Viðskipti erlent Hagnaður Apple minnkar milli ára í fyrsta sinn í áratug Sjaldgæf minnkun varð á hagnaði tölvu- og símarisans Apple á fyrsta ársfjórðungi ársins miðað við sama tímabil í fyrra. Að hagnaður hafi minnkað milli ára hjá Apple hefur ekki gerst undanfarinn áratug. Viðskipti erlent 24.4.2013 08:27 Toyota enn á toppnum General Motors og Volkswagen sækja að risanum. Viðskipti erlent 24.4.2013 07:58 Fjöldauppsagnir hjá Deloitte í Danmörku Fjöldauppsagnir eru í gangi hjá Deloitte í Danmörku sem er stærsta endurskoðenda- og ráðgjafaskrifstofa landsins. Viðskipti erlent 23.4.2013 12:56 Vill fá 45 milljarða fyrir íbúðahús í miðborg London Dýrasta íbúðahús Bretlands er til sölu en eigandinn vill frá 250 milljónir punda eða nærri 45 milljarða króna fyrir húsið. Viðskipti erlent 23.4.2013 09:47 Stokkhólmur vex tvöfalt hraðar en Kaupmannahöfn Í nýrri skýrslu frá viðskiptaráði Stokkhólmsborgar kemur fram að í borgarbúum muni fjölga um hálfa milljón manna fram til ársins 2030. Þar með mun Stokkhólmur vaxa tvöfalt hraðar en Kaupmannahöfn og sexfalt hraðar en París. Viðskipti erlent 23.4.2013 08:49 Deutsche Bank reynir að semja við ítalska saksóknara Lögmenn Deutsche Bank hafa setið á fundi í morgun með ítölsku saksóknurunum sem rannsaka stórt svikamál í Monte dei Paschi bankanum, elsta banka heimsins og þeim þriðja stærsta á Ítalíu. Lögmennirnir eru að reyna að koma í veg fyrir að saksóknararnir leggi hald á fjármuni Deutsche Banka á Ítalíu svipað og gert var hjá japanska bankanum Nomura. Viðskipti erlent 22.4.2013 13:33 Verulega dregur úr fjárlagahalla Bandaríkjanna Fjárlagahallinn í Bandaríkjunum hefur minnkað verulega frá því hann náði hámarki í 10% af landsframleiðslunni árið 2009. Í ár er reiknað með að hallinn verði nær tvöfalt minni eða 5,3% af landsframleiðslunni. Viðskipti erlent 22.4.2013 13:12 Verkfall lamar Lufthansa flugfélagið í dag Þýska flugfélagið Lufthansa hefur aflýst öllum flugferðum sínum í dag. Ástæðan er verkfall hjá starfsmönnum félagsins öðrum en flugmönnum og flugáhöfnum. Viðskipti erlent 22.4.2013 12:47 Húsnæðisverð lækkar töluvert á evrusvæðinu Húsnæðisverð lækkaði á evrusvæðinu á fjórða fjórðungi í fyrra um 1,8% frá sama ársfjórðungi árinu áður. Af þeim 13 evruríkjum þar sem tölur um húsnæðisverðsþróun er tiltæk lækkaði verð í átta þeirra á þessum tíma. Viðskipti erlent 22.4.2013 11:52 FIH bankinn notaði huldufélag til að leyna miklu tapi á fasteignalánum FIH bankinn notaði huldufélag til þess að leyna miklu tapi sínu á fasteignalánum sínum á síðustu árum. Viðskipti erlent 22.4.2013 09:42 Lundbeck setur áfengispillu á markaðinn Danska lyfjafyrirtækið Lundbeck hefur sett nýtt lyf á markaðinn en það hefur þau áhrif að draga úr áfengisneyslu þess sem tekur það. Viðskipti erlent 22.4.2013 09:23 Auðmaður sendir 200 bandaríska námsmenn á ári til Kína Bandaríski auðmaðurinn Stephen Schwarzman hefur stofnað námsmannasjóð sem gera á 200 bandarískum háskólanemum kleyft að stunda nám í Kína á hverju ári. Viðskipti erlent 22.4.2013 08:15 Ferðamenn streyma til Grikklands að nýju Ferðamenn eru aftur farnir að streyma til Grikklands einkum frá norðanverðri Evrópu og Rússland. Viðskipti erlent 22.4.2013 07:52 Vínkjallari veitingahússins elBulli seldur á uppboði í Hong Kong Vínkjallari hins heimsfræga veitingahúss elBulli á Spáni hefur verið seldur á uppboði í Hong Kong. Viðskipti erlent 22.4.2013 07:35 Andlát Thatcher eykur sölu á veskjum Sala á svokölluðum Launer veskjum hefur aukist um helming á örfáum dögum. Þessi veski voru þekktust fyrir það að vera í miklu uppáhaldi hjá Margréti Thatcher fyrrverandi forsætisráðherra Breta. Thatcher lést, sem kunnugt er, fyrr í mánuðinum og það var þá sem áhuginn á veskjunum fór að aukast að nýju. Viðskipti erlent 21.4.2013 09:54 Fjall af Cheddar osti notað sem veð fyrir lífeyrissjóð Risvaxið fjall af þroskuðum Cheddar osti verður notað sem veð fyrir lífeyrissjóð í Bretlandi. Viðskipti erlent 19.4.2013 14:22 Grikkir tapa þriðjungi af ráðstöfunartekjum sínum Nýjar tölur frá hagstofu Grikklands, ELSTAT, sýna að laun í Grikklandi hafa almennt lækkað um 22% á síðustu þremur árum eða frá því að skuldakreppa þeirra hófst. Þegar 10% verðbólgu á tímabilinu er bætt við hafa Grikkir tapað um þriðjungi af ráðstöfunartekjum sínum á þessum tíma. Viðskipti erlent 19.4.2013 12:49 Olía og gull hækka í verði Heimsmarkaðsverð á olíu og gulli hefur farið hækkandi í morgun. Verðið á tunnunni af Brent olíunni er komið rétt yfir 100 dollara og hækkar um 1% frá því síðdegis í gær. Í vikunni í heild hefur verðið á Brent olíunni lækkað um rúm 3%. Viðskipti erlent 19.4.2013 11:13 Hafragrautur í boði á McDonald stöðum í Danmörku Frá og með næsta mánudegi geta Danir keypt sér morgunmat á öllum 86 hamborgarastöðum McDonalds í Danmörku milli klukkan sjö og tíu á morgnana. Viðskipti erlent 19.4.2013 09:56 Hagnaður Google og Microsoft jókst verulega milli ára Hagnaður Google og Microsoft jókst verulega á fyrsta ársfjórðungi ársins miðað við sama tímabili í fyrra. Viðskipti erlent 19.4.2013 08:48 Vilja þjóðaratkvæði um gullforðann í Sviss Hinn hægri sinnaði flokkur Þjóðarflokkurinn í Sviss vill að haldin verði þjóðaratkvæðagreiðsla um gullforða landsins. Viðskipti erlent 19.4.2013 08:18 Fundu sjaldgæfan bláan demant í Suður Afríku Fundist hefur stór sjaldgæfur blár demantur í Cullinan námunni í Suður Afríku. Demantur þessi er rúmlega 25 karöt að stærð og verðmæti hans er talið vera um 10 milljónir dollara eða tæplega 1,2 milljarðar króna. Viðskipti erlent 19.4.2013 08:11 Real Madrid veltir United úr sessi sem verðmætasta lið heimsins Real Madrid hefur velt Manchester United úr sessi sem verðmætasta fótboltalið heimsins. Þetta kemur fram á nýjum lista Forbes tímaritsins um verðmætustu fótboltalið heimsins. Viðskipti erlent 18.4.2013 08:56 Heimsmarkaðsverð á olíu lækkar áfram Heimsmarkaðsverð á olíu heldur áfram að lækka. Verðið á Brent olíunni fór niður í rúma 97 dollara á tunnuna í morgun og lækkaði um dollar frá því síðdegis í gær. Hefur verðið á Brent olíunni ekki verið lægra síðan í júní í fyrra. Viðskipti erlent 18.4.2013 08:06 Búðarþjófur ráðinn til verslunar eftir að hafa rænt hana tuttugu sinnum Verslanakeðjan One Stop á Bretlandseyjum hefur ráðið búðarþjóf í vinnu eftir að hann hafði rænt eina af verslunum keðjunnar í Sunderland tuttugu sinnum. Alls hafði þessi þjófur kostað One Stop jafnvirði yfir sex milljónir króna. Viðskipti erlent 18.4.2013 07:40 Coca-Cola tapar á kreppunni í Evrópu Hagnaður bandaríska gosdrykkjarisans Coca-Cola minnkaði um 15% á fyrsta ársfjórðungi ársins. Ástæðan er kreppan í Evrópu og minnkandi sala í Bandaríkjunum. Viðskipti erlent 17.4.2013 10:27 Bílasala hrapar á Evrópumarkaði Bílasala í Evrópu hefur hrapað frá áramótum og stefnir í að verða sú minnsta í álfunni undanfarin 20 ár. Viðskipti erlent 17.4.2013 09:44 Seðlabankar hafa tapað 65 þúsund milljörðum á verðlækkunum á gulli Seðlabankar heimsins hafa tapað 560 milljörðum dollara eða um 65.000 milljörðum króna á verðlækkunum á gulli undanfarin tvö ár. Viðskipti erlent 17.4.2013 08:11 Sjaldgæfur bleikur demantur seldur á 4,6 milljarða Einn af stærstu bleiku demöntum í heiminum var seldur á uppboði í gærkvöldi fyrir rúmlega 39 milljónir dollara eða um 4,6 milljarða króna. Viðskipti erlent 17.4.2013 07:51 AGS dregur úr væntingum um hagvöxt í Evrópu og heiminum Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) hefur dregið úr væntingum sínum um hagvöxt í Evrópu og heiminum. Viðskipti erlent 16.4.2013 14:11 « ‹ 143 144 145 146 147 148 149 150 151 … 334 ›
Hagnaður Apple minnkar milli ára í fyrsta sinn í áratug Sjaldgæf minnkun varð á hagnaði tölvu- og símarisans Apple á fyrsta ársfjórðungi ársins miðað við sama tímabil í fyrra. Að hagnaður hafi minnkað milli ára hjá Apple hefur ekki gerst undanfarinn áratug. Viðskipti erlent 24.4.2013 08:27
Fjöldauppsagnir hjá Deloitte í Danmörku Fjöldauppsagnir eru í gangi hjá Deloitte í Danmörku sem er stærsta endurskoðenda- og ráðgjafaskrifstofa landsins. Viðskipti erlent 23.4.2013 12:56
Vill fá 45 milljarða fyrir íbúðahús í miðborg London Dýrasta íbúðahús Bretlands er til sölu en eigandinn vill frá 250 milljónir punda eða nærri 45 milljarða króna fyrir húsið. Viðskipti erlent 23.4.2013 09:47
Stokkhólmur vex tvöfalt hraðar en Kaupmannahöfn Í nýrri skýrslu frá viðskiptaráði Stokkhólmsborgar kemur fram að í borgarbúum muni fjölga um hálfa milljón manna fram til ársins 2030. Þar með mun Stokkhólmur vaxa tvöfalt hraðar en Kaupmannahöfn og sexfalt hraðar en París. Viðskipti erlent 23.4.2013 08:49
Deutsche Bank reynir að semja við ítalska saksóknara Lögmenn Deutsche Bank hafa setið á fundi í morgun með ítölsku saksóknurunum sem rannsaka stórt svikamál í Monte dei Paschi bankanum, elsta banka heimsins og þeim þriðja stærsta á Ítalíu. Lögmennirnir eru að reyna að koma í veg fyrir að saksóknararnir leggi hald á fjármuni Deutsche Banka á Ítalíu svipað og gert var hjá japanska bankanum Nomura. Viðskipti erlent 22.4.2013 13:33
Verulega dregur úr fjárlagahalla Bandaríkjanna Fjárlagahallinn í Bandaríkjunum hefur minnkað verulega frá því hann náði hámarki í 10% af landsframleiðslunni árið 2009. Í ár er reiknað með að hallinn verði nær tvöfalt minni eða 5,3% af landsframleiðslunni. Viðskipti erlent 22.4.2013 13:12
Verkfall lamar Lufthansa flugfélagið í dag Þýska flugfélagið Lufthansa hefur aflýst öllum flugferðum sínum í dag. Ástæðan er verkfall hjá starfsmönnum félagsins öðrum en flugmönnum og flugáhöfnum. Viðskipti erlent 22.4.2013 12:47
Húsnæðisverð lækkar töluvert á evrusvæðinu Húsnæðisverð lækkaði á evrusvæðinu á fjórða fjórðungi í fyrra um 1,8% frá sama ársfjórðungi árinu áður. Af þeim 13 evruríkjum þar sem tölur um húsnæðisverðsþróun er tiltæk lækkaði verð í átta þeirra á þessum tíma. Viðskipti erlent 22.4.2013 11:52
FIH bankinn notaði huldufélag til að leyna miklu tapi á fasteignalánum FIH bankinn notaði huldufélag til þess að leyna miklu tapi sínu á fasteignalánum sínum á síðustu árum. Viðskipti erlent 22.4.2013 09:42
Lundbeck setur áfengispillu á markaðinn Danska lyfjafyrirtækið Lundbeck hefur sett nýtt lyf á markaðinn en það hefur þau áhrif að draga úr áfengisneyslu þess sem tekur það. Viðskipti erlent 22.4.2013 09:23
Auðmaður sendir 200 bandaríska námsmenn á ári til Kína Bandaríski auðmaðurinn Stephen Schwarzman hefur stofnað námsmannasjóð sem gera á 200 bandarískum háskólanemum kleyft að stunda nám í Kína á hverju ári. Viðskipti erlent 22.4.2013 08:15
Ferðamenn streyma til Grikklands að nýju Ferðamenn eru aftur farnir að streyma til Grikklands einkum frá norðanverðri Evrópu og Rússland. Viðskipti erlent 22.4.2013 07:52
Vínkjallari veitingahússins elBulli seldur á uppboði í Hong Kong Vínkjallari hins heimsfræga veitingahúss elBulli á Spáni hefur verið seldur á uppboði í Hong Kong. Viðskipti erlent 22.4.2013 07:35
Andlát Thatcher eykur sölu á veskjum Sala á svokölluðum Launer veskjum hefur aukist um helming á örfáum dögum. Þessi veski voru þekktust fyrir það að vera í miklu uppáhaldi hjá Margréti Thatcher fyrrverandi forsætisráðherra Breta. Thatcher lést, sem kunnugt er, fyrr í mánuðinum og það var þá sem áhuginn á veskjunum fór að aukast að nýju. Viðskipti erlent 21.4.2013 09:54
Fjall af Cheddar osti notað sem veð fyrir lífeyrissjóð Risvaxið fjall af þroskuðum Cheddar osti verður notað sem veð fyrir lífeyrissjóð í Bretlandi. Viðskipti erlent 19.4.2013 14:22
Grikkir tapa þriðjungi af ráðstöfunartekjum sínum Nýjar tölur frá hagstofu Grikklands, ELSTAT, sýna að laun í Grikklandi hafa almennt lækkað um 22% á síðustu þremur árum eða frá því að skuldakreppa þeirra hófst. Þegar 10% verðbólgu á tímabilinu er bætt við hafa Grikkir tapað um þriðjungi af ráðstöfunartekjum sínum á þessum tíma. Viðskipti erlent 19.4.2013 12:49
Olía og gull hækka í verði Heimsmarkaðsverð á olíu og gulli hefur farið hækkandi í morgun. Verðið á tunnunni af Brent olíunni er komið rétt yfir 100 dollara og hækkar um 1% frá því síðdegis í gær. Í vikunni í heild hefur verðið á Brent olíunni lækkað um rúm 3%. Viðskipti erlent 19.4.2013 11:13
Hafragrautur í boði á McDonald stöðum í Danmörku Frá og með næsta mánudegi geta Danir keypt sér morgunmat á öllum 86 hamborgarastöðum McDonalds í Danmörku milli klukkan sjö og tíu á morgnana. Viðskipti erlent 19.4.2013 09:56
Hagnaður Google og Microsoft jókst verulega milli ára Hagnaður Google og Microsoft jókst verulega á fyrsta ársfjórðungi ársins miðað við sama tímabili í fyrra. Viðskipti erlent 19.4.2013 08:48
Vilja þjóðaratkvæði um gullforðann í Sviss Hinn hægri sinnaði flokkur Þjóðarflokkurinn í Sviss vill að haldin verði þjóðaratkvæðagreiðsla um gullforða landsins. Viðskipti erlent 19.4.2013 08:18
Fundu sjaldgæfan bláan demant í Suður Afríku Fundist hefur stór sjaldgæfur blár demantur í Cullinan námunni í Suður Afríku. Demantur þessi er rúmlega 25 karöt að stærð og verðmæti hans er talið vera um 10 milljónir dollara eða tæplega 1,2 milljarðar króna. Viðskipti erlent 19.4.2013 08:11
Real Madrid veltir United úr sessi sem verðmætasta lið heimsins Real Madrid hefur velt Manchester United úr sessi sem verðmætasta fótboltalið heimsins. Þetta kemur fram á nýjum lista Forbes tímaritsins um verðmætustu fótboltalið heimsins. Viðskipti erlent 18.4.2013 08:56
Heimsmarkaðsverð á olíu lækkar áfram Heimsmarkaðsverð á olíu heldur áfram að lækka. Verðið á Brent olíunni fór niður í rúma 97 dollara á tunnuna í morgun og lækkaði um dollar frá því síðdegis í gær. Hefur verðið á Brent olíunni ekki verið lægra síðan í júní í fyrra. Viðskipti erlent 18.4.2013 08:06
Búðarþjófur ráðinn til verslunar eftir að hafa rænt hana tuttugu sinnum Verslanakeðjan One Stop á Bretlandseyjum hefur ráðið búðarþjóf í vinnu eftir að hann hafði rænt eina af verslunum keðjunnar í Sunderland tuttugu sinnum. Alls hafði þessi þjófur kostað One Stop jafnvirði yfir sex milljónir króna. Viðskipti erlent 18.4.2013 07:40
Coca-Cola tapar á kreppunni í Evrópu Hagnaður bandaríska gosdrykkjarisans Coca-Cola minnkaði um 15% á fyrsta ársfjórðungi ársins. Ástæðan er kreppan í Evrópu og minnkandi sala í Bandaríkjunum. Viðskipti erlent 17.4.2013 10:27
Bílasala hrapar á Evrópumarkaði Bílasala í Evrópu hefur hrapað frá áramótum og stefnir í að verða sú minnsta í álfunni undanfarin 20 ár. Viðskipti erlent 17.4.2013 09:44
Seðlabankar hafa tapað 65 þúsund milljörðum á verðlækkunum á gulli Seðlabankar heimsins hafa tapað 560 milljörðum dollara eða um 65.000 milljörðum króna á verðlækkunum á gulli undanfarin tvö ár. Viðskipti erlent 17.4.2013 08:11
Sjaldgæfur bleikur demantur seldur á 4,6 milljarða Einn af stærstu bleiku demöntum í heiminum var seldur á uppboði í gærkvöldi fyrir rúmlega 39 milljónir dollara eða um 4,6 milljarða króna. Viðskipti erlent 17.4.2013 07:51
AGS dregur úr væntingum um hagvöxt í Evrópu og heiminum Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) hefur dregið úr væntingum sínum um hagvöxt í Evrópu og heiminum. Viðskipti erlent 16.4.2013 14:11