Skoðun Reglurnar eru óumsemjanlegar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Til þess að útskýra fyrir almenningi ferlið sem sem fer í gang þegar ríki sækja um inngöngu í Evrópusambandið hefur framkvæmdastjórn sambandsins gefið út sérstakan bækling sem ber heitið „Understanding enlargement“. Þar er meðal annars útskýrt með ágætlega skilmerkilegum hætti hvers eðlis þær viðræður eru sem fram fara á milli Evrópusambandsins og umsóknarríkja í ferlinu. Óhætt er að segja að sú lýsing rími ekki beinlínis vel við fullyrðingar sumra um að hægt sé nánast að semja um hvað sem er við sambandið. Skoðun 14.7.2024 11:10 3.200 aumingjar (mín skoðun) Ole Anton Bieltvedt skrifar Varðandi þessa fyrirsögn, þá er ég ekki að fullyrða, að þeir menn, sem ég mun fjalla hér um, séu allir aumingjar, hins vegar er það mín skoðun, að svo sé. Skoðun 14.7.2024 08:02 Ber endurhæfing ávöxt? Berglind Gunnarsdóttir og skrifa Reykjalundur er stærsta endurhæfingarstöð landsins. Til endurhæfingar á Reykjalundi koma einstaklingar eftir margs konar veikindi, slys og áföll og þar er veitt sérhæfð endurhæfingarþjónusta óháð búsetu. Skoðun 13.7.2024 08:00 Heimur á heljarþröm Þegar Covid faraldurinn geysaði um víða veröld voru uppi raddir um það að nota ætti tækifærið, þegar umsvif manna minnkuðu á nánast öllum sviðum, til þess að skrúfa niður neyslusamfélagið. Það yrði hvort sem er að gera fyrr eða seinna ef koma ætti í veg fyrir hörmungar vegna loftlagsbreytinga og áhrif þeirra á lífsviðurværi stórs hluta mannkyns. Skoðun 12.7.2024 16:01 Foreldrar á 4. vaktinni Sara Rós Kristinsdóttir og Lóa Ólafsdóttir skrifa Þriðja vaktin hefur fengið töluverða umræðu síðustu ár og er þar verið að vitna í það huglæga sem fólk þarf að sinna umfram daglega vinnu. Skoðun 12.7.2024 13:30 Norður-Kórea er víða Ingvar Smári Birgisson skrifar Kim Il-Sung, hinn eilífi forseti Norður-Kóreu, stjórnaði landinu með harðri hendi til dauðadags árið 1994. Það var ekki til sá kimi samfélagsins sem laut ekki stjórn hans. Skoðun 12.7.2024 13:01 Það getur verið gott að búa til steind Ari Trausti Guðmundsson skrifar Holufyllingar eru ákaflega algengar í íslensku bergi. Þær eru úr steintegundum (steindum) sem safnast fyrir í sprungum, glufum og blöðrum bergsins. Svona útfellingar efnis verða ekki í þurru bergi heldur fyrir áhrif vatns sem streymir neðanjarðar. Skoðun 12.7.2024 12:30 Uppskeruhátíð öldrunarfræða á Norðurlöndum Sirrý Sif Sigurlaugardóttir skrifar 27. Norðurlandaráðstefnan um öldrunarfræðum var haldin dagana 12.-14. júní 2024 á Karolinska Institutet í Stokkhólmi. Yfirskrift ráðstefnunnar var Ageing in a transforming world, sem mætti útleggja sem Að eldast í síbreytilegum heimi. Skoðun 12.7.2024 11:57 Gullverðlaun í mengun Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Það stendur til að dæla niður 3 milljónum tonna af menguðu CO2 við Straumsvík nokkur hundruð metrum frá sprungusvæði í íbúabyggð. Þetta er menguð lofttegund sem hefur verið fönguð í Evrópu og á að sigla með til Íslands í sérútbúnum tankskipum. Skoðun 11.7.2024 21:31 Gen og glæpir Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar Í íslensku samfélagi hefur verið aukin áhersla á að draga úr glæpastarfsemi meðal ungmenna. Ein leið til að ná þessum markmiðum er að styrkja siðferðiskennd og samkennd ungmenna með aðferðum sem byggja á kenningu um aðstæðumótað atferli (Situational Action Theory, SAT) og skilningi á erfðauppeldi (epigenetics). Skoðun 11.7.2024 21:00 10 tæknilegir yfirburðir rafbíla Sigurður Ingi Friðleifsson skrifar Hátt verð og lítil drægni hefur hingað til yfirgnæft samanburðinn á rafbílum og hefðbundnum olíudrifnum bílum. Þessi stóru vígi eru hinsvegar að molna með snarlækkandi rafhlöðuverði, aukinni drægni á nýjum rafbílum sem og sístækkandi hleðsluinnviðum. Það er því tímabært að ræða raunverulega yfirburði rafbíla sem samgöngutækni. Skoðun 11.7.2024 16:01 Um vanda stúlkna í skólum Ragnar Þór Pétursson skrifar Ef marka má umræður er einn meginvandi íslenskra skóla sá að stúlkur ná meiri námsárangri en drengir. Að minnsta kosti er þetta eitt meginstef tiltekinna afla sem fara nú mikinn í fjölmiðlum (hafa raunar ekki verið í svona samstilltu átaksverkefni síðan þorri þeirra reið á vaðið til að reyna að hindra að ókeypis skólamáltíðir yrðu að veruleika). Skoðun 11.7.2024 14:31 Land, borgir og samgöngur Guðjón Sigurbjartsson skrifar Mikilvægt er að skipuleggja þróun byggðar og samgangna á landinu áratugi fram í tímann í stað þess að láta reka á reiðanum. Með góðu framsýnu skipulagi og markvissri framkvæmd má bæta líf fólksins í landinu svo um munar. Skoðun 11.7.2024 14:00 Coda Terminal: Verndum náttúru, umhverfi og leiðréttum mýtur Edda Sif Aradóttir skrifar Umræður um Coda Terminal verkefni Carbfix í Straumsvík í Hafnarfirði hafa verið nokkuð fyrirferðarmiklar í fjölmiðlum síðustu daga og vikur. Sem er jákvætt þar sem verkefnið getur haft mikil áhrif í baráttunni fyrir betra loftslagi á jörðinni. Skoðun 11.7.2024 13:31 Kveikjum áhugann – Kveikjum neistann Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Flokkur fólksins í borgarstjórn hefur margsinnis lagt til við meirihlutann í Reykjavík og skólayfirvöld að taka inn þróunarverkefnið Kveikjum neistann þó ekki væri nema í tilraunaskyni en tillögum í þá átt hafa ávallt verið vísað á bug. Skoðun 11.7.2024 11:31 Mega bara íslenskir karlmenn nauðga konum á Íslandi? Guðný S. Bjarnadóttir skrifar Þann 16. febrúar síðastliðinn lét aktívistinn Ólöf Tara þau orð falla á X (áður Twitter) að mönnum sé upp til hópa alveg sama um þolendur kynferðisofbeldis ef það er Íslendingur eða hvítur maður sem nauðgar. Í færslunni kjarnaði hún þá umræðu sem þolendur líða fyrir í ummælakerfum Internetsins þar sem viðbrögð við ásökunum um kynferðisofbeldi eru misjöfn eftir því hvort gerendurnir eru íslenskir eða erlendir. Skoðun 11.7.2024 11:00 Ekki gera þessi mistök í sumarfríinu! Ólafía Sigurjónsdóttir skrifar Á þeim allt of mörgu klukkutímum sem ég hef eytt í að skoða samfélagsmiðla og fréttasíður síðustu ár, hef ég tekið eftir því hvað óskaplega margir hafa áhyggjur af því að ég geri mistök. Skoðun 11.7.2024 10:02 Þau vilja ekki leysa vandann Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Sú ákvörðun þingmanna stjórnarflokkanna að undanskilja vinnslustöðvar búvara öllum samkeppnisreglum hefur eðlilega valdið miklum deilum. Svo vægt sé til orða tekið. En hvers vegna veldur þessi ákvörðun slíku uppnámi? Ætla má að tvær ástæður liggi þar helst að baki. Skoðun 11.7.2024 09:01 Mengum minna Ólafur Teitur Guðnason skrifar Heiðar Guðjónsson hefur allt á hornum sér gagnvart Orkuveitunni og dótturfyrirtæki hennar Carbfix í grein hér á Vísi sem ber fyrirsögnina “Mengum meira”. Aðrir hafa hrakið sumt í grein Heiðars en víkja þarf að fleiru. Skoðun 11.7.2024 08:01 Afnám verndartolla í kjölfar breytinga á búvörulögum Jón Ingi Hákonarson skrifar Fjármálaráðherra og formaður Framsóknarflokksins fullyrðir að nú standi íslenskir bændur jafnfætis bændum annarra landa. Búvörulögin sem samþykkt voru í mars og leyfa samþjöppun afurðastöðva leiði til hærra afurðaverðs til bænda og lægra verðs til neytenda, þvert á það sem gerist í Noregi og ESB að sögn forstjóra Samkeppniseftirlitsins og fleiri. Skoðun 11.7.2024 07:01 Ráðningar og arftakaáætlanir Andrés Jónsson og Eva Ingólfsdóttir skrifa Stjórnandi í viðskiptalífinu sagði frá því nýverið að alþjóðlega snyrtivörufyrirtækið L'Oréal ráði aldrei fólk án þess að máta það áður í allavega þrjú önnur störf innan fyrirtækisins. Störf sem viðkomandi geti mögulega vaxið upp í að sinna síðar meir. Skoðun 10.7.2024 17:02 Snjallsímar og geðveiki meðal barna og unglinga Atli Harðarson skrifar Fyrr á þessu ári kom út bók eftir bandaríska sálfræðinginn Jonathan Haidt sem heitir The anxious generation: How the great rewiring of childhood is causing an epidemic of mental illness. Á íslensku gæti hún kallast Kvíðna kynslóðin: Hvernig róttæk umbreyting bernskunnar veldur faraldri geðrænna sjúkdóma. Útgefendur eru Penguin Press í Bandaríkjunum og Allen Lane á Bretlandi. Bókin er 374 blaðsíður að lengd. Ítarefni og viðbætur má finna á vefsíðunni anxiousgeneration.com. Skoðun 10.7.2024 16:30 Þar sem þingmenn þagna Bubbi Morthens skrifar Bændur eiga allt gott skilið, meira að segja ýmiskonar undanþágur ef það getur hjálpað þeim í baráttu sinni fyrir lífsbjörginni. En það hjálpar þeim lítið að afhenda Kaupfélagi Skagfirðinga alræðisvald yfir afurðum sínum. Skoðun 10.7.2024 15:00 Er íþróttafólk á Íslandi að fá þá aðstoð sem það þarfnast? Arnar Sölvi Arnmundsson og Lilja Guðmundsdóttir skrifa Af hverju er næring mikilvæg fyrir íþróttafólk? Þjálfarar og íþróttafólk er nú meðvitaðra en nokkru sinni fyrr, um það, hversu miklu máli ákveðnir þættir skipta þegar kemur að frammistöðu íþróttafólks. Skoðun 10.7.2024 12:01 Ómannúðlegur forsendubrestur – aðrir möguleikar en brottvísun og ólögleg dvöl Magnea Marinósdóttir skrifar Margir á Íslandi hafa upplifað forsendubrest af mörgu tagi. Tökum sem dæmi hjónin sem unnu hörðum höndum í hraðfrystihúsinu í heimabæ sínum þegar kvótakerfið kom til sögunnar. Kvótinn í heimabæ þeirra var síðan framseldur og þau misstu atvinnuna. Erfitt var að láta enda ná saman. Skoðun 10.7.2024 11:30 Þegar rökin skortir Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Kæmi til þess að Ísland gengi í Evrópusambandið yrði eðli málsins samkvæmt ekki samið um það hvert vægi landsins yrði innan þess. Þar er enda um að ræða fyrirkomulag sem nær til allra ríkja sambandsins og tekur fyrst og fremst mið af íbúafjölda þeirra. Skoðun 10.7.2024 08:00 Blindskerin í útsendingu RÚV - Aðgengi sjómanna og blindra að efni Ríkissjónvarpsins Sigþór U. Hallfreðsson skrifar Skoðun 10.7.2024 07:00 Óttist ei að gjöra gott Móheiður Hlíf Geirlaugsdóttir skrifar Suður-Frönsk vinkona mömmu ræddi við okkur á dögunum um síversnandi stjórnmálaástand í Frakklandi vegna kosninganna sem eru nú nýafstaðnar. Vöxtur hægri aflanna og ótti fólks var m.a. í umræðunni. Skoðun 9.7.2024 17:00 Aukin aðkoma lífeyrissjóða að uppbyggingu leiguíbúða - sérstaða Íslands Drengur Óla Þorsteinsson skrifar Stundum hefur því verið haldið fram að leigumarkaður á Íslandi sé vanþroskaður og að tilvist hans sé eingöngu óbein afleiðing séreignarstefnunnar sem hér hefur verið við lýði í áratugi. Staðan er a.m.k. sú að um 60% allra leiguíbúða á Íslandi eru í eigu einstaklinga. Skoðun 9.7.2024 16:31 Um traust og vantraust Benedikt S. Benediktsson skrifar Traust er ein meginundirstaða viðskipta. Alþingi hefur í ýmsu tilliti stutt við bak einstaklinga og ýmissa hópa til að stuðla að jafnri stöðu í viðskiptum. Til grundvallar liggur sú hugmynd að jöfn staða stuðli að trausti og tilvist trausts liðki fyrir viðskiptum. Viðskipti eru meðal forsendna þróunar, framleiðni, nýsköpunar, tæknibreytinga o.fl. Skoðun 9.7.2024 15:31 « ‹ 60 61 62 63 64 65 66 67 68 … 334 ›
Reglurnar eru óumsemjanlegar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Til þess að útskýra fyrir almenningi ferlið sem sem fer í gang þegar ríki sækja um inngöngu í Evrópusambandið hefur framkvæmdastjórn sambandsins gefið út sérstakan bækling sem ber heitið „Understanding enlargement“. Þar er meðal annars útskýrt með ágætlega skilmerkilegum hætti hvers eðlis þær viðræður eru sem fram fara á milli Evrópusambandsins og umsóknarríkja í ferlinu. Óhætt er að segja að sú lýsing rími ekki beinlínis vel við fullyrðingar sumra um að hægt sé nánast að semja um hvað sem er við sambandið. Skoðun 14.7.2024 11:10
3.200 aumingjar (mín skoðun) Ole Anton Bieltvedt skrifar Varðandi þessa fyrirsögn, þá er ég ekki að fullyrða, að þeir menn, sem ég mun fjalla hér um, séu allir aumingjar, hins vegar er það mín skoðun, að svo sé. Skoðun 14.7.2024 08:02
Ber endurhæfing ávöxt? Berglind Gunnarsdóttir og skrifa Reykjalundur er stærsta endurhæfingarstöð landsins. Til endurhæfingar á Reykjalundi koma einstaklingar eftir margs konar veikindi, slys og áföll og þar er veitt sérhæfð endurhæfingarþjónusta óháð búsetu. Skoðun 13.7.2024 08:00
Heimur á heljarþröm Þegar Covid faraldurinn geysaði um víða veröld voru uppi raddir um það að nota ætti tækifærið, þegar umsvif manna minnkuðu á nánast öllum sviðum, til þess að skrúfa niður neyslusamfélagið. Það yrði hvort sem er að gera fyrr eða seinna ef koma ætti í veg fyrir hörmungar vegna loftlagsbreytinga og áhrif þeirra á lífsviðurværi stórs hluta mannkyns. Skoðun 12.7.2024 16:01
Foreldrar á 4. vaktinni Sara Rós Kristinsdóttir og Lóa Ólafsdóttir skrifa Þriðja vaktin hefur fengið töluverða umræðu síðustu ár og er þar verið að vitna í það huglæga sem fólk þarf að sinna umfram daglega vinnu. Skoðun 12.7.2024 13:30
Norður-Kórea er víða Ingvar Smári Birgisson skrifar Kim Il-Sung, hinn eilífi forseti Norður-Kóreu, stjórnaði landinu með harðri hendi til dauðadags árið 1994. Það var ekki til sá kimi samfélagsins sem laut ekki stjórn hans. Skoðun 12.7.2024 13:01
Það getur verið gott að búa til steind Ari Trausti Guðmundsson skrifar Holufyllingar eru ákaflega algengar í íslensku bergi. Þær eru úr steintegundum (steindum) sem safnast fyrir í sprungum, glufum og blöðrum bergsins. Svona útfellingar efnis verða ekki í þurru bergi heldur fyrir áhrif vatns sem streymir neðanjarðar. Skoðun 12.7.2024 12:30
Uppskeruhátíð öldrunarfræða á Norðurlöndum Sirrý Sif Sigurlaugardóttir skrifar 27. Norðurlandaráðstefnan um öldrunarfræðum var haldin dagana 12.-14. júní 2024 á Karolinska Institutet í Stokkhólmi. Yfirskrift ráðstefnunnar var Ageing in a transforming world, sem mætti útleggja sem Að eldast í síbreytilegum heimi. Skoðun 12.7.2024 11:57
Gullverðlaun í mengun Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Það stendur til að dæla niður 3 milljónum tonna af menguðu CO2 við Straumsvík nokkur hundruð metrum frá sprungusvæði í íbúabyggð. Þetta er menguð lofttegund sem hefur verið fönguð í Evrópu og á að sigla með til Íslands í sérútbúnum tankskipum. Skoðun 11.7.2024 21:31
Gen og glæpir Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar Í íslensku samfélagi hefur verið aukin áhersla á að draga úr glæpastarfsemi meðal ungmenna. Ein leið til að ná þessum markmiðum er að styrkja siðferðiskennd og samkennd ungmenna með aðferðum sem byggja á kenningu um aðstæðumótað atferli (Situational Action Theory, SAT) og skilningi á erfðauppeldi (epigenetics). Skoðun 11.7.2024 21:00
10 tæknilegir yfirburðir rafbíla Sigurður Ingi Friðleifsson skrifar Hátt verð og lítil drægni hefur hingað til yfirgnæft samanburðinn á rafbílum og hefðbundnum olíudrifnum bílum. Þessi stóru vígi eru hinsvegar að molna með snarlækkandi rafhlöðuverði, aukinni drægni á nýjum rafbílum sem og sístækkandi hleðsluinnviðum. Það er því tímabært að ræða raunverulega yfirburði rafbíla sem samgöngutækni. Skoðun 11.7.2024 16:01
Um vanda stúlkna í skólum Ragnar Þór Pétursson skrifar Ef marka má umræður er einn meginvandi íslenskra skóla sá að stúlkur ná meiri námsárangri en drengir. Að minnsta kosti er þetta eitt meginstef tiltekinna afla sem fara nú mikinn í fjölmiðlum (hafa raunar ekki verið í svona samstilltu átaksverkefni síðan þorri þeirra reið á vaðið til að reyna að hindra að ókeypis skólamáltíðir yrðu að veruleika). Skoðun 11.7.2024 14:31
Land, borgir og samgöngur Guðjón Sigurbjartsson skrifar Mikilvægt er að skipuleggja þróun byggðar og samgangna á landinu áratugi fram í tímann í stað þess að láta reka á reiðanum. Með góðu framsýnu skipulagi og markvissri framkvæmd má bæta líf fólksins í landinu svo um munar. Skoðun 11.7.2024 14:00
Coda Terminal: Verndum náttúru, umhverfi og leiðréttum mýtur Edda Sif Aradóttir skrifar Umræður um Coda Terminal verkefni Carbfix í Straumsvík í Hafnarfirði hafa verið nokkuð fyrirferðarmiklar í fjölmiðlum síðustu daga og vikur. Sem er jákvætt þar sem verkefnið getur haft mikil áhrif í baráttunni fyrir betra loftslagi á jörðinni. Skoðun 11.7.2024 13:31
Kveikjum áhugann – Kveikjum neistann Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Flokkur fólksins í borgarstjórn hefur margsinnis lagt til við meirihlutann í Reykjavík og skólayfirvöld að taka inn þróunarverkefnið Kveikjum neistann þó ekki væri nema í tilraunaskyni en tillögum í þá átt hafa ávallt verið vísað á bug. Skoðun 11.7.2024 11:31
Mega bara íslenskir karlmenn nauðga konum á Íslandi? Guðný S. Bjarnadóttir skrifar Þann 16. febrúar síðastliðinn lét aktívistinn Ólöf Tara þau orð falla á X (áður Twitter) að mönnum sé upp til hópa alveg sama um þolendur kynferðisofbeldis ef það er Íslendingur eða hvítur maður sem nauðgar. Í færslunni kjarnaði hún þá umræðu sem þolendur líða fyrir í ummælakerfum Internetsins þar sem viðbrögð við ásökunum um kynferðisofbeldi eru misjöfn eftir því hvort gerendurnir eru íslenskir eða erlendir. Skoðun 11.7.2024 11:00
Ekki gera þessi mistök í sumarfríinu! Ólafía Sigurjónsdóttir skrifar Á þeim allt of mörgu klukkutímum sem ég hef eytt í að skoða samfélagsmiðla og fréttasíður síðustu ár, hef ég tekið eftir því hvað óskaplega margir hafa áhyggjur af því að ég geri mistök. Skoðun 11.7.2024 10:02
Þau vilja ekki leysa vandann Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Sú ákvörðun þingmanna stjórnarflokkanna að undanskilja vinnslustöðvar búvara öllum samkeppnisreglum hefur eðlilega valdið miklum deilum. Svo vægt sé til orða tekið. En hvers vegna veldur þessi ákvörðun slíku uppnámi? Ætla má að tvær ástæður liggi þar helst að baki. Skoðun 11.7.2024 09:01
Mengum minna Ólafur Teitur Guðnason skrifar Heiðar Guðjónsson hefur allt á hornum sér gagnvart Orkuveitunni og dótturfyrirtæki hennar Carbfix í grein hér á Vísi sem ber fyrirsögnina “Mengum meira”. Aðrir hafa hrakið sumt í grein Heiðars en víkja þarf að fleiru. Skoðun 11.7.2024 08:01
Afnám verndartolla í kjölfar breytinga á búvörulögum Jón Ingi Hákonarson skrifar Fjármálaráðherra og formaður Framsóknarflokksins fullyrðir að nú standi íslenskir bændur jafnfætis bændum annarra landa. Búvörulögin sem samþykkt voru í mars og leyfa samþjöppun afurðastöðva leiði til hærra afurðaverðs til bænda og lægra verðs til neytenda, þvert á það sem gerist í Noregi og ESB að sögn forstjóra Samkeppniseftirlitsins og fleiri. Skoðun 11.7.2024 07:01
Ráðningar og arftakaáætlanir Andrés Jónsson og Eva Ingólfsdóttir skrifa Stjórnandi í viðskiptalífinu sagði frá því nýverið að alþjóðlega snyrtivörufyrirtækið L'Oréal ráði aldrei fólk án þess að máta það áður í allavega þrjú önnur störf innan fyrirtækisins. Störf sem viðkomandi geti mögulega vaxið upp í að sinna síðar meir. Skoðun 10.7.2024 17:02
Snjallsímar og geðveiki meðal barna og unglinga Atli Harðarson skrifar Fyrr á þessu ári kom út bók eftir bandaríska sálfræðinginn Jonathan Haidt sem heitir The anxious generation: How the great rewiring of childhood is causing an epidemic of mental illness. Á íslensku gæti hún kallast Kvíðna kynslóðin: Hvernig róttæk umbreyting bernskunnar veldur faraldri geðrænna sjúkdóma. Útgefendur eru Penguin Press í Bandaríkjunum og Allen Lane á Bretlandi. Bókin er 374 blaðsíður að lengd. Ítarefni og viðbætur má finna á vefsíðunni anxiousgeneration.com. Skoðun 10.7.2024 16:30
Þar sem þingmenn þagna Bubbi Morthens skrifar Bændur eiga allt gott skilið, meira að segja ýmiskonar undanþágur ef það getur hjálpað þeim í baráttu sinni fyrir lífsbjörginni. En það hjálpar þeim lítið að afhenda Kaupfélagi Skagfirðinga alræðisvald yfir afurðum sínum. Skoðun 10.7.2024 15:00
Er íþróttafólk á Íslandi að fá þá aðstoð sem það þarfnast? Arnar Sölvi Arnmundsson og Lilja Guðmundsdóttir skrifa Af hverju er næring mikilvæg fyrir íþróttafólk? Þjálfarar og íþróttafólk er nú meðvitaðra en nokkru sinni fyrr, um það, hversu miklu máli ákveðnir þættir skipta þegar kemur að frammistöðu íþróttafólks. Skoðun 10.7.2024 12:01
Ómannúðlegur forsendubrestur – aðrir möguleikar en brottvísun og ólögleg dvöl Magnea Marinósdóttir skrifar Margir á Íslandi hafa upplifað forsendubrest af mörgu tagi. Tökum sem dæmi hjónin sem unnu hörðum höndum í hraðfrystihúsinu í heimabæ sínum þegar kvótakerfið kom til sögunnar. Kvótinn í heimabæ þeirra var síðan framseldur og þau misstu atvinnuna. Erfitt var að láta enda ná saman. Skoðun 10.7.2024 11:30
Þegar rökin skortir Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Kæmi til þess að Ísland gengi í Evrópusambandið yrði eðli málsins samkvæmt ekki samið um það hvert vægi landsins yrði innan þess. Þar er enda um að ræða fyrirkomulag sem nær til allra ríkja sambandsins og tekur fyrst og fremst mið af íbúafjölda þeirra. Skoðun 10.7.2024 08:00
Blindskerin í útsendingu RÚV - Aðgengi sjómanna og blindra að efni Ríkissjónvarpsins Sigþór U. Hallfreðsson skrifar Skoðun 10.7.2024 07:00
Óttist ei að gjöra gott Móheiður Hlíf Geirlaugsdóttir skrifar Suður-Frönsk vinkona mömmu ræddi við okkur á dögunum um síversnandi stjórnmálaástand í Frakklandi vegna kosninganna sem eru nú nýafstaðnar. Vöxtur hægri aflanna og ótti fólks var m.a. í umræðunni. Skoðun 9.7.2024 17:00
Aukin aðkoma lífeyrissjóða að uppbyggingu leiguíbúða - sérstaða Íslands Drengur Óla Þorsteinsson skrifar Stundum hefur því verið haldið fram að leigumarkaður á Íslandi sé vanþroskaður og að tilvist hans sé eingöngu óbein afleiðing séreignarstefnunnar sem hér hefur verið við lýði í áratugi. Staðan er a.m.k. sú að um 60% allra leiguíbúða á Íslandi eru í eigu einstaklinga. Skoðun 9.7.2024 16:31
Um traust og vantraust Benedikt S. Benediktsson skrifar Traust er ein meginundirstaða viðskipta. Alþingi hefur í ýmsu tilliti stutt við bak einstaklinga og ýmissa hópa til að stuðla að jafnri stöðu í viðskiptum. Til grundvallar liggur sú hugmynd að jöfn staða stuðli að trausti og tilvist trausts liðki fyrir viðskiptum. Viðskipti eru meðal forsendna þróunar, framleiðni, nýsköpunar, tæknibreytinga o.fl. Skoðun 9.7.2024 15:31
Hvert er fóðrið til að skipulögð glæpastarfsemi geti þrifist hér á landi? Jú, villuráfandi stefnulaus ungmenni! Davíð Bergmann Skoðun