkunni“. Þetta hefur hann endurtekið ítrekað í fjölmiðlum og greinum og aðrir apað upp eftir honum. Skoðun 22.8.2024 07:31
Vindur í eigu þjóðar Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Á flokksráðsfundi okkar Vinstri grænna sem haldinn var í Reykjanesbæ um liðna helgi var ítrekað mikilvægi þess að mörkuð verði stefna um nýtingu vinds til orkuöflunar á Íslandi. Við viljum að tryggt sé að vindorkan haldist í höndum þjóðarinnar og að ströng skilyrði séu fyrir nýtingu þessa kostar. Vindorkuver geta haft veruleg áhrif á landslag, lífríki og lífsgæði fólks í nærsamfélaginu. Skoðun 22.8.2024 07:02
Neyðarástand í boði Seðlabankans og ríkisstjórnarinnar Ásthildur Lóa Þórsdóttir og Inga Sæland skrifa Þá hafa „snillingarnir“ á Svörtuloftum haldið upp á eins árs afmæli okur-stýrivaxtanna og klappað sjálfum sér á bakið með því að ákveða að viðhalda þeim um fyrirsjáanlega framtíð. Skoðun 21.8.2024 19:31
Forvarnir gegn ofbeldi: Samfélagsátak í upphafi skólaárs Alfa Jóhannsdóttir skrifar Haustið hefur alltaf verið uppáhalds tími ársins hjá mér. Það er eitthvað við það þegar nýtt skólaárs hefst og loftið fyllist af spennu og tilhlökkun fyrir nýju upphafi, nýjum vinum og nýjum tækifærum. Haustið er hinsvegar líka mikilvægur tími til að einbeita sér að því sem er kannski minna sýnilegt en alveg jafn mikilvægt: forvörnum gegn ofbeldi. Skoðun 21.8.2024 19:02
Bjartsýnt og betra samfélag Svandís Svavarsdóttir skrifar Ríkið og sex sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu undirrituðu í dag samkomulag um uppfærðan samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins. Samkomulagið felur í sér uppbyggingu á samgönguinnviðum og eflingu almenningssamgangna á höfuðborgarsvæðinu til ársins 2040. Þetta er stór dagur og mikilvægur. Framtíðarsýn um uppbyggingu samgöngumannvirkja var undirrituð 2019 en nú, fimm árum síðar, höfum við enn betri áætlanir, nákvæmari fjárfestingarplön og raunhæfari tímaramma. Skoðun 21.8.2024 16:00
Það er alltaf von: Samtökin ‘78 styðja Píeta Bjarndís Helga Tómasdóttir skrifar Við erum öll svo dýrmæt og hvert eitt og einasta okkar skiptir máli, þó að stundum kunni okkur að líða eins og svo sé ekki. Þetta einstaka dýrmæti hvers okkar þýðir að hvert sjálfsvíg heggur stórt skarð í líf þeirra sem eftir standa og áhrifin ná langt út fyrir innsta hring hvers einstaklings. Skoðun 21.8.2024 15:31
Lítil grein um stóran sáttmála Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar Í dag var undirritað samkomulag ríkisins og sex sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu um uppfærðan samgöngusáttmála. Með þessari undirritun er staðfest sú framtíðarsýn sem birtist í samgöngusáttmálanum sem ég hafði sem samgönguráðherra forystu um árið 2019 og hjó á harðan hnút í samgöngum á höfuðborgarsvæðinu. Skoðun 21.8.2024 15:01
Það er komið að okkur! Friðjón R. Friðjónsson skrifar Uppfærsla hins svokallaða Samgöngusáttmála felur í sér jákvætt skref fyrir íbúa höfuðborgarsvæðisins. Mikilvægar samgöngubætur verða fjármagnaðar og stórt skref er stigið til að bæta almenningssamgöngur. Það var kominn tími til. Skoðun 21.8.2024 12:02
Nýtt viðhorf í húsnæðismálum Kjartan Helgi Ólafsson skrifar Húsnæðismál hafa lengi verið eitt brýnasta verkefni samfélagsins okkar, en aldrei hefur þörfin verið jafn mikil og nú fyrir nýjar lausnir. Skoðun 21.8.2024 10:31
Fór út fyrir umboð sitt Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Haustið 2012 fór fram ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla þar sem spurt var hvort vilji væri fyrir því að tillögur stjórnlagaráðs yrðu „lagðar til grundvallar frumvarpi að nýrri stjórnarskrá“. Var það samþykkt með atkvæðum tæplega 31% kjósenda á kjörskrá en kjörsókn var einungis 48,4%. Frumvarpið var í kjölfarið lagt fram á Alþingi en náði hins vegar ekki fram að ganga áður en þingkosningar fóru fram næsta vor. Skoðun 21.8.2024 08:01
„Áhrifavaldar“ og „Sauðirnir“ sem fylgja þeim Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar Hver er áhrifavaldurinn í þínu lífi? er oft spurt, hér áður voru þetta oftast nánustu ættingjar, kennarar og baráttu fólk þá oftast fyrir mannréttindum bæði hér heima og erlendis. Skoðun 20.8.2024 21:00
„...nema sveitarstjórnir og lögregla“ Kristín Magnúsdóttir skrifar Það hefur verið nokkuð um það hjá ráðherrum og þingmönnum að fara með þá möntru að það séu lög í landinu sem allir verði að fara eftir. En er það þannig? Skoðun 20.8.2024 19:01
Sjónarhornið er það sem skiptir mestu Anton McKee skrifar Eftir að Ólympíuleikarnir í París kláruðust hef ég haft tíma til að gera upp tímabilið, taka skref til baka, líta um öxl og greina þá vegferð sem ég hef verið á linnulaust seinustu ár. Ýmsar hugleiðingar hafa dúkkað upp en sú stærsta snýr að hvernig maður verður sáttur við það sem hefur verið áorkað? Skoðun 20.8.2024 17:01
Ég er eins og ég er Sólveig Sigurðardóttir skrifar Nú gengur nýtt skólaár í garð. Börn og unglingar setjast á skólabekk, þau hafa jú ekkert um það að segja því almenn skólaskylda er á landinu. Skoðun 20.8.2024 16:01
Brúin yfir Fossvog Sigurður Oddsson skrifar Borgarlínubrúin Alda yfir Fossvog er Gaga frá upphafi til enda. Skoðun 20.8.2024 14:00
Kominn tími til að laga lýðræðishallann og skapa traust til stjórnmálanna Magnea Marinósdóttir skrifar Vindmyllur eða ekki vindmyllur, sjókvíaeldi eða ekki sjókvíaeldi, álver eða ekki álver, gagnaver eða ekki gagnaver, skógrækt sem leið til kolefnisjöfnunar og viðskipti með kolefniseiningar eður ei. Skoðun 20.8.2024 11:31
Var jafnrétti í heiðri haft af ráðherra jafnréttismála? Erna Guðmundsdóttir skrifar Með ákvörðun forsætisráðherra að flytja jafnréttis- og mannréttindamál frá forsætisráðuneytinu yfir á málefnasvið félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins er félags- og vinnumarkaðsráðherra falin yfirstjórn á sviði jafnréttismála. Mun breytingin taka gildi þann 1. september nk. Skoðun 20.8.2024 07:30
Má fjársýslan semja við Rapyd? Gunnar Már Gunnarsson og Sindri Kristjánsson skrifa Bæði ísraelsk yfirvöld og vopnaðir hópar Hamas og Palestínumanna hafa, síðan frá 7. október, gerst sek um stríðsglæpi og önnur alvarleg brot á alþjóðalögum samkvæmt nýlegri skýrslu Sameinuðu þjóðanna. Alvarlegastir eru þeir fjölmörgu glæpir sem hafa beinst að eða bitnað verst á börnum. Skoðun 20.8.2024 07:01
Gulldrengir Landspítala (Ekki KSÍ): Sönn saga um spillingu Sigurlaug Guðrún Kristjánsdóttir skrifar Á Landspítala sjúkrahúsi allra landsmanna lúta menn öðrum lögum en hinir óbreyttu. Þar ríkir hin sanna gullna klefamenning. Í þessari grein átelur greinahöfundur einkum tvö meginatriði. Skoðun 19.8.2024 20:00
Byggja upp eða pakka? Gerður Gestsdóttir Valgerðardóttir skrifar Flokksráðsfundur VG umhelgina sendi frá sér ályktun um málefni Palestínu og stríðið á Gasa þar sem ákvörðun Bjarna Ben, þáverandi utanríkisráðherra, um að frysta framlög til UNRWA var gagnrýnd og hvatt til vopnahlés. Ályktunin kom mér, sem fyrrverandi félaga í VG, kunnuglega fyrir sjónir og var ég ekki lengi að finna út af hverju. Skoðun 19.8.2024 19:31
Loftslagsaðgerðir í sátt við líffræðilega fjölbreytni Rannveig Magnúsdóttir og Guðrún Schmidt skrifa Mikil umræða er búin að vera í fjölmiðlum og á samfélagsmiðlum um skógrækt til kolefnisbindingar í mólendi í Saltvík við Húsavík. Skoðun 19.8.2024 17:00
Oft er ekki nægjanleg mönnun til þess að sinna félagslífi/tómstundum Atli Már Haraldsson skrifar Ég var með verkefni í gangi fyrir örfáa vini í Mosfellsbæ fyrir nokkrum árum sem hét tómstundarvinir og markmið þess var að veita fötluðu fólki félagsskap sem hafði ekki rétt á liðveislu/liðveitanda/tómstundarstuðningi eftir að það var komið í búsetuúrræði. Ég fór þá með þeim í bíó og var með þeim á allskonar skemmtunum. Skoðun 19.8.2024 16:00
Verði ykkur að trú ykkar! Vangaveltur um stóra kirkjugarðsmálið Gunnar Jóhannesson skrifar Verði ykkur að trú ykkar! sagði Jesús, eins og lesa má í guðspjalli Matteusar (sbr. Matt 9.27-31). Hver er trú okkar, hvað er fólgið í henni og hverju getur hún komið til leiðar? Skoðun 19.8.2024 15:00
Hugum að loftgæðum, heilsu og sjálfbærni um jólin – eigum loftgæða jól! Heiða Mjöll Stefánsdóttir,Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir Skoðun