Viðskipti erlent Jákvæð upplifun skapar hollustu Bernd Schmitt er prófessor í alþjóðaviðskiptum við Columbia Business School í New York. Er hann þekktur fyrir skrif sín og kenningar á sviði markaðssetningar, vörumerkjastjórnunar og stefnumótunar en hann hefur í rannsóknum sínum lagt áherslu á nýsköpun í markaðssetningu og upplifun viðskiptavina. Markaðurinn ræddi við Schmitt um rannsóknir hans og hvernig þær geta komið fyrirtækjum að gagni við markaðssetningu. Viðskipti erlent 26.9.2012 07:00 Forstjóri Total varar við olíuvinnslu á norðurslóðum Christophe de Margerie forstjóri eins af stærstu olíufélögum heimsins, hins franska Total SA, segir að olíufélög eigi alls ekki að leita að olíu við Grænland eða Norðurskautið. Viðskipti erlent 26.9.2012 06:51 MySpace gengur í endurnýjun lífdaga Samskiptasíðan fornfræga MySpace hefur fengið andlitslyftingu en hún hefur nú verið endurhönnuð frá grunni. Stjórnendur MySpace reyna nú eftir mesta megni að blása lífi í síðuna en notendum hennar hefur fækkað verulega á síðustu misserum. Viðskipti erlent 25.9.2012 22:00 Bankastjóri Vestjysk Bank rekinn úr starfi Frank Kristensen bankastjóri Vestjysk Bank í Danmörku hefur verið rekinn. Stjórn bankans tók þessa ákvörðun í morgun. Viðskipti erlent 25.9.2012 08:47 Viðskipti stöðvuð með hlutabréf í dönskum banka Viðskipti með hlutabréf í danska bankanum Vestjysk Bank hafa verið stöðvuð í kauphöllinni í Kaupmannahöfn. Viðskipti erlent 25.9.2012 07:55 Reikna með að 7.500 Dönum verði sagt upp fyrir áramótin Samtök iðnaðarins í Danmörku segja að skuldakreppan í Evrópu muni koma verulega við kaunin á rekstri danskra fyrirtækja fyrir áramótin. Samtökin reikna með að um 7.500 manns verði sagt upp störfum á næstu þremur mánuðum. Viðskipti erlent 25.9.2012 06:42 Keypti fyrsta iPhone 5 símann Viðskipti erlent 24.9.2012 17:27 iPhone 5 fáanlegur á Íslandi í dag Símafyrirtækið Nova byrjar að selja nýja iPhone símann, iPhone 5 klukkan fimm í dag. Um takmarkað magn er að ræða. "Þeir eru fleiri en 50 og færri en 100,“ segir Margrét Tryggvadóttir, yfirmaður markaðssviðs Nova í samtali við Vísi. Í tilkynningu frá félaginu kemur aftur á móti fram að ný sending er væntanleg síðar í vikunni. Viðskipti erlent 24.9.2012 16:25 Yfir 5 milljónir síma seldust Yfir fimm milljónir iPhone 5 síma seldust í Bandaríkjunum um helgina, en þetta er fyrsta helgin sem síminn var seldur. Tim Cook, forstjóri Apple, sagði í tilkynningu að salan hefði verið ótrúleg. Hann segir að unnið sé hörðum höndu að því að anna eftirspurn. Á vef USA Today segir að þrátt fyrir að síminn hafi nánast selst upp um helgina hafi sérfræiðngar fundið nokkra galla á símanum. Víða er síminn uppseldur í verslunum en sömu verslanir eiga von á frekari sendingum frá framleiðanda í dag. Viðskipti erlent 24.9.2012 13:55 Slagsmál og ólæti hjá Foxconn Fyrirtækið Foxconn, sem framleiðir m.a. iphone síma fyrir hugbúnaðarrisann Apple, þurfti í morgun að stöðvar framleiðslu í einni af verksmiðjum sínum vegna slagsmála sem brutust út meðal starfsmanna. Mikið álag er á starfsmönnum vegna hraðrar sölu á framleiðsluvörum fyrirtækisins. Viðskipti erlent 24.9.2012 12:16 Soros: Þörf á markvissari aðgerðum í Evrópu Fjárfestirinn George Soros segir að stjórnvöld Evrópuríkja þurfi að efla samstarf sitt til þess að koma í veg fyrir dýpri efnahagslægð í Evrópu. Mikilvægt sé fyrir ríkin að grípa til markvissra aðgerða, sem hafi bæði góð skammtíma- og langtímaáhrif. Viðskipti erlent 24.9.2012 08:48 Enginn úr fjölskyldunni lengur í stjórn Bang & Olufsen Í fyrsta sinn síðan hið þekkta danska hljómtækjafyrirtæki Bang & Olufsen var stofnað fyrir 87 árum situr enginn úr fjölskyldum stofnendanna í stjórn fyrirtækisins. Viðskipti erlent 24.9.2012 06:35 Loksins íslenskt lyklaborð á Apple græjunum Nýja stýrikerfið iOS 6 frá Apple skartar mörgum nýjungum. Ein þeirra er alvörunni íslenskt lyklaborð með stafina Æ, Þ, Ð og Ö sýnilega. Þetta kemur fram á tækniblogginu Símon.is. Viðskipti erlent 23.9.2012 17:19 Þjófar komust fyrstir í iPhone 5 í Japan Margir virðast hafa áhuga á nýjustu græju Apple, iPhone 5, þeirra á meðal japanskir bófar, því nú lítur út fyrir að verslanir í Japan hafi verið rændar stuttu áður en síminn átti að koma í almenna sölu. Ránsfengurinn er talin um 100 þúsund dollara virði, eða rúmlega 12 milljóna króna. Viðskipti erlent 23.9.2012 16:16 Hundruð Íslendinga forpöntuðu iPhone 5 Bjarni Ákason, framkvæmdastjóri Epli.is, býst við því að eftirspurn eftir iPhone 5 verði meiri en framboðið hér á landi og erfitt verði að komast yfir gripinn fram að jólum. Viðskipti erlent 22.9.2012 16:58 Apple biðst afsökunar Tæknirisinn Apple hefur beðið viðskiptavina sína afsökunar og heitir því að uppfæra staðsetningarþjónustu sína á næstu vikum. Fyrirtækið ákvað að slíta samstarfi sínu við Google fyrir nokkru en fyrri kynslóðir iPhone snjallsímanna sem og iPad spjaldtölvanna hafa notað Google Maps kortaþjónustuna. Viðskipti erlent 21.9.2012 21:45 iPhone 5 kemur í búðir í dag - Þjóðverji segir símann betri en kynlíf Nýjasti iPhone-síminn frá Apple kemur í verslanir í dag og mynduðust langar raðir við verslanir um allan heim þar sem aðdáendur símans börðust um að vera fyrstir til að fjárfesta í gripnum. Búist er við að Apple muni selja allt að tíu milljónir síma um helgina. Viðskipti erlent 21.9.2012 12:58 Deilu Actavis og Sanofi vísað til Evrópudómstólsins Dómari í London hefur vísað deilu Actavis og franska lyfjaframleiðandans Sanofi til Evrópudómstólsins. Deilan snýst um að Actavis vill fá leyfi til að framleiða samheitalyfjaútgáfu af lyfinu Aprovel en einkaleyfi Sanofi á því er runnið út. Viðskipti erlent 21.9.2012 07:52 Spánverjar þurfa minna fé til að bjarga bönkum sínum Christine Lagarde, framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins segir að Spánverjar þurfi minna lánsfé til að bjarga bankakerfi sínu en talið var að þeir þyrftu í sumar. Lánsfjárþörfin sé nær 40 milljörðum evra en þeim 100 milljörðum evra, eða um 16.000 milljörðum kr., sem rætt var um í sumar. Viðskipti erlent 21.9.2012 06:36 Brasilía á fullri ferð - á allt undir hrávörum Brasilíska hagkerfið á allt undir hrávöruútflutningi, ekki síst útflutningi til Asíu. Á undanförnum sex árum hefur árlegur hagvöxtur verið á bilinu 5 til 10 prósent, ekki síst vegna ört vaxandi olíuiðnaðar í landinu. Viðskipti erlent 20.9.2012 09:00 Gates er áfram auðugasti Bandaríkjamaðurinn Bill Gates er áfram auðugasti maður Bandaríkjanna samkvæmt nýbirtum lista Forbes tímaritisins um 400 auðugustu einstaklinga landsins. Viðskipti erlent 20.9.2012 06:50 Heimsmarkaðsverð á olíu í frjálsu fallli Heimsmarkaðsverð á olíu hefur verið í frjálsu fallli undanfarna daga og er verðið á Brent olíunni komið undir 108 dollara á tunnuna. Fyrir tæpri viku stóð verðið í rúmum 117 dollurum og hefur því lækkað um 10% á þessum tíma. Viðskipti erlent 20.9.2012 06:20 Japanski seðlabankinn grípur til aðgerða Japanski seðlabankinn hefur ákveðið að grípa til aðgerða með það fyrir augum að styðja við hagvöxt og styrkja efnahag landsins. Áætlun bankans gengur út að stækka stuðningssjóðs landsins um 78 milljarða dala, eða sem jafngildir tæplega 10 þúsund milljörðum króna. Sjóðurinn er nýttur til þess að kaupa skuldabréf á markaði með það fyrir augum að halda lántökukostnaði Japans niðri, að því er fram kemur í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Viðskipti erlent 19.9.2012 14:41 Gríðarlegur hagnaður hjá eiganda Zöru Smásölurisinn Inditex, sem meðal annars á vörumerkið Zöru, hagnaðist um 944 milljónir evra, eða 149 milljarða króna, á fyrstu sex mánuðum ársins. Hagnaðurinn jókst um 32 prósent milli ára, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC um málið. Indetex rekur 5.693 verslanir í 85 löndum, en á fyrstu sex mánuðum ársins opnaði félagið 166 nýjar verslanir. Viðskipti erlent 19.9.2012 11:39 Saudiarabar skrúfa frá olíukrönum sínum til að lækka olíuverðið Saudiarabar ætla sér að skrúfa enn frekar frá olíukrönum sínum til þess að lækka heimsmarkaðsverð á olíu. Þeir telja að verðið sé of hátt og vilja að það lækki niður í um 100 dollara á tunnuna. Viðskipti erlent 19.9.2012 10:39 Allar bestu vefsíðurnar fyrir konur Bandaríska viðskiptatímaritið Forbes tók á dögunum saman lista yfir 100 bestu vefsíðurnar á netinu fyrir konur. Á listanum eru margvíslegar vefsíður, um hin ýmsu mál, sem allar eiga það sameiginlegt að fjalla sérstaklega um áhugamál kvenna. Viðskipti erlent 19.9.2012 09:25 Heimsmarkaðsverð á olíu lækkar töluvert Heimsmarkaðsverð á olíu hefur lækkað töluvert undanfarna tvo daga og kostar Brent olían nú 112,5 dollara á tunnuna. S.l. föstudag stóð verðið í rúmum 117 dollurum og hefur því lækkað um 4%. Hið sama gildir um bandarísku léttolíuna sem er í tæpum 96 dollurum á tunnuna eftir að hafa farið yfir 99 dollara á föstudag. Viðskipti erlent 19.9.2012 06:32 Sala á rafbókum eykst um 188 prósent í Bretlandi Frá áramótum hefur sala á rafbókum í Bretlandi aukist um 188 prósent miðað við sama tímabil á síðasta ári. Þá hafa vinsældir barnabóka á rafbókarformi aukist verulegan meðan sala á hefðbundnum bókum hefur dregist saman. Viðskipti erlent 18.9.2012 21:30 Minni ásókn í tveggja ára MBA-nám í bandarískum háskólum Dregið hefur stórlega úr umsóknum í tveggja ára MBA-nám í Bandaríkjunum á undanförnum árum, og dró enn úr umsóknum fyrir haustönnina á þessu ári sem var að hefjast. Þetta kemur fram í umfjöllun Wall Street Journal (WSJ) í dag, og er vitnað til nýrra talna frá Graduate Management Admission Council (GMAC), sem hefur annast hin svokölluðu GMA próf, sem nemendur þurfa oft að klára með ákveðnum lágmarksárangri til þess að eiga möguleika á því að fá inni í skólum. Viðskipti erlent 18.9.2012 14:12 Danir tapa stórfé á örum frumsýningum kvikmynda Danskir kvikmyndagerðarmenn tapa stórfé á því hve ört danskar kvikmyndir hafa verið frumsýndar í haust. Viðskipti erlent 18.9.2012 06:28 « ‹ 161 162 163 164 165 166 167 168 169 … 334 ›
Jákvæð upplifun skapar hollustu Bernd Schmitt er prófessor í alþjóðaviðskiptum við Columbia Business School í New York. Er hann þekktur fyrir skrif sín og kenningar á sviði markaðssetningar, vörumerkjastjórnunar og stefnumótunar en hann hefur í rannsóknum sínum lagt áherslu á nýsköpun í markaðssetningu og upplifun viðskiptavina. Markaðurinn ræddi við Schmitt um rannsóknir hans og hvernig þær geta komið fyrirtækjum að gagni við markaðssetningu. Viðskipti erlent 26.9.2012 07:00
Forstjóri Total varar við olíuvinnslu á norðurslóðum Christophe de Margerie forstjóri eins af stærstu olíufélögum heimsins, hins franska Total SA, segir að olíufélög eigi alls ekki að leita að olíu við Grænland eða Norðurskautið. Viðskipti erlent 26.9.2012 06:51
MySpace gengur í endurnýjun lífdaga Samskiptasíðan fornfræga MySpace hefur fengið andlitslyftingu en hún hefur nú verið endurhönnuð frá grunni. Stjórnendur MySpace reyna nú eftir mesta megni að blása lífi í síðuna en notendum hennar hefur fækkað verulega á síðustu misserum. Viðskipti erlent 25.9.2012 22:00
Bankastjóri Vestjysk Bank rekinn úr starfi Frank Kristensen bankastjóri Vestjysk Bank í Danmörku hefur verið rekinn. Stjórn bankans tók þessa ákvörðun í morgun. Viðskipti erlent 25.9.2012 08:47
Viðskipti stöðvuð með hlutabréf í dönskum banka Viðskipti með hlutabréf í danska bankanum Vestjysk Bank hafa verið stöðvuð í kauphöllinni í Kaupmannahöfn. Viðskipti erlent 25.9.2012 07:55
Reikna með að 7.500 Dönum verði sagt upp fyrir áramótin Samtök iðnaðarins í Danmörku segja að skuldakreppan í Evrópu muni koma verulega við kaunin á rekstri danskra fyrirtækja fyrir áramótin. Samtökin reikna með að um 7.500 manns verði sagt upp störfum á næstu þremur mánuðum. Viðskipti erlent 25.9.2012 06:42
iPhone 5 fáanlegur á Íslandi í dag Símafyrirtækið Nova byrjar að selja nýja iPhone símann, iPhone 5 klukkan fimm í dag. Um takmarkað magn er að ræða. "Þeir eru fleiri en 50 og færri en 100,“ segir Margrét Tryggvadóttir, yfirmaður markaðssviðs Nova í samtali við Vísi. Í tilkynningu frá félaginu kemur aftur á móti fram að ný sending er væntanleg síðar í vikunni. Viðskipti erlent 24.9.2012 16:25
Yfir 5 milljónir síma seldust Yfir fimm milljónir iPhone 5 síma seldust í Bandaríkjunum um helgina, en þetta er fyrsta helgin sem síminn var seldur. Tim Cook, forstjóri Apple, sagði í tilkynningu að salan hefði verið ótrúleg. Hann segir að unnið sé hörðum höndu að því að anna eftirspurn. Á vef USA Today segir að þrátt fyrir að síminn hafi nánast selst upp um helgina hafi sérfræiðngar fundið nokkra galla á símanum. Víða er síminn uppseldur í verslunum en sömu verslanir eiga von á frekari sendingum frá framleiðanda í dag. Viðskipti erlent 24.9.2012 13:55
Slagsmál og ólæti hjá Foxconn Fyrirtækið Foxconn, sem framleiðir m.a. iphone síma fyrir hugbúnaðarrisann Apple, þurfti í morgun að stöðvar framleiðslu í einni af verksmiðjum sínum vegna slagsmála sem brutust út meðal starfsmanna. Mikið álag er á starfsmönnum vegna hraðrar sölu á framleiðsluvörum fyrirtækisins. Viðskipti erlent 24.9.2012 12:16
Soros: Þörf á markvissari aðgerðum í Evrópu Fjárfestirinn George Soros segir að stjórnvöld Evrópuríkja þurfi að efla samstarf sitt til þess að koma í veg fyrir dýpri efnahagslægð í Evrópu. Mikilvægt sé fyrir ríkin að grípa til markvissra aðgerða, sem hafi bæði góð skammtíma- og langtímaáhrif. Viðskipti erlent 24.9.2012 08:48
Enginn úr fjölskyldunni lengur í stjórn Bang & Olufsen Í fyrsta sinn síðan hið þekkta danska hljómtækjafyrirtæki Bang & Olufsen var stofnað fyrir 87 árum situr enginn úr fjölskyldum stofnendanna í stjórn fyrirtækisins. Viðskipti erlent 24.9.2012 06:35
Loksins íslenskt lyklaborð á Apple græjunum Nýja stýrikerfið iOS 6 frá Apple skartar mörgum nýjungum. Ein þeirra er alvörunni íslenskt lyklaborð með stafina Æ, Þ, Ð og Ö sýnilega. Þetta kemur fram á tækniblogginu Símon.is. Viðskipti erlent 23.9.2012 17:19
Þjófar komust fyrstir í iPhone 5 í Japan Margir virðast hafa áhuga á nýjustu græju Apple, iPhone 5, þeirra á meðal japanskir bófar, því nú lítur út fyrir að verslanir í Japan hafi verið rændar stuttu áður en síminn átti að koma í almenna sölu. Ránsfengurinn er talin um 100 þúsund dollara virði, eða rúmlega 12 milljóna króna. Viðskipti erlent 23.9.2012 16:16
Hundruð Íslendinga forpöntuðu iPhone 5 Bjarni Ákason, framkvæmdastjóri Epli.is, býst við því að eftirspurn eftir iPhone 5 verði meiri en framboðið hér á landi og erfitt verði að komast yfir gripinn fram að jólum. Viðskipti erlent 22.9.2012 16:58
Apple biðst afsökunar Tæknirisinn Apple hefur beðið viðskiptavina sína afsökunar og heitir því að uppfæra staðsetningarþjónustu sína á næstu vikum. Fyrirtækið ákvað að slíta samstarfi sínu við Google fyrir nokkru en fyrri kynslóðir iPhone snjallsímanna sem og iPad spjaldtölvanna hafa notað Google Maps kortaþjónustuna. Viðskipti erlent 21.9.2012 21:45
iPhone 5 kemur í búðir í dag - Þjóðverji segir símann betri en kynlíf Nýjasti iPhone-síminn frá Apple kemur í verslanir í dag og mynduðust langar raðir við verslanir um allan heim þar sem aðdáendur símans börðust um að vera fyrstir til að fjárfesta í gripnum. Búist er við að Apple muni selja allt að tíu milljónir síma um helgina. Viðskipti erlent 21.9.2012 12:58
Deilu Actavis og Sanofi vísað til Evrópudómstólsins Dómari í London hefur vísað deilu Actavis og franska lyfjaframleiðandans Sanofi til Evrópudómstólsins. Deilan snýst um að Actavis vill fá leyfi til að framleiða samheitalyfjaútgáfu af lyfinu Aprovel en einkaleyfi Sanofi á því er runnið út. Viðskipti erlent 21.9.2012 07:52
Spánverjar þurfa minna fé til að bjarga bönkum sínum Christine Lagarde, framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins segir að Spánverjar þurfi minna lánsfé til að bjarga bankakerfi sínu en talið var að þeir þyrftu í sumar. Lánsfjárþörfin sé nær 40 milljörðum evra en þeim 100 milljörðum evra, eða um 16.000 milljörðum kr., sem rætt var um í sumar. Viðskipti erlent 21.9.2012 06:36
Brasilía á fullri ferð - á allt undir hrávörum Brasilíska hagkerfið á allt undir hrávöruútflutningi, ekki síst útflutningi til Asíu. Á undanförnum sex árum hefur árlegur hagvöxtur verið á bilinu 5 til 10 prósent, ekki síst vegna ört vaxandi olíuiðnaðar í landinu. Viðskipti erlent 20.9.2012 09:00
Gates er áfram auðugasti Bandaríkjamaðurinn Bill Gates er áfram auðugasti maður Bandaríkjanna samkvæmt nýbirtum lista Forbes tímaritisins um 400 auðugustu einstaklinga landsins. Viðskipti erlent 20.9.2012 06:50
Heimsmarkaðsverð á olíu í frjálsu fallli Heimsmarkaðsverð á olíu hefur verið í frjálsu fallli undanfarna daga og er verðið á Brent olíunni komið undir 108 dollara á tunnuna. Fyrir tæpri viku stóð verðið í rúmum 117 dollurum og hefur því lækkað um 10% á þessum tíma. Viðskipti erlent 20.9.2012 06:20
Japanski seðlabankinn grípur til aðgerða Japanski seðlabankinn hefur ákveðið að grípa til aðgerða með það fyrir augum að styðja við hagvöxt og styrkja efnahag landsins. Áætlun bankans gengur út að stækka stuðningssjóðs landsins um 78 milljarða dala, eða sem jafngildir tæplega 10 þúsund milljörðum króna. Sjóðurinn er nýttur til þess að kaupa skuldabréf á markaði með það fyrir augum að halda lántökukostnaði Japans niðri, að því er fram kemur í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Viðskipti erlent 19.9.2012 14:41
Gríðarlegur hagnaður hjá eiganda Zöru Smásölurisinn Inditex, sem meðal annars á vörumerkið Zöru, hagnaðist um 944 milljónir evra, eða 149 milljarða króna, á fyrstu sex mánuðum ársins. Hagnaðurinn jókst um 32 prósent milli ára, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC um málið. Indetex rekur 5.693 verslanir í 85 löndum, en á fyrstu sex mánuðum ársins opnaði félagið 166 nýjar verslanir. Viðskipti erlent 19.9.2012 11:39
Saudiarabar skrúfa frá olíukrönum sínum til að lækka olíuverðið Saudiarabar ætla sér að skrúfa enn frekar frá olíukrönum sínum til þess að lækka heimsmarkaðsverð á olíu. Þeir telja að verðið sé of hátt og vilja að það lækki niður í um 100 dollara á tunnuna. Viðskipti erlent 19.9.2012 10:39
Allar bestu vefsíðurnar fyrir konur Bandaríska viðskiptatímaritið Forbes tók á dögunum saman lista yfir 100 bestu vefsíðurnar á netinu fyrir konur. Á listanum eru margvíslegar vefsíður, um hin ýmsu mál, sem allar eiga það sameiginlegt að fjalla sérstaklega um áhugamál kvenna. Viðskipti erlent 19.9.2012 09:25
Heimsmarkaðsverð á olíu lækkar töluvert Heimsmarkaðsverð á olíu hefur lækkað töluvert undanfarna tvo daga og kostar Brent olían nú 112,5 dollara á tunnuna. S.l. föstudag stóð verðið í rúmum 117 dollurum og hefur því lækkað um 4%. Hið sama gildir um bandarísku léttolíuna sem er í tæpum 96 dollurum á tunnuna eftir að hafa farið yfir 99 dollara á föstudag. Viðskipti erlent 19.9.2012 06:32
Sala á rafbókum eykst um 188 prósent í Bretlandi Frá áramótum hefur sala á rafbókum í Bretlandi aukist um 188 prósent miðað við sama tímabil á síðasta ári. Þá hafa vinsældir barnabóka á rafbókarformi aukist verulegan meðan sala á hefðbundnum bókum hefur dregist saman. Viðskipti erlent 18.9.2012 21:30
Minni ásókn í tveggja ára MBA-nám í bandarískum háskólum Dregið hefur stórlega úr umsóknum í tveggja ára MBA-nám í Bandaríkjunum á undanförnum árum, og dró enn úr umsóknum fyrir haustönnina á þessu ári sem var að hefjast. Þetta kemur fram í umfjöllun Wall Street Journal (WSJ) í dag, og er vitnað til nýrra talna frá Graduate Management Admission Council (GMAC), sem hefur annast hin svokölluðu GMA próf, sem nemendur þurfa oft að klára með ákveðnum lágmarksárangri til þess að eiga möguleika á því að fá inni í skólum. Viðskipti erlent 18.9.2012 14:12
Danir tapa stórfé á örum frumsýningum kvikmynda Danskir kvikmyndagerðarmenn tapa stórfé á því hve ört danskar kvikmyndir hafa verið frumsýndar í haust. Viðskipti erlent 18.9.2012 06:28