Viðskipti erlent S&P lækkar lánshæfiseinkunn Spánar í annað sinn á árinu Matsfyrirtækið Standard & Poor's (S&P) hefur lækkað landshæfiseinkunn Spánar. Einkunn Spánar er lækkuð úr A í BBB+. Viðskipti erlent 27.4.2012 07:48 Kínverjar vilja hraða námuvinnslu sinni á Grænlandi Fjölmenn kínversk sendinefnd með auðlindaráðherra landsins í broddi fylkingar er nú stödd á Grænlandi. Þar ræða Kínverjarnir við grænlenska ráðamenn um starfsemi kínverskra námufyrirtækja í landinu en þeir vilja hraða framkvæmdum við ýmis námuverkefni. Viðskipti erlent 27.4.2012 06:51 Næsti snjallsími Samsung verður einn sá öflugasti Samsung Galaxy S III verður einn öflugast snjallsími veraldar. Síminn verður knúinn af byltingarkenndum örgjörva sem býður upp á háskerpu afspilun og upptöku. Viðskipti erlent 26.4.2012 12:22 Deutsche Bank afskrifar 43 milljarða vegna Actavis Deutsche Bank, aðallánadrottinn Actavis, mun afskrifa 257 milljónir evra, eða um 43 milljarða króna vegna sölunnar á Actavis til bandaríska lyfjafyrirtækisins Watson. Þetta kemur fram í frétt á Bloomberg fréttaveitunni. Viðskipti erlent 26.4.2012 06:51 Google opinberar afritunarlausn Tæknirisinn Google hefur sjósett afritunarlausn sína sem bíður notendum allt að 16 terabæta geymslupláss á veraldarvefnum. Viðskipti erlent 25.4.2012 13:35 Draghi: Það verður engin lausafjárþurrð í Evrópu Mario Draghi, bankastjóri evrópska seðlabankans, segir að engin lausafjárþurrð muni koma upp í Evrópu og að bankarnir séu ekki farnir að draga úr lánum vegna hræðslu við lausafjárþurrð. Draghi segir, í viðtali við breska ríkisútvarpið BBC, að vopnin séu nú í höndum ríkisstjórna að banka, þegar kemur að því að styrkja stöðu fjármálakerfisins á evrusvæðinu. Viðskipti erlent 25.4.2012 12:30 Soros: Margvísleg vandamál í Evrópu George Soros, fjárfestirinn þekkti, segist svartsýnn á stöðu efnahagsmála í Evrópu. Evran henti ekki öllum evruríkjunum sautján, sem grafi undan trúverðugleika alls fjármálakerfis Evrópu. Það gerist hins vegar ekki yfir nótt, heldur sé að gerast hægt og bítandi. Viðskipti erlent 25.4.2012 09:51 Efnahagshremmingar Grikkja halda áfram Ekkert lát er á efnahagshremmingum Grikkja. Nú er ljóst að landsframleiðsla landsins um skreppa saman um yfir 5% í ár sem er nokkuð meir en fyrri spár gerðu ráð fyrir. Hefur landsframleiðslan þá minnkað fimm ár í röð í Grikklandi. Viðskipti erlent 25.4.2012 07:15 Notendafjöldi Facebook kominn yfir 900 milljónir Notendafjöldi Facebook er nú kominn yfir 900 milljónir manna á heimsvísu, samkvæmt tölum sem birtar voru um notkun og rekstur Facebook í morgun. Viðskipti erlent 24.4.2012 15:15 Ný höfn í Nuuk fyrir gámaskip og olíuleit Gerð nýrrar stórskipahafnar fyrir Nuuk, höfuðstað Grænlands, er nú í undirbúningi og er markmiðið að hún verði tilbúin á árinu 2014. Kostnaður við hafnargerðina er áætlaður um 500 milljónir danskra króna, eða sem nemur um 11 milljörðum íslenskra króna. Viðskipti erlent 24.4.2012 14:31 Spænskir bankar sagðir fallvaltir Spænskir bankar eru sagðir fallvaltir og hugsanlega þarf að koma þeim til bjargar með fjárframlagi frá spænska ríkinu og evrópska seðlabankanum, að því er greint er frá í New York Times í dag. Viðskipti erlent 24.4.2012 13:59 Gott uppgjör hjá Nordea Nordea, stærsti banki Norðurlandanna, skilaði mun betra uppgjöri á fyrsta ársfjórðungi ársins en sérfræðingar spáðu fyrir. Viðskipti erlent 24.4.2012 07:40 Markaðir lækka vegna slæmra frétta frá Evrópu Markaðir í Evrópu og Bandaríkjunum tóku dýfu í dag vegna neikvæðra frétta af mörkuðum í Evrópu, einkum Hollandi og Frakklandi. Pólítískur óróleiki í Hollandi jókst til muna eftir að ríkisstjórnin féll þar í landi, vegna deilna um ríkisfjármál og niðurskurð sem ráðgert var að ráðast í. Viðskipti erlent 23.4.2012 21:44 Samsung hitar upp fyrir Galaxy SIII Suður-Kóreski tæknirisinn Samsung opinbera auglýsingu í dag fyrir nýjasta snjallsíma sinn, Samsung Galaxy SII. Viðskipti erlent 23.4.2012 12:08 Mozilla kynnir snjallsíma í vetur Mozilla, framleiðandi Firefox vafrans, mun opinbera snjallsíma seinna á þessu ári sem knúinn verður af sérhönnuðu stýrikerfi fyrirtækisins. Stýrikerfið er kallað "Gecko“ og er ætlað að fara í beina samkeppni við Android-stýrikerfið. Viðskipti erlent 23.4.2012 11:38 Nýru verðmætust á svörtum markaði með líffæri Nýru eru verðmætasta varan á svartamarkaðinum með líffæri í Bandaríkjunum. Nýru kostar nú að jafnaði um 30 milljónir króna og eru nærri helmingi dýrari en lifur á þessum markaði. Viðskipti erlent 23.4.2012 09:25 Tvíburar sviku milljónir út úr fjárfestum Breskir tvíburar, nýskriðnir af unglingsaldri, eru sakaðir um að hafa svikið 1,2 milljónir dollara út úr bandarískum fjárfestum. Brot bræðranna, þeirra Alexanders og Thomas Hunters, eru talin hafa átt sér stað fyrst árið 2007 þegar þeir voru aðeins sextán ára, samkvæmt kæru bandaríska verðbréfaeftirlitsins á Wall Street en frá þessu er greint í Financial Times. Viðskipti erlent 22.4.2012 11:35 James Cameron ætlar að breyta heiminum Nafntogaðir auðmenn í Bandaríkjunum munu opinbera nýtt geimfyrirtæki í næstu viku. Talið er að fyrirtækið muni sérhæfa sig í námugröfti á smástirnum. Viðskipti erlent 20.4.2012 21:59 iPhone 5 gerður úr fljótandi málmi - kynntur í október Talið er að nýjasti snjallsími verður gerður úr nýstárlegri efnablöndu sem kallast "Liquidmetal.“ Það var tæknifréttamiðill í Suður-Kóreu sem greindi frá þessu í gær. Viðskipti erlent 20.4.2012 21:30 Danir herða reglur um kvótaframsal og takmarka eignarhald Danska stjórnin hefur ákveðið að herða reglur um framsal á fiskikvótum í landinu og jafnframt verður eignarhald einstakra útgerða á kvótum takmarkað. Viðskipti erlent 20.4.2012 10:12 Fréttaskýring: Kínverski risinn lítur í kringum sig Kína er að vaxa hratt "að innan“ sem utan. Samfellt hagvaxtarskeið í Kína undanfarin 15 ár er mesta hagvaxtarskeið ríkis í hagsögunni en árlegur vöxtur hagkerfisins hefur verið á bilinu 8 til 11 prósent á þessu tímabili. Í nýjustu endurskoðaðri hagspá Alþjóðagjaldeyrissjóðsins er því spáð að hagvöxtur í Kína verði 8,8 prósent á þessu ári og mun hann standa undir stórum hluta af öllum vexti á heimsvísu, eða yfir 34 prósent af honum. Viðskipti erlent 20.4.2012 09:55 Heimsmarkaðsverð á olíu hækkar að nýju Heimsmarkaðsverð á olíu fer nú aftur hækkandi eftir að hafa lækkað þrjá daga í röð. Viðskipti erlent 20.4.2012 09:31 Aldrei fleiri gjaldþrot hjá dönskum verslunum Verslunarrekstur í Danmörku á mjög undir högg að sækja og hafa gjaldþrot í verslunargeiranum aldrei verið fleiri í landinu. Viðskipti erlent 20.4.2012 06:50 Alisher Usmanov orðinn auðugasti maður Rússlands Úsbekinn Alisher Usmanov er orðinn auðugasti maður Rússlands. Auður hans er metinn á 19 milljarða dollara eða um 2.400 milljarða króna og jókst um 1,6 milljarða dollara í fyrra að því er segir í frétt um málið á Bloomberg fréttaveitunni. Viðskipti erlent 20.4.2012 06:37 Topparnir yfirgefa efnahagsbrotadeild Phillippa Williamson, framkvæmdastjóri efnahagsbrotadeildar bresku lögreglunnar (Serious Fraud Office) hefur sagt upp störfum óvænt. Einungis nokkrir dagar eru þangað til að forstjóri stofnunarinnar hættir störfum. Williamson bar ábyrgð á daglegum rekstri stofnunarinnar, en Richard Alderman forstjóri bar ábyrgð á stefnumótun. Viðskipti erlent 19.4.2012 19:23 Hluthafar höfnuðu launahækkun til stjórnenda Citigroup Hluthafar í Citigroup bankanum felldu tillögu um hærri laun til stjórnenda bankans á hluthafafundi í gærdag. Viðskipti erlent 18.4.2012 07:10 Warren Buffet með krabbamein í blöðruhálsi Fjármálajöfurinn Warren Buffett tilkynnti í dag að hann hafi greinst með krabbamein í blöðruhálsi. Í tilkynningu sem Buffett sendi hluthöfum í Berkshire Hathaway fjárfestingafyrirtækinu kemur fram að krabbameinið sé á frumstigi. Viðskipti erlent 17.4.2012 23:37 Apple og Greenpeace í hár saman Tæknirisinn Apple fær falleinkunn í nýlegri skýrslu Greenpeace um orkunotkun stórfyrirtækja. Þetta er annað árið í röð sem náttúruverndarsamtökin saka Apple um að nota umhverfisspillandi aðferðir við rekstur netþjónabúa sinna. Viðskipti erlent 17.4.2012 22:00 Snjallúr fékk 3.4 milljónir dala í frjálsum framlögum Kanadískur athafnamaður hefur fengið rúmar 380 milljónir króna í frjálsum fjárframlögum vegna nýstárlegs armbandsúrs sem hann hefur þróað síðustu ár. Viðskipti erlent 17.4.2012 21:30 IKEA ryður sér til rúms á raftækjamarkaðinum Sænski húsgagnaframleiðandinn IKEA mun brátt ryðja sér til rúms á raftækjamarkaðinum. Fyrirtækið mun hefja sölu á háskerpu sjónvarpi í júní á þessu ári. Viðskipti erlent 17.4.2012 21:00 « ‹ 180 181 182 183 184 185 186 187 188 … 334 ›
S&P lækkar lánshæfiseinkunn Spánar í annað sinn á árinu Matsfyrirtækið Standard & Poor's (S&P) hefur lækkað landshæfiseinkunn Spánar. Einkunn Spánar er lækkuð úr A í BBB+. Viðskipti erlent 27.4.2012 07:48
Kínverjar vilja hraða námuvinnslu sinni á Grænlandi Fjölmenn kínversk sendinefnd með auðlindaráðherra landsins í broddi fylkingar er nú stödd á Grænlandi. Þar ræða Kínverjarnir við grænlenska ráðamenn um starfsemi kínverskra námufyrirtækja í landinu en þeir vilja hraða framkvæmdum við ýmis námuverkefni. Viðskipti erlent 27.4.2012 06:51
Næsti snjallsími Samsung verður einn sá öflugasti Samsung Galaxy S III verður einn öflugast snjallsími veraldar. Síminn verður knúinn af byltingarkenndum örgjörva sem býður upp á háskerpu afspilun og upptöku. Viðskipti erlent 26.4.2012 12:22
Deutsche Bank afskrifar 43 milljarða vegna Actavis Deutsche Bank, aðallánadrottinn Actavis, mun afskrifa 257 milljónir evra, eða um 43 milljarða króna vegna sölunnar á Actavis til bandaríska lyfjafyrirtækisins Watson. Þetta kemur fram í frétt á Bloomberg fréttaveitunni. Viðskipti erlent 26.4.2012 06:51
Google opinberar afritunarlausn Tæknirisinn Google hefur sjósett afritunarlausn sína sem bíður notendum allt að 16 terabæta geymslupláss á veraldarvefnum. Viðskipti erlent 25.4.2012 13:35
Draghi: Það verður engin lausafjárþurrð í Evrópu Mario Draghi, bankastjóri evrópska seðlabankans, segir að engin lausafjárþurrð muni koma upp í Evrópu og að bankarnir séu ekki farnir að draga úr lánum vegna hræðslu við lausafjárþurrð. Draghi segir, í viðtali við breska ríkisútvarpið BBC, að vopnin séu nú í höndum ríkisstjórna að banka, þegar kemur að því að styrkja stöðu fjármálakerfisins á evrusvæðinu. Viðskipti erlent 25.4.2012 12:30
Soros: Margvísleg vandamál í Evrópu George Soros, fjárfestirinn þekkti, segist svartsýnn á stöðu efnahagsmála í Evrópu. Evran henti ekki öllum evruríkjunum sautján, sem grafi undan trúverðugleika alls fjármálakerfis Evrópu. Það gerist hins vegar ekki yfir nótt, heldur sé að gerast hægt og bítandi. Viðskipti erlent 25.4.2012 09:51
Efnahagshremmingar Grikkja halda áfram Ekkert lát er á efnahagshremmingum Grikkja. Nú er ljóst að landsframleiðsla landsins um skreppa saman um yfir 5% í ár sem er nokkuð meir en fyrri spár gerðu ráð fyrir. Hefur landsframleiðslan þá minnkað fimm ár í röð í Grikklandi. Viðskipti erlent 25.4.2012 07:15
Notendafjöldi Facebook kominn yfir 900 milljónir Notendafjöldi Facebook er nú kominn yfir 900 milljónir manna á heimsvísu, samkvæmt tölum sem birtar voru um notkun og rekstur Facebook í morgun. Viðskipti erlent 24.4.2012 15:15
Ný höfn í Nuuk fyrir gámaskip og olíuleit Gerð nýrrar stórskipahafnar fyrir Nuuk, höfuðstað Grænlands, er nú í undirbúningi og er markmiðið að hún verði tilbúin á árinu 2014. Kostnaður við hafnargerðina er áætlaður um 500 milljónir danskra króna, eða sem nemur um 11 milljörðum íslenskra króna. Viðskipti erlent 24.4.2012 14:31
Spænskir bankar sagðir fallvaltir Spænskir bankar eru sagðir fallvaltir og hugsanlega þarf að koma þeim til bjargar með fjárframlagi frá spænska ríkinu og evrópska seðlabankanum, að því er greint er frá í New York Times í dag. Viðskipti erlent 24.4.2012 13:59
Gott uppgjör hjá Nordea Nordea, stærsti banki Norðurlandanna, skilaði mun betra uppgjöri á fyrsta ársfjórðungi ársins en sérfræðingar spáðu fyrir. Viðskipti erlent 24.4.2012 07:40
Markaðir lækka vegna slæmra frétta frá Evrópu Markaðir í Evrópu og Bandaríkjunum tóku dýfu í dag vegna neikvæðra frétta af mörkuðum í Evrópu, einkum Hollandi og Frakklandi. Pólítískur óróleiki í Hollandi jókst til muna eftir að ríkisstjórnin féll þar í landi, vegna deilna um ríkisfjármál og niðurskurð sem ráðgert var að ráðast í. Viðskipti erlent 23.4.2012 21:44
Samsung hitar upp fyrir Galaxy SIII Suður-Kóreski tæknirisinn Samsung opinbera auglýsingu í dag fyrir nýjasta snjallsíma sinn, Samsung Galaxy SII. Viðskipti erlent 23.4.2012 12:08
Mozilla kynnir snjallsíma í vetur Mozilla, framleiðandi Firefox vafrans, mun opinbera snjallsíma seinna á þessu ári sem knúinn verður af sérhönnuðu stýrikerfi fyrirtækisins. Stýrikerfið er kallað "Gecko“ og er ætlað að fara í beina samkeppni við Android-stýrikerfið. Viðskipti erlent 23.4.2012 11:38
Nýru verðmætust á svörtum markaði með líffæri Nýru eru verðmætasta varan á svartamarkaðinum með líffæri í Bandaríkjunum. Nýru kostar nú að jafnaði um 30 milljónir króna og eru nærri helmingi dýrari en lifur á þessum markaði. Viðskipti erlent 23.4.2012 09:25
Tvíburar sviku milljónir út úr fjárfestum Breskir tvíburar, nýskriðnir af unglingsaldri, eru sakaðir um að hafa svikið 1,2 milljónir dollara út úr bandarískum fjárfestum. Brot bræðranna, þeirra Alexanders og Thomas Hunters, eru talin hafa átt sér stað fyrst árið 2007 þegar þeir voru aðeins sextán ára, samkvæmt kæru bandaríska verðbréfaeftirlitsins á Wall Street en frá þessu er greint í Financial Times. Viðskipti erlent 22.4.2012 11:35
James Cameron ætlar að breyta heiminum Nafntogaðir auðmenn í Bandaríkjunum munu opinbera nýtt geimfyrirtæki í næstu viku. Talið er að fyrirtækið muni sérhæfa sig í námugröfti á smástirnum. Viðskipti erlent 20.4.2012 21:59
iPhone 5 gerður úr fljótandi málmi - kynntur í október Talið er að nýjasti snjallsími verður gerður úr nýstárlegri efnablöndu sem kallast "Liquidmetal.“ Það var tæknifréttamiðill í Suður-Kóreu sem greindi frá þessu í gær. Viðskipti erlent 20.4.2012 21:30
Danir herða reglur um kvótaframsal og takmarka eignarhald Danska stjórnin hefur ákveðið að herða reglur um framsal á fiskikvótum í landinu og jafnframt verður eignarhald einstakra útgerða á kvótum takmarkað. Viðskipti erlent 20.4.2012 10:12
Fréttaskýring: Kínverski risinn lítur í kringum sig Kína er að vaxa hratt "að innan“ sem utan. Samfellt hagvaxtarskeið í Kína undanfarin 15 ár er mesta hagvaxtarskeið ríkis í hagsögunni en árlegur vöxtur hagkerfisins hefur verið á bilinu 8 til 11 prósent á þessu tímabili. Í nýjustu endurskoðaðri hagspá Alþjóðagjaldeyrissjóðsins er því spáð að hagvöxtur í Kína verði 8,8 prósent á þessu ári og mun hann standa undir stórum hluta af öllum vexti á heimsvísu, eða yfir 34 prósent af honum. Viðskipti erlent 20.4.2012 09:55
Heimsmarkaðsverð á olíu hækkar að nýju Heimsmarkaðsverð á olíu fer nú aftur hækkandi eftir að hafa lækkað þrjá daga í röð. Viðskipti erlent 20.4.2012 09:31
Aldrei fleiri gjaldþrot hjá dönskum verslunum Verslunarrekstur í Danmörku á mjög undir högg að sækja og hafa gjaldþrot í verslunargeiranum aldrei verið fleiri í landinu. Viðskipti erlent 20.4.2012 06:50
Alisher Usmanov orðinn auðugasti maður Rússlands Úsbekinn Alisher Usmanov er orðinn auðugasti maður Rússlands. Auður hans er metinn á 19 milljarða dollara eða um 2.400 milljarða króna og jókst um 1,6 milljarða dollara í fyrra að því er segir í frétt um málið á Bloomberg fréttaveitunni. Viðskipti erlent 20.4.2012 06:37
Topparnir yfirgefa efnahagsbrotadeild Phillippa Williamson, framkvæmdastjóri efnahagsbrotadeildar bresku lögreglunnar (Serious Fraud Office) hefur sagt upp störfum óvænt. Einungis nokkrir dagar eru þangað til að forstjóri stofnunarinnar hættir störfum. Williamson bar ábyrgð á daglegum rekstri stofnunarinnar, en Richard Alderman forstjóri bar ábyrgð á stefnumótun. Viðskipti erlent 19.4.2012 19:23
Hluthafar höfnuðu launahækkun til stjórnenda Citigroup Hluthafar í Citigroup bankanum felldu tillögu um hærri laun til stjórnenda bankans á hluthafafundi í gærdag. Viðskipti erlent 18.4.2012 07:10
Warren Buffet með krabbamein í blöðruhálsi Fjármálajöfurinn Warren Buffett tilkynnti í dag að hann hafi greinst með krabbamein í blöðruhálsi. Í tilkynningu sem Buffett sendi hluthöfum í Berkshire Hathaway fjárfestingafyrirtækinu kemur fram að krabbameinið sé á frumstigi. Viðskipti erlent 17.4.2012 23:37
Apple og Greenpeace í hár saman Tæknirisinn Apple fær falleinkunn í nýlegri skýrslu Greenpeace um orkunotkun stórfyrirtækja. Þetta er annað árið í röð sem náttúruverndarsamtökin saka Apple um að nota umhverfisspillandi aðferðir við rekstur netþjónabúa sinna. Viðskipti erlent 17.4.2012 22:00
Snjallúr fékk 3.4 milljónir dala í frjálsum framlögum Kanadískur athafnamaður hefur fengið rúmar 380 milljónir króna í frjálsum fjárframlögum vegna nýstárlegs armbandsúrs sem hann hefur þróað síðustu ár. Viðskipti erlent 17.4.2012 21:30
IKEA ryður sér til rúms á raftækjamarkaðinum Sænski húsgagnaframleiðandinn IKEA mun brátt ryðja sér til rúms á raftækjamarkaðinum. Fyrirtækið mun hefja sölu á háskerpu sjónvarpi í júní á þessu ári. Viðskipti erlent 17.4.2012 21:00