Viðskipti erlent Danskir stjórnendur hafa lítið álit á FIH bankanum Ímynd FIH bankans meðal danskra stjórnenda er ein sú versta meðal danskra fyrirtækja. Þetta kemur fram í nýrri könnun á vegum Berlingske Tidende um hvaða fyrirtæki í Danmörku njóta mest álits meðal stjórnendanna. Viðskipti erlent 16.5.2013 12:31 Vinna áfram að sæstreng milli Noregs og Bretlands Stjórnvöld í Bretlandi og Noregi hafa ákveðið að vinna áfram að lagningu sæstrengs milli landanna. Um lengsta sæstreng í heimi yrði að ræða. Viðskipti erlent 16.5.2013 08:50 Gallalaus demantur seldur á 3,3 milljarða Metverð fékkst fyrir gallalausan 101 karata perulaga demant á uppboði hjá Chrisitie´s í Genf í gærdag. Viðskipti erlent 16.5.2013 08:04 Svissneski lyfjarisinn Novartis íhugar tilboð í Actavis Wall Street Journal greinir frá því í dag að svissneski lyfjarisinn Novartis sé að íhuga að gera tilboð í Actavis. Viðskipti erlent 16.5.2013 07:44 Bein útsending frá blaðamannafundi Google Google heldur í dag blaðamannafund þar sem n ýjar vörur fyrirtækisins eru kynntar. Viðskipti erlent 15.5.2013 17:00 Lengsti samdráttur í sögu evrusvæðisins Hagvöxtur á evrusvæðinu hefur nú verið neikvæður í sjö ársfjórðunga í röð og er þetta lengsta samdráttarskeið í sögu svæðisins. Viðskipti erlent 15.5.2013 12:42 Actavis hafnaði rúmlega 1.800 milljarða yfirtökutilboði Actavis hafnaði 15 milljarða dollara eða rúmlega 1.800 milljarða kr. yfirtökutilboði frá lyfjafyrirtækinu Mylan í síðustu viku. Viðskipti erlent 15.5.2013 10:44 Fitch hækkar lánshæfiseinkunn Grikklands Matsfyrirtækið Fitch Ratings hefur hækkað lánshæfiseinkunn Grikklands úr CCC og í B- með stöðugum horfum. Viðskipti erlent 15.5.2013 09:30 OECD: Bilið milli ríkra og fátækra einna minnst á Íslandi Í nýrri úttekt frá OECD um bilið milli ríkra og fátækra meðal aðildarþjóða sinna kemur fram að Ísland er í hópi þeirra þjóða þar sem þetta bil er einna minnst. Aðrar þjóðir í þeim hópi eru Noregur, Danmörk og Slóveníu. Bilið milli ríkra og fátækra er aftur á móti mest í Bandaríkjunum, Mexíkó, Tyrklandi og Chile. Viðskipti erlent 15.5.2013 08:09 Húsleitir hjá þremur af stærstu olíufélögum Evrópu Húsleitir voru gerðar í höfuðstöðvum þriggja af stærstu olíufélögum Evrópu í gærdag. Þessi olíufélög og fleiri eru grunuð um að hafa stjórnað heimsmarkaðsverði á olíu með víðtæku samráði undanfarin 10 ár. Viðskipti erlent 15.5.2013 07:26 Actavis er komið inn á Fortune 500 listann Actavis, Inc. hefur í fyrsta sinn komist á svo kallaðan Fortune 500 lista, sem gefinn er út af tímaritinu Fortune í Bandaríkjunum. Á listanum eru 500 stærstu bandarísku fyrirtækin, þegar miðað er við tekjur. Viðskipti erlent 14.5.2013 09:28 Aftur risatap hjá japanska tæknirisanum Sharp Risatap varð á rekstri japanska tæknirisans Sharp á síðasta uppgjörsári fyrirtækisins sem lauk í mars s.l. Tapið nam 545 milljörðum jena eða um 650 milljarða króna. Árið áður nam tap Sharp 376 milljörðum jena. Viðskipti erlent 14.5.2013 09:23 Skartgripir Ginu Lollobrigidu seldir á uppboði Skartgripir í eigu ítölsku kvikmyndastjörnunnar Ginu Lollobrigidu verða seldir á uppboði í Genf í vikunni. Viðskipti erlent 14.5.2013 09:08 Hagur Pandóru, og Seðlabanka Íslands, vænkast verulega Danski skartgripaframleiðandinn Pandóra hefur lagt fram rjómauppgjör fyrir fyrsta ársfjórðung ársins. Hagnaður eftir skatta nam 438 milljónum danskra kr. eða um 9,2 milljörðum kr. Þetta er 100 milljónum danskra kr. meiri hagnaður en á sama tíma í fyrra. Viðskipti erlent 14.5.2013 08:22 Viðskiptaþvinganir gagnvart Íslandi og Færeyjum ræddar á ESB fundi í dag Viðskiptaþvinganir gagnvart Íslendingum og Færeyingum vegna makrílveiða þjóðanna verða ræddar á fundi í fiskveiðaráði Evrópusambandsins í dag. Viðskipti erlent 14.5.2013 07:22 Halldór Ragnarsson rekinn sem forstjóri Pihl & Sön Halldóri P. Ragnarssyni forstjóra danska bygginga- og verktakarisans Pihl & Sön, móðurfélags Ístaks, hefur verið vikið frá störfum. Hann hafði aðeins gengt stöðunni í eitt ár. Ákvörðun þessi var gerð opinber í dag í kjölfar birtingar á blóðrauðu uppgjöri verktakans fyrir síðasta ár. Viðskipti erlent 13.5.2013 14:39 Fjárfestar spá nýrri evrukreppu í sumar Meirihluti evrópskra fjárfesta telur að ný evrukreppa muni skella á í sumar. Þetta er niðurstaða skoðanakönnunnar á vegum matsfyrirtækisins Fitch Ratings. Viðskipti erlent 13.5.2013 13:55 Fjármálaráðherra endurhannar óskiljanlega undirskrift sína Jack Lew fjármálaráðherra Bandaríkjanna hefur neyðst til þess að endurhanna undirskrift sína. Áður var hún óskiljanlegt krúsidúllupár sem samanstóð af nokkrum hringjum en nú er undirskriftin orðin það skiljanleg að lesa má nafn ráðherrans. Viðskipti erlent 13.5.2013 10:02 Hagnaður Century tæpur milljarður á fyrsta ársfjórðungi Hagnaður Century Aluminum, móðurfélags Norðuráls, nam tæpum 8,3 milljónum dollara eða tæpum milljarði kr. á fyrsta ársfjórðungi ársins. Viðskipti erlent 13.5.2013 09:40 Hótelkeðjan First Hotels í Danmörku lýst gjaldþrota Hótelkeðjan First Hotels í Danmörku hefur verið lýst gjaldþrota vegna húsaleiguskuldar hjá hóteli þeirra sem stendur við Österport járnbrautarstöðina í Kaupmannahöfn. Húsaleigan hefur ekki verið greidd í fjóra mánuði og eiganda húsnæðisins, Hotel Österport, er nóg boðið og hefur krafist gjaldþrots keðjunnar. Viðskipti erlent 13.5.2013 09:06 Vogunarsjóður veðjar á gríska banka, á kröfur á Íslandi Nokkrir af stærstu vogunarsjóðum heimsins hafa lagt miklar upphæðir í endurreisn gríska bankakerfisins. Þar á meðal er York Capital Management sem á töluverðar kröfur hér á landi, meðal annars í þrotabúi Glitnis en kröfur York Capital í Glitni nema um 100 milljörðum kr. , sjá hér. Viðskipti erlent 13.5.2013 08:24 Heimsmarkaðsverð á olíu lækkar áfram Heimsmarkaðsverð á olíu heldur áfram að lækkan en ekki eins hratt og fyrir helgina. Brent olían er komin rétt undir 103 dollara á tunnna og hefur lækkað um 1% frá því fyrir helgi. Viðskipti erlent 13.5.2013 08:01 Eign Björgólfs Thors í Actavis jókst um 7 milljarða Hlutir í samheitalyfjafyrirtækinu Actavis hækkuðu á markaðinum í New York um 11,7% á föstudaginn var. Þar með jókst eign Björgólfs Thors Björgólfssonar í Actavis um 7 milljarða króna en eignarhlutur hans nam 60 milljörðum kr. fyrir hækkunina. Viðskipti erlent 13.5.2013 07:45 Gates kaupir da Vinci handrit fyrir 3,6 milljarða Bill Gates annar stofnenda Microsoft hefur fest kaup á 500 ára gömlu handriti eftir ítalska snillinginn Leonardo da Vinci fyrir tæplega 31 milljón dollara eða um 3,6 milljarða kr. Viðskipti erlent 10.5.2013 13:53 Reykingar verða leyfðar á Kastrup flugvelli Reykingar verða leyfðar á Kastrup flugvelli frá og með júlí í sumar. Þetta kemur fram í frétt á vefsíðu börsen. Viðskipti erlent 10.5.2013 13:34 Heimsmarkaðsverð á olíu lækkar töluvert Heimsmarkaðsverð á olíu hefur lækkað töluvert frá því í gærdag eða um 2%. Þannig er tunnan af Brent olíunni komin niður í 102,5 dollara og tunnan af bandarísku léttolíunni er komin niður í rúma 94 dollara. Viðskipti erlent 10.5.2013 13:01 Colorado skattleggur sölu af marijúana til einkanota Colorado er um það bil að verða fyrsta ríkið í Bandaríkjunum sem skattleggur sölu á marijúana til einkanota innan landamæra sinna. Viðskipti erlent 10.5.2013 09:38 Fannie Mae borgar tæpa 7.000 milljarða í ríkissjóð Bandaríkjanna Bandaríski fasteignasjóðurinn Fannie Mae mun borga 59,4 milljarða dollara, eða tæplega 7.000 milljarða kr., í ríkissjóð Bandaríkjanna á næstunni. Viðskipti erlent 10.5.2013 09:12 Föstudagur er orðinn að nýjum frídegi í Noregi Föstudagur er orðinn að nýjum frídegi hjá stórum hluta Norðmanna. Þetta sýna nýjar tölur um umferðina til og frá Ósló frá norsku járnbrautunum og vegagerðinni. Viðskipti erlent 10.5.2013 07:54 Afsteypur af verkum Rodins seljast fyrir fúlgur fjár Tvær afsteypur af meistarverki Rodins, Hlið Helvítis, voru seld fyrir meira en 1,9 milljarð á uppboði í New York og í vikunni fór afsteypa af Hugsuðinum fyrir metfé eða á 1,8 milljarð. Viðskipti erlent 10.5.2013 07:50 « ‹ 140 141 142 143 144 145 146 147 148 … 334 ›
Danskir stjórnendur hafa lítið álit á FIH bankanum Ímynd FIH bankans meðal danskra stjórnenda er ein sú versta meðal danskra fyrirtækja. Þetta kemur fram í nýrri könnun á vegum Berlingske Tidende um hvaða fyrirtæki í Danmörku njóta mest álits meðal stjórnendanna. Viðskipti erlent 16.5.2013 12:31
Vinna áfram að sæstreng milli Noregs og Bretlands Stjórnvöld í Bretlandi og Noregi hafa ákveðið að vinna áfram að lagningu sæstrengs milli landanna. Um lengsta sæstreng í heimi yrði að ræða. Viðskipti erlent 16.5.2013 08:50
Gallalaus demantur seldur á 3,3 milljarða Metverð fékkst fyrir gallalausan 101 karata perulaga demant á uppboði hjá Chrisitie´s í Genf í gærdag. Viðskipti erlent 16.5.2013 08:04
Svissneski lyfjarisinn Novartis íhugar tilboð í Actavis Wall Street Journal greinir frá því í dag að svissneski lyfjarisinn Novartis sé að íhuga að gera tilboð í Actavis. Viðskipti erlent 16.5.2013 07:44
Bein útsending frá blaðamannafundi Google Google heldur í dag blaðamannafund þar sem n ýjar vörur fyrirtækisins eru kynntar. Viðskipti erlent 15.5.2013 17:00
Lengsti samdráttur í sögu evrusvæðisins Hagvöxtur á evrusvæðinu hefur nú verið neikvæður í sjö ársfjórðunga í röð og er þetta lengsta samdráttarskeið í sögu svæðisins. Viðskipti erlent 15.5.2013 12:42
Actavis hafnaði rúmlega 1.800 milljarða yfirtökutilboði Actavis hafnaði 15 milljarða dollara eða rúmlega 1.800 milljarða kr. yfirtökutilboði frá lyfjafyrirtækinu Mylan í síðustu viku. Viðskipti erlent 15.5.2013 10:44
Fitch hækkar lánshæfiseinkunn Grikklands Matsfyrirtækið Fitch Ratings hefur hækkað lánshæfiseinkunn Grikklands úr CCC og í B- með stöðugum horfum. Viðskipti erlent 15.5.2013 09:30
OECD: Bilið milli ríkra og fátækra einna minnst á Íslandi Í nýrri úttekt frá OECD um bilið milli ríkra og fátækra meðal aðildarþjóða sinna kemur fram að Ísland er í hópi þeirra þjóða þar sem þetta bil er einna minnst. Aðrar þjóðir í þeim hópi eru Noregur, Danmörk og Slóveníu. Bilið milli ríkra og fátækra er aftur á móti mest í Bandaríkjunum, Mexíkó, Tyrklandi og Chile. Viðskipti erlent 15.5.2013 08:09
Húsleitir hjá þremur af stærstu olíufélögum Evrópu Húsleitir voru gerðar í höfuðstöðvum þriggja af stærstu olíufélögum Evrópu í gærdag. Þessi olíufélög og fleiri eru grunuð um að hafa stjórnað heimsmarkaðsverði á olíu með víðtæku samráði undanfarin 10 ár. Viðskipti erlent 15.5.2013 07:26
Actavis er komið inn á Fortune 500 listann Actavis, Inc. hefur í fyrsta sinn komist á svo kallaðan Fortune 500 lista, sem gefinn er út af tímaritinu Fortune í Bandaríkjunum. Á listanum eru 500 stærstu bandarísku fyrirtækin, þegar miðað er við tekjur. Viðskipti erlent 14.5.2013 09:28
Aftur risatap hjá japanska tæknirisanum Sharp Risatap varð á rekstri japanska tæknirisans Sharp á síðasta uppgjörsári fyrirtækisins sem lauk í mars s.l. Tapið nam 545 milljörðum jena eða um 650 milljarða króna. Árið áður nam tap Sharp 376 milljörðum jena. Viðskipti erlent 14.5.2013 09:23
Skartgripir Ginu Lollobrigidu seldir á uppboði Skartgripir í eigu ítölsku kvikmyndastjörnunnar Ginu Lollobrigidu verða seldir á uppboði í Genf í vikunni. Viðskipti erlent 14.5.2013 09:08
Hagur Pandóru, og Seðlabanka Íslands, vænkast verulega Danski skartgripaframleiðandinn Pandóra hefur lagt fram rjómauppgjör fyrir fyrsta ársfjórðung ársins. Hagnaður eftir skatta nam 438 milljónum danskra kr. eða um 9,2 milljörðum kr. Þetta er 100 milljónum danskra kr. meiri hagnaður en á sama tíma í fyrra. Viðskipti erlent 14.5.2013 08:22
Viðskiptaþvinganir gagnvart Íslandi og Færeyjum ræddar á ESB fundi í dag Viðskiptaþvinganir gagnvart Íslendingum og Færeyingum vegna makrílveiða þjóðanna verða ræddar á fundi í fiskveiðaráði Evrópusambandsins í dag. Viðskipti erlent 14.5.2013 07:22
Halldór Ragnarsson rekinn sem forstjóri Pihl & Sön Halldóri P. Ragnarssyni forstjóra danska bygginga- og verktakarisans Pihl & Sön, móðurfélags Ístaks, hefur verið vikið frá störfum. Hann hafði aðeins gengt stöðunni í eitt ár. Ákvörðun þessi var gerð opinber í dag í kjölfar birtingar á blóðrauðu uppgjöri verktakans fyrir síðasta ár. Viðskipti erlent 13.5.2013 14:39
Fjárfestar spá nýrri evrukreppu í sumar Meirihluti evrópskra fjárfesta telur að ný evrukreppa muni skella á í sumar. Þetta er niðurstaða skoðanakönnunnar á vegum matsfyrirtækisins Fitch Ratings. Viðskipti erlent 13.5.2013 13:55
Fjármálaráðherra endurhannar óskiljanlega undirskrift sína Jack Lew fjármálaráðherra Bandaríkjanna hefur neyðst til þess að endurhanna undirskrift sína. Áður var hún óskiljanlegt krúsidúllupár sem samanstóð af nokkrum hringjum en nú er undirskriftin orðin það skiljanleg að lesa má nafn ráðherrans. Viðskipti erlent 13.5.2013 10:02
Hagnaður Century tæpur milljarður á fyrsta ársfjórðungi Hagnaður Century Aluminum, móðurfélags Norðuráls, nam tæpum 8,3 milljónum dollara eða tæpum milljarði kr. á fyrsta ársfjórðungi ársins. Viðskipti erlent 13.5.2013 09:40
Hótelkeðjan First Hotels í Danmörku lýst gjaldþrota Hótelkeðjan First Hotels í Danmörku hefur verið lýst gjaldþrota vegna húsaleiguskuldar hjá hóteli þeirra sem stendur við Österport járnbrautarstöðina í Kaupmannahöfn. Húsaleigan hefur ekki verið greidd í fjóra mánuði og eiganda húsnæðisins, Hotel Österport, er nóg boðið og hefur krafist gjaldþrots keðjunnar. Viðskipti erlent 13.5.2013 09:06
Vogunarsjóður veðjar á gríska banka, á kröfur á Íslandi Nokkrir af stærstu vogunarsjóðum heimsins hafa lagt miklar upphæðir í endurreisn gríska bankakerfisins. Þar á meðal er York Capital Management sem á töluverðar kröfur hér á landi, meðal annars í þrotabúi Glitnis en kröfur York Capital í Glitni nema um 100 milljörðum kr. , sjá hér. Viðskipti erlent 13.5.2013 08:24
Heimsmarkaðsverð á olíu lækkar áfram Heimsmarkaðsverð á olíu heldur áfram að lækkan en ekki eins hratt og fyrir helgina. Brent olían er komin rétt undir 103 dollara á tunnna og hefur lækkað um 1% frá því fyrir helgi. Viðskipti erlent 13.5.2013 08:01
Eign Björgólfs Thors í Actavis jókst um 7 milljarða Hlutir í samheitalyfjafyrirtækinu Actavis hækkuðu á markaðinum í New York um 11,7% á föstudaginn var. Þar með jókst eign Björgólfs Thors Björgólfssonar í Actavis um 7 milljarða króna en eignarhlutur hans nam 60 milljörðum kr. fyrir hækkunina. Viðskipti erlent 13.5.2013 07:45
Gates kaupir da Vinci handrit fyrir 3,6 milljarða Bill Gates annar stofnenda Microsoft hefur fest kaup á 500 ára gömlu handriti eftir ítalska snillinginn Leonardo da Vinci fyrir tæplega 31 milljón dollara eða um 3,6 milljarða kr. Viðskipti erlent 10.5.2013 13:53
Reykingar verða leyfðar á Kastrup flugvelli Reykingar verða leyfðar á Kastrup flugvelli frá og með júlí í sumar. Þetta kemur fram í frétt á vefsíðu börsen. Viðskipti erlent 10.5.2013 13:34
Heimsmarkaðsverð á olíu lækkar töluvert Heimsmarkaðsverð á olíu hefur lækkað töluvert frá því í gærdag eða um 2%. Þannig er tunnan af Brent olíunni komin niður í 102,5 dollara og tunnan af bandarísku léttolíunni er komin niður í rúma 94 dollara. Viðskipti erlent 10.5.2013 13:01
Colorado skattleggur sölu af marijúana til einkanota Colorado er um það bil að verða fyrsta ríkið í Bandaríkjunum sem skattleggur sölu á marijúana til einkanota innan landamæra sinna. Viðskipti erlent 10.5.2013 09:38
Fannie Mae borgar tæpa 7.000 milljarða í ríkissjóð Bandaríkjanna Bandaríski fasteignasjóðurinn Fannie Mae mun borga 59,4 milljarða dollara, eða tæplega 7.000 milljarða kr., í ríkissjóð Bandaríkjanna á næstunni. Viðskipti erlent 10.5.2013 09:12
Föstudagur er orðinn að nýjum frídegi í Noregi Föstudagur er orðinn að nýjum frídegi hjá stórum hluta Norðmanna. Þetta sýna nýjar tölur um umferðina til og frá Ósló frá norsku járnbrautunum og vegagerðinni. Viðskipti erlent 10.5.2013 07:54
Afsteypur af verkum Rodins seljast fyrir fúlgur fjár Tvær afsteypur af meistarverki Rodins, Hlið Helvítis, voru seld fyrir meira en 1,9 milljarð á uppboði í New York og í vikunni fór afsteypa af Hugsuðinum fyrir metfé eða á 1,8 milljarð. Viðskipti erlent 10.5.2013 07:50