Viðskipti erlent Mikill taugatitringur á fjarmálamörkuðum Mikill taugatitringur er nú á fjármálamörkuðum heimsins eftir misheppnað skuldabréfaútboð þýska ríkisins á skuldabréfum til tíu ára. Viðskipti erlent 24.11.2011 07:25 Kína orðinn stærsti snjallsímamarkaður heims Kína er orðinn stærsti markaður heims fyrir snjallsíma með um 24 milljónir pantana inn á markað á þriðja ársfjóðungi, á meðan Bandaríkin voru á sama tíma með 23 milljónir. Frá þessu er greint á vefsíðu breska ríkisútvarpsins BBC í kvöld. Viðskipti erlent 23.11.2011 23:41 Sautján þúsund missa vinnuna Nokia Simens símafyrirtækið ætlar að fækka starfsmönnum um 17 þúsund. Um er að ræða 23% af vinnuafli hjá fyrirtækinu. Viðskipti erlent 23.11.2011 14:53 Samsung gerir grín að iPhone notendum Ný sjónvarpsauglýsing Samsung gerir stólpagrín að notendum iPhone snjallsímans sem hannaður er af Apple. Tæknifyrirtækin hafa staðið hatrammri baráttu um yfirráð á snjallsímamarkaðnum. Viðskipti erlent 23.11.2011 10:04 Larry Page: Ég er að "springa" úr stolti Larry Page, annar stofnenda Google og einn stærsti eigandi fyrirtækisins, flutti ræðu fyrir útskriftarnema á heimasvæði sínu í Michigan vorið 2009. Hann fer þar yfir sögu sína og hvernig hún tengist University of Michigan, en foreldrar hans kynntust þar. Ræðan þykir sú besta sem hann hefur flutt, en hann gerir það sjaldan. Viðskipti erlent 23.11.2011 09:00 Söngvari Iron Maiden vill endurreisa Astraeus flugfélagið Bruce Dickinson söngvari þungarokkshljómsveitarinnar Iron Maiden ætlar sér að endurreisa Astraeus flugfélagið. Viðskipti erlent 23.11.2011 08:35 Portúgal þarf frekari neyðaraðstoð Portúgal mun sennilega þurfa meiri neyðaraðstoð en þær 78 milljarðar evra sem Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn og Evrópusambandið hafa lofað að veita landinu. Viðskipti erlent 23.11.2011 07:38 Fréttaskýring: Allt á suðupunkti í Suður-Evrópu Staða efnahagsmála í nær öllum ríkjum í Suður-Evrópu er fjárfestum mikið áhyggjuefni í augnablikinu, samkvæmt fréttum breska ríkisútvarpsins BBC og Wall Street Journal í dag. Þetta hefur enduspeglast í sífellt hækkandi skuldatryggingaálagi á tíu ára ríkisskuldabréf ríkjanna. Álagið á undanförnum vikum hefur hækkað snarlega og er nú á bilinu 5 til rúmlega 7 prósent. Viðskipti erlent 22.11.2011 23:03 Apple fær einkaleyfi á tækninýjungum Einkaleyfis barátta tölvurisans Apple heldur áfram en í vikunni náði fyrirtækið að tryggja einkarétt á þremur tækninýjungum. Viðskipti erlent 22.11.2011 22:45 Facebook hannar snjallsíma Samskiptasíðan Facebook hefur nú hafið þróun á sérhönnuðum snjallsíma. Talið er að samskiptasíðan sé nú þegar komin í samstarf við farsímaframleiðandann HTC. Viðskipti erlent 22.11.2011 22:30 Rauðar tölur á hlutabréfamörkuðum í Evrópu Hlutabréfamarkaðir í Evrópu hafa lækkað í dag um tæplega 1% að meðaltali. Áhyggjur vegna vaxandi skuldavanda Evrópuríkja eru sagðar ástæður fyrir lækkunum, að því er fram kemur á vefsíðu Wall Street Journal. Viðskipti erlent 22.11.2011 17:05 Hlutabréfaviðskipti í Egyptalandi bönnuð Hlutabréfaviðskipti í kauphöllinni í Kaíró, höfuðborg Egyptalands, voru bönnuð í dag eftir að hlutabréfaverð hrundi um fimm prósent á innan við klukkutíma. Viðskipti erlent 22.11.2011 15:58 Thomas Cook á barmi gjaldþrots Breska ferðaþjónustufyrirtækið Thomas Cook er á barmi gjaldþrots og gengi bréfa í fyrirtækinu hefur fallið um 65% í dag, að því er fram kemur á vef breska ríkisútvarpsins BBC. Viðskipti erlent 22.11.2011 12:26 Kynslóðin sem er skuldum vafin David Malone, einn þekktasti heimildarmyndagerðarmaður breska ríkisútvarpsins BBC, sagði á fundi í Manchester í september sl. að heil kynslóð væri skuldum vafin eftir glórulausar ákvarðanir bankamanna. Viðskipti erlent 22.11.2011 09:16 Buffett efast um að evran lifi af Ofurfjárfestirinn Warren Buffett efast um að evran lifi af núverandi skuldakreppu á evrusvæðinu. Viðskipti erlent 22.11.2011 07:43 Búast við snjallsíma frá Amazon Þó svo að Kindle Fire, nýjasta spjaldtölva vefverslunarinnar Amazon, hafi fengið misjafna dóma frá gagnrýnendum þá hafa neytendur tekið tölvunni opnum örmum. Talið er að Amazon muni selja um fimm milljón eintök fyrir jól. Viðskipti erlent 21.11.2011 22:30 Skarpar lækkanir á hlutabréfamörkuðum Hlutabréfaverð lækkuðu víðast hvar í dag vegna ótta fjárfesta við miklar skuldir þjóðríka og banka, að því er fram kemur á vef breska ríkisútvarpsins BBC. Hlutabréfavísitölur í Bandaríkjunum lækkuðu um 2,5% og hlutabréfaverð í Þýskalandi og Frakklandi um 3%. Viðskipti erlent 21.11.2011 21:10 Bretum bannað að eiga í viðskiptum við íranska banka Bresk stjórnvöld ætla að skera á öll tengsl við íranska banka en aðgerðirnar eru hluti af hertum refsiaðgerðum vestrænna þjóða gegn Írönum eftir að því var haldið fram í nýrri skýrslu frá alþjóðakjarnorkumálastofnuninni að íranar væru lengra á veg komnir með að þróa kjarnavopn en áður var talið. Viðskipti erlent 21.11.2011 15:54 Tæknifyrirtæki uggandi yfir hugsanlegri löggjöf Tæknifyrirtæki í Bandaríkjunum eru afar ósátt með lagafrumvarp sem miðar að því að berjast gegn höfundarréttarbrotum á internetinu. Fyrirtækin segja frumvarpið bjóða upp á ólögmæta ritskoðun og að með löggjöfinni fá yfirvöld í Bandaríkjunum óhóflega mikil yfirráð yfir vefsíðum internetsins. Viðskipti erlent 21.11.2011 10:55 Blóðrauðar tölur á mörkuðum í Evrópu Úrslit þingkosninganna á Spáni hafa ekkert náð að skapa ró á Evrópumörkuðum nema síður sé. Allar helstu kauphallir álfunnar eru í blóðrauðum tölum frá því að markaðir voru opnaðir í morgun. Viðskipti erlent 21.11.2011 09:18 Hank Paulson: Við stóðum okkur ekki nægilega vel Hank Paulson, fyrrverandi fjármálaráðherra Bandaríkjanna og forstjóri Goldman Sachs, sagði í viðtali við Charlie Rose, að stjórnvöld hefðu ekki staðið sig nægilega vel í því að upplýsa um aðgerðirnar haustið 2008. Sérstaklega átti hann við 700 milljarða dollara innspýtingu bandarískra skattgreiðenda í fjármálakerfið. Viðskipti erlent 21.11.2011 08:50 Fátækum fækkar verulega í landsbyggðum Kína Fátæku fólki í landsbyggðum Kína hefur fækkað umtalsvert á undanförnum áratug. Fátækum hefur fækkað úr 92 milljón manns árið 2000 og niður í tæplega 27 milljónir manna í fyrra. Viðskipti erlent 21.11.2011 08:00 Mikil aukning á tilkynningum um svarta vinnu í Danmörku Þolinmæði Dana gagnvart svartri vinnu virðist vera á þrotum. Það sem af er árinu hefur tilkynningum til hins opinbera um svarta atvinustarfsemi fjölgað um 30% miðað við allt árið í fyrra. Tilkynningarnar eru orðnar yfir 7.000 talsins í ár. Viðskipti erlent 21.11.2011 07:48 Vikan hefst með rauðum tölum á mörkuðum Hlutabréfamarkaðir í Asíu hófu vikuna í slæmu skapi. Mesta lækkunin varð á Hang Seng vísitölunni í Hong Kong eða 1,8% en Nikkei vísitalan í Tókýó lækkaði um 0,3%. Viðskipti erlent 21.11.2011 07:46 Gullæði í uppsiglingu í Noregi Gullæði er um það bil að skella á í Noregi eftir að mikið magn af gulli og öðrum dýrmætum málmum fannst í héraðinu Troms síðasta sumar. Viðskipti erlent 21.11.2011 07:03 Boeing gerir enn einn risasamninginnn Bandaríski flugvéla- og vélaframleiðandinn Boeing gekk í liðinni viku frá samningi við flugfélagið Lion Air, frá Indónesíu. Samningurinn er upp á tæplega 22 milljarða dollara og felur í sér að Boeing afhendir Lion Air 230 styttri útgáfu af 737 vélum félagsins. Vilyrði ef síðan fyrir afhendingu á 150 vélum til viðbótar upp á ríflega 14 milljarða dollara. Viðskipti erlent 20.11.2011 11:08 ABN Amro afskrifar skuldir Grikkja Hollenski bankinn ABN Amro tilkynnti um það í gær að hann þyrfti að afskrifa umtalsvert vegna lána til grískra fyrirtækja og grískra ríkisins. Við sama tilefni tilkynnti bankinn um 54 milljóna evra tap, en hagnaður bankans á sama tíma í fyrra um ríflega 340 milljónir evra, að því er fram kemur í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Viðskipti erlent 19.11.2011 13:41 Ótrúlegt rekstrartap Manchester City Knattspyrnufélagið Manchester City tapaði 194,9 milljónum punda, jafnvirði ríflega 36 milljörðum króna, á síðasta ári. Það er langmesta rekstrartapa nokkurs félags í sögu enskrar knattspyrnu, að því er fram kemur á vef breska ríkisútvarpsins BBC. Inn í rekstrartapinu er þó ekki styrktarsamningur félagsins við Etihad Airlines upp á 35 milljónir punda. Viðskipti erlent 19.11.2011 00:07 Draghi krefst aðgerða Nýr seðlabankastjóri Evrópu, Mario Draghi, krafðist þess á ráðstefnu evrópskra banka í dag að ESB myndi grípa tafarlaust til aðgerða vegna skuldavanda þjóðríkja og banka. Einkum setti hann kröfu um að björgunarsjóðurinn svonefndi, sem samþykkt hefur verið að stækka úr 440 milljörðum evra í 1.000 milljarða, yrði notaður til þess að bæta úr stöðu mála. "Eftir hverju er verið að bíða," sagði Draghi, eftir því sem greint er frá á vefsíðu breska ríkisútvarpsins BBC. Viðskipti erlent 18.11.2011 14:19 Wolf: Það geysar gjaldmiðlastríð í heiminum Martin Wolf, hagfræðingur og einn ritstjóra Financial Times, sem hingað kom á dögunum, segir gjaldmiðlastríð geysa í heiminum. Viðskipti erlent 18.11.2011 09:03 « ‹ 202 203 204 205 206 207 208 209 210 … 334 ›
Mikill taugatitringur á fjarmálamörkuðum Mikill taugatitringur er nú á fjármálamörkuðum heimsins eftir misheppnað skuldabréfaútboð þýska ríkisins á skuldabréfum til tíu ára. Viðskipti erlent 24.11.2011 07:25
Kína orðinn stærsti snjallsímamarkaður heims Kína er orðinn stærsti markaður heims fyrir snjallsíma með um 24 milljónir pantana inn á markað á þriðja ársfjóðungi, á meðan Bandaríkin voru á sama tíma með 23 milljónir. Frá þessu er greint á vefsíðu breska ríkisútvarpsins BBC í kvöld. Viðskipti erlent 23.11.2011 23:41
Sautján þúsund missa vinnuna Nokia Simens símafyrirtækið ætlar að fækka starfsmönnum um 17 þúsund. Um er að ræða 23% af vinnuafli hjá fyrirtækinu. Viðskipti erlent 23.11.2011 14:53
Samsung gerir grín að iPhone notendum Ný sjónvarpsauglýsing Samsung gerir stólpagrín að notendum iPhone snjallsímans sem hannaður er af Apple. Tæknifyrirtækin hafa staðið hatrammri baráttu um yfirráð á snjallsímamarkaðnum. Viðskipti erlent 23.11.2011 10:04
Larry Page: Ég er að "springa" úr stolti Larry Page, annar stofnenda Google og einn stærsti eigandi fyrirtækisins, flutti ræðu fyrir útskriftarnema á heimasvæði sínu í Michigan vorið 2009. Hann fer þar yfir sögu sína og hvernig hún tengist University of Michigan, en foreldrar hans kynntust þar. Ræðan þykir sú besta sem hann hefur flutt, en hann gerir það sjaldan. Viðskipti erlent 23.11.2011 09:00
Söngvari Iron Maiden vill endurreisa Astraeus flugfélagið Bruce Dickinson söngvari þungarokkshljómsveitarinnar Iron Maiden ætlar sér að endurreisa Astraeus flugfélagið. Viðskipti erlent 23.11.2011 08:35
Portúgal þarf frekari neyðaraðstoð Portúgal mun sennilega þurfa meiri neyðaraðstoð en þær 78 milljarðar evra sem Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn og Evrópusambandið hafa lofað að veita landinu. Viðskipti erlent 23.11.2011 07:38
Fréttaskýring: Allt á suðupunkti í Suður-Evrópu Staða efnahagsmála í nær öllum ríkjum í Suður-Evrópu er fjárfestum mikið áhyggjuefni í augnablikinu, samkvæmt fréttum breska ríkisútvarpsins BBC og Wall Street Journal í dag. Þetta hefur enduspeglast í sífellt hækkandi skuldatryggingaálagi á tíu ára ríkisskuldabréf ríkjanna. Álagið á undanförnum vikum hefur hækkað snarlega og er nú á bilinu 5 til rúmlega 7 prósent. Viðskipti erlent 22.11.2011 23:03
Apple fær einkaleyfi á tækninýjungum Einkaleyfis barátta tölvurisans Apple heldur áfram en í vikunni náði fyrirtækið að tryggja einkarétt á þremur tækninýjungum. Viðskipti erlent 22.11.2011 22:45
Facebook hannar snjallsíma Samskiptasíðan Facebook hefur nú hafið þróun á sérhönnuðum snjallsíma. Talið er að samskiptasíðan sé nú þegar komin í samstarf við farsímaframleiðandann HTC. Viðskipti erlent 22.11.2011 22:30
Rauðar tölur á hlutabréfamörkuðum í Evrópu Hlutabréfamarkaðir í Evrópu hafa lækkað í dag um tæplega 1% að meðaltali. Áhyggjur vegna vaxandi skuldavanda Evrópuríkja eru sagðar ástæður fyrir lækkunum, að því er fram kemur á vefsíðu Wall Street Journal. Viðskipti erlent 22.11.2011 17:05
Hlutabréfaviðskipti í Egyptalandi bönnuð Hlutabréfaviðskipti í kauphöllinni í Kaíró, höfuðborg Egyptalands, voru bönnuð í dag eftir að hlutabréfaverð hrundi um fimm prósent á innan við klukkutíma. Viðskipti erlent 22.11.2011 15:58
Thomas Cook á barmi gjaldþrots Breska ferðaþjónustufyrirtækið Thomas Cook er á barmi gjaldþrots og gengi bréfa í fyrirtækinu hefur fallið um 65% í dag, að því er fram kemur á vef breska ríkisútvarpsins BBC. Viðskipti erlent 22.11.2011 12:26
Kynslóðin sem er skuldum vafin David Malone, einn þekktasti heimildarmyndagerðarmaður breska ríkisútvarpsins BBC, sagði á fundi í Manchester í september sl. að heil kynslóð væri skuldum vafin eftir glórulausar ákvarðanir bankamanna. Viðskipti erlent 22.11.2011 09:16
Buffett efast um að evran lifi af Ofurfjárfestirinn Warren Buffett efast um að evran lifi af núverandi skuldakreppu á evrusvæðinu. Viðskipti erlent 22.11.2011 07:43
Búast við snjallsíma frá Amazon Þó svo að Kindle Fire, nýjasta spjaldtölva vefverslunarinnar Amazon, hafi fengið misjafna dóma frá gagnrýnendum þá hafa neytendur tekið tölvunni opnum örmum. Talið er að Amazon muni selja um fimm milljón eintök fyrir jól. Viðskipti erlent 21.11.2011 22:30
Skarpar lækkanir á hlutabréfamörkuðum Hlutabréfaverð lækkuðu víðast hvar í dag vegna ótta fjárfesta við miklar skuldir þjóðríka og banka, að því er fram kemur á vef breska ríkisútvarpsins BBC. Hlutabréfavísitölur í Bandaríkjunum lækkuðu um 2,5% og hlutabréfaverð í Þýskalandi og Frakklandi um 3%. Viðskipti erlent 21.11.2011 21:10
Bretum bannað að eiga í viðskiptum við íranska banka Bresk stjórnvöld ætla að skera á öll tengsl við íranska banka en aðgerðirnar eru hluti af hertum refsiaðgerðum vestrænna þjóða gegn Írönum eftir að því var haldið fram í nýrri skýrslu frá alþjóðakjarnorkumálastofnuninni að íranar væru lengra á veg komnir með að þróa kjarnavopn en áður var talið. Viðskipti erlent 21.11.2011 15:54
Tæknifyrirtæki uggandi yfir hugsanlegri löggjöf Tæknifyrirtæki í Bandaríkjunum eru afar ósátt með lagafrumvarp sem miðar að því að berjast gegn höfundarréttarbrotum á internetinu. Fyrirtækin segja frumvarpið bjóða upp á ólögmæta ritskoðun og að með löggjöfinni fá yfirvöld í Bandaríkjunum óhóflega mikil yfirráð yfir vefsíðum internetsins. Viðskipti erlent 21.11.2011 10:55
Blóðrauðar tölur á mörkuðum í Evrópu Úrslit þingkosninganna á Spáni hafa ekkert náð að skapa ró á Evrópumörkuðum nema síður sé. Allar helstu kauphallir álfunnar eru í blóðrauðum tölum frá því að markaðir voru opnaðir í morgun. Viðskipti erlent 21.11.2011 09:18
Hank Paulson: Við stóðum okkur ekki nægilega vel Hank Paulson, fyrrverandi fjármálaráðherra Bandaríkjanna og forstjóri Goldman Sachs, sagði í viðtali við Charlie Rose, að stjórnvöld hefðu ekki staðið sig nægilega vel í því að upplýsa um aðgerðirnar haustið 2008. Sérstaklega átti hann við 700 milljarða dollara innspýtingu bandarískra skattgreiðenda í fjármálakerfið. Viðskipti erlent 21.11.2011 08:50
Fátækum fækkar verulega í landsbyggðum Kína Fátæku fólki í landsbyggðum Kína hefur fækkað umtalsvert á undanförnum áratug. Fátækum hefur fækkað úr 92 milljón manns árið 2000 og niður í tæplega 27 milljónir manna í fyrra. Viðskipti erlent 21.11.2011 08:00
Mikil aukning á tilkynningum um svarta vinnu í Danmörku Þolinmæði Dana gagnvart svartri vinnu virðist vera á þrotum. Það sem af er árinu hefur tilkynningum til hins opinbera um svarta atvinustarfsemi fjölgað um 30% miðað við allt árið í fyrra. Tilkynningarnar eru orðnar yfir 7.000 talsins í ár. Viðskipti erlent 21.11.2011 07:48
Vikan hefst með rauðum tölum á mörkuðum Hlutabréfamarkaðir í Asíu hófu vikuna í slæmu skapi. Mesta lækkunin varð á Hang Seng vísitölunni í Hong Kong eða 1,8% en Nikkei vísitalan í Tókýó lækkaði um 0,3%. Viðskipti erlent 21.11.2011 07:46
Gullæði í uppsiglingu í Noregi Gullæði er um það bil að skella á í Noregi eftir að mikið magn af gulli og öðrum dýrmætum málmum fannst í héraðinu Troms síðasta sumar. Viðskipti erlent 21.11.2011 07:03
Boeing gerir enn einn risasamninginnn Bandaríski flugvéla- og vélaframleiðandinn Boeing gekk í liðinni viku frá samningi við flugfélagið Lion Air, frá Indónesíu. Samningurinn er upp á tæplega 22 milljarða dollara og felur í sér að Boeing afhendir Lion Air 230 styttri útgáfu af 737 vélum félagsins. Vilyrði ef síðan fyrir afhendingu á 150 vélum til viðbótar upp á ríflega 14 milljarða dollara. Viðskipti erlent 20.11.2011 11:08
ABN Amro afskrifar skuldir Grikkja Hollenski bankinn ABN Amro tilkynnti um það í gær að hann þyrfti að afskrifa umtalsvert vegna lána til grískra fyrirtækja og grískra ríkisins. Við sama tilefni tilkynnti bankinn um 54 milljóna evra tap, en hagnaður bankans á sama tíma í fyrra um ríflega 340 milljónir evra, að því er fram kemur í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Viðskipti erlent 19.11.2011 13:41
Ótrúlegt rekstrartap Manchester City Knattspyrnufélagið Manchester City tapaði 194,9 milljónum punda, jafnvirði ríflega 36 milljörðum króna, á síðasta ári. Það er langmesta rekstrartapa nokkurs félags í sögu enskrar knattspyrnu, að því er fram kemur á vef breska ríkisútvarpsins BBC. Inn í rekstrartapinu er þó ekki styrktarsamningur félagsins við Etihad Airlines upp á 35 milljónir punda. Viðskipti erlent 19.11.2011 00:07
Draghi krefst aðgerða Nýr seðlabankastjóri Evrópu, Mario Draghi, krafðist þess á ráðstefnu evrópskra banka í dag að ESB myndi grípa tafarlaust til aðgerða vegna skuldavanda þjóðríkja og banka. Einkum setti hann kröfu um að björgunarsjóðurinn svonefndi, sem samþykkt hefur verið að stækka úr 440 milljörðum evra í 1.000 milljarða, yrði notaður til þess að bæta úr stöðu mála. "Eftir hverju er verið að bíða," sagði Draghi, eftir því sem greint er frá á vefsíðu breska ríkisútvarpsins BBC. Viðskipti erlent 18.11.2011 14:19
Wolf: Það geysar gjaldmiðlastríð í heiminum Martin Wolf, hagfræðingur og einn ritstjóra Financial Times, sem hingað kom á dögunum, segir gjaldmiðlastríð geysa í heiminum. Viðskipti erlent 18.11.2011 09:03