Viðskipti erlent Niðursveiflan á alþjóðamörkuðum nær til Wall Street Niðursveiflan á alþjóðamörkuðum náði einnig til Wall Street þegar þar var opnað fyrir viðskiptin klukkan tvö að okkar tíma. Viðskipti erlent 23.5.2013 14:26 Dýrasti Aston Martin bíll sögunnar seldur á 600 milljónir Aston Martin DB4 GT var nýlega seldur á yfir 3,2 milljónir punda eða um 600 milljónir kr. á uppboði hjá Bonhams. Þetta er þar með dýrasti Aston Martin bíll sögunnar. Viðskipti erlent 23.5.2013 14:12 Ný Xbox kynnt til sögunnar Microsoft kynnti nýju vélina, Xbox One, til sögunnar í Redmond, Washington í vikunni. Viðskipti erlent 23.5.2013 10:50 Niðursveifla á flestum mörkuðum í Evrópu Niðursveifla er á flest öllum Evrópumörkuðum þennan morguninn og fylgja þeir þar með í fótspor markaða í Asíu í nótt. Viðskipti erlent 23.5.2013 08:49 Angela Merkel er áfram valdamesta kona heimsins Angela Merkel kanslari Þýskalands er áfram valdamesta kona heimsins. Þetta kemur fram á árlegum lista Forbes tímaritsins um 100 valdamestu konurnar. Merkel var einnig á toppi listans í fyrra. Viðskipti erlent 23.5.2013 08:08 Heimsmarkaðsverð á olíu lækkar töluvert Heimsmarkaðsverð á olíu hefur lækkað töluvert eða um tæp 2% frá því í gærdag. Viðskipti erlent 23.5.2013 07:45 Hrun á hlutabréfamörkuðum í Japan í nótt Hrun varð á hlutabréfamörkuðum í Japan í nótt. Nikkei vísitalan í Tókýó féll um yfir 7%. Viðskipti erlent 23.5.2013 07:33 ESB útvíkkar rannsókn sína á olíusamráðinu Samkeppnisyfirvöld innan Evrópusambandsins hafa útvíkkað rannsókn sína á meintu samráði um skráð heimsmarkaðsverð á olíu hjá þremur af stærstu olíufélögum Evrópu og ráðgjafafyrirtækisins Platts. Viðskipti erlent 22.5.2013 10:08 Ekkert lát á veislunni á Wall Street Dow Jones vísitalan sló enn eitt metið á Wall Street í gærkvöldi en hún hækkaði um 0,34% og endaði í rúmlega 15.387 stigum sem er hæsta gildi vísitölunnar í sögunni. Viðskipti erlent 22.5.2013 09:30 Axcel sjóðurinn byrjar að selja hluti í Pandóru Axcel sjóðurinn hefur sett 10% hlut í skartgripaframleiðandanum Pandóru í sölu. Það eru J.P. Morgan Securities og Nordea Markets sem annast söluna á þessum hlut en reiknað er með að sölunni ljúki í dag. Viðskipti erlent 22.5.2013 09:02 Rúgviskí að verða eitt vinsælasta viskíið í heiminum Bandarískt rúgviskí þótti eitt sinn hrjúfur og göróttur drykkur en er í dag að verða eitt vinsælasta viskí í heiminum. Viðskipti erlent 22.5.2013 08:30 Manchester Utd. fékk yfir 11 milljarða í sjónvarpstekjur Manchester United fékk tæplega 61 milljón punda eða ríflega 11,3 milljarða króna í sjónvarpstekjur fyrir síðasta keppnistímabil í ensku Úrvalsdeildinni. Liðið varð sem kunnugt er Englandsmeistari í vor. Viðskipti erlent 21.5.2013 13:17 Netflix tapar nær 1.800 myndum og þáttum Afþreyingarveitan Netflix mun tapa rétt tæplega 1.800 kvikmyndum og sjónvarpsþáttum í þessum mánuði. Ástæðan er að samningar sem Netflix hefur við MGM, Universal og Warner Bros. renna út fyrir mánaðarmótin. Viðskipti erlent 21.5.2013 12:27 Tölvuþrjótar kínverska Alþýðuhersins aftur á kreik Sérstök deild tölvuþrjóta innan kínverska Alþýðuhersins er aftur komin á kreik og reynir að ráðast inn í tölvukerfi fyrirtækja og opinberra stofnana í Bandaríkjunum. Markmiðið er m.a. stórtækur þjófnaður á tæknileyndarmálum úr viðkomandi tölvukerfum. Viðskipti erlent 21.5.2013 10:14 Apple sakað um viðamikil skattaundanskot Apple, verðmætasta fyrirtæki heimsins, hefur verið sakað um viðamikil skattaundanskot í Bandaríkjunum, raunar ein þau mestu í sögunni. Af þessum sökum hefur Tim Cook forstjóri Apple verið kallaður fyrir eina af nefndum Öldungadeildar Bandaríkjaþings. Viðskipti erlent 21.5.2013 09:13 Apple áfram verðmætasta fyrirtæki heimsins Apple er áfram verðmætasta fyrirtæki heimsins en verðmæti þess er 185 milljarðar dollara. Þetta kemur fram í árlegum lista sem unninn er af WPP og Millward Brown. Apple var einnig efst á listanum í fyrra. Viðskipti erlent 21.5.2013 08:51 iPad 2 getur verið lífshættuleg fyrir hjartveika Ný rannsókn leiðir í ljós að iPad 2 spjaldtölvan getur verið lífshættuleg fyrir þá hjartveiku einstaklinga sem þurfa að nota gangráði. Viðskipti erlent 21.5.2013 08:08 Actavis kaupir Warner Chilcott á 617 milljarða Actavis hefur fest kaup á írska lyfjafyrirtækinu Warner Chilcott. Kaupverðið var 5 milljarðar dollara eða um 617 milljarðar kr. og verður það greitt í formi hlutafjár í sameinuðu félagi Actavis og Warner Chilcott. Viðskipti erlent 21.5.2013 07:49 Kaupa Tumblr á 1,1 milljarð Bandaríkjadala Tæknifyrirtækið Yahoo! mun í dag staðfesta kaup sína á Tumblr, vinsælasta bloggkerfi veraldar. Með þessu freistar nýr forstjóri Yahoo! að endurreisa forna frægð fyrirtækisins sem barist hefur í bökkum síðustu ár. Viðskipti erlent 20.5.2013 10:15 Kaupa Tumblr á 1,1 milljarð bandaríkjadala Stjórn bandaríska netrisans Yahoo hefur samþykkt kaup á samskiptamiðlinum Tumblr fyrir 1,1 milljarð bandaríkjadala. Viðskipti erlent 19.5.2013 17:57 Kínverjar draga úr álframleiðslu vegna verðlækkana Kínverjar hafa dregið úr álframleiðslu sinni á þessu ár um eina milljón tonna og munu sennilega draga úr henni um 2 milljónir tonna fyrir árið 2015. Ástæðan er verðlækkanir á heimsmarkaðsverði á áli og sú staðreynd að um þriðjungur álvera í Kína er rekinn með tapi þessa stundina. Viðskipti erlent 18.5.2013 12:47 Sýrlenskir tölvuþrjótar réðust á vefsíður Financial Times Hópur tölvuþrjóta í Sýrlandi stóð fyrir árás á vefsíðu Financial Times í vikulokin. Þeim tókst að brjóta sér leið inn á eina af bloggsíðum blaðsins og fleiri samskiptasíður þess. Viðskipti erlent 18.5.2013 09:30 Olíuhneykslið teygir anga sína til Bandaríkjanna Olíuhneykslið sem haft hefur í för með sér húsleitir hjá Shell, BP og Statoil, teygir nú anga sína til Bandaríkjanna. Viðskipti erlent 18.5.2013 08:58 Níu af sautján evrulöndum eiga í kreppu Þýskaland og Frakkland, stærstu hagkerfi evrusvæðisins, viðurkenna að samstarf þeirra sé lykillinn að því að ráða fram úr erfiðri stöðu evrulandanna. Ráðamenn eru enn ósammála um forgangsröðun verkefna. Viðskipti erlent 18.5.2013 06:00 ESB gefur Færeyingum mánaðarfrest í síldardeilunni Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins tilkynnti í dag að Færeyingar hefðu eins mánaðar frest til að svara ESB um hvort þeir ætluðu að endurskoða ákvörðun sína um stóraukinn kvóta úr síldarstofninum í Norður Atlantshafi. Viðskipti erlent 17.5.2013 14:28 Bílasala eykst í Evrópu í fyrsta sinn síðan 2011 Sala á nýjum bílum í Evrópu jókst um 1,8% milli ára í apríl s.l. Þetta er í fyrsta sinn síðan haustið 2011, eða undanfarna 18 mánuði, sem slíkt gerist. Viðskipti erlent 17.5.2013 09:54 Danmörk þrútin af svörtum 1.000 króna seðlum Danskir 1.000 króna seðlar mynda nær helming þess seðlamagns sem er í umferð í landinu. Sérfræðingar segja þetta merki um glæpahagkerfi í landinu og mikla svarta atvinnustarfsemi. Viðskipti erlent 17.5.2013 09:28 Bill Gates er aftur orðinn ríkasti maður heimsins Bill Gates annar stofnenda Microsoft er aftur kominn á toppinn sem ríkasti maður heimsins. Viðskipti erlent 17.5.2013 07:43 Novartis hefur ekki áhuga á Actavis Svissneski lyfjarisinn Novartis hefur ekki áhuga á að kaupa Actavis. Þetta hefur Reuters eftir Eric Althoff talsmanni Novartis. Viðskipti erlent 16.5.2013 13:57 Listaverkauppboð Christie´s sló öll met Uppboð á nútíma myndlistarverkum hjá Christie´s í New York í gærkvöldi sló öll fyrri verðmet hvað heildarupphæðina varðar. Viðskipti erlent 16.5.2013 13:25 « ‹ 139 140 141 142 143 144 145 146 147 … 334 ›
Niðursveiflan á alþjóðamörkuðum nær til Wall Street Niðursveiflan á alþjóðamörkuðum náði einnig til Wall Street þegar þar var opnað fyrir viðskiptin klukkan tvö að okkar tíma. Viðskipti erlent 23.5.2013 14:26
Dýrasti Aston Martin bíll sögunnar seldur á 600 milljónir Aston Martin DB4 GT var nýlega seldur á yfir 3,2 milljónir punda eða um 600 milljónir kr. á uppboði hjá Bonhams. Þetta er þar með dýrasti Aston Martin bíll sögunnar. Viðskipti erlent 23.5.2013 14:12
Ný Xbox kynnt til sögunnar Microsoft kynnti nýju vélina, Xbox One, til sögunnar í Redmond, Washington í vikunni. Viðskipti erlent 23.5.2013 10:50
Niðursveifla á flestum mörkuðum í Evrópu Niðursveifla er á flest öllum Evrópumörkuðum þennan morguninn og fylgja þeir þar með í fótspor markaða í Asíu í nótt. Viðskipti erlent 23.5.2013 08:49
Angela Merkel er áfram valdamesta kona heimsins Angela Merkel kanslari Þýskalands er áfram valdamesta kona heimsins. Þetta kemur fram á árlegum lista Forbes tímaritsins um 100 valdamestu konurnar. Merkel var einnig á toppi listans í fyrra. Viðskipti erlent 23.5.2013 08:08
Heimsmarkaðsverð á olíu lækkar töluvert Heimsmarkaðsverð á olíu hefur lækkað töluvert eða um tæp 2% frá því í gærdag. Viðskipti erlent 23.5.2013 07:45
Hrun á hlutabréfamörkuðum í Japan í nótt Hrun varð á hlutabréfamörkuðum í Japan í nótt. Nikkei vísitalan í Tókýó féll um yfir 7%. Viðskipti erlent 23.5.2013 07:33
ESB útvíkkar rannsókn sína á olíusamráðinu Samkeppnisyfirvöld innan Evrópusambandsins hafa útvíkkað rannsókn sína á meintu samráði um skráð heimsmarkaðsverð á olíu hjá þremur af stærstu olíufélögum Evrópu og ráðgjafafyrirtækisins Platts. Viðskipti erlent 22.5.2013 10:08
Ekkert lát á veislunni á Wall Street Dow Jones vísitalan sló enn eitt metið á Wall Street í gærkvöldi en hún hækkaði um 0,34% og endaði í rúmlega 15.387 stigum sem er hæsta gildi vísitölunnar í sögunni. Viðskipti erlent 22.5.2013 09:30
Axcel sjóðurinn byrjar að selja hluti í Pandóru Axcel sjóðurinn hefur sett 10% hlut í skartgripaframleiðandanum Pandóru í sölu. Það eru J.P. Morgan Securities og Nordea Markets sem annast söluna á þessum hlut en reiknað er með að sölunni ljúki í dag. Viðskipti erlent 22.5.2013 09:02
Rúgviskí að verða eitt vinsælasta viskíið í heiminum Bandarískt rúgviskí þótti eitt sinn hrjúfur og göróttur drykkur en er í dag að verða eitt vinsælasta viskí í heiminum. Viðskipti erlent 22.5.2013 08:30
Manchester Utd. fékk yfir 11 milljarða í sjónvarpstekjur Manchester United fékk tæplega 61 milljón punda eða ríflega 11,3 milljarða króna í sjónvarpstekjur fyrir síðasta keppnistímabil í ensku Úrvalsdeildinni. Liðið varð sem kunnugt er Englandsmeistari í vor. Viðskipti erlent 21.5.2013 13:17
Netflix tapar nær 1.800 myndum og þáttum Afþreyingarveitan Netflix mun tapa rétt tæplega 1.800 kvikmyndum og sjónvarpsþáttum í þessum mánuði. Ástæðan er að samningar sem Netflix hefur við MGM, Universal og Warner Bros. renna út fyrir mánaðarmótin. Viðskipti erlent 21.5.2013 12:27
Tölvuþrjótar kínverska Alþýðuhersins aftur á kreik Sérstök deild tölvuþrjóta innan kínverska Alþýðuhersins er aftur komin á kreik og reynir að ráðast inn í tölvukerfi fyrirtækja og opinberra stofnana í Bandaríkjunum. Markmiðið er m.a. stórtækur þjófnaður á tæknileyndarmálum úr viðkomandi tölvukerfum. Viðskipti erlent 21.5.2013 10:14
Apple sakað um viðamikil skattaundanskot Apple, verðmætasta fyrirtæki heimsins, hefur verið sakað um viðamikil skattaundanskot í Bandaríkjunum, raunar ein þau mestu í sögunni. Af þessum sökum hefur Tim Cook forstjóri Apple verið kallaður fyrir eina af nefndum Öldungadeildar Bandaríkjaþings. Viðskipti erlent 21.5.2013 09:13
Apple áfram verðmætasta fyrirtæki heimsins Apple er áfram verðmætasta fyrirtæki heimsins en verðmæti þess er 185 milljarðar dollara. Þetta kemur fram í árlegum lista sem unninn er af WPP og Millward Brown. Apple var einnig efst á listanum í fyrra. Viðskipti erlent 21.5.2013 08:51
iPad 2 getur verið lífshættuleg fyrir hjartveika Ný rannsókn leiðir í ljós að iPad 2 spjaldtölvan getur verið lífshættuleg fyrir þá hjartveiku einstaklinga sem þurfa að nota gangráði. Viðskipti erlent 21.5.2013 08:08
Actavis kaupir Warner Chilcott á 617 milljarða Actavis hefur fest kaup á írska lyfjafyrirtækinu Warner Chilcott. Kaupverðið var 5 milljarðar dollara eða um 617 milljarðar kr. og verður það greitt í formi hlutafjár í sameinuðu félagi Actavis og Warner Chilcott. Viðskipti erlent 21.5.2013 07:49
Kaupa Tumblr á 1,1 milljarð Bandaríkjadala Tæknifyrirtækið Yahoo! mun í dag staðfesta kaup sína á Tumblr, vinsælasta bloggkerfi veraldar. Með þessu freistar nýr forstjóri Yahoo! að endurreisa forna frægð fyrirtækisins sem barist hefur í bökkum síðustu ár. Viðskipti erlent 20.5.2013 10:15
Kaupa Tumblr á 1,1 milljarð bandaríkjadala Stjórn bandaríska netrisans Yahoo hefur samþykkt kaup á samskiptamiðlinum Tumblr fyrir 1,1 milljarð bandaríkjadala. Viðskipti erlent 19.5.2013 17:57
Kínverjar draga úr álframleiðslu vegna verðlækkana Kínverjar hafa dregið úr álframleiðslu sinni á þessu ár um eina milljón tonna og munu sennilega draga úr henni um 2 milljónir tonna fyrir árið 2015. Ástæðan er verðlækkanir á heimsmarkaðsverði á áli og sú staðreynd að um þriðjungur álvera í Kína er rekinn með tapi þessa stundina. Viðskipti erlent 18.5.2013 12:47
Sýrlenskir tölvuþrjótar réðust á vefsíður Financial Times Hópur tölvuþrjóta í Sýrlandi stóð fyrir árás á vefsíðu Financial Times í vikulokin. Þeim tókst að brjóta sér leið inn á eina af bloggsíðum blaðsins og fleiri samskiptasíður þess. Viðskipti erlent 18.5.2013 09:30
Olíuhneykslið teygir anga sína til Bandaríkjanna Olíuhneykslið sem haft hefur í för með sér húsleitir hjá Shell, BP og Statoil, teygir nú anga sína til Bandaríkjanna. Viðskipti erlent 18.5.2013 08:58
Níu af sautján evrulöndum eiga í kreppu Þýskaland og Frakkland, stærstu hagkerfi evrusvæðisins, viðurkenna að samstarf þeirra sé lykillinn að því að ráða fram úr erfiðri stöðu evrulandanna. Ráðamenn eru enn ósammála um forgangsröðun verkefna. Viðskipti erlent 18.5.2013 06:00
ESB gefur Færeyingum mánaðarfrest í síldardeilunni Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins tilkynnti í dag að Færeyingar hefðu eins mánaðar frest til að svara ESB um hvort þeir ætluðu að endurskoða ákvörðun sína um stóraukinn kvóta úr síldarstofninum í Norður Atlantshafi. Viðskipti erlent 17.5.2013 14:28
Bílasala eykst í Evrópu í fyrsta sinn síðan 2011 Sala á nýjum bílum í Evrópu jókst um 1,8% milli ára í apríl s.l. Þetta er í fyrsta sinn síðan haustið 2011, eða undanfarna 18 mánuði, sem slíkt gerist. Viðskipti erlent 17.5.2013 09:54
Danmörk þrútin af svörtum 1.000 króna seðlum Danskir 1.000 króna seðlar mynda nær helming þess seðlamagns sem er í umferð í landinu. Sérfræðingar segja þetta merki um glæpahagkerfi í landinu og mikla svarta atvinnustarfsemi. Viðskipti erlent 17.5.2013 09:28
Bill Gates er aftur orðinn ríkasti maður heimsins Bill Gates annar stofnenda Microsoft er aftur kominn á toppinn sem ríkasti maður heimsins. Viðskipti erlent 17.5.2013 07:43
Novartis hefur ekki áhuga á Actavis Svissneski lyfjarisinn Novartis hefur ekki áhuga á að kaupa Actavis. Þetta hefur Reuters eftir Eric Althoff talsmanni Novartis. Viðskipti erlent 16.5.2013 13:57
Listaverkauppboð Christie´s sló öll met Uppboð á nútíma myndlistarverkum hjá Christie´s í New York í gærkvöldi sló öll fyrri verðmet hvað heildarupphæðina varðar. Viðskipti erlent 16.5.2013 13:25