Viðskipti erlent Stefnir í stærsta kvikmyndaár sögunnar Árið í ár gæti orðið stærsta kvikmyndaár sögunnar hvað aðsókn varðar. Framundan eru frumsýningar á fimm stórmyndum sem samtlas kostuðu yfir 130 milljarða króna í framleiðslu. Viðskipti erlent 16.4.2012 07:04 Heimsmarkaðsverð á olíu lækkar töluvert Heimsmarkaðsverð á olíu lækkaði töluvert í nótt og fór tunnan af Brent olíunni undir 120 dollara á tunnuna. Viðskipti erlent 16.4.2012 06:37 Seðlabanki Bandaríkjanna mun hagnast á björgunarlánum Bandaríski seðlabankinn tilkynnti um það í dag, að útlit væri fyrir að bankinn myndi hagnast á fjárveitingum sem fóru til banka á Wall Street haustið 2008, þegar fjármálakerfið riðaði til falls. Þá munu öll lán, og jafnvel um tveir milljarðar dollara að auki, sem fóru til bílaframleiðenda og tryggingarfélaga skila sér til baka. Viðskipti erlent 15.4.2012 16:00 Apple berst við Flashback vírusinn Tæknifyrirtækið Apple opinberaði nýja uppfærslu á forritinu Java í dag. Vonast er til að uppfærslan eigi eftir að koma í veg fyrir að Flashback trójuvírusinn smiti fleiri Mac tölvur. Um 600.000 tölvur urðu fyrir barðinu á vírusnum. Viðskipti erlent 13.4.2012 12:18 Tekjur Google halda áfram aukast Tekjur tæknifyrirtækisins Google námu 10.65 milljörðum dollara á fyrsta ársfjórðungi þessa árs. Þetta er 24% hærri tekjur en á sama tímabili árið 2011. Viðskipti erlent 13.4.2012 11:39 Buffett: Ekki hægt annað en að hækka skatta á ríkt fólk Warren Buffett, fjárfestirinn virti, segir að vandi bandaríska ríkisins sé svo stór, þar sem ríkið hafi árum saman eytt meiru en það aflar ár hvert, að ekki verði hjá því komist að hækka skatta á ríkt fólk. Viðskipti erlent 13.4.2012 09:09 Nýtt viðmót Google+ opinberað í dag Tæknifyrirtækið Google svipti hulunni af endurbættu notendaviðmóti samskiptasíðunnar Google+ í dag. Nýjungarnar eru margar hverjar keimlíkar þeim sem helstu keppinautar síðunnar hafa innleitt á síðustu mánuðum. Viðskipti erlent 12.4.2012 12:26 Ítalir glíma við skuldabaggann Ítalir hafa að undanförnu glímt við mikinn skuldavanda sem erfiðlega hefur gengið að leysa. Gripið hefur verið til margvíslegra aðgerða sem hafa skilað takmörkuðum árangri. Al Jazeera sjónvarpsstöðin vann fréttaskýringu um stöðu Ítalíu í nóvember í fyrra, þar sem ítarlega er farið yfir vanda Ítalíu. Þó margt hafi breyst síðan, eru ýmis vandamál enn óleyst. Viðskipti erlent 12.4.2012 09:34 Apple kært vegna samráðs við bókaútgefendur Yfirvöld í Bandaríkjunum hafa kært tæknirisann Apple og nokkur forlög þar í landi fyrir að hafa haft samráð um verðlagningu rafbóka. Viðskipti erlent 11.4.2012 20:30 Kínverjar óðir í BMW Þýski bíla- og vélaframleiðandinn BMW jók sölu á bifreiðum í Kína, á fyrstu þremur mánuðum ársins, um 37 prósent frá fyrra ári, og var þessi aukning helsta ástæðan fyrir mun meiri sölu á fyrstu þremur mánuðum ársins en spár gerðu ráð fyrir. Viðskipti erlent 11.4.2012 13:36 Einfaldlega bönnuðu landakaup Kínverja Stjórnvöld á Nýja Sjálandi hafa fengið mörg mál inn á sitt borð er tengjast áhuga erlendra fjárfesta á landakaupum. Kínversk stjórnvöld hafa m.a. sýnt áhuga á því kaupa landareignir. Við þessu hefur verið brugðist með einföldum aðgerðum; banni við landakaupum Kínverja. Viðskipti erlent 11.4.2012 10:45 Dómari segir SFO algjörlega vanhæfa Dómari við breskan dómstól, High Court, átelur bresku efnahagsbrotalögregluna Serious Fraud Office (SFO) harðlega fyrir að geta ekki lagt fram nein gögn sem legið hafi til grundvallar húsleitum hjá auðkýfingnum Vincent Tchenguiz í mars í fyrra. Viðskipti erlent 11.4.2012 09:00 Lækkun á mörkuðum í Asíu Hlutabréf í Asíu féllu umtalsvert áður en yfir lauk á markaði í nótt og var þetta sjöundi dagurinn í röð þar sem rauðar tölur réðu ríkjum. Nikkei vísitalan lækkaði um eitt prósent og Hang Seng vísitalan í Hong Kong fór niður um eitt komma þrjú prósentustig. Fjárfestar eru enn óttaslegnir vegna efnahagserfiðleikanna sem hrjá heiminn og urðu hlutabréf í útflutningsfyrirtækjum í Asíu verst úti. Raftækjarisinn Sony lækkaði einna mest, um fimm prósent en í gær tilkynnti fyrirtækið um nýja spá sem gerir ráð fyrir tapi upp sex komma fimm milljarða dollara á þessu ári. Viðskipti erlent 11.4.2012 08:33 Fréttaskýring: Ótrúleg viðskipti samfélagsmiðla Fyrir tæplega tveimur árum stofnaði Kevin Systrom, ásamt fleiri minni fjárfestum, fyrirtæki í San Francisco sem sendi fljótlega frá sér "app“, eða smáforrit, fyrir snjallsíma sem nú hefur breytt honum í milljarðamæring. Viðskipti erlent 10.4.2012 22:41 Maðurinn að baki Commodore tölvunum látinn Maðurinn sem fann upp Commodore 64 tölvurnar er látinn. Maðurinn, sem hét Jack Tramiel lést þann 8. apríl síðastliðinn, 83 ára að aldri. Viðskipti erlent 10.4.2012 09:53 Sony tapar milljörðum dollara Stórfyrirtækið Sony gerir ráð fyrir því að tapa sex og hálfum milljarði Bandaríkjadala á þessu ári en fyrirtækið sendi frá sér viðvörun þessa efnis í morgun. Áður var gert ráð fyrir þriggja milljarða dollara tapi. Viðskipti erlent 10.4.2012 09:45 Instagram vex og vex Rúmlega viku eftir að tilkynnt var um að myndaforritið Instragram, sem vaxið hefur ógnarhratt meðal notenda, væri aðgengilegt fyrir síma með Android stýrikerfi, hefur Facebook tilkynnt um kaup sín á fyrirtækinu fyrir tæplega 130 milljarða króna, eða sem nemur einum milljarði dollara. Viðskipti erlent 10.4.2012 08:41 Þrettán netfyrirtæki kvartað Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins mun taka ákvörðun um það nú eftir páska hvort netrisinn Google verði kærður fyrir samkeppnisbrot. Þrettán netfyrirtæki hafa kvartað yfir því að Google beiti ráðandi stöðu sinni gegn samkeppnisaðilum samkvæmt frétt BBC. Viðskipti erlent 10.4.2012 02:15 Facebook kaupir Instagram Facebook hefur tilkynnt að fyrirtækið muni kaupa Instagram, sem er vinsælt app í snjallsímum. Facebook greiðir um 1 milljarð dala, eða 127 milljarða króna, í reiðufé og hlutabréf fyrir viðskiptin. Instagram fór í loftið í október 2010. Það var upphaflega hugsað fyrir iPhone en síðan fyrir Android. Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook, heitir því að Instagram verði þróað áfram þannig að fleiri geti notað það. Viðskipti erlent 9.4.2012 17:46 Snjallgleraugun eru raunveruleg - prufukeyrsla hafin Tæknirisinn Google opinberaði í vikunni áform sín um að þróa sérstök snjallgleraugu sem byggja á Android stýrikerfinu vinsæla. Viðskipti erlent 7.4.2012 20:56 Stefna að stærsta hlutafjárútboði sögunnar Fimm milljarðar dollara, jafnvirði um 600 milljarða króna, í formi hlutafjár í Facebook verða boðnir út í NASDAQ kauphöllinni í New York síðar á þessu ári, en um er að ræða stærsta hlutafjárútboð sögunnar á heimsvísu. Tíðindin þykja vonbrigði fyrir New York Stock Exchange kauphöllina en frá þessu er greint í Financial Times í dag. Facebook ætlar að hefja formlegar kynningar fyrir fjárfesta í maí næstkomandi að því er blaðið greinir frá. Og ætti að vera orðið tilbúið til frumskráningar í maí eða júní næstkomandi ef allt gengur eftir. Viðskipti erlent 6.4.2012 09:56 Seldi upplýsingar til hasarblaðaljósmyndara Háttsettur starfsmaður Virgin Atlantic flugfélagsins breska hefur sagt starfi sínu lausu eftir í ljós kom að hann hafði lekið upplýsingum flugferðir frægs fólks til fyrirtækis sem gerir út papparazzi ljósmyndara. Þetta þýddi að papparazzi ljósmyndararnir vissu nákvæmlega hvenær von væri á frægu fólki og gátu myndað það á leið í og úr flugi. Meðal þeirra sem urðu fyrir barðinu á þessu var knattspyrnumaðurinn Ashley Cole, leikkonurnar Sienna Miller, Scarlett Johansson og Gwyneth Paltrow og tónlistarmaðurinn Robbi Williams. Sir Richard Branson, eigandi Virgi Atlantic, sagði við breska fjölmiðla að fyrirtækið tæki upplýsingum mjög alvarlega og hefði hafði rannsókn á málinu innanhúss. Viðskipti erlent 6.4.2012 09:46 Guðfaðir 911 sportbílsins er látinn Ferdinand Alexander Porsche, guðfaðir 911 sportbílsins frá Porsche og heiðursformaður stjórnar Porsche bílaframleiðandans, lést í gær í Salzburg í Austurríki. Hann var 76 ára. Þegar 911 sportbíllinn var kynntur árið 1963 með nýrri og straumlínulagaðri hönnun og stórum höfuðljósum þótti hann marka tímamót í hönnun sportbíla í heiminum. Viðskipti erlent 6.4.2012 09:42 Huang Nubo reisir heilsuþorp í Kína í stað Íslands Kínverski fjárfestirinn Huang Nubo hefur gert samkomulag við yfirvöld í suðvesturhluta Kína um uppbyggingu heilsuþorps í anda þess sem hann hugðist reisa á Grímsstöðum á Fjöllum en var neitað af innanríkisráðherra á sínum tíma. Viðskipti erlent 5.4.2012 15:06 Instagram loks komið fyrir Android Notendum Android-stýrikerfisins stendur nú til boða að fá smáforritið Instagram í snjallsíma sína. Náð hefur verið í forritið rúmlega milljón sinnum frá því að það var opinberað fyrr í dag. Viðskipti erlent 4.4.2012 21:00 Nærri fjórði hver maður án vinnu á Spáni Efnahagsvandinn á Spáni er djúpstæður, og er síst að minnka, samkvæmt hagtölum um atvinnuástandið í landinu sem hagstofa Evrópusambandsins, Eurostat, birti í gær. Samkvæmt þeim mælist atvinnuleysið tæplega 24 prósent, eða nærri því að fjórði hver maður á vinnualdri sé án vinnu. Viðskipti erlent 3.4.2012 12:00 Forrit fyrir snjallsíma njóta gríðarlegra vinsælda Meira en tuttugu milljarðar smáforrita (Apps) hafa verið gerð fyrir snjallsíma eins og I phone og Android. Sum slá í gegn en önnur ekki. Viðskipti erlent 3.4.2012 09:01 Hungurleikarnir halda áfram að mala gull Ekkert lát er á velgengni kvikmyndarinnar Hungurleikarnir eða The Hunger Games. Viðskipti erlent 3.4.2012 06:42 Atvinnuleysi í Evrópu mælist 10,8 prósent Atvinnuleysi á meðal Evrópusambandsríkja mælist nú 10,8 prósent að meðaltali samkvæmt tölum sem Eurostat, Hagstofa Evrópusambandsins, birti í morgun. Í janúar mældist atvinnuleysið 10,7 prósent og eykst það því lítillega frá þeim tölum. Viðskipti erlent 2.4.2012 14:39 Mesta atvinnuleysi á evrusvæðinu í 14 ár Atvinnuleysi á evrusvæðinu mælist nú 10,8% að meðaltali og hefur ekki verið hærra í 14 ár. Viðskipti erlent 2.4.2012 09:39 « ‹ 182 183 184 185 186 187 188 189 190 … 334 ›
Stefnir í stærsta kvikmyndaár sögunnar Árið í ár gæti orðið stærsta kvikmyndaár sögunnar hvað aðsókn varðar. Framundan eru frumsýningar á fimm stórmyndum sem samtlas kostuðu yfir 130 milljarða króna í framleiðslu. Viðskipti erlent 16.4.2012 07:04
Heimsmarkaðsverð á olíu lækkar töluvert Heimsmarkaðsverð á olíu lækkaði töluvert í nótt og fór tunnan af Brent olíunni undir 120 dollara á tunnuna. Viðskipti erlent 16.4.2012 06:37
Seðlabanki Bandaríkjanna mun hagnast á björgunarlánum Bandaríski seðlabankinn tilkynnti um það í dag, að útlit væri fyrir að bankinn myndi hagnast á fjárveitingum sem fóru til banka á Wall Street haustið 2008, þegar fjármálakerfið riðaði til falls. Þá munu öll lán, og jafnvel um tveir milljarðar dollara að auki, sem fóru til bílaframleiðenda og tryggingarfélaga skila sér til baka. Viðskipti erlent 15.4.2012 16:00
Apple berst við Flashback vírusinn Tæknifyrirtækið Apple opinberaði nýja uppfærslu á forritinu Java í dag. Vonast er til að uppfærslan eigi eftir að koma í veg fyrir að Flashback trójuvírusinn smiti fleiri Mac tölvur. Um 600.000 tölvur urðu fyrir barðinu á vírusnum. Viðskipti erlent 13.4.2012 12:18
Tekjur Google halda áfram aukast Tekjur tæknifyrirtækisins Google námu 10.65 milljörðum dollara á fyrsta ársfjórðungi þessa árs. Þetta er 24% hærri tekjur en á sama tímabili árið 2011. Viðskipti erlent 13.4.2012 11:39
Buffett: Ekki hægt annað en að hækka skatta á ríkt fólk Warren Buffett, fjárfestirinn virti, segir að vandi bandaríska ríkisins sé svo stór, þar sem ríkið hafi árum saman eytt meiru en það aflar ár hvert, að ekki verði hjá því komist að hækka skatta á ríkt fólk. Viðskipti erlent 13.4.2012 09:09
Nýtt viðmót Google+ opinberað í dag Tæknifyrirtækið Google svipti hulunni af endurbættu notendaviðmóti samskiptasíðunnar Google+ í dag. Nýjungarnar eru margar hverjar keimlíkar þeim sem helstu keppinautar síðunnar hafa innleitt á síðustu mánuðum. Viðskipti erlent 12.4.2012 12:26
Ítalir glíma við skuldabaggann Ítalir hafa að undanförnu glímt við mikinn skuldavanda sem erfiðlega hefur gengið að leysa. Gripið hefur verið til margvíslegra aðgerða sem hafa skilað takmörkuðum árangri. Al Jazeera sjónvarpsstöðin vann fréttaskýringu um stöðu Ítalíu í nóvember í fyrra, þar sem ítarlega er farið yfir vanda Ítalíu. Þó margt hafi breyst síðan, eru ýmis vandamál enn óleyst. Viðskipti erlent 12.4.2012 09:34
Apple kært vegna samráðs við bókaútgefendur Yfirvöld í Bandaríkjunum hafa kært tæknirisann Apple og nokkur forlög þar í landi fyrir að hafa haft samráð um verðlagningu rafbóka. Viðskipti erlent 11.4.2012 20:30
Kínverjar óðir í BMW Þýski bíla- og vélaframleiðandinn BMW jók sölu á bifreiðum í Kína, á fyrstu þremur mánuðum ársins, um 37 prósent frá fyrra ári, og var þessi aukning helsta ástæðan fyrir mun meiri sölu á fyrstu þremur mánuðum ársins en spár gerðu ráð fyrir. Viðskipti erlent 11.4.2012 13:36
Einfaldlega bönnuðu landakaup Kínverja Stjórnvöld á Nýja Sjálandi hafa fengið mörg mál inn á sitt borð er tengjast áhuga erlendra fjárfesta á landakaupum. Kínversk stjórnvöld hafa m.a. sýnt áhuga á því kaupa landareignir. Við þessu hefur verið brugðist með einföldum aðgerðum; banni við landakaupum Kínverja. Viðskipti erlent 11.4.2012 10:45
Dómari segir SFO algjörlega vanhæfa Dómari við breskan dómstól, High Court, átelur bresku efnahagsbrotalögregluna Serious Fraud Office (SFO) harðlega fyrir að geta ekki lagt fram nein gögn sem legið hafi til grundvallar húsleitum hjá auðkýfingnum Vincent Tchenguiz í mars í fyrra. Viðskipti erlent 11.4.2012 09:00
Lækkun á mörkuðum í Asíu Hlutabréf í Asíu féllu umtalsvert áður en yfir lauk á markaði í nótt og var þetta sjöundi dagurinn í röð þar sem rauðar tölur réðu ríkjum. Nikkei vísitalan lækkaði um eitt prósent og Hang Seng vísitalan í Hong Kong fór niður um eitt komma þrjú prósentustig. Fjárfestar eru enn óttaslegnir vegna efnahagserfiðleikanna sem hrjá heiminn og urðu hlutabréf í útflutningsfyrirtækjum í Asíu verst úti. Raftækjarisinn Sony lækkaði einna mest, um fimm prósent en í gær tilkynnti fyrirtækið um nýja spá sem gerir ráð fyrir tapi upp sex komma fimm milljarða dollara á þessu ári. Viðskipti erlent 11.4.2012 08:33
Fréttaskýring: Ótrúleg viðskipti samfélagsmiðla Fyrir tæplega tveimur árum stofnaði Kevin Systrom, ásamt fleiri minni fjárfestum, fyrirtæki í San Francisco sem sendi fljótlega frá sér "app“, eða smáforrit, fyrir snjallsíma sem nú hefur breytt honum í milljarðamæring. Viðskipti erlent 10.4.2012 22:41
Maðurinn að baki Commodore tölvunum látinn Maðurinn sem fann upp Commodore 64 tölvurnar er látinn. Maðurinn, sem hét Jack Tramiel lést þann 8. apríl síðastliðinn, 83 ára að aldri. Viðskipti erlent 10.4.2012 09:53
Sony tapar milljörðum dollara Stórfyrirtækið Sony gerir ráð fyrir því að tapa sex og hálfum milljarði Bandaríkjadala á þessu ári en fyrirtækið sendi frá sér viðvörun þessa efnis í morgun. Áður var gert ráð fyrir þriggja milljarða dollara tapi. Viðskipti erlent 10.4.2012 09:45
Instagram vex og vex Rúmlega viku eftir að tilkynnt var um að myndaforritið Instragram, sem vaxið hefur ógnarhratt meðal notenda, væri aðgengilegt fyrir síma með Android stýrikerfi, hefur Facebook tilkynnt um kaup sín á fyrirtækinu fyrir tæplega 130 milljarða króna, eða sem nemur einum milljarði dollara. Viðskipti erlent 10.4.2012 08:41
Þrettán netfyrirtæki kvartað Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins mun taka ákvörðun um það nú eftir páska hvort netrisinn Google verði kærður fyrir samkeppnisbrot. Þrettán netfyrirtæki hafa kvartað yfir því að Google beiti ráðandi stöðu sinni gegn samkeppnisaðilum samkvæmt frétt BBC. Viðskipti erlent 10.4.2012 02:15
Facebook kaupir Instagram Facebook hefur tilkynnt að fyrirtækið muni kaupa Instagram, sem er vinsælt app í snjallsímum. Facebook greiðir um 1 milljarð dala, eða 127 milljarða króna, í reiðufé og hlutabréf fyrir viðskiptin. Instagram fór í loftið í október 2010. Það var upphaflega hugsað fyrir iPhone en síðan fyrir Android. Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook, heitir því að Instagram verði þróað áfram þannig að fleiri geti notað það. Viðskipti erlent 9.4.2012 17:46
Snjallgleraugun eru raunveruleg - prufukeyrsla hafin Tæknirisinn Google opinberaði í vikunni áform sín um að þróa sérstök snjallgleraugu sem byggja á Android stýrikerfinu vinsæla. Viðskipti erlent 7.4.2012 20:56
Stefna að stærsta hlutafjárútboði sögunnar Fimm milljarðar dollara, jafnvirði um 600 milljarða króna, í formi hlutafjár í Facebook verða boðnir út í NASDAQ kauphöllinni í New York síðar á þessu ári, en um er að ræða stærsta hlutafjárútboð sögunnar á heimsvísu. Tíðindin þykja vonbrigði fyrir New York Stock Exchange kauphöllina en frá þessu er greint í Financial Times í dag. Facebook ætlar að hefja formlegar kynningar fyrir fjárfesta í maí næstkomandi að því er blaðið greinir frá. Og ætti að vera orðið tilbúið til frumskráningar í maí eða júní næstkomandi ef allt gengur eftir. Viðskipti erlent 6.4.2012 09:56
Seldi upplýsingar til hasarblaðaljósmyndara Háttsettur starfsmaður Virgin Atlantic flugfélagsins breska hefur sagt starfi sínu lausu eftir í ljós kom að hann hafði lekið upplýsingum flugferðir frægs fólks til fyrirtækis sem gerir út papparazzi ljósmyndara. Þetta þýddi að papparazzi ljósmyndararnir vissu nákvæmlega hvenær von væri á frægu fólki og gátu myndað það á leið í og úr flugi. Meðal þeirra sem urðu fyrir barðinu á þessu var knattspyrnumaðurinn Ashley Cole, leikkonurnar Sienna Miller, Scarlett Johansson og Gwyneth Paltrow og tónlistarmaðurinn Robbi Williams. Sir Richard Branson, eigandi Virgi Atlantic, sagði við breska fjölmiðla að fyrirtækið tæki upplýsingum mjög alvarlega og hefði hafði rannsókn á málinu innanhúss. Viðskipti erlent 6.4.2012 09:46
Guðfaðir 911 sportbílsins er látinn Ferdinand Alexander Porsche, guðfaðir 911 sportbílsins frá Porsche og heiðursformaður stjórnar Porsche bílaframleiðandans, lést í gær í Salzburg í Austurríki. Hann var 76 ára. Þegar 911 sportbíllinn var kynntur árið 1963 með nýrri og straumlínulagaðri hönnun og stórum höfuðljósum þótti hann marka tímamót í hönnun sportbíla í heiminum. Viðskipti erlent 6.4.2012 09:42
Huang Nubo reisir heilsuþorp í Kína í stað Íslands Kínverski fjárfestirinn Huang Nubo hefur gert samkomulag við yfirvöld í suðvesturhluta Kína um uppbyggingu heilsuþorps í anda þess sem hann hugðist reisa á Grímsstöðum á Fjöllum en var neitað af innanríkisráðherra á sínum tíma. Viðskipti erlent 5.4.2012 15:06
Instagram loks komið fyrir Android Notendum Android-stýrikerfisins stendur nú til boða að fá smáforritið Instagram í snjallsíma sína. Náð hefur verið í forritið rúmlega milljón sinnum frá því að það var opinberað fyrr í dag. Viðskipti erlent 4.4.2012 21:00
Nærri fjórði hver maður án vinnu á Spáni Efnahagsvandinn á Spáni er djúpstæður, og er síst að minnka, samkvæmt hagtölum um atvinnuástandið í landinu sem hagstofa Evrópusambandsins, Eurostat, birti í gær. Samkvæmt þeim mælist atvinnuleysið tæplega 24 prósent, eða nærri því að fjórði hver maður á vinnualdri sé án vinnu. Viðskipti erlent 3.4.2012 12:00
Forrit fyrir snjallsíma njóta gríðarlegra vinsælda Meira en tuttugu milljarðar smáforrita (Apps) hafa verið gerð fyrir snjallsíma eins og I phone og Android. Sum slá í gegn en önnur ekki. Viðskipti erlent 3.4.2012 09:01
Hungurleikarnir halda áfram að mala gull Ekkert lát er á velgengni kvikmyndarinnar Hungurleikarnir eða The Hunger Games. Viðskipti erlent 3.4.2012 06:42
Atvinnuleysi í Evrópu mælist 10,8 prósent Atvinnuleysi á meðal Evrópusambandsríkja mælist nú 10,8 prósent að meðaltali samkvæmt tölum sem Eurostat, Hagstofa Evrópusambandsins, birti í morgun. Í janúar mældist atvinnuleysið 10,7 prósent og eykst það því lítillega frá þeim tölum. Viðskipti erlent 2.4.2012 14:39
Mesta atvinnuleysi á evrusvæðinu í 14 ár Atvinnuleysi á evrusvæðinu mælist nú 10,8% að meðaltali og hefur ekki verið hærra í 14 ár. Viðskipti erlent 2.4.2012 09:39