Viðskipti erlent Gates gefur 92 milljarða til baráttu gegn sjúkdómum Milljarðamæringurinn Bill Gates er með gjafmildari mönnum heimsins. Nú hefur hann og eiginkona hans Melinda tilkynnt að þau muni gefa 750 milljónir dollara eða sem svarar til 92 milljarða króna í þágu baráttunnar gegn eyðni, berklum og malaríu. Viðskipti erlent 27.1.2012 06:41 Angela Merkel: Þörf á alveg nýrri nálgun Angela Merkel, kanslari Þýskalands, sagði á ráðstefnu Alþjóðaefnahagsráðsins (World Economic Forum) í Davos í Sviss, að þörf væri á alveg nýrri nálgun á stjórnun ríkisfjármála og efnahagsmála. "Kerfislægar breytingar sem leiða til þess að fleiri störf skapist er það sem þarf að gera núna,“ sagði Merkel á blaðamannafundi, eftir fundahöld leiðtoga víða að. Viðskipti erlent 26.1.2012 16:58 iPhone 5 í júní? Það eru margir sem bíða spenntir eftir nýjustu útgáfunni af iPhone-símanum sem er gríðarlega vinsæll á meðal Íslendinga. Í haust kom út iPhone 4S en margir aðdáendur símans urðu fyrir miklum vonbrigðum enda voru margir búnir að spá fyrir að iPhone 5 kæmi út í haust. Viðskipti erlent 26.1.2012 14:04 Kröfuhafar vilja raunhæfa áætlun Grikkja Stjórnvöld í Grikklandi freista þess enn að ná samkomulagi við kröfuhafa sína, en skuldir ríkisins eru almennt álitnar það íþyngjandi fyrir rekstur ríksins, að óhjákvæmilegt sé að afskrifa stóran hluta skuldanna. Þetta kemur fram á vefsíðu breska ríkisútvarpsins BBC. Viðskipti erlent 26.1.2012 12:14 Lögreglan í Frakkland handtekur forstjóra PIP Lögreglan í Frakklandi hefur handtekið Jean-Claude Mas forstjóra PIP fyrirtækisins, sem framleiðir samnefndar sílikonfyllingar í konubrjóst. Viðskipti erlent 26.1.2012 09:31 Airbus viðurkennir galla í vængjum A380 Flugvélaframleiðandinn Airbus hefur viðurkennt að gallar séu til staðar í vængjum júmbóþotu sinnar A380. Hinsvegar sé öruggt að fljúga með þessum þotum. Viðskipti erlent 26.1.2012 06:55 Fyrirsæta orðin milljarðamæringur í dollurum Brasilíska ofurfyrirsætan Gisele Bundchen er fyrsta fyrirsætan í heiminum sem nær þeim árangri að verða milljarðamæringur í dollurum talið. Viðskipti erlent 26.1.2012 06:50 Hagfræðiprófessor segir leiknum lokið fyrir Grikkland Steve Hanke hagfræðiprófessor við John Hopkins háskólann segir að leiknum sé lokið fyrir Grikkland. Engu máli skiptir þótt Grikkir fái þá aðstoð sem er í boði. Viðskipti erlent 26.1.2012 06:46 Hlutabréf hækkuðu og lækkuðu Yfirlýsing Seðlabanka Bandaríkjanna frá því í gær, þess efnis að bankinn ætlaði að halda vöxtum niðri fram til ársins 2014, hafði þau áhrif á mörkuðum í Evrópu í dag að þeir sýndu grænar hækkunartölur víðast hvar, að því er fram kemur á vefsíðu The New York Times. Viðskipti erlent 26.1.2012 00:01 Vöxtum haldið niðri til árið 2014 Seðlabanki Bandaríkjanna tilkynnti um það í dag að líklegt væri að stýrivöxtum yrði haldið niðri til árið 2014. Vextir verða ekki lægri en nú, en þeir eru 0 til 0,25 prósent. Viðskipti erlent 25.1.2012 22:21 Eiríkur rauði verður tekjuhæsti borpallur heims Breska olíufyrirtækið Ophir, sem sérhæfir sig í olíuleit undan ströndum Afríku, hefur samið við borfyrirtækið Ocean Rig um leigu á borpallinum Eirik Raude, eða Eiríki rauða, í 60 daga borverkefni í landgrunni Miðbaugs-Gíneu fyrir 52 milljónir dollara. Viðskipti erlent 25.1.2012 13:28 Tim Cook: "iPad étur upp vinsældir Windows" Tim Cook, stjórnarformaður Apple, hafði ríka ástæðu til að fagna í dag þegar uppgjörstölur fyrirtækisins voru kynntar. Hann notaði því tækifærið til að skjóta harkalega að helsta keppinaut Apple. Viðskipti erlent 25.1.2012 11:03 Kína og Indland draga heiminn áfram Kína og Indland munu halda áfram að draga efnahag heimsins áfram á þessu ári samkvæmt spá Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Viðskipti erlent 25.1.2012 10:30 Ótrúlegar hagnaðartölur Apple Hugbúnaðarrisinn Apple hagnaðist um 13,6 milljarða dollara, eða sem nemur tæplega 1.700 milljörðum króna, á síðustu þremur mánuðum síðasta árs. Hagnaðurinn hækkað um 118% samanborið við sama tímabil árið 2010. Viðskipti erlent 25.1.2012 09:58 Norwegian með stærstu flugvélapöntun í sögu Evrópu Norska lággjaldaflugfélagið Norwegian hefur pantað samtals 222 nýjar flugvélar. Hér um 122 Boeing 737 og 100 Airbus A320 flugvélar að ræða. Viðskipti erlent 25.1.2012 09:33 Fyrsti viðskipahalli í Japan í 30 ár Stjórnvöld í Japan hafa tilkynnt að verulegur halli varð á viðskiptajöfnuði landsins í fyrra og er það í fyrsta sinn í 30 ár sem halli er á jöfnuðinum. Viðskipti erlent 25.1.2012 07:09 Tveir sjóðir og Walker berjast um Iceland Baráttan um kaupin á verslunarkeðjunni Iceland Foods stendur nú á milli fjárfestingarsjóðanna BC Partners og Bain Capital annarsvegar og Malcolm Walker hinsvegar. Viðskipti erlent 25.1.2012 06:52 Stýrivextir í Indlandi 8,5 prósent Seðlabanki Indlands heldur áfram að berjast við töluverða verðbólgu í landinu, sem mælist nú 7,47 prósent samkvæmt fréttum breska ríkisútvarpsins BBC. Stýrivöxtum var í dag haldið í 8,5 samkvæmt ákvörðun seðlabankans. Viðskipti erlent 24.1.2012 22:23 Slaki í Evrópu dregur hagvöxtinn niður Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hefur endurskoðað hagvaxtarspá sína og spáir því nú að árið 2012 verði örlítið verra í efnahagslegu tilliti en fyrri spá gerði ráð fyrir. Meðaltalshagvöxtur verður 3,3 prósent samanborið við tæplega fjögur prósent miðað í fyrri spá. Viðskipti erlent 24.1.2012 16:20 Forstjóri Renault óttast árið 2012 Forstjóri Renault, Carlos Ghosn, segir að horfur í efnahagsmálum á þessu ári séu slæmar. Hann telur að sala á bifreiðum gæti dregist saman um tvö til þrjú prósent á árinu og jafnvel enn meira í Frakklandi heldur en annars staðar. "Þetta verður erfitt fyrir alla, ekki aðeins Renault," sagði Ghosn í samtali við Wall Street Journal. Viðskipti erlent 24.1.2012 15:27 Rauðar tölur á hlutabréfamörkuðum Hlutabréfamarkaðir hafa víðast hvar einkennst af rauðum lækkunartölum. Markaðir í Bandaríkjunum opnuðu með lækkun. Nasdaq vísitalan í Bandaríkjunum hefur lækkað um 0,55% en í Evrópu eru lækkunartölurnar heldur skarpari. Flestar vísitölur hafa lækkað um ríflega eitt prósent. Viðskipti erlent 24.1.2012 15:00 Gullæði runnið á hóteleigendur í Úkraníu Gullæði er runnið á eigendur hótela og gistihúsa í borgunum Kharkiv og Lviv í Úkraníu þar sem Evrópumeistaramótið í fótbolta fer fram í sumar. Dæmi eru um 4.700% hækkun á gistinóttum. Viðskipti erlent 24.1.2012 07:48 Statoil styrkir sig við Grænland Norski olíurisinn Statoil, þar sem norska ríkið fer með tæplega 70% hlutafjár, hefur keypt 30% hlut í félagi sem hefur leyfi til olíurannsókna við Grænlandsstrendur af Cairn Energy. Frá þessu greint á vefsíðu breska ríkisútvarpsins BBC í dag. Viðskipti erlent 23.1.2012 15:24 Lagarde: Verður að afstýra annarri mikilli kreppu Christine Lagarde, framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, segir að heimurinn standi nú frammi fyrir því að aðgerðir til þess að hindra svipað ástand og skapaðist í kringum 1930, þegar kreppan mikla skall á, verði að veruleika. Viðskipti erlent 23.1.2012 12:29 Vaxandi spenna vegna vanda Grikkja Vaxandi spennu gætir nú meðal þjóðarleiðtoga Evrulandanna vegna efnahagsvanda Grikklands. Fyrirsjáanlegt þykir að Grikkir geti ekki staðið við skuldbindingar sínar í mars næstkomandi þegar 14,4 milljarða evra, tæplega 2.300 milljarðar króna, falla á gjalddaga. Viðskipti erlent 23.1.2012 11:58 Mikill áhugi á olíuleit við Austur-Grænland Grænlensk stjórnvöld hafa boðið út olíuleit við Austur-Grænland en þetta er í fyrsta sinn sem opnað er á olíuleit við austurströnd þessa næsta nágrannalands Íslands. Mikill áhugi er á útboðinu og mættu 70 olíufyrirtæki á kynningarfund Grænlendinga í Kaupmannahöfn í síðasta mánuði. Viðskipti erlent 23.1.2012 10:48 Framkvæmdastjórar RIM víkja Research In Motion, framleiðandi Blackberry snjallsímanna, tilkynnti í dag að framkvæmdastjórar fyrirtækisins muni víkja á næstu dögum. Fyrirtækið hefur átt afar erfitt uppdráttar í samkeppni við Apple og Google. Viðskipti erlent 23.1.2012 10:04 Ólíklegt að tilboð upp á 1,5 milljarða punda berist í Iceland Vonir fara nú dvínandi um að skilanefndir Landsbankans og Glitnis fái þann einn og hálfan milljarða punda sem þær vilja fyrir Iceland Foods verslunarkeðjuna. Viðskipti erlent 23.1.2012 08:13 Nauðsynlegt að endurskipuleggja Seðlabanka Evrópu Markus C. Kerber, einn virtasti prófessor TU háskólans í Berlín, segir helsta vandamálið í Evrópu snúa að Seðlabanka Evrópu, fremur en evrunni sem slíkri. Nauðsynlegt sé að endurskipuleggja hann. Viðskipti erlent 23.1.2012 08:00 Ljótustu skórnir seljast eins og heitar lummur Ljótustu skór í heimi seljast eins og heitar lummur. Þetta eru crocs skór sem gerðir eru í plasti í mjög skærum litum. Viðskipti erlent 23.1.2012 07:26 « ‹ 192 193 194 195 196 197 198 199 200 … 334 ›
Gates gefur 92 milljarða til baráttu gegn sjúkdómum Milljarðamæringurinn Bill Gates er með gjafmildari mönnum heimsins. Nú hefur hann og eiginkona hans Melinda tilkynnt að þau muni gefa 750 milljónir dollara eða sem svarar til 92 milljarða króna í þágu baráttunnar gegn eyðni, berklum og malaríu. Viðskipti erlent 27.1.2012 06:41
Angela Merkel: Þörf á alveg nýrri nálgun Angela Merkel, kanslari Þýskalands, sagði á ráðstefnu Alþjóðaefnahagsráðsins (World Economic Forum) í Davos í Sviss, að þörf væri á alveg nýrri nálgun á stjórnun ríkisfjármála og efnahagsmála. "Kerfislægar breytingar sem leiða til þess að fleiri störf skapist er það sem þarf að gera núna,“ sagði Merkel á blaðamannafundi, eftir fundahöld leiðtoga víða að. Viðskipti erlent 26.1.2012 16:58
iPhone 5 í júní? Það eru margir sem bíða spenntir eftir nýjustu útgáfunni af iPhone-símanum sem er gríðarlega vinsæll á meðal Íslendinga. Í haust kom út iPhone 4S en margir aðdáendur símans urðu fyrir miklum vonbrigðum enda voru margir búnir að spá fyrir að iPhone 5 kæmi út í haust. Viðskipti erlent 26.1.2012 14:04
Kröfuhafar vilja raunhæfa áætlun Grikkja Stjórnvöld í Grikklandi freista þess enn að ná samkomulagi við kröfuhafa sína, en skuldir ríkisins eru almennt álitnar það íþyngjandi fyrir rekstur ríksins, að óhjákvæmilegt sé að afskrifa stóran hluta skuldanna. Þetta kemur fram á vefsíðu breska ríkisútvarpsins BBC. Viðskipti erlent 26.1.2012 12:14
Lögreglan í Frakkland handtekur forstjóra PIP Lögreglan í Frakklandi hefur handtekið Jean-Claude Mas forstjóra PIP fyrirtækisins, sem framleiðir samnefndar sílikonfyllingar í konubrjóst. Viðskipti erlent 26.1.2012 09:31
Airbus viðurkennir galla í vængjum A380 Flugvélaframleiðandinn Airbus hefur viðurkennt að gallar séu til staðar í vængjum júmbóþotu sinnar A380. Hinsvegar sé öruggt að fljúga með þessum þotum. Viðskipti erlent 26.1.2012 06:55
Fyrirsæta orðin milljarðamæringur í dollurum Brasilíska ofurfyrirsætan Gisele Bundchen er fyrsta fyrirsætan í heiminum sem nær þeim árangri að verða milljarðamæringur í dollurum talið. Viðskipti erlent 26.1.2012 06:50
Hagfræðiprófessor segir leiknum lokið fyrir Grikkland Steve Hanke hagfræðiprófessor við John Hopkins háskólann segir að leiknum sé lokið fyrir Grikkland. Engu máli skiptir þótt Grikkir fái þá aðstoð sem er í boði. Viðskipti erlent 26.1.2012 06:46
Hlutabréf hækkuðu og lækkuðu Yfirlýsing Seðlabanka Bandaríkjanna frá því í gær, þess efnis að bankinn ætlaði að halda vöxtum niðri fram til ársins 2014, hafði þau áhrif á mörkuðum í Evrópu í dag að þeir sýndu grænar hækkunartölur víðast hvar, að því er fram kemur á vefsíðu The New York Times. Viðskipti erlent 26.1.2012 00:01
Vöxtum haldið niðri til árið 2014 Seðlabanki Bandaríkjanna tilkynnti um það í dag að líklegt væri að stýrivöxtum yrði haldið niðri til árið 2014. Vextir verða ekki lægri en nú, en þeir eru 0 til 0,25 prósent. Viðskipti erlent 25.1.2012 22:21
Eiríkur rauði verður tekjuhæsti borpallur heims Breska olíufyrirtækið Ophir, sem sérhæfir sig í olíuleit undan ströndum Afríku, hefur samið við borfyrirtækið Ocean Rig um leigu á borpallinum Eirik Raude, eða Eiríki rauða, í 60 daga borverkefni í landgrunni Miðbaugs-Gíneu fyrir 52 milljónir dollara. Viðskipti erlent 25.1.2012 13:28
Tim Cook: "iPad étur upp vinsældir Windows" Tim Cook, stjórnarformaður Apple, hafði ríka ástæðu til að fagna í dag þegar uppgjörstölur fyrirtækisins voru kynntar. Hann notaði því tækifærið til að skjóta harkalega að helsta keppinaut Apple. Viðskipti erlent 25.1.2012 11:03
Kína og Indland draga heiminn áfram Kína og Indland munu halda áfram að draga efnahag heimsins áfram á þessu ári samkvæmt spá Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Viðskipti erlent 25.1.2012 10:30
Ótrúlegar hagnaðartölur Apple Hugbúnaðarrisinn Apple hagnaðist um 13,6 milljarða dollara, eða sem nemur tæplega 1.700 milljörðum króna, á síðustu þremur mánuðum síðasta árs. Hagnaðurinn hækkað um 118% samanborið við sama tímabil árið 2010. Viðskipti erlent 25.1.2012 09:58
Norwegian með stærstu flugvélapöntun í sögu Evrópu Norska lággjaldaflugfélagið Norwegian hefur pantað samtals 222 nýjar flugvélar. Hér um 122 Boeing 737 og 100 Airbus A320 flugvélar að ræða. Viðskipti erlent 25.1.2012 09:33
Fyrsti viðskipahalli í Japan í 30 ár Stjórnvöld í Japan hafa tilkynnt að verulegur halli varð á viðskiptajöfnuði landsins í fyrra og er það í fyrsta sinn í 30 ár sem halli er á jöfnuðinum. Viðskipti erlent 25.1.2012 07:09
Tveir sjóðir og Walker berjast um Iceland Baráttan um kaupin á verslunarkeðjunni Iceland Foods stendur nú á milli fjárfestingarsjóðanna BC Partners og Bain Capital annarsvegar og Malcolm Walker hinsvegar. Viðskipti erlent 25.1.2012 06:52
Stýrivextir í Indlandi 8,5 prósent Seðlabanki Indlands heldur áfram að berjast við töluverða verðbólgu í landinu, sem mælist nú 7,47 prósent samkvæmt fréttum breska ríkisútvarpsins BBC. Stýrivöxtum var í dag haldið í 8,5 samkvæmt ákvörðun seðlabankans. Viðskipti erlent 24.1.2012 22:23
Slaki í Evrópu dregur hagvöxtinn niður Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hefur endurskoðað hagvaxtarspá sína og spáir því nú að árið 2012 verði örlítið verra í efnahagslegu tilliti en fyrri spá gerði ráð fyrir. Meðaltalshagvöxtur verður 3,3 prósent samanborið við tæplega fjögur prósent miðað í fyrri spá. Viðskipti erlent 24.1.2012 16:20
Forstjóri Renault óttast árið 2012 Forstjóri Renault, Carlos Ghosn, segir að horfur í efnahagsmálum á þessu ári séu slæmar. Hann telur að sala á bifreiðum gæti dregist saman um tvö til þrjú prósent á árinu og jafnvel enn meira í Frakklandi heldur en annars staðar. "Þetta verður erfitt fyrir alla, ekki aðeins Renault," sagði Ghosn í samtali við Wall Street Journal. Viðskipti erlent 24.1.2012 15:27
Rauðar tölur á hlutabréfamörkuðum Hlutabréfamarkaðir hafa víðast hvar einkennst af rauðum lækkunartölum. Markaðir í Bandaríkjunum opnuðu með lækkun. Nasdaq vísitalan í Bandaríkjunum hefur lækkað um 0,55% en í Evrópu eru lækkunartölurnar heldur skarpari. Flestar vísitölur hafa lækkað um ríflega eitt prósent. Viðskipti erlent 24.1.2012 15:00
Gullæði runnið á hóteleigendur í Úkraníu Gullæði er runnið á eigendur hótela og gistihúsa í borgunum Kharkiv og Lviv í Úkraníu þar sem Evrópumeistaramótið í fótbolta fer fram í sumar. Dæmi eru um 4.700% hækkun á gistinóttum. Viðskipti erlent 24.1.2012 07:48
Statoil styrkir sig við Grænland Norski olíurisinn Statoil, þar sem norska ríkið fer með tæplega 70% hlutafjár, hefur keypt 30% hlut í félagi sem hefur leyfi til olíurannsókna við Grænlandsstrendur af Cairn Energy. Frá þessu greint á vefsíðu breska ríkisútvarpsins BBC í dag. Viðskipti erlent 23.1.2012 15:24
Lagarde: Verður að afstýra annarri mikilli kreppu Christine Lagarde, framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, segir að heimurinn standi nú frammi fyrir því að aðgerðir til þess að hindra svipað ástand og skapaðist í kringum 1930, þegar kreppan mikla skall á, verði að veruleika. Viðskipti erlent 23.1.2012 12:29
Vaxandi spenna vegna vanda Grikkja Vaxandi spennu gætir nú meðal þjóðarleiðtoga Evrulandanna vegna efnahagsvanda Grikklands. Fyrirsjáanlegt þykir að Grikkir geti ekki staðið við skuldbindingar sínar í mars næstkomandi þegar 14,4 milljarða evra, tæplega 2.300 milljarðar króna, falla á gjalddaga. Viðskipti erlent 23.1.2012 11:58
Mikill áhugi á olíuleit við Austur-Grænland Grænlensk stjórnvöld hafa boðið út olíuleit við Austur-Grænland en þetta er í fyrsta sinn sem opnað er á olíuleit við austurströnd þessa næsta nágrannalands Íslands. Mikill áhugi er á útboðinu og mættu 70 olíufyrirtæki á kynningarfund Grænlendinga í Kaupmannahöfn í síðasta mánuði. Viðskipti erlent 23.1.2012 10:48
Framkvæmdastjórar RIM víkja Research In Motion, framleiðandi Blackberry snjallsímanna, tilkynnti í dag að framkvæmdastjórar fyrirtækisins muni víkja á næstu dögum. Fyrirtækið hefur átt afar erfitt uppdráttar í samkeppni við Apple og Google. Viðskipti erlent 23.1.2012 10:04
Ólíklegt að tilboð upp á 1,5 milljarða punda berist í Iceland Vonir fara nú dvínandi um að skilanefndir Landsbankans og Glitnis fái þann einn og hálfan milljarða punda sem þær vilja fyrir Iceland Foods verslunarkeðjuna. Viðskipti erlent 23.1.2012 08:13
Nauðsynlegt að endurskipuleggja Seðlabanka Evrópu Markus C. Kerber, einn virtasti prófessor TU háskólans í Berlín, segir helsta vandamálið í Evrópu snúa að Seðlabanka Evrópu, fremur en evrunni sem slíkri. Nauðsynlegt sé að endurskipuleggja hann. Viðskipti erlent 23.1.2012 08:00
Ljótustu skórnir seljast eins og heitar lummur Ljótustu skór í heimi seljast eins og heitar lummur. Þetta eru crocs skór sem gerðir eru í plasti í mjög skærum litum. Viðskipti erlent 23.1.2012 07:26