Viðskipti erlent Orðrómur um samruna Apple og Tesla Hlutabréf verð í Tesla hefur hækkað mikið í kjölfarið. Viðskipti erlent 19.2.2014 13:44 Þróa hljóðfráa einkaþotu með risaskjái í stað glugga Ytri byrði vélarinnar verður þakið myndavélum. Viðskipti erlent 19.2.2014 13:42 Neysluskuldir aukast Bandarískir neytendur skuldsetja sig nú jafn mikið og þeir gerðu fyrir efnahagsþrengingarnar. Viðskipti erlent 18.2.2014 17:50 Hagnaður Coca-Cola hrynur Gosdrykkjaframleiðandinn boðar niðurskurð upp á einn milljarð dollara. Viðskipti erlent 18.2.2014 17:05 Kínverjar ætla að byggja lengstu jarðgöng í heiminum Kínverjar undirbúa nú gerð á lengstu jarðargöngunum í heiminum. Gert er ráð fyrir því að göngin verði undir Bohai-flóanum og gæti framkvæmd þeirra verið lokið árið 2026. Viðskipti erlent 18.2.2014 14:51 Franskar sjónvarpsstöðvar vilja kæfa Netflix í fæðingu Forstjórar stærstu sjónvarpsstöðva Frakklands vilja að ríkið grípi tafarlaust í taumana svo að erlendir samkeppnisaðilar komist ekki á þarlendan markað. Viðskipti erlent 18.2.2014 09:00 Noregur leyfir olíuleit á 73 gráðum norður Olíu- og orkumálaráðuneyti Noregs hefur tilkynnt að næsta útboð sérleyfa til olíuleitar og olíuvinnslu, hið 23. í röðinni, hefjist á fyrsta fjórðungi þessa árs. Viðskipti erlent 18.2.2014 07:06 Allir símar með "sjálfseyðingarhnapp“ Gerir eigendum kleift að eyða öllu af símanum og gera þá óvirka. Viðskipti erlent 17.2.2014 14:27 Fiskverð tvöfaldast á Englandi Flest fiskiskip við suðurströnd Englands hafa ekki komist á sjó síðan fyrir jól vegna óveðursins sem gengið hefur yfir landið. Viðskipti erlent 17.2.2014 12:50 Persónuupplýsingum stolið Notendur Kickstarter ættu að breyta lykilorðum sínum. Viðskipti erlent 17.2.2014 11:49 Vændi og fíkniefnasala reiknuð inn í landsframleiðslu Evrópusambandið segir aðildarríkjum sínum að reikna áhrif ólöglegrar starfsemi á þjóðarbúið. Viðskipti erlent 14.2.2014 10:29 Facebook bætir við 50 valmöguleikum um kyn Notendur Facebook geta nú valið á milli 50 valmöguleika þegar kemur að því að velja kyn. Einnig er nú mögulegt að velja hvernig Facebook vísar til notenda. Viðskipti erlent 13.2.2014 21:54 Comcast kaupir Time Warner á 45,2 milljarð dollara Fjölvarpsrisinn Comcast tilkynnti í dag að fyrirtækið myndi festa kaup á Time Warner á um það bil 45,2 milljarð dollara. Viðskipti erlent 13.2.2014 14:00 Last of Us og GTA V með flestar tilnefningar Leikirnir sópa að sér Bafta-tilnefningum. Viðskipti erlent 12.2.2014 13:53 Flug í Bandaríkjunum falla niður vegna skorts á flugmönnum Flugmenn í Bandaríkjunum fara til annarra landa þar sem launin eru miklu hærri. Viðskipti erlent 12.2.2014 13:23 12.000 manns sagt upp Barclays grípur til fjöldauppsagna eftir lélegt uppgjör. Viðskipti erlent 11.2.2014 11:12 Flappy Bird símar til sölu á hundruð milljóna Notendur sölusíðunnar eBay bjóða síma með leiknum Flappy Bird uppsettum fyrir andvirði allt að 114 milljónir íslenskra króna. Viðskipti erlent 10.2.2014 17:28 Höfundur Flappy Bird segir leikinn hafa eyðilagt líf sitt Flappy Bird er nú ófáanlegur annars staðar en á Ebay. Viðskipti erlent 10.2.2014 17:05 HTC berst gegn Apple og Samsung Ætlar að leggja áherslu á ódýrari síma. Viðskipti erlent 10.2.2014 16:15 SONY tapar á raftækjum en hagnast á tryggingasölu Ætlar að hætta framleiðslu á tölvum. Viðskipti erlent 10.2.2014 14:26 Galli í Snapchat gæti eyðilagt Iphone Notendur forritsins Snapchat og Iphone símanna frá Apple ættu að vera vakandi fyrir mögulegri villu í hugbúnaðinum. Viðskipti erlent 10.2.2014 13:42 Mark Zuckerberg örlátastur Stofnandi Facebook gaf mest Bandaríkjamanna til góðgerðamála árið 2013. Viðskipti erlent 10.2.2014 11:47 Google næstverðmætasta fyrirtæki heims Leitarvélin Google steypti olíufyritækinu Exxon Mobil af stóli sem næstverðmætasta fyrirtæki heims þann 8. febrúar. Viðskipti erlent 10.2.2014 11:08 Twitter tapar 74 milljörðum Samskiptamiðillinn Twitter tapaði 645 milljónum dala, eða um 74 milljörðum króna, á síðasta ár. Viðskipti erlent 5.2.2014 23:25 CVS drepur í: „Sígarettur eiga ekki samleið með heilbrigðisþjónustu“ Stærsta lyfsölukeðja Bandaríkjanna hættir sölu tóbaks í 7.600 verslunum. Viðskipti erlent 5.2.2014 16:07 Nýr framkvæmdastjóri Microsoft Aðeins sá þriðji í 38 ára sögu fyrirtækisins. Viðskipti erlent 5.2.2014 06:00 Facebook tíu ára í dag Vinsælasti samfélagsmiðill heims var settur á laggirnar 4. febrúar 2004. Viðskipti erlent 4.2.2014 09:26 Fyrsti kvenkyns seðlabankastjóri Bandaríkjanna Janet Yellen verður fyrsta konan sem sinnir stöðu seðlabankastjóra Seðlabanka Bandaríkjanna í hundrað ára sögu stofnunarinnar. Viðskipti erlent 3.2.2014 14:58 Skjástrokur skráðar með spilliforriti Búið er að þróa spilliforrit, eða malware, sem skráir niður hvernig fingur strjúka yfir skjái á snjalltækjum og tekur skjáskot. Viðskipti erlent 3.2.2014 10:55 Olíusjóðurinn kastar út þremur fyrirtækjum Norska fjármálaráðuneytið hefur ákveðið að útiloka þrjú fyrirtæki frá norska olíusjóðnum, meðal annars vegna mannréttindabrota. Viðskipti erlent 3.2.2014 10:30 « ‹ 126 127 128 129 130 131 132 133 134 … 334 ›
Orðrómur um samruna Apple og Tesla Hlutabréf verð í Tesla hefur hækkað mikið í kjölfarið. Viðskipti erlent 19.2.2014 13:44
Þróa hljóðfráa einkaþotu með risaskjái í stað glugga Ytri byrði vélarinnar verður þakið myndavélum. Viðskipti erlent 19.2.2014 13:42
Neysluskuldir aukast Bandarískir neytendur skuldsetja sig nú jafn mikið og þeir gerðu fyrir efnahagsþrengingarnar. Viðskipti erlent 18.2.2014 17:50
Hagnaður Coca-Cola hrynur Gosdrykkjaframleiðandinn boðar niðurskurð upp á einn milljarð dollara. Viðskipti erlent 18.2.2014 17:05
Kínverjar ætla að byggja lengstu jarðgöng í heiminum Kínverjar undirbúa nú gerð á lengstu jarðargöngunum í heiminum. Gert er ráð fyrir því að göngin verði undir Bohai-flóanum og gæti framkvæmd þeirra verið lokið árið 2026. Viðskipti erlent 18.2.2014 14:51
Franskar sjónvarpsstöðvar vilja kæfa Netflix í fæðingu Forstjórar stærstu sjónvarpsstöðva Frakklands vilja að ríkið grípi tafarlaust í taumana svo að erlendir samkeppnisaðilar komist ekki á þarlendan markað. Viðskipti erlent 18.2.2014 09:00
Noregur leyfir olíuleit á 73 gráðum norður Olíu- og orkumálaráðuneyti Noregs hefur tilkynnt að næsta útboð sérleyfa til olíuleitar og olíuvinnslu, hið 23. í röðinni, hefjist á fyrsta fjórðungi þessa árs. Viðskipti erlent 18.2.2014 07:06
Allir símar með "sjálfseyðingarhnapp“ Gerir eigendum kleift að eyða öllu af símanum og gera þá óvirka. Viðskipti erlent 17.2.2014 14:27
Fiskverð tvöfaldast á Englandi Flest fiskiskip við suðurströnd Englands hafa ekki komist á sjó síðan fyrir jól vegna óveðursins sem gengið hefur yfir landið. Viðskipti erlent 17.2.2014 12:50
Persónuupplýsingum stolið Notendur Kickstarter ættu að breyta lykilorðum sínum. Viðskipti erlent 17.2.2014 11:49
Vændi og fíkniefnasala reiknuð inn í landsframleiðslu Evrópusambandið segir aðildarríkjum sínum að reikna áhrif ólöglegrar starfsemi á þjóðarbúið. Viðskipti erlent 14.2.2014 10:29
Facebook bætir við 50 valmöguleikum um kyn Notendur Facebook geta nú valið á milli 50 valmöguleika þegar kemur að því að velja kyn. Einnig er nú mögulegt að velja hvernig Facebook vísar til notenda. Viðskipti erlent 13.2.2014 21:54
Comcast kaupir Time Warner á 45,2 milljarð dollara Fjölvarpsrisinn Comcast tilkynnti í dag að fyrirtækið myndi festa kaup á Time Warner á um það bil 45,2 milljarð dollara. Viðskipti erlent 13.2.2014 14:00
Last of Us og GTA V með flestar tilnefningar Leikirnir sópa að sér Bafta-tilnefningum. Viðskipti erlent 12.2.2014 13:53
Flug í Bandaríkjunum falla niður vegna skorts á flugmönnum Flugmenn í Bandaríkjunum fara til annarra landa þar sem launin eru miklu hærri. Viðskipti erlent 12.2.2014 13:23
12.000 manns sagt upp Barclays grípur til fjöldauppsagna eftir lélegt uppgjör. Viðskipti erlent 11.2.2014 11:12
Flappy Bird símar til sölu á hundruð milljóna Notendur sölusíðunnar eBay bjóða síma með leiknum Flappy Bird uppsettum fyrir andvirði allt að 114 milljónir íslenskra króna. Viðskipti erlent 10.2.2014 17:28
Höfundur Flappy Bird segir leikinn hafa eyðilagt líf sitt Flappy Bird er nú ófáanlegur annars staðar en á Ebay. Viðskipti erlent 10.2.2014 17:05
HTC berst gegn Apple og Samsung Ætlar að leggja áherslu á ódýrari síma. Viðskipti erlent 10.2.2014 16:15
SONY tapar á raftækjum en hagnast á tryggingasölu Ætlar að hætta framleiðslu á tölvum. Viðskipti erlent 10.2.2014 14:26
Galli í Snapchat gæti eyðilagt Iphone Notendur forritsins Snapchat og Iphone símanna frá Apple ættu að vera vakandi fyrir mögulegri villu í hugbúnaðinum. Viðskipti erlent 10.2.2014 13:42
Mark Zuckerberg örlátastur Stofnandi Facebook gaf mest Bandaríkjamanna til góðgerðamála árið 2013. Viðskipti erlent 10.2.2014 11:47
Google næstverðmætasta fyrirtæki heims Leitarvélin Google steypti olíufyritækinu Exxon Mobil af stóli sem næstverðmætasta fyrirtæki heims þann 8. febrúar. Viðskipti erlent 10.2.2014 11:08
Twitter tapar 74 milljörðum Samskiptamiðillinn Twitter tapaði 645 milljónum dala, eða um 74 milljörðum króna, á síðasta ár. Viðskipti erlent 5.2.2014 23:25
CVS drepur í: „Sígarettur eiga ekki samleið með heilbrigðisþjónustu“ Stærsta lyfsölukeðja Bandaríkjanna hættir sölu tóbaks í 7.600 verslunum. Viðskipti erlent 5.2.2014 16:07
Nýr framkvæmdastjóri Microsoft Aðeins sá þriðji í 38 ára sögu fyrirtækisins. Viðskipti erlent 5.2.2014 06:00
Facebook tíu ára í dag Vinsælasti samfélagsmiðill heims var settur á laggirnar 4. febrúar 2004. Viðskipti erlent 4.2.2014 09:26
Fyrsti kvenkyns seðlabankastjóri Bandaríkjanna Janet Yellen verður fyrsta konan sem sinnir stöðu seðlabankastjóra Seðlabanka Bandaríkjanna í hundrað ára sögu stofnunarinnar. Viðskipti erlent 3.2.2014 14:58
Skjástrokur skráðar með spilliforriti Búið er að þróa spilliforrit, eða malware, sem skráir niður hvernig fingur strjúka yfir skjái á snjalltækjum og tekur skjáskot. Viðskipti erlent 3.2.2014 10:55
Olíusjóðurinn kastar út þremur fyrirtækjum Norska fjármálaráðuneytið hefur ákveðið að útiloka þrjú fyrirtæki frá norska olíusjóðnum, meðal annars vegna mannréttindabrota. Viðskipti erlent 3.2.2014 10:30