Viðskipti erlent Netflix tapar nær 1.800 myndum og þáttum Afþreyingarveitan Netflix mun tapa rétt tæplega 1.800 kvikmyndum og sjónvarpsþáttum í þessum mánuði. Ástæðan er að samningar sem Netflix hefur við MGM, Universal og Warner Bros. renna út fyrir mánaðarmótin. Viðskipti erlent 21.5.2013 12:27 Tölvuþrjótar kínverska Alþýðuhersins aftur á kreik Sérstök deild tölvuþrjóta innan kínverska Alþýðuhersins er aftur komin á kreik og reynir að ráðast inn í tölvukerfi fyrirtækja og opinberra stofnana í Bandaríkjunum. Markmiðið er m.a. stórtækur þjófnaður á tæknileyndarmálum úr viðkomandi tölvukerfum. Viðskipti erlent 21.5.2013 10:14 Apple sakað um viðamikil skattaundanskot Apple, verðmætasta fyrirtæki heimsins, hefur verið sakað um viðamikil skattaundanskot í Bandaríkjunum, raunar ein þau mestu í sögunni. Af þessum sökum hefur Tim Cook forstjóri Apple verið kallaður fyrir eina af nefndum Öldungadeildar Bandaríkjaþings. Viðskipti erlent 21.5.2013 09:13 Apple áfram verðmætasta fyrirtæki heimsins Apple er áfram verðmætasta fyrirtæki heimsins en verðmæti þess er 185 milljarðar dollara. Þetta kemur fram í árlegum lista sem unninn er af WPP og Millward Brown. Apple var einnig efst á listanum í fyrra. Viðskipti erlent 21.5.2013 08:51 iPad 2 getur verið lífshættuleg fyrir hjartveika Ný rannsókn leiðir í ljós að iPad 2 spjaldtölvan getur verið lífshættuleg fyrir þá hjartveiku einstaklinga sem þurfa að nota gangráði. Viðskipti erlent 21.5.2013 08:08 Actavis kaupir Warner Chilcott á 617 milljarða Actavis hefur fest kaup á írska lyfjafyrirtækinu Warner Chilcott. Kaupverðið var 5 milljarðar dollara eða um 617 milljarðar kr. og verður það greitt í formi hlutafjár í sameinuðu félagi Actavis og Warner Chilcott. Viðskipti erlent 21.5.2013 07:49 Kaupa Tumblr á 1,1 milljarð Bandaríkjadala Tæknifyrirtækið Yahoo! mun í dag staðfesta kaup sína á Tumblr, vinsælasta bloggkerfi veraldar. Með þessu freistar nýr forstjóri Yahoo! að endurreisa forna frægð fyrirtækisins sem barist hefur í bökkum síðustu ár. Viðskipti erlent 20.5.2013 10:15 Kaupa Tumblr á 1,1 milljarð bandaríkjadala Stjórn bandaríska netrisans Yahoo hefur samþykkt kaup á samskiptamiðlinum Tumblr fyrir 1,1 milljarð bandaríkjadala. Viðskipti erlent 19.5.2013 17:57 Kínverjar draga úr álframleiðslu vegna verðlækkana Kínverjar hafa dregið úr álframleiðslu sinni á þessu ár um eina milljón tonna og munu sennilega draga úr henni um 2 milljónir tonna fyrir árið 2015. Ástæðan er verðlækkanir á heimsmarkaðsverði á áli og sú staðreynd að um þriðjungur álvera í Kína er rekinn með tapi þessa stundina. Viðskipti erlent 18.5.2013 12:47 Sýrlenskir tölvuþrjótar réðust á vefsíður Financial Times Hópur tölvuþrjóta í Sýrlandi stóð fyrir árás á vefsíðu Financial Times í vikulokin. Þeim tókst að brjóta sér leið inn á eina af bloggsíðum blaðsins og fleiri samskiptasíður þess. Viðskipti erlent 18.5.2013 09:30 Olíuhneykslið teygir anga sína til Bandaríkjanna Olíuhneykslið sem haft hefur í för með sér húsleitir hjá Shell, BP og Statoil, teygir nú anga sína til Bandaríkjanna. Viðskipti erlent 18.5.2013 08:58 Níu af sautján evrulöndum eiga í kreppu Þýskaland og Frakkland, stærstu hagkerfi evrusvæðisins, viðurkenna að samstarf þeirra sé lykillinn að því að ráða fram úr erfiðri stöðu evrulandanna. Ráðamenn eru enn ósammála um forgangsröðun verkefna. Viðskipti erlent 18.5.2013 06:00 ESB gefur Færeyingum mánaðarfrest í síldardeilunni Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins tilkynnti í dag að Færeyingar hefðu eins mánaðar frest til að svara ESB um hvort þeir ætluðu að endurskoða ákvörðun sína um stóraukinn kvóta úr síldarstofninum í Norður Atlantshafi. Viðskipti erlent 17.5.2013 14:28 Bílasala eykst í Evrópu í fyrsta sinn síðan 2011 Sala á nýjum bílum í Evrópu jókst um 1,8% milli ára í apríl s.l. Þetta er í fyrsta sinn síðan haustið 2011, eða undanfarna 18 mánuði, sem slíkt gerist. Viðskipti erlent 17.5.2013 09:54 Danmörk þrútin af svörtum 1.000 króna seðlum Danskir 1.000 króna seðlar mynda nær helming þess seðlamagns sem er í umferð í landinu. Sérfræðingar segja þetta merki um glæpahagkerfi í landinu og mikla svarta atvinnustarfsemi. Viðskipti erlent 17.5.2013 09:28 Bill Gates er aftur orðinn ríkasti maður heimsins Bill Gates annar stofnenda Microsoft er aftur kominn á toppinn sem ríkasti maður heimsins. Viðskipti erlent 17.5.2013 07:43 Novartis hefur ekki áhuga á Actavis Svissneski lyfjarisinn Novartis hefur ekki áhuga á að kaupa Actavis. Þetta hefur Reuters eftir Eric Althoff talsmanni Novartis. Viðskipti erlent 16.5.2013 13:57 Listaverkauppboð Christie´s sló öll met Uppboð á nútíma myndlistarverkum hjá Christie´s í New York í gærkvöldi sló öll fyrri verðmet hvað heildarupphæðina varðar. Viðskipti erlent 16.5.2013 13:25 Danskir stjórnendur hafa lítið álit á FIH bankanum Ímynd FIH bankans meðal danskra stjórnenda er ein sú versta meðal danskra fyrirtækja. Þetta kemur fram í nýrri könnun á vegum Berlingske Tidende um hvaða fyrirtæki í Danmörku njóta mest álits meðal stjórnendanna. Viðskipti erlent 16.5.2013 12:31 Vinna áfram að sæstreng milli Noregs og Bretlands Stjórnvöld í Bretlandi og Noregi hafa ákveðið að vinna áfram að lagningu sæstrengs milli landanna. Um lengsta sæstreng í heimi yrði að ræða. Viðskipti erlent 16.5.2013 08:50 Gallalaus demantur seldur á 3,3 milljarða Metverð fékkst fyrir gallalausan 101 karata perulaga demant á uppboði hjá Chrisitie´s í Genf í gærdag. Viðskipti erlent 16.5.2013 08:04 Svissneski lyfjarisinn Novartis íhugar tilboð í Actavis Wall Street Journal greinir frá því í dag að svissneski lyfjarisinn Novartis sé að íhuga að gera tilboð í Actavis. Viðskipti erlent 16.5.2013 07:44 Bein útsending frá blaðamannafundi Google Google heldur í dag blaðamannafund þar sem n ýjar vörur fyrirtækisins eru kynntar. Viðskipti erlent 15.5.2013 17:00 Lengsti samdráttur í sögu evrusvæðisins Hagvöxtur á evrusvæðinu hefur nú verið neikvæður í sjö ársfjórðunga í röð og er þetta lengsta samdráttarskeið í sögu svæðisins. Viðskipti erlent 15.5.2013 12:42 Actavis hafnaði rúmlega 1.800 milljarða yfirtökutilboði Actavis hafnaði 15 milljarða dollara eða rúmlega 1.800 milljarða kr. yfirtökutilboði frá lyfjafyrirtækinu Mylan í síðustu viku. Viðskipti erlent 15.5.2013 10:44 Fitch hækkar lánshæfiseinkunn Grikklands Matsfyrirtækið Fitch Ratings hefur hækkað lánshæfiseinkunn Grikklands úr CCC og í B- með stöðugum horfum. Viðskipti erlent 15.5.2013 09:30 OECD: Bilið milli ríkra og fátækra einna minnst á Íslandi Í nýrri úttekt frá OECD um bilið milli ríkra og fátækra meðal aðildarþjóða sinna kemur fram að Ísland er í hópi þeirra þjóða þar sem þetta bil er einna minnst. Aðrar þjóðir í þeim hópi eru Noregur, Danmörk og Slóveníu. Bilið milli ríkra og fátækra er aftur á móti mest í Bandaríkjunum, Mexíkó, Tyrklandi og Chile. Viðskipti erlent 15.5.2013 08:09 Húsleitir hjá þremur af stærstu olíufélögum Evrópu Húsleitir voru gerðar í höfuðstöðvum þriggja af stærstu olíufélögum Evrópu í gærdag. Þessi olíufélög og fleiri eru grunuð um að hafa stjórnað heimsmarkaðsverði á olíu með víðtæku samráði undanfarin 10 ár. Viðskipti erlent 15.5.2013 07:26 Actavis er komið inn á Fortune 500 listann Actavis, Inc. hefur í fyrsta sinn komist á svo kallaðan Fortune 500 lista, sem gefinn er út af tímaritinu Fortune í Bandaríkjunum. Á listanum eru 500 stærstu bandarísku fyrirtækin, þegar miðað er við tekjur. Viðskipti erlent 14.5.2013 09:28 Aftur risatap hjá japanska tæknirisanum Sharp Risatap varð á rekstri japanska tæknirisans Sharp á síðasta uppgjörsári fyrirtækisins sem lauk í mars s.l. Tapið nam 545 milljörðum jena eða um 650 milljarða króna. Árið áður nam tap Sharp 376 milljörðum jena. Viðskipti erlent 14.5.2013 09:23 « ‹ 140 141 142 143 144 145 146 147 148 … 334 ›
Netflix tapar nær 1.800 myndum og þáttum Afþreyingarveitan Netflix mun tapa rétt tæplega 1.800 kvikmyndum og sjónvarpsþáttum í þessum mánuði. Ástæðan er að samningar sem Netflix hefur við MGM, Universal og Warner Bros. renna út fyrir mánaðarmótin. Viðskipti erlent 21.5.2013 12:27
Tölvuþrjótar kínverska Alþýðuhersins aftur á kreik Sérstök deild tölvuþrjóta innan kínverska Alþýðuhersins er aftur komin á kreik og reynir að ráðast inn í tölvukerfi fyrirtækja og opinberra stofnana í Bandaríkjunum. Markmiðið er m.a. stórtækur þjófnaður á tæknileyndarmálum úr viðkomandi tölvukerfum. Viðskipti erlent 21.5.2013 10:14
Apple sakað um viðamikil skattaundanskot Apple, verðmætasta fyrirtæki heimsins, hefur verið sakað um viðamikil skattaundanskot í Bandaríkjunum, raunar ein þau mestu í sögunni. Af þessum sökum hefur Tim Cook forstjóri Apple verið kallaður fyrir eina af nefndum Öldungadeildar Bandaríkjaþings. Viðskipti erlent 21.5.2013 09:13
Apple áfram verðmætasta fyrirtæki heimsins Apple er áfram verðmætasta fyrirtæki heimsins en verðmæti þess er 185 milljarðar dollara. Þetta kemur fram í árlegum lista sem unninn er af WPP og Millward Brown. Apple var einnig efst á listanum í fyrra. Viðskipti erlent 21.5.2013 08:51
iPad 2 getur verið lífshættuleg fyrir hjartveika Ný rannsókn leiðir í ljós að iPad 2 spjaldtölvan getur verið lífshættuleg fyrir þá hjartveiku einstaklinga sem þurfa að nota gangráði. Viðskipti erlent 21.5.2013 08:08
Actavis kaupir Warner Chilcott á 617 milljarða Actavis hefur fest kaup á írska lyfjafyrirtækinu Warner Chilcott. Kaupverðið var 5 milljarðar dollara eða um 617 milljarðar kr. og verður það greitt í formi hlutafjár í sameinuðu félagi Actavis og Warner Chilcott. Viðskipti erlent 21.5.2013 07:49
Kaupa Tumblr á 1,1 milljarð Bandaríkjadala Tæknifyrirtækið Yahoo! mun í dag staðfesta kaup sína á Tumblr, vinsælasta bloggkerfi veraldar. Með þessu freistar nýr forstjóri Yahoo! að endurreisa forna frægð fyrirtækisins sem barist hefur í bökkum síðustu ár. Viðskipti erlent 20.5.2013 10:15
Kaupa Tumblr á 1,1 milljarð bandaríkjadala Stjórn bandaríska netrisans Yahoo hefur samþykkt kaup á samskiptamiðlinum Tumblr fyrir 1,1 milljarð bandaríkjadala. Viðskipti erlent 19.5.2013 17:57
Kínverjar draga úr álframleiðslu vegna verðlækkana Kínverjar hafa dregið úr álframleiðslu sinni á þessu ár um eina milljón tonna og munu sennilega draga úr henni um 2 milljónir tonna fyrir árið 2015. Ástæðan er verðlækkanir á heimsmarkaðsverði á áli og sú staðreynd að um þriðjungur álvera í Kína er rekinn með tapi þessa stundina. Viðskipti erlent 18.5.2013 12:47
Sýrlenskir tölvuþrjótar réðust á vefsíður Financial Times Hópur tölvuþrjóta í Sýrlandi stóð fyrir árás á vefsíðu Financial Times í vikulokin. Þeim tókst að brjóta sér leið inn á eina af bloggsíðum blaðsins og fleiri samskiptasíður þess. Viðskipti erlent 18.5.2013 09:30
Olíuhneykslið teygir anga sína til Bandaríkjanna Olíuhneykslið sem haft hefur í för með sér húsleitir hjá Shell, BP og Statoil, teygir nú anga sína til Bandaríkjanna. Viðskipti erlent 18.5.2013 08:58
Níu af sautján evrulöndum eiga í kreppu Þýskaland og Frakkland, stærstu hagkerfi evrusvæðisins, viðurkenna að samstarf þeirra sé lykillinn að því að ráða fram úr erfiðri stöðu evrulandanna. Ráðamenn eru enn ósammála um forgangsröðun verkefna. Viðskipti erlent 18.5.2013 06:00
ESB gefur Færeyingum mánaðarfrest í síldardeilunni Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins tilkynnti í dag að Færeyingar hefðu eins mánaðar frest til að svara ESB um hvort þeir ætluðu að endurskoða ákvörðun sína um stóraukinn kvóta úr síldarstofninum í Norður Atlantshafi. Viðskipti erlent 17.5.2013 14:28
Bílasala eykst í Evrópu í fyrsta sinn síðan 2011 Sala á nýjum bílum í Evrópu jókst um 1,8% milli ára í apríl s.l. Þetta er í fyrsta sinn síðan haustið 2011, eða undanfarna 18 mánuði, sem slíkt gerist. Viðskipti erlent 17.5.2013 09:54
Danmörk þrútin af svörtum 1.000 króna seðlum Danskir 1.000 króna seðlar mynda nær helming þess seðlamagns sem er í umferð í landinu. Sérfræðingar segja þetta merki um glæpahagkerfi í landinu og mikla svarta atvinnustarfsemi. Viðskipti erlent 17.5.2013 09:28
Bill Gates er aftur orðinn ríkasti maður heimsins Bill Gates annar stofnenda Microsoft er aftur kominn á toppinn sem ríkasti maður heimsins. Viðskipti erlent 17.5.2013 07:43
Novartis hefur ekki áhuga á Actavis Svissneski lyfjarisinn Novartis hefur ekki áhuga á að kaupa Actavis. Þetta hefur Reuters eftir Eric Althoff talsmanni Novartis. Viðskipti erlent 16.5.2013 13:57
Listaverkauppboð Christie´s sló öll met Uppboð á nútíma myndlistarverkum hjá Christie´s í New York í gærkvöldi sló öll fyrri verðmet hvað heildarupphæðina varðar. Viðskipti erlent 16.5.2013 13:25
Danskir stjórnendur hafa lítið álit á FIH bankanum Ímynd FIH bankans meðal danskra stjórnenda er ein sú versta meðal danskra fyrirtækja. Þetta kemur fram í nýrri könnun á vegum Berlingske Tidende um hvaða fyrirtæki í Danmörku njóta mest álits meðal stjórnendanna. Viðskipti erlent 16.5.2013 12:31
Vinna áfram að sæstreng milli Noregs og Bretlands Stjórnvöld í Bretlandi og Noregi hafa ákveðið að vinna áfram að lagningu sæstrengs milli landanna. Um lengsta sæstreng í heimi yrði að ræða. Viðskipti erlent 16.5.2013 08:50
Gallalaus demantur seldur á 3,3 milljarða Metverð fékkst fyrir gallalausan 101 karata perulaga demant á uppboði hjá Chrisitie´s í Genf í gærdag. Viðskipti erlent 16.5.2013 08:04
Svissneski lyfjarisinn Novartis íhugar tilboð í Actavis Wall Street Journal greinir frá því í dag að svissneski lyfjarisinn Novartis sé að íhuga að gera tilboð í Actavis. Viðskipti erlent 16.5.2013 07:44
Bein útsending frá blaðamannafundi Google Google heldur í dag blaðamannafund þar sem n ýjar vörur fyrirtækisins eru kynntar. Viðskipti erlent 15.5.2013 17:00
Lengsti samdráttur í sögu evrusvæðisins Hagvöxtur á evrusvæðinu hefur nú verið neikvæður í sjö ársfjórðunga í röð og er þetta lengsta samdráttarskeið í sögu svæðisins. Viðskipti erlent 15.5.2013 12:42
Actavis hafnaði rúmlega 1.800 milljarða yfirtökutilboði Actavis hafnaði 15 milljarða dollara eða rúmlega 1.800 milljarða kr. yfirtökutilboði frá lyfjafyrirtækinu Mylan í síðustu viku. Viðskipti erlent 15.5.2013 10:44
Fitch hækkar lánshæfiseinkunn Grikklands Matsfyrirtækið Fitch Ratings hefur hækkað lánshæfiseinkunn Grikklands úr CCC og í B- með stöðugum horfum. Viðskipti erlent 15.5.2013 09:30
OECD: Bilið milli ríkra og fátækra einna minnst á Íslandi Í nýrri úttekt frá OECD um bilið milli ríkra og fátækra meðal aðildarþjóða sinna kemur fram að Ísland er í hópi þeirra þjóða þar sem þetta bil er einna minnst. Aðrar þjóðir í þeim hópi eru Noregur, Danmörk og Slóveníu. Bilið milli ríkra og fátækra er aftur á móti mest í Bandaríkjunum, Mexíkó, Tyrklandi og Chile. Viðskipti erlent 15.5.2013 08:09
Húsleitir hjá þremur af stærstu olíufélögum Evrópu Húsleitir voru gerðar í höfuðstöðvum þriggja af stærstu olíufélögum Evrópu í gærdag. Þessi olíufélög og fleiri eru grunuð um að hafa stjórnað heimsmarkaðsverði á olíu með víðtæku samráði undanfarin 10 ár. Viðskipti erlent 15.5.2013 07:26
Actavis er komið inn á Fortune 500 listann Actavis, Inc. hefur í fyrsta sinn komist á svo kallaðan Fortune 500 lista, sem gefinn er út af tímaritinu Fortune í Bandaríkjunum. Á listanum eru 500 stærstu bandarísku fyrirtækin, þegar miðað er við tekjur. Viðskipti erlent 14.5.2013 09:28
Aftur risatap hjá japanska tæknirisanum Sharp Risatap varð á rekstri japanska tæknirisans Sharp á síðasta uppgjörsári fyrirtækisins sem lauk í mars s.l. Tapið nam 545 milljörðum jena eða um 650 milljarða króna. Árið áður nam tap Sharp 376 milljörðum jena. Viðskipti erlent 14.5.2013 09:23