Tónlist

Eurovisionlag verður að stuttmynd

"Í dag er svo mikilvægt að hafa einhverja myndskreytingu fyrir lögin á netinu svo að fólk geti bæði séð og heyrt,“ segir Helgi Valur sem sendir frá sér myndband við Óvær í dag en hann flytur það lag í Söngvakeppni Sjónvarpsins.

Tónlist

Radiohead spilar á Secret Solstice

Auk Radiohead munu Afrika Bambaata, Róisín Murphy, Kelela og Action Bronson, Deftones, Skream og fjöldi annarra innlendra og erlendra tónlistarmanna og hljómsveita koma fram á hátíðinni sem fer fram í þriðja sinn í Laugardalnum í júní.

Tónlist

Teitur með tónleika á Dubliner

Tónlistarmaðurinn Teitur Magnússon verður með tónleika á Dubliner á laugardagskvöldið og mun hann þar spila frumsamin lög í bland við þekkt lög úr íslensku tónlistarsögunni.

Tónlist

Mögnuð ábreiða Maríu Ólafs á lagi Jessie J.

Söngkonan María Ólafsdóttir hefur nú sent frá sér nýtt myndband en það er við lagið, Who You Are eftir Íslandsvininn Jessie J. Myndbandið er tekið upp í hljóðverinu Hljóðverki, þar sem lagið er einnig tekið upp.

Tónlist

Sjáðu nýja myndbandið með Steinari

Tónlistarmaðurinn Steinar Baldursson er þessa dagana að leggja lokahönd á nýja plötu. Nýtt lag, Say You Love, kom út föstudaginn og var það frumflutt í morgunþættinum Brennslan á FM957.

Tónlist

Breyta í spaða

Spaðadrottningarnar, kallar Bubbi Morthens þær fjórar flottu tónlistarkonur sem hann fékk til liðs við sig við gerð nýjustu plötu sinnar 18 konur.

Tónlist

Árslistakvöld Party Zone í 26. skipti

Hinn árlegi danstónlistarannál X-ins 977 veður haldinn í 26. skipti á laugardagskvöldið. Þar verða flutt fimmtíu bestu danslög ársins að mati plötusnúða þjóðarinnar í fjögurra tíma útvarpsþætti.

Tónlist

Hlustaðu á nýtt lag með Kanye West

Rapparinn Kanye West sendi í morgun frá sér nýtt lag en hann hafði heitið því að senda frá sér nýja tónlist á hverjum föstudegi í náinni framtíð. Það mistókst greinilega eitthvað síðasta föstudag og kom lagið út í dag.

Tónlist