Viðskipti erlent Um 37% Dana sinnir einkaerindum í vinnutímanum Ný könnun sýnir að yfir þriðjungur Dana sinnir ýmsum einkaerindum sínum í vinnutímanum. Viðskipti erlent 7.3.2012 10:23 Heimsmarkaðsverð á olíu lækkar að nýju Heimsmarkaðsverð á olíu hefur lækkað nokkuð í þessari viku eða um 2%. Þannig er Brent olían komin niður í 122,5 dollara á tunnuna og bandaríska léttolían er komin niður í rúma 105 dollara á tunnuna. Viðskipti erlent 7.3.2012 09:32 Turkcell í slag við Björgólf Thor um kaupin á Vivacom Turkcell stærsta farsímafyrirtæki Tyrklands mun gera tilboð í Vivacom stærsta símafyrirtæki Búlgaríu og keppir því við Björgólf Thor Björgólfsson um kaupin á Vivacom. Viðskipti erlent 7.3.2012 09:16 Þriggja ára gamall kjúklingabiti seldur á milljón á eBay Þriggja ára gamall McNugget kjúklingabiti hefur verið seldur á uppboði á eBay fyrir rúmlega 8.000 dollara eða um eina milljón króna. Viðskipti erlent 7.3.2012 07:05 Gjaldþrotameðferð Lehman Brothers er lokið Gjaldþrotameðferð bandaríska fjárfestingarbankans Lehman Brothers er lokið. Reiknað er með að fyrstu greiðslur úr þrotabúinu verði í næsta mánuði og að um 65 milljarðar dollara, eða yfir 8.000 milljarðar króna, verði þá greiddir til kröfuhafa. Viðskipti erlent 7.3.2012 07:03 Stanford dæmdur sekur um 900 milljarða fjársvik Dómstóll í Houston í Texas hefur dæmt bandaríska auðkýfinginn Allen Stanford sekann um fjársvik upp á 7 milljarða dollara eða tæplega 900 milljarða króna. Viðskipti erlent 7.3.2012 06:57 Grísk stjórnvöld hóta skuldabréfaeigendum Grísk stjórnvöld hafa hótað því að gjaldfella skuldabréf þeirra skuldabréfaeigenda sem ekki taka þátt í afskriftum á skuldum Grikklands. Viðskipti erlent 7.3.2012 06:50 Nokkuð dregur úr gjaldþrotum í Danmörku Nokkuð hefur dregið úr gjaldþrotum fyrirtækja í Danmörku á fyrstu tveimur mánuðum ársins miðað við sama tímabil í fyrra. Viðskipti erlent 6.3.2012 09:39 FIH bankinn í Danmörku er aftur til sölu Dönsku lífeyrissjóðirnir ATP og PFA eru nú að undirbúa söluna á FIH bankanum. Sjóðirnir keyptu FIH af Seðlabankanum um haustið 2010 og telja nú að þeir hafi keypt köttinn í sekknum að því er fram kemur í dönskum fjölmiðlum í morgun. Viðskipti erlent 6.3.2012 06:56 Walker kominn með nægilegt fé til að kaupa Iceland Reiknað er með að Malcolm Walker forstjóri verslunarkeðjunnar Iceland Foods nái að safna saman nægilegu fé til að kaupa keðjuna í þessari viku. Viðskipti erlent 6.3.2012 06:54 Contraband rauf 10 milljarða múrinn um helgina Tekjurnar af kvikmynd Baltasar Kormáks, Contraband, fóru nokkuð yfir 10 milljarða króna um helgina. Myndin hefur þar með borgað sig tvöfalt til baka. Viðskipti erlent 5.3.2012 06:38 Það besta frá Mobile World Congress 2012 Mobile World Congress 2012 ráðstefnan var haldin í Barcelona í síðustu viku. Allir helstu snjallsímaframleiðendur veraldar komu þar saman til að kynna tækninýjungar sínar. Viðskipti erlent 4.3.2012 20:45 Vinsældir App Store með ólíkindum Notendur App Store, vefverslunar Apple, hafa náð í 25 milljarða af smáforritum frá því að verslunin opnaði árið 2007. Áfanganum var náð í gær og fékk heppinn notandi 10.000 dollara inneign í verðlaun. Viðskipti erlent 3.3.2012 21:00 ICEconsult í samstarfi með Statsbygg Íslenska fyrirtækið ICEconsult ehf. og norska ríkisfyrirtækið Statsbygg hafa skrifað undir samning að andvirðir 17 milljóna norskra króna. Statsbygg hefur því tryggt sér rétt á notkun MainManager hugbúnaðarins sem ICEconsult hefur þróað frá árinu 1995. Viðskipti erlent 3.3.2012 13:51 Losun gjaldeyrishafta er lykilatriði fyrir Ísland Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn segir að lykilatriði sé fyrir Ísland að ná að losa um gjaldeyrishöftin. "Það er engin auðveld lausn á þessu vandamáli. Það er fyrir hendi áætlun um losun haftanna og það skiptir máli að allir þeir sem koma að því að losa um höftin, séu einbeittir á verkefnið,“ sagði Julie Kozcak, sem hefur séð um málefni Íslands hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum, í viðtali við fréttastofu í morgun. Viðskipti erlent 2.3.2012 11:03 Ókeypis að taka húsnæðislán með breytilegum vöxtum í Danmörku Vextir á breytilegum húsnæðislánum í Danmörku, svokölluðum flexlánum, eru nú orðnir það lágir að það er orðið ókeypis fyrir íbúðaeigendur að taka slík lán. Viðskipti erlent 2.3.2012 07:19 Röng frétt olli því að heimsmarkaðsverð á olíu rauk upp Mikill taugatitringur er á olíumörkuðum heimsins. Röng frétt í arabískum fjölmiðlum olli því að heimsmarkaðsverð á olíu rauk upp í gærkvöldi. Viðskipti erlent 2.3.2012 07:04 Apple stærra en Pólland Virði tæknifyrirtækisins Apple er nú meira en verg landsframleiðsla Póllands. Verðmæti fyrirtækisins, miðað við síðustu viðskipti með hlutabréf þess, er rúmlega 500 milljarðar dollarar. Viðskipti erlent 1.3.2012 16:02 "Þetta er framtíð tölvunotkunar" Nýjasta stýrikerfi Microsoft, Windows 8, var opinberað í gær. Fyrstu viðbrögð frá sérfræðingum og neytendum eru afar jákvæð. Viðskipti erlent 1.3.2012 14:01 Raspberry Pi seldist upp á nokkrum mínútum Tölvunni Raspberry Pi var tekið með opnum örmum þegar hún fór í almenna sölu í gær. Hún seldist upp á nokkrum mínútum og eru framleiðendur hennar í skýjunum. Viðskipti erlent 1.3.2012 12:47 Atvinnuleysi eykst á evrusvæðinu Atvinnuleysi á evrusvæðinu heldur áfram aukast og mælist nú 10.7%. Samkvæmt Hagstofu Evrópusambandsins eru nú 16.9 milljón manns án atvinnu á evrusvæðinu. Viðskipti erlent 1.3.2012 12:45 NunaMinerals fann demanta á Grænlandi Grænlenska námufyrirtækið NunaMinerals hefur fundið demanta á Grænlandi. Demantarnir fundust á námusvæði sem kallað er Ullu eða Hreiðrið en það liggur norðaustur af Nuuk. Viðskipti erlent 1.3.2012 07:28 Michael Jordan vill 3,6 milljarða fyrir heimilið sitt Körfuboltastjarnan Michael Jordan hefur sett heimilli sitt til margra ára í Highland Park í Chicago á sölu. Ásett verð á húsinu, eða höllinni öllu heldur, eru 29 milljónir bandaríkjadala. Viðskipti erlent 29.2.2012 22:20 Evrópski seðlabankinn skammtar bönkum 530 milljarða evra Evrópski seðlabankinn tilkynnti í dag að hann hafi lánað tæpar 530 milljarða evra til 800 lántakenda. Lánin eru til þriggja ára og er þau liður í verkefnaáætlun seðlabankans til að stemma stigum við áhrifum efnahagskreppunnar. Viðskipti erlent 29.2.2012 14:55 Microsoft opnar fyrir aðgang að Windows 8 Notendum stendur nú til boða að reynslukeyra nýjasta stýrikerfi Microsoft, Windows 8. Opnað var fyrir aðgang að stýrikerfinu í dag. Viðskipti erlent 29.2.2012 13:44 Heimsmarkaðsverð á áli hefur hækkað verulega Heimsmarkaðsverð á áli hefur hækkað verulega að undanförnu. Á málmarkaðinum í London stendur verðið nú í 2.349 dollurum á tonnið. Fyrir viku síðan var það 2.170 dollara á tonnið og hefur því hækkað um tæplega 180 dollara á þessum tíma eða um 8%. Viðskipti erlent 29.2.2012 08:59 Svona getur þú grætt á verðbréfaviðskiptum Það eru til ýmis ráð til þess að náðum góðum árangri í verðbréfaviðskiptum. Inn á viðskiptavef Vísis má nú sjá myndbandsumfjöllun þar sem farið er yfir nokkuð góð ráð þegar kemur að verðbréfaviðskiptum. Viðskipti erlent 29.2.2012 08:54 Dow Jones vísitalan rauf 13.000 stiga múrinn Dow Jones vísitalan í Bandaríkjunum fór yfir 13.000 stig í gærkvöldi. Þetta er í fyrsta sinn sem slíkt gerist síðan í maímánuði árið 2008. Viðskipti erlent 29.2.2012 07:46 Iceland Foods komin í útrás til Austur-Evrópu Breska verslunarkeðjan Iceland Foods er komin í útrás til Austur-Evrópu. Þegar hefur ein verslun verið opnuð í Tékklandi. Viðskipti erlent 29.2.2012 07:39 Eignir Carlos Slim á við sex árlegar landsframleiðslur Íslands Ríkasti maður veraldar, samkvæmt uppfærðum lista Forbes, er Mexíkóinn Carlos Slim. Eignir hans eru metnar á 74 milljarðar dollara, eða sem nemur ríflega níu þúsund milljörðum króna. Það jafnast á við sex árlegar landsframleiðslur Íslands. Viðskipti erlent 29.2.2012 06:45 « ‹ 186 187 188 189 190 191 192 193 194 … 334 ›
Um 37% Dana sinnir einkaerindum í vinnutímanum Ný könnun sýnir að yfir þriðjungur Dana sinnir ýmsum einkaerindum sínum í vinnutímanum. Viðskipti erlent 7.3.2012 10:23
Heimsmarkaðsverð á olíu lækkar að nýju Heimsmarkaðsverð á olíu hefur lækkað nokkuð í þessari viku eða um 2%. Þannig er Brent olían komin niður í 122,5 dollara á tunnuna og bandaríska léttolían er komin niður í rúma 105 dollara á tunnuna. Viðskipti erlent 7.3.2012 09:32
Turkcell í slag við Björgólf Thor um kaupin á Vivacom Turkcell stærsta farsímafyrirtæki Tyrklands mun gera tilboð í Vivacom stærsta símafyrirtæki Búlgaríu og keppir því við Björgólf Thor Björgólfsson um kaupin á Vivacom. Viðskipti erlent 7.3.2012 09:16
Þriggja ára gamall kjúklingabiti seldur á milljón á eBay Þriggja ára gamall McNugget kjúklingabiti hefur verið seldur á uppboði á eBay fyrir rúmlega 8.000 dollara eða um eina milljón króna. Viðskipti erlent 7.3.2012 07:05
Gjaldþrotameðferð Lehman Brothers er lokið Gjaldþrotameðferð bandaríska fjárfestingarbankans Lehman Brothers er lokið. Reiknað er með að fyrstu greiðslur úr þrotabúinu verði í næsta mánuði og að um 65 milljarðar dollara, eða yfir 8.000 milljarðar króna, verði þá greiddir til kröfuhafa. Viðskipti erlent 7.3.2012 07:03
Stanford dæmdur sekur um 900 milljarða fjársvik Dómstóll í Houston í Texas hefur dæmt bandaríska auðkýfinginn Allen Stanford sekann um fjársvik upp á 7 milljarða dollara eða tæplega 900 milljarða króna. Viðskipti erlent 7.3.2012 06:57
Grísk stjórnvöld hóta skuldabréfaeigendum Grísk stjórnvöld hafa hótað því að gjaldfella skuldabréf þeirra skuldabréfaeigenda sem ekki taka þátt í afskriftum á skuldum Grikklands. Viðskipti erlent 7.3.2012 06:50
Nokkuð dregur úr gjaldþrotum í Danmörku Nokkuð hefur dregið úr gjaldþrotum fyrirtækja í Danmörku á fyrstu tveimur mánuðum ársins miðað við sama tímabil í fyrra. Viðskipti erlent 6.3.2012 09:39
FIH bankinn í Danmörku er aftur til sölu Dönsku lífeyrissjóðirnir ATP og PFA eru nú að undirbúa söluna á FIH bankanum. Sjóðirnir keyptu FIH af Seðlabankanum um haustið 2010 og telja nú að þeir hafi keypt köttinn í sekknum að því er fram kemur í dönskum fjölmiðlum í morgun. Viðskipti erlent 6.3.2012 06:56
Walker kominn með nægilegt fé til að kaupa Iceland Reiknað er með að Malcolm Walker forstjóri verslunarkeðjunnar Iceland Foods nái að safna saman nægilegu fé til að kaupa keðjuna í þessari viku. Viðskipti erlent 6.3.2012 06:54
Contraband rauf 10 milljarða múrinn um helgina Tekjurnar af kvikmynd Baltasar Kormáks, Contraband, fóru nokkuð yfir 10 milljarða króna um helgina. Myndin hefur þar með borgað sig tvöfalt til baka. Viðskipti erlent 5.3.2012 06:38
Það besta frá Mobile World Congress 2012 Mobile World Congress 2012 ráðstefnan var haldin í Barcelona í síðustu viku. Allir helstu snjallsímaframleiðendur veraldar komu þar saman til að kynna tækninýjungar sínar. Viðskipti erlent 4.3.2012 20:45
Vinsældir App Store með ólíkindum Notendur App Store, vefverslunar Apple, hafa náð í 25 milljarða af smáforritum frá því að verslunin opnaði árið 2007. Áfanganum var náð í gær og fékk heppinn notandi 10.000 dollara inneign í verðlaun. Viðskipti erlent 3.3.2012 21:00
ICEconsult í samstarfi með Statsbygg Íslenska fyrirtækið ICEconsult ehf. og norska ríkisfyrirtækið Statsbygg hafa skrifað undir samning að andvirðir 17 milljóna norskra króna. Statsbygg hefur því tryggt sér rétt á notkun MainManager hugbúnaðarins sem ICEconsult hefur þróað frá árinu 1995. Viðskipti erlent 3.3.2012 13:51
Losun gjaldeyrishafta er lykilatriði fyrir Ísland Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn segir að lykilatriði sé fyrir Ísland að ná að losa um gjaldeyrishöftin. "Það er engin auðveld lausn á þessu vandamáli. Það er fyrir hendi áætlun um losun haftanna og það skiptir máli að allir þeir sem koma að því að losa um höftin, séu einbeittir á verkefnið,“ sagði Julie Kozcak, sem hefur séð um málefni Íslands hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum, í viðtali við fréttastofu í morgun. Viðskipti erlent 2.3.2012 11:03
Ókeypis að taka húsnæðislán með breytilegum vöxtum í Danmörku Vextir á breytilegum húsnæðislánum í Danmörku, svokölluðum flexlánum, eru nú orðnir það lágir að það er orðið ókeypis fyrir íbúðaeigendur að taka slík lán. Viðskipti erlent 2.3.2012 07:19
Röng frétt olli því að heimsmarkaðsverð á olíu rauk upp Mikill taugatitringur er á olíumörkuðum heimsins. Röng frétt í arabískum fjölmiðlum olli því að heimsmarkaðsverð á olíu rauk upp í gærkvöldi. Viðskipti erlent 2.3.2012 07:04
Apple stærra en Pólland Virði tæknifyrirtækisins Apple er nú meira en verg landsframleiðsla Póllands. Verðmæti fyrirtækisins, miðað við síðustu viðskipti með hlutabréf þess, er rúmlega 500 milljarðar dollarar. Viðskipti erlent 1.3.2012 16:02
"Þetta er framtíð tölvunotkunar" Nýjasta stýrikerfi Microsoft, Windows 8, var opinberað í gær. Fyrstu viðbrögð frá sérfræðingum og neytendum eru afar jákvæð. Viðskipti erlent 1.3.2012 14:01
Raspberry Pi seldist upp á nokkrum mínútum Tölvunni Raspberry Pi var tekið með opnum örmum þegar hún fór í almenna sölu í gær. Hún seldist upp á nokkrum mínútum og eru framleiðendur hennar í skýjunum. Viðskipti erlent 1.3.2012 12:47
Atvinnuleysi eykst á evrusvæðinu Atvinnuleysi á evrusvæðinu heldur áfram aukast og mælist nú 10.7%. Samkvæmt Hagstofu Evrópusambandsins eru nú 16.9 milljón manns án atvinnu á evrusvæðinu. Viðskipti erlent 1.3.2012 12:45
NunaMinerals fann demanta á Grænlandi Grænlenska námufyrirtækið NunaMinerals hefur fundið demanta á Grænlandi. Demantarnir fundust á námusvæði sem kallað er Ullu eða Hreiðrið en það liggur norðaustur af Nuuk. Viðskipti erlent 1.3.2012 07:28
Michael Jordan vill 3,6 milljarða fyrir heimilið sitt Körfuboltastjarnan Michael Jordan hefur sett heimilli sitt til margra ára í Highland Park í Chicago á sölu. Ásett verð á húsinu, eða höllinni öllu heldur, eru 29 milljónir bandaríkjadala. Viðskipti erlent 29.2.2012 22:20
Evrópski seðlabankinn skammtar bönkum 530 milljarða evra Evrópski seðlabankinn tilkynnti í dag að hann hafi lánað tæpar 530 milljarða evra til 800 lántakenda. Lánin eru til þriggja ára og er þau liður í verkefnaáætlun seðlabankans til að stemma stigum við áhrifum efnahagskreppunnar. Viðskipti erlent 29.2.2012 14:55
Microsoft opnar fyrir aðgang að Windows 8 Notendum stendur nú til boða að reynslukeyra nýjasta stýrikerfi Microsoft, Windows 8. Opnað var fyrir aðgang að stýrikerfinu í dag. Viðskipti erlent 29.2.2012 13:44
Heimsmarkaðsverð á áli hefur hækkað verulega Heimsmarkaðsverð á áli hefur hækkað verulega að undanförnu. Á málmarkaðinum í London stendur verðið nú í 2.349 dollurum á tonnið. Fyrir viku síðan var það 2.170 dollara á tonnið og hefur því hækkað um tæplega 180 dollara á þessum tíma eða um 8%. Viðskipti erlent 29.2.2012 08:59
Svona getur þú grætt á verðbréfaviðskiptum Það eru til ýmis ráð til þess að náðum góðum árangri í verðbréfaviðskiptum. Inn á viðskiptavef Vísis má nú sjá myndbandsumfjöllun þar sem farið er yfir nokkuð góð ráð þegar kemur að verðbréfaviðskiptum. Viðskipti erlent 29.2.2012 08:54
Dow Jones vísitalan rauf 13.000 stiga múrinn Dow Jones vísitalan í Bandaríkjunum fór yfir 13.000 stig í gærkvöldi. Þetta er í fyrsta sinn sem slíkt gerist síðan í maímánuði árið 2008. Viðskipti erlent 29.2.2012 07:46
Iceland Foods komin í útrás til Austur-Evrópu Breska verslunarkeðjan Iceland Foods er komin í útrás til Austur-Evrópu. Þegar hefur ein verslun verið opnuð í Tékklandi. Viðskipti erlent 29.2.2012 07:39
Eignir Carlos Slim á við sex árlegar landsframleiðslur Íslands Ríkasti maður veraldar, samkvæmt uppfærðum lista Forbes, er Mexíkóinn Carlos Slim. Eignir hans eru metnar á 74 milljarðar dollara, eða sem nemur ríflega níu þúsund milljörðum króna. Það jafnast á við sex árlegar landsframleiðslur Íslands. Viðskipti erlent 29.2.2012 06:45