Viðskipti erlent Ítalir leggja hald á 280 milljarða í Nomura bankanum Ítölsk stjórnvöld hafa lagt hald á 1,8 milljarða evra eða um 280 milljarða króna í útbúi japanska bankans Nomura á Ítalíu. Viðskipti erlent 16.4.2013 13:21 Hagnaður Goldman Sachs langt yfir væntingum Hagnaður Goldman Sachs á fyrsta ársfjórðungi ársins var langt yfir væntingum sérfræðinga. Viðskipti erlent 16.4.2013 12:13 Nordea sektað um 600 milljónir vegna peningaþvættis Fjármálaeftirlit Svíþjóðar hefur sektað Nordea bankann, stærsta banka Norðurlandanna, um 30 milljónir sænskra kr. eða tæplega 600 milljónir kr. vegna brota á reglum Evrópusambandsins um aðgerðir gegn peningaþvætti. Viðskipti erlent 16.4.2013 08:36 Verðið á Brent olíunni komið undir 100 dollara á tunnuna Heimsmarkaðsverð á olíu heldur áfram að lækka. Í morgun var verðið á Brent olíunni komið undir 100 dollara á tunnuna og hefur ekki verið lægra síðan í júlí í fyrra. Viðskipti erlent 16.4.2013 08:12 Örvænting á gullmörkuðum, mesta verðhrun í sögunni Örvænting greip um sig á gullmörkuðum heimsins í gærdag þegar mesta verðhrun á heimsmarkaðsverði á gulli i sögunni varð staðreynd. Viðskipti erlent 16.4.2013 07:35 New York í stríð gegn eftirlíkingum Að kaupa sér eftirlíkingu af hönnunarvöru í New York gæti reynst dýrkeypt gaman ef ný lög taka gildi þar í borg á næstunni. Viðskipti erlent 15.4.2013 15:00 Prófessor segir að kókaín hafi valdið fjármálakreppunni David Nutt prófessor við Imperial háskólann í London segir að kókaín hafi valdið fjármálakreppunni sem hófst af fullum krafti árið 2008. Viðskipti erlent 15.4.2013 14:14 Innistæðueigendur á Kýpur gætu tapað 1.300 milljörðum Efnaðir innistæðueigendur á Kýpur, það er þeir sem eiga meir en 100.000 evrur inn á reikningum sínum í tveimur stærstu bönkunum, gætu tapað 8,2 milljörðum evra eða tæplega 1.300 milljörðum kr. Viðskipti erlent 15.4.2013 13:38 Útlit fyrir hagvöxt í Grikklandi á næsta ári Útlit er fyrir hagvöxt í Grikklandi á næsta ári og yrði það í fyrsta sinn á síðustu sex árum að hagvöxtur mælist í landinu. Þetta kemur fram í sameiginlegri yfirlýsingu frá Evrópusambandinu, Seðlabanka Evrópu og Alþjóðagjaldeyrissjóðnum, oft kallað þríeykið. Viðskipti erlent 15.4.2013 11:10 Heimsmarkaðsverð á gulli og silfri í frjálsu falli Heimsmarkaðsverð á gulli og silfri er í frjálsu falli þennan morguninn. Verð á únsu af gulli fór undir 1.400 dollara á markaðinum í London í morgun og hefur verð þess ekki verið lægra síðan í mars árið 2011 að því er segir í frétt á Bloomberg fréttaveitunni. Viðskipti erlent 15.4.2013 10:30 Krókódíla Dundee svikinn um nærri fjóra milljarða Ástralski leikarinn Paul Hogan, betur þekktur sem Krókódíla Dundee, hefur kært fyrrum fjármálaráðgjafa sinn fyrir að hafa svikið sig um nærri fjóra milljarða króna. Viðskipti erlent 15.4.2013 10:20 Blankfein er launahæsti bankastjóri heimsins Launahæsti bankastjóri heimsins er Lloyd Blankfein hjá Goldman Sachs. Heildarlaun hans á síðasta ári námu um 2,5 milljörðum króna og hækkuðu um 75% frá fyrra ári. Viðskipti erlent 15.4.2013 10:00 Verðið á Brent olíunni ekki verið lægra í níu mánuði Heimsmarkaðsverð á olíu heldur áfram að lækka og hefur verðið á Brent olíunni ekki verið lægra undanfarna níu mánuði. Viðskipti erlent 15.4.2013 08:58 Búast við að fá 3,5 milljarða fyrir sálmabók Fyrsta bókin sem var prentuð í Bandaríkjunum verður seld á uppboði í nóvember n.k. Um sálmabók er að ræða og búist er við að allt að 3,5 milljarðar kr. fáist fyrir hana. Viðskipti erlent 15.4.2013 08:32 OECD ætlar að berjast gegn skattaundanskotum fyrirtækja OECD ætlar að vinna markvisst að því að draga úr skattaundanskotum fyrirtækja í heiminum. Viðskipti erlent 12.4.2013 08:07 McDonalds á undir högg að sækja í Rússlandi McDonalds hamborgarakeðjan á undir högg að sækja á skyndibitamarkaðinum í Rússlandi vegna aukinnar samkeppni. Viðskipti erlent 12.4.2013 06:33 Fjármálaráðherrar evrusvæðisins funda um Kýpur í dag Fjármálaráðherrar evrusvæðisins koma saman til fundar í Dublin í dag til þess að leggja síðustu hönd á neyðarlánin til Kýpur frá Evrópusambandinu og Alþjóðagjaldeyrissjóðnum. Viðskipti erlent 12.4.2013 06:29 Heimsmarkaðsverð á olíu heldur áfram að lækka Ekkert lát er á verðlækkunum á heimsmarkaðsverði á olíu þessa dagana. Í morgun var verðið á Brent olíunni komið niður í 104 dollara á tunnuna. Viðskipti erlent 12.4.2013 06:27 Innkalla 3.4 milljónir bíla Fjórir japanskir bílaframleiðendur hafa innkallað hátt í þrjár komma fimm milljónir bíla vegna bilana í loftpúðum. Viðskipti erlent 11.4.2013 08:56 Einkatölvan aldrei jafn óvinsæl Alls voru sjötíu og sex komma þrjár milljónir einkatölva seldar á fyrsta ársfjórðungi þessa árs og er þetta fjórtán prósent minni sala en á sama á síðasta ári. Viðskipti erlent 11.4.2013 08:02 „Geimskip“ Apple 240 milljarða yfir áætlun Rándýr skrifstofubygging enn á hönnunarstigi. Viðskipti erlent 9.4.2013 23:50 Lúxemborg hlynnt opnara bankakerfi Opna á upplýsingagjöf um bankainnistæður útlendinga. „Ólíkt því sem áður var, erum við ekki lengur alfarið mótfallin slíkum hugmyndum," segir fjármálaráðherrann. Viðskipti erlent 9.4.2013 13:30 Facebook rukkar fyrir skilaboð Facebook mun á næstunni innleiða kerfi þar sem rukkað verður fyrir að senda skilaboð. Viðskipti erlent 8.4.2013 08:44 Bannað að endurselja Samkvæmt úrskurði dómara í Bandaríkjunum hefur fyrirtækinu ReDigi verið meinað að miðla stafrænni tónlist viðskiptavina sinna í endursölu. Fram kemur á vef BBC að dómarinn, Richard Sullivan, segi „notaða“ stafræna tónlist brjóta á höfundarrétti. Viðskipti erlent 3.4.2013 12:00 AGS lokar sjoppunni í Riga Í sumar lokar Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) fastaskrifstofu sinni í Riga í Lettlandi. Fram kemur í tilkynningu að lokunin haldist í hendur við lok skipunartíma Davids Moore, fulltrúa sjóðsins ytra. Viðskipti erlent 3.4.2013 12:00 Innistæðueigendur þurfa að þola mikinn skell Innistæðueigendur í Kýpurbanka, sem eiga meira en 100 þúsund evrur inni á reikningum (16 milljónir króna) gætu tapað meira en 60% af innistæðum sínum vegna láns Evrópusambandsins og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Um 38% af láninu verða hlutabréf. Viðskipti erlent 30.3.2013 17:31 Kýpur mun halda í evruna Kýpur mun ekki slíta myntsamstarfi sínu við Evrópusambandið. Evran var tekin upp í landinu þann fyrsta janúar árið 2008. Forseti Kýpur, Nicos Anastasiades, lýsti því yfir í dag að það væri ekki stefna yfirvalda að standa í tilraunastarfsemi með framtíð Kýpur. Hann ítrekaði að fjárhagsleg framtíð landsins væru nú örugg enda hefðu yfirvöld uppfyllt skilmála fyrir tíu milljarða evra neyðarláni frá evrópska seðlabankans og Alþjóða gjaldeyrissjóðsins. Bankar og fjármálastofnanir á Kýpur opnuðu í gær eftir að hafa verið lokaðar í tæpar tvær vikur. Viðskipti erlent 29.3.2013 10:04 Buffett orðinn einn af stærstu eigendum Goldman Sachs Ofurfjárfestirinn Warren Buffett heldur áfram að hagnast verulega á því að hafa fjárfest í Goldman Sachs bankanum árið 2008. Viðskipti erlent 27.3.2013 10:36 Notaði þrefalt meira fé í ráðgjafagreiðslur en vegagerð Norska vegagerðin notaði 2.4 milljarða norskra króna eða um 50 milljarða króna í greiðslur til ráðgjafa á síðasta ári. Þetta er þrefalt hætti fjárhæð en vegagerðin notaði á árinu til að leggja nýtt slitlag á vegi eða viðhalda þeim. Viðskipti erlent 27.3.2013 09:04 Vinna baki brotnu við að undirbúa gjaldeyrishöft á Kýpur Stjórnvöld á Kýpur vinna nú baki brotnu við að undirbúa opnun bankanna á eyjunni á morgun. Viðskipti erlent 27.3.2013 06:37 « ‹ 144 145 146 147 148 149 150 151 152 … 334 ›
Ítalir leggja hald á 280 milljarða í Nomura bankanum Ítölsk stjórnvöld hafa lagt hald á 1,8 milljarða evra eða um 280 milljarða króna í útbúi japanska bankans Nomura á Ítalíu. Viðskipti erlent 16.4.2013 13:21
Hagnaður Goldman Sachs langt yfir væntingum Hagnaður Goldman Sachs á fyrsta ársfjórðungi ársins var langt yfir væntingum sérfræðinga. Viðskipti erlent 16.4.2013 12:13
Nordea sektað um 600 milljónir vegna peningaþvættis Fjármálaeftirlit Svíþjóðar hefur sektað Nordea bankann, stærsta banka Norðurlandanna, um 30 milljónir sænskra kr. eða tæplega 600 milljónir kr. vegna brota á reglum Evrópusambandsins um aðgerðir gegn peningaþvætti. Viðskipti erlent 16.4.2013 08:36
Verðið á Brent olíunni komið undir 100 dollara á tunnuna Heimsmarkaðsverð á olíu heldur áfram að lækka. Í morgun var verðið á Brent olíunni komið undir 100 dollara á tunnuna og hefur ekki verið lægra síðan í júlí í fyrra. Viðskipti erlent 16.4.2013 08:12
Örvænting á gullmörkuðum, mesta verðhrun í sögunni Örvænting greip um sig á gullmörkuðum heimsins í gærdag þegar mesta verðhrun á heimsmarkaðsverði á gulli i sögunni varð staðreynd. Viðskipti erlent 16.4.2013 07:35
New York í stríð gegn eftirlíkingum Að kaupa sér eftirlíkingu af hönnunarvöru í New York gæti reynst dýrkeypt gaman ef ný lög taka gildi þar í borg á næstunni. Viðskipti erlent 15.4.2013 15:00
Prófessor segir að kókaín hafi valdið fjármálakreppunni David Nutt prófessor við Imperial háskólann í London segir að kókaín hafi valdið fjármálakreppunni sem hófst af fullum krafti árið 2008. Viðskipti erlent 15.4.2013 14:14
Innistæðueigendur á Kýpur gætu tapað 1.300 milljörðum Efnaðir innistæðueigendur á Kýpur, það er þeir sem eiga meir en 100.000 evrur inn á reikningum sínum í tveimur stærstu bönkunum, gætu tapað 8,2 milljörðum evra eða tæplega 1.300 milljörðum kr. Viðskipti erlent 15.4.2013 13:38
Útlit fyrir hagvöxt í Grikklandi á næsta ári Útlit er fyrir hagvöxt í Grikklandi á næsta ári og yrði það í fyrsta sinn á síðustu sex árum að hagvöxtur mælist í landinu. Þetta kemur fram í sameiginlegri yfirlýsingu frá Evrópusambandinu, Seðlabanka Evrópu og Alþjóðagjaldeyrissjóðnum, oft kallað þríeykið. Viðskipti erlent 15.4.2013 11:10
Heimsmarkaðsverð á gulli og silfri í frjálsu falli Heimsmarkaðsverð á gulli og silfri er í frjálsu falli þennan morguninn. Verð á únsu af gulli fór undir 1.400 dollara á markaðinum í London í morgun og hefur verð þess ekki verið lægra síðan í mars árið 2011 að því er segir í frétt á Bloomberg fréttaveitunni. Viðskipti erlent 15.4.2013 10:30
Krókódíla Dundee svikinn um nærri fjóra milljarða Ástralski leikarinn Paul Hogan, betur þekktur sem Krókódíla Dundee, hefur kært fyrrum fjármálaráðgjafa sinn fyrir að hafa svikið sig um nærri fjóra milljarða króna. Viðskipti erlent 15.4.2013 10:20
Blankfein er launahæsti bankastjóri heimsins Launahæsti bankastjóri heimsins er Lloyd Blankfein hjá Goldman Sachs. Heildarlaun hans á síðasta ári námu um 2,5 milljörðum króna og hækkuðu um 75% frá fyrra ári. Viðskipti erlent 15.4.2013 10:00
Verðið á Brent olíunni ekki verið lægra í níu mánuði Heimsmarkaðsverð á olíu heldur áfram að lækka og hefur verðið á Brent olíunni ekki verið lægra undanfarna níu mánuði. Viðskipti erlent 15.4.2013 08:58
Búast við að fá 3,5 milljarða fyrir sálmabók Fyrsta bókin sem var prentuð í Bandaríkjunum verður seld á uppboði í nóvember n.k. Um sálmabók er að ræða og búist er við að allt að 3,5 milljarðar kr. fáist fyrir hana. Viðskipti erlent 15.4.2013 08:32
OECD ætlar að berjast gegn skattaundanskotum fyrirtækja OECD ætlar að vinna markvisst að því að draga úr skattaundanskotum fyrirtækja í heiminum. Viðskipti erlent 12.4.2013 08:07
McDonalds á undir högg að sækja í Rússlandi McDonalds hamborgarakeðjan á undir högg að sækja á skyndibitamarkaðinum í Rússlandi vegna aukinnar samkeppni. Viðskipti erlent 12.4.2013 06:33
Fjármálaráðherrar evrusvæðisins funda um Kýpur í dag Fjármálaráðherrar evrusvæðisins koma saman til fundar í Dublin í dag til þess að leggja síðustu hönd á neyðarlánin til Kýpur frá Evrópusambandinu og Alþjóðagjaldeyrissjóðnum. Viðskipti erlent 12.4.2013 06:29
Heimsmarkaðsverð á olíu heldur áfram að lækka Ekkert lát er á verðlækkunum á heimsmarkaðsverði á olíu þessa dagana. Í morgun var verðið á Brent olíunni komið niður í 104 dollara á tunnuna. Viðskipti erlent 12.4.2013 06:27
Innkalla 3.4 milljónir bíla Fjórir japanskir bílaframleiðendur hafa innkallað hátt í þrjár komma fimm milljónir bíla vegna bilana í loftpúðum. Viðskipti erlent 11.4.2013 08:56
Einkatölvan aldrei jafn óvinsæl Alls voru sjötíu og sex komma þrjár milljónir einkatölva seldar á fyrsta ársfjórðungi þessa árs og er þetta fjórtán prósent minni sala en á sama á síðasta ári. Viðskipti erlent 11.4.2013 08:02
„Geimskip“ Apple 240 milljarða yfir áætlun Rándýr skrifstofubygging enn á hönnunarstigi. Viðskipti erlent 9.4.2013 23:50
Lúxemborg hlynnt opnara bankakerfi Opna á upplýsingagjöf um bankainnistæður útlendinga. „Ólíkt því sem áður var, erum við ekki lengur alfarið mótfallin slíkum hugmyndum," segir fjármálaráðherrann. Viðskipti erlent 9.4.2013 13:30
Facebook rukkar fyrir skilaboð Facebook mun á næstunni innleiða kerfi þar sem rukkað verður fyrir að senda skilaboð. Viðskipti erlent 8.4.2013 08:44
Bannað að endurselja Samkvæmt úrskurði dómara í Bandaríkjunum hefur fyrirtækinu ReDigi verið meinað að miðla stafrænni tónlist viðskiptavina sinna í endursölu. Fram kemur á vef BBC að dómarinn, Richard Sullivan, segi „notaða“ stafræna tónlist brjóta á höfundarrétti. Viðskipti erlent 3.4.2013 12:00
AGS lokar sjoppunni í Riga Í sumar lokar Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) fastaskrifstofu sinni í Riga í Lettlandi. Fram kemur í tilkynningu að lokunin haldist í hendur við lok skipunartíma Davids Moore, fulltrúa sjóðsins ytra. Viðskipti erlent 3.4.2013 12:00
Innistæðueigendur þurfa að þola mikinn skell Innistæðueigendur í Kýpurbanka, sem eiga meira en 100 þúsund evrur inni á reikningum (16 milljónir króna) gætu tapað meira en 60% af innistæðum sínum vegna láns Evrópusambandsins og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Um 38% af láninu verða hlutabréf. Viðskipti erlent 30.3.2013 17:31
Kýpur mun halda í evruna Kýpur mun ekki slíta myntsamstarfi sínu við Evrópusambandið. Evran var tekin upp í landinu þann fyrsta janúar árið 2008. Forseti Kýpur, Nicos Anastasiades, lýsti því yfir í dag að það væri ekki stefna yfirvalda að standa í tilraunastarfsemi með framtíð Kýpur. Hann ítrekaði að fjárhagsleg framtíð landsins væru nú örugg enda hefðu yfirvöld uppfyllt skilmála fyrir tíu milljarða evra neyðarláni frá evrópska seðlabankans og Alþjóða gjaldeyrissjóðsins. Bankar og fjármálastofnanir á Kýpur opnuðu í gær eftir að hafa verið lokaðar í tæpar tvær vikur. Viðskipti erlent 29.3.2013 10:04
Buffett orðinn einn af stærstu eigendum Goldman Sachs Ofurfjárfestirinn Warren Buffett heldur áfram að hagnast verulega á því að hafa fjárfest í Goldman Sachs bankanum árið 2008. Viðskipti erlent 27.3.2013 10:36
Notaði þrefalt meira fé í ráðgjafagreiðslur en vegagerð Norska vegagerðin notaði 2.4 milljarða norskra króna eða um 50 milljarða króna í greiðslur til ráðgjafa á síðasta ári. Þetta er þrefalt hætti fjárhæð en vegagerðin notaði á árinu til að leggja nýtt slitlag á vegi eða viðhalda þeim. Viðskipti erlent 27.3.2013 09:04
Vinna baki brotnu við að undirbúa gjaldeyrishöft á Kýpur Stjórnvöld á Kýpur vinna nú baki brotnu við að undirbúa opnun bankanna á eyjunni á morgun. Viðskipti erlent 27.3.2013 06:37