Skoðun

Há­marks­hraðinn í mínu hverfi

Jóhann Frímann Arinbjarnarson skrifar

Það eru liðin meira en níu ár síðan að ég sagði skilið við hið vindbarða Norðurland og settist að í hinni regnblautu höfuðborg þessa lands. Á þeim níu árum hef ég örugglega ekki enn náð að keyra um eða heimsækja allar götur borgarinnar.

Skoðun

Alltaf hlut­laus

Rósa Kristinsdóttir skrifar

Nú stendur yfir prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, þar sem tveir reyndir en ólíkir stjórnmálamenn gefa kost á sér í fyrsta sætið. Eins og flestir þekkja getur það haft afgerandi áhrif á stefnu og áherslur flokksins hverjir leiða framboðslistana fyrir kosningar.

Skoðun

Ekki gleyma okkur – við eigum mikið undir!

Laufey Sif Lárusdóttir skrifar

Fyrstu bólusettu ferðamennirnir lentu á Keflavíkurflugvelli í byrjun maí og fer sem betur fer stöðugt fjölgandi. Um leið vakna vonir um að við séum saman að sigla út úr þessari lægð og segja skilið við sögulegt atvinnuleysi og eina dýpstu kreppu sem við höfum séð í hundrað ár.

Skoðun

Venjulegt fólk

Sigríður Á. Andersen skrifar

Venjulegt fólk langar að starfrækja skóla og njóta jafnræðis gagnvart skólum í eigu ríkis og borgar.

Skoðun

Yfir­burðir í­halds­seminnar

Sigurður Friðleifsson skrifar

Orkusetur hefur í gegnum tíðina unnið að innleiðingu á orkunýtnari lausnum hjá fyrirtækjum og almenningi. Breytingar fara ekki vel í alla og íhaldssemi getur verið ógnarkraftur sem oft á tíðum er erfitt að eiga við.

Skoðun

Keyrt um þverbak!

Vilhjálmur Hjálmarsson skrifar

Frá því ég fyrst tók sæti í stjórn ADHD samtakanna fyrir áratug hefur ýmislegt breyst og margt til hins betra.

Skoðun

Veitt þjónusta skiptir meira máli en formið

Guðbrandur Einarsson skrifar

Ég vissi það svo sem að ég myndi klóra einhverjum samfylkingarjafnaðarmanninum öfugt þegar ég í grein bar saman hlutfallslegan fjölda einkarekinna heilsugæslustöðva í Svíþjóð og á Íslandi.

Skoðun

Frelsi til athafna

Bergur Þorri Benjamínsson skrifar

Einu sinni sem oftar áttum við pabbi spjall um stjórnmálin og allt sem því tengist. Ég var þá nýlega búinn að horfa á upptöku af gömlum dægurmálaþætti frá árinu 1989 úr Sjónvarpinu, þar sem þá var aðalumfjöllunarefnið uppgangur Bílaleigu Akureyrar.

Skoðun

„Bæta þarf gæði gagna!“

Erna Bjarnadóttir skrifar

Undanfarin misseri hefur sjónum mjög verið beint að tölfræði yfir innflutning landbúnaðarvara til landsins. Nokkur harka hefur jafnvel færst í leikinn og er ég þar að vísa til ummæla sem Páll Rúnar M. Kristjánsson hrl. lét falla í Viðskiptablaðinu sem birtist 20. maí sl.

Skoðun

Næsta kjörtímabil ákveðið?

Oddný G. Harðardóttir skrifar

Síðar í dag, mánudaginn 31. maí 2021, munu stjórnarflokkarnir væntanlega samþykkja fjármálaáætlun, til að framkvæma stefnu þeirra til næstu fimm ára. Það er stórfrétt!

Skoðun

Samgönguskipulag Ála­borgar er til fyrir­myndar

Þórarinn Hjaltason skrifar

Í greininni „Í Álaborg eru samgöngur fyrir alla“ sem birtist nýlega hér á Vísi kemst ég að þeirri niðurstöðu að borgaryfirvöld í Álaborg stefni að betri samgöngum fyrir alla ferðamáta.

Skoðun

Að smyrja þynnra – við erum enn of fá

Fjölnir Sæmundsson skrifar

Ekki verður umflúið lengur að segja almenningi sannleikann um ástand löggæslu á Íslandi. Þann 1. maí 2021 varð lögreglan á Íslandi fyrir enn einu högginu og á nú erfiðara en áður með að tryggja öryggi landsmanna.

Skoðun

Það er meiriháttar mál að lenda upp á kant við þá

Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar

Óhætt er að segja að nýleg ummæli Seðlabankastjóra hafi vakið sterk viðbrögð í samfélaginu. Ekki vegna þess að þar væru sett fram sérstök ný sannindi heldur frekar vegna þess þunga sem því fylgir að Seðlabankastjóri staðfesti skilning og upplifun almennings.

Skoðun

Að vera sænskur jafnaðar­maður eða ís­lenskur

Nanna Hermannsdóttir skrifar

Á dögunum birtist á Vísi grein Guðbrands Einarssonar, þingframbjóðanda Viðreisnar, um muninn á sænskum og íslenskum jafnaðarmönnum. Ég er í meistaranámi um norræn velferðarkerfi og því vakti titill greinarinnar áhuga minn.

Skoðun

Sláandi munur á náms­árangri pilta og stúlkna

Ólafur Ísleifsson skrifar

Menntamálaráðherra svaraði í liðinni viku fyrirspurn minni um námsárangur pilta og stúlkna í skólakerfinu. Upplýsingar í svarinu eru sumar hverjar sláandi og því gagnlegt að fá þær upp á borðið.

Skoðun

Hvað getum við gert fyrir ykkur?

Hólmfríður Árnadóttir,Heiða Guðný Ásgeirsdóttir og Sigrún Birna Steinarsdóttir skrifa

Núna rétt í þessu var listi Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs í Suðurkjördæmi samþykktur. Í efstu fimm sætunum eru fjórar konur og einn karl. Við vorum kosnar, þrjár konur, í efstu sæti listans sem er ákveðið kall kjósenda á breytingar og sýnir vilja fólks til að koma konum að.

Skoðun

Skuggafar­aldur

Snædís Baldursdóttir skrifar

Á meðan ríki takast fyrst og fremst á við að slökkva elda COVID-19, aukast skaðlegar afleiðingar faraldursins á konur á ógnarhraða. Konur eru líklegri til að missa vinnuna en karlar og með skólalokunum eykst vinnuframlag kvenna á heimilinu með langvarandi áhrifum á heilsufar þeirra og andlega líðan.

Skoðun

Að vera sænskur jafnaðar­maður eða ís­lenskur

Guðbrandur Einarsson skrifar

Ég horfi gjarnan til Svíþjóðar þegar ég leita mér fyrirmynda. Svíþjóð er ríki sem lengi hefur verið stjórnað af jafnaðarmönnum og þeirra stefna hefur verið mér leiðarljós á þeirri leið sem ég hef reynt að feta á mínum pólitíska slóða.

Skoðun

Sjálf­skipaðir for­svars­menn um­burðar­lyndis

Þórarinn Hjartarson skrifar

Sjálfskipaðir forsvarsmenn umburðarlyndis krefjast þess að vera handhafar sannleikans, óáreittir. Þeir telja að sannleikur þeirra þarfnist hvorki athugunar né rökstuðnings, líkt og almennt gildir um sannindi.

Skoðun

Til al­manna­heilla

Þórarinn Ingi Pétursson skrifar

Á dögunum voru samþykkt ný lög frá Alþingi. Í þeim fellst m.a. að lögaðilar sem starfa til almannaheilla eru undanþegnir tekjuskatti af tilgreindum fjármagnstekjum.

Skoðun

Hvað kenndi Covid okkur?

Gunnar Hnefill Örlygsson skrifar

Aftur í öldum fyrir nútíma samskipti, tók langan tíma að koma boðum milli landshorna. Þá voru skeyti, bréf og boð borin áfram af embættismönnum sem kallaðir voru landspóstar.

Skoðun

Meira um dómara og há­skólana

Bjarni Már Magnússon skrifar

Að undanförnu hefur mikilvæg umræða átt sér stað um aukastörf dómara og tengsl þeirra við íslensku háskólana. Sú umræða hefur í nokkru mæli beinst að dómurum við Hæstarétt Íslands.

Skoðun

Sumarið er tíminn – eða hvað?

Katrín Kristjánsdóttir skrifar

Sumarið er tíminn. Sólin hækkar á lofti, bólusetningar í rífandi gangi, það er von og spenningur í loftinu. Mörg erum við farin að dusta rykinu af útilegubúnaðinum og farin að plana sumarið með tilheyrandi eftirvæntingu. En er það bara gefið hjá okkur að sumarið sé tíminn? Er tabú að hlakka ekki til sumarsins?

Skoðun

Smitandi ó­svífni gagn­vart launa­fólki

Drífa Snædal skrifar

Gul stéttarfélög eru félög sem eru undir áhrifavaldi atvinnurekenda og eru stofnuð til að koma í veg fyrir að starfsfólkið sé félagar í óháðum og raunverulegum stéttarfélögum.

Skoðun

Út­rýmum kyn­ferðis­of­beldi á Ís­landi

Brynhildur Björnsdóttir skrifar

Kynbundið ofbeldi og kynferðisofbeldi er dýrt. Það kostar þjóðfélagið milljarða á hverju ári í fjarvistum brotaþola frá vinnu, rekstri ýmissa úrræða eins og Neyðarmóttöku, Stígamóta og fleiri, töfum eða brottfalli úr námi og langvinnum veikindum brotaþola sem jafnvel enda í örorku sem aftur stuðlar að fátækt, bæði brotaþola og barna þeirra.

Skoðun

Ungt fólk – höfum áhrif!

Ungt stuðningsfólk Áslaugar Örnu skrifar

Nú stendur yfir prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Í síðasta prófkjöri sama flokks voru kjósendur 35 ára og yngri aðeins 20 prósent þeirra sem mættu á kjörstað. Þetta er sláandi staðreynd í ljósi þess að prófkjör eru í grunninn persónukjör innan flokka þar sem fólk sem tekur þátt getur haft bein áhrif á það hverjir það eru sem veljast inn á þing.

Skoðun