Viðskipti erlent Lloyds og RBS verða ekki seldir í bráð Stjórnendur eignarumsýslufélagsins sem fer með hlut breska ríkisins í Royal Bank of Scotland og Lloyds segir að hlutur hins opinbera í bankanum verði ekki seldur í bráð. Viðskipti erlent 5.7.2009 08:00 FIH bankinn fær danska ríkisábyrgð að 1.200 milljörðum FIH bankinn í Danmörku, sem nú er í eigu íslenska ríkisins, hefur fengið ríkisábyrgð frá danska ríkinu. Danska fjármálaeftirlitið tilkynnti þetta í dag en um er að ræða rammasamning upp á allt að 50 milljarða danskra kr. eða um 1.200 milljarða kr. Viðskipti erlent 3.7.2009 15:43 Eignahluturinn í Sjælsö er í höndum þrotabús Samson Eignahlutur sá í danska fasteignafélaginu Sjælsö Group sem visir.is sagði fyrr í dag að væri í höndum Björgólfs Thor Björgólfssonar er kominn í hendur skiptastjórans í þrotabúi Samson. Viðskipti erlent 3.7.2009 14:36 Svikahrappur olli háu olíuverði Olíuverð náði óvænt hámarki á þessu ári síðastliðinn þriðjudag. Ástæðan er rakin til mikilla kaupa olíumiðlara á svarta gullinu. Viðskipti miðlarans eru talin ólögleg og hafa verið tilkynnt til breskra og bandarískra yfirvalda. Viðskipti erlent 3.7.2009 13:59 Rio Tinto lýkur einni stærstu hlutafjáraukningu sögunnar Námurisinn Rio Tinto, sem m.a. rekur álverið í Straumsvík, lauk í dag við eina stærstu hlutfjáraukningu sögunnar. Alls voru rúmlega 15 milljarðar dollara, eða tæplega 1.900 milljarða kr., í boði og keyptu núverandi hluthafar félagsins í Bretlandi og Ástralíu nær allt þetta magn. Viðskipti erlent 3.7.2009 13:28 Opinber lífeyrissjóður hagnast vel á andláti Jackson Hinn opinberi lífeyrissjóður ABP í Hollandi hagnast nú vel á andláti Michael Jackson því sjóðurinn á réttindin á hluta af lagasafni Jacksons. Viðskipti erlent 3.7.2009 12:48 Danskt félag Björgólfs Thors í miklum vandræðum Eignarhaldsfélagið SG Nord Holding sem er að hálfu í eigu Björgólfs Thors Björgólfssonar er í miklum vandræðum að því er segir í viðskiptablaðinu Börsen. Helsta eign SG Nord Holding er 30% hlutur í fasteignafélaginu Sjælsö Gruppen. Viðskipti erlent 3.7.2009 11:26 Hlutabréf hafa rýrnað um 10.000 milljarða í Kaupmannahöfn Markaðsvirði hlutabréfa í NASDAQ OMX kauphöllinni í Kaupmannahöfn hefur rýrnað um 438 milljarða danskra kr. eða rúmlega 10.000 milljarða kr. á fyrstu sex mánuðum ársins miðað við sama tímabil í fyrra. Viðskipti erlent 3.7.2009 10:55 Gunnar Sigurðsson stjórnarformaður Hamleys eftir uppstokkun Gunnar Sigurðsson fyrrum forstjóri Baugs í Bretlandi var kjörinn stjórnarformaður leikfangaverslunarkeðjunnar Hamleys eftir uppstokkun í stjórninni. Skilanefnd Landsbankans fer nú með 63,7% hlut í Hamleys en sá hlutur var áður í eigu Baugs. Viðskipti erlent 3.7.2009 08:27 Vændishús tapa á kreppunni Enginn í viðskiptaheiminum hefur komist óskaddaður frá fjármálakreppunni sem hófst á síðasta ári. Það á einnig við um klámiðnaðinn en Nevada ríki í Bandaríkjunum er þekkt fyrir sín lögleiddu vændishús. Nú eru karlmenn meira að segja farnir að halda að sér höndum þegar kemur að kynlífi. Viðskipti erlent 2.7.2009 14:50 Sterlingspundið í alvarlegri krísu „Það eru rúmlega 30% líkur á að Sterlingspundið lendi í alvarlegri krísu og líkurnar á verulegum skattaundanskotum og minnkandi einkaneyslu eru nánast 100%“, er haft eftir Niall Ferguson, virtum breskum prófessor í hagsögu, sem lokið hefur prófi frá Harvard háskólanum í Bandaríkjunum. Viðskipti erlent 2.7.2009 11:58 Seðlabanki Svíþjóðar refsar bönkum fyrir að lána ekki Seðlabanki Svíþjóðar (Riksbanken) ákvað í morgun að innlánsvextir sínir yrðu mínus 0,25%. Þannig ætlar hann að hvetja banka landsins til að veita meira af lánsfé út til almennings og atvinnulífs landsins og refsa þeim fyrir að geyma fé sitt inn á reikningum Riksbanken. Viðskipti erlent 2.7.2009 10:25 Schwarzenegger lýsir yfir fjárhagslegu neyðarástandi Arnold Schwarzenegger ríkisstjóri Kaliforníu hefur lýst yfir fjárhagslegu neyðarástandi í ríkinu frá og með deginum í dag. Viðskipti erlent 2.7.2009 08:45 Novator selur 20% í Amer Sports fyrir 18 milljarða Novator, fjárfestingarfélag Björgólfs Thors Björgólfssonar, hefur selt 20% hlut sinn í finnsku íþróttavöruverslunarkeðjunni fyrir 18 milljarða kr. Viðskipti erlent 2.7.2009 08:31 Gengið frá sölu Straums á eQ bankanum í Finnlandi Í dag var endanlega gengið frá sölu Straums á eQ netbankanum í Finnlandi til Nordnet Bank AB. Hvorki samkeppnis- né fjármálaeftirlit Finnlands gerðu athugasemd við söluna en tilkynnt var um hana í maímánuði s.l. Viðskipti erlent 1.7.2009 10:10 Bill Clinton vinur og ráðgjafi nýs eigenda að Eimskip Bill Clinton fyrrum forseti Bandaríkjanna var einn af nánustu vinum og ráðgjöfum Ronald Burkle sem á eignarhaldsfélagið Yucaipa Companies sem nú eignast 32% í nýju Eimskipi. Raunar hefur Hillary Clinton einnig verið á mála hjá Burkle. Viðskipti erlent 1.7.2009 08:39 FIH bankinn fékk 45 milljarða lán í dag FIH bankinn danski, sem nú er í eigu Íslands, fékk í dag lán frá dönskum stjórnvöldum upp á 1,9 milljarð danskra kr. eða um 45 milljarða kr. Um er að ræða lánveitingu úr svokölluðum bankpakke II. Viðskipti erlent 30.6.2009 15:56 Tugum milljarða í norskum seðlum smyglað úr landi Talið er að tveimur til þremur milljörðum norskra króna í stórum peningaseðlum, eða 40 til 60 milljörðum kr., sé smyglað út úr Noregi á hverju ári. Viðskipti erlent 30.6.2009 08:55 Madoff dæmdur í 150 ára fangelsisvist Fjársvikarinn Bernhard Madoff var í dag dæmur í 150 ára fangelsisvist eins og raunar var viðbúið. Viðskipti erlent 29.6.2009 15:37 Eva Joly vill koma Barroso úr embætti sínu hjá ESB Norsk/franski spillingarbaninn Eva Joly segir að fyrsta verk flokks hennar á Evrópuþinginu verði að koma í veg fyrir að José Manuel Barroso verði endurkjörinn sem leiðtogi framkvæmdanefndar ESB. „Hann hefur komið fram með fleiri heimskar tilskipanir,“ segir Joly í samtali við vefsíðuna e24.no. Viðskipti erlent 29.6.2009 13:47 OECD: Skuldir Breta 90% af landsframleiðslu 2010 Efnahags- og framfarastofnunin, OECD, segir að heildarskuldir breska ríkisins verði orðnar 90% af landsframleiðslu á næsta ári. Viðskipti erlent 29.6.2009 13:45 Besti einkabanki Evrópu - Margir Íslendingar í viðskiptum Norræni viðskiptabankinn Nordea var valinn besti bankinn í Evrópu á sviði einkabankaþjónustu í könnun MyPrivateBanking.com. Tveir Íslendingar starfa hjá bankanum og margir Íslendingar eru í viðskiptum við bankann í Lúxemborg. Viðskipti erlent 29.6.2009 13:33 Launin voru meir en hálft tonn að þyngd Tvær rússneskar konur urðu fyrir óþægilegri lífreynslu þegar forstjóri þeirra ákvað að gera upp lokalaunagreiðslur þeirra í mynt. Í heild vógu launin yfir hálft tonn. Viðskipti erlent 29.6.2009 13:24 Kjell Inge Rökke og frú leysa til sín tæpa 9 milljarða í hagnað Norski auðkýfingurinn Kjell Inge Rökke og eiginkona hans Anne Grete Eidsvig hafa ákveðið að leysa til sín hagnað upp á 441 milljón norskra kr., eða tæplega 9 milljarða kr., úr einkafjárfestingafélagi sínu The Resource Group (TRG). Viðskipti erlent 29.6.2009 10:35 Putin lokar öllum spilavítum í Rússlandi Það stefnir í stærstu uppsagnabylgju á síðari tímum í Rússlandi á miðvikudag en þá á að loka öllum spilavítum landsins að skipun Vladimir Putin forsætisráðherra. Þessar lokanir eru liður í herferð Putin gegn siðferðisglæpum í Rússlandi. Viðskipti erlent 29.6.2009 09:44 Danskir og norskir ferðamenn streyma til Svíþjóðar Danskir og norskir ferðamenn streyma nú yfir til Svíþjóðar sem aldri fyrr. Fjármálakreppan og sögulega veikt gengi sænsku krónunnar eru ástæður þessa. Viðskipti erlent 29.6.2009 08:54 Sjælsö Gruppen með góða sölu í Noregi upp á 3,5 milljarða Danska fasteignafélagið Sjæsö Gruppen hefur selt þrjá verslunarkjarna í Noregi í gegnum dótturfélag sitt þar. Alls fengust 175 milljónir norskra kr. fyrir eignirnar eða rétt tæpir 3,5 milljarðar kr., og kalla danskir fjölmiðlar þetta góða sölu hjá Sjælsö. Viðskipti erlent 29.6.2009 08:03 Volkswagen þrýstir á Porsche Samrunaviðræðum þýsku bílaframleiðandanna Volkswagen og Porsche verður hætt, að minnsta kosti tímabundið, gangi Porsche ekki að tilboði Volkswagen fyrir morgundaginn. Samrunaviðræðurnar hófust um miðjan maí. Viðskipti erlent 28.6.2009 20:30 Nýr björgunarpakki hugsanlega settur saman Háttsettur embættismaður í Hvíta húsinu segir að vel komi til greina að settur verði saman nýr björgunarpakki til að styrkja bandarískan efnahags. Bandaríkjaþing samþykkti um miðjan febrúar aðgerðapakka sem metinn var á tæpa 790 milljarða dollara eða sem nemur um 90 þúsund milljörðum íslenskra króna. Viðskipti erlent 28.6.2009 13:45 Viðskiptasagan: Rothschild og Freshfields tengd við þrælasölu Tvö af stærstu nöfnum fjármálahverfisins í London, The City, Rothschild og Freshfields hafa verið tengd við þrælasölu í bresku nýlendunum. Ný söguleg gögn sem The Financial Times hefur undir höndum sýna fram á þetta. Viðskipti erlent 28.6.2009 10:28 « ‹ 299 300 301 302 303 304 305 306 307 … 334 ›
Lloyds og RBS verða ekki seldir í bráð Stjórnendur eignarumsýslufélagsins sem fer með hlut breska ríkisins í Royal Bank of Scotland og Lloyds segir að hlutur hins opinbera í bankanum verði ekki seldur í bráð. Viðskipti erlent 5.7.2009 08:00
FIH bankinn fær danska ríkisábyrgð að 1.200 milljörðum FIH bankinn í Danmörku, sem nú er í eigu íslenska ríkisins, hefur fengið ríkisábyrgð frá danska ríkinu. Danska fjármálaeftirlitið tilkynnti þetta í dag en um er að ræða rammasamning upp á allt að 50 milljarða danskra kr. eða um 1.200 milljarða kr. Viðskipti erlent 3.7.2009 15:43
Eignahluturinn í Sjælsö er í höndum þrotabús Samson Eignahlutur sá í danska fasteignafélaginu Sjælsö Group sem visir.is sagði fyrr í dag að væri í höndum Björgólfs Thor Björgólfssonar er kominn í hendur skiptastjórans í þrotabúi Samson. Viðskipti erlent 3.7.2009 14:36
Svikahrappur olli háu olíuverði Olíuverð náði óvænt hámarki á þessu ári síðastliðinn þriðjudag. Ástæðan er rakin til mikilla kaupa olíumiðlara á svarta gullinu. Viðskipti miðlarans eru talin ólögleg og hafa verið tilkynnt til breskra og bandarískra yfirvalda. Viðskipti erlent 3.7.2009 13:59
Rio Tinto lýkur einni stærstu hlutafjáraukningu sögunnar Námurisinn Rio Tinto, sem m.a. rekur álverið í Straumsvík, lauk í dag við eina stærstu hlutfjáraukningu sögunnar. Alls voru rúmlega 15 milljarðar dollara, eða tæplega 1.900 milljarða kr., í boði og keyptu núverandi hluthafar félagsins í Bretlandi og Ástralíu nær allt þetta magn. Viðskipti erlent 3.7.2009 13:28
Opinber lífeyrissjóður hagnast vel á andláti Jackson Hinn opinberi lífeyrissjóður ABP í Hollandi hagnast nú vel á andláti Michael Jackson því sjóðurinn á réttindin á hluta af lagasafni Jacksons. Viðskipti erlent 3.7.2009 12:48
Danskt félag Björgólfs Thors í miklum vandræðum Eignarhaldsfélagið SG Nord Holding sem er að hálfu í eigu Björgólfs Thors Björgólfssonar er í miklum vandræðum að því er segir í viðskiptablaðinu Börsen. Helsta eign SG Nord Holding er 30% hlutur í fasteignafélaginu Sjælsö Gruppen. Viðskipti erlent 3.7.2009 11:26
Hlutabréf hafa rýrnað um 10.000 milljarða í Kaupmannahöfn Markaðsvirði hlutabréfa í NASDAQ OMX kauphöllinni í Kaupmannahöfn hefur rýrnað um 438 milljarða danskra kr. eða rúmlega 10.000 milljarða kr. á fyrstu sex mánuðum ársins miðað við sama tímabil í fyrra. Viðskipti erlent 3.7.2009 10:55
Gunnar Sigurðsson stjórnarformaður Hamleys eftir uppstokkun Gunnar Sigurðsson fyrrum forstjóri Baugs í Bretlandi var kjörinn stjórnarformaður leikfangaverslunarkeðjunnar Hamleys eftir uppstokkun í stjórninni. Skilanefnd Landsbankans fer nú með 63,7% hlut í Hamleys en sá hlutur var áður í eigu Baugs. Viðskipti erlent 3.7.2009 08:27
Vændishús tapa á kreppunni Enginn í viðskiptaheiminum hefur komist óskaddaður frá fjármálakreppunni sem hófst á síðasta ári. Það á einnig við um klámiðnaðinn en Nevada ríki í Bandaríkjunum er þekkt fyrir sín lögleiddu vændishús. Nú eru karlmenn meira að segja farnir að halda að sér höndum þegar kemur að kynlífi. Viðskipti erlent 2.7.2009 14:50
Sterlingspundið í alvarlegri krísu „Það eru rúmlega 30% líkur á að Sterlingspundið lendi í alvarlegri krísu og líkurnar á verulegum skattaundanskotum og minnkandi einkaneyslu eru nánast 100%“, er haft eftir Niall Ferguson, virtum breskum prófessor í hagsögu, sem lokið hefur prófi frá Harvard háskólanum í Bandaríkjunum. Viðskipti erlent 2.7.2009 11:58
Seðlabanki Svíþjóðar refsar bönkum fyrir að lána ekki Seðlabanki Svíþjóðar (Riksbanken) ákvað í morgun að innlánsvextir sínir yrðu mínus 0,25%. Þannig ætlar hann að hvetja banka landsins til að veita meira af lánsfé út til almennings og atvinnulífs landsins og refsa þeim fyrir að geyma fé sitt inn á reikningum Riksbanken. Viðskipti erlent 2.7.2009 10:25
Schwarzenegger lýsir yfir fjárhagslegu neyðarástandi Arnold Schwarzenegger ríkisstjóri Kaliforníu hefur lýst yfir fjárhagslegu neyðarástandi í ríkinu frá og með deginum í dag. Viðskipti erlent 2.7.2009 08:45
Novator selur 20% í Amer Sports fyrir 18 milljarða Novator, fjárfestingarfélag Björgólfs Thors Björgólfssonar, hefur selt 20% hlut sinn í finnsku íþróttavöruverslunarkeðjunni fyrir 18 milljarða kr. Viðskipti erlent 2.7.2009 08:31
Gengið frá sölu Straums á eQ bankanum í Finnlandi Í dag var endanlega gengið frá sölu Straums á eQ netbankanum í Finnlandi til Nordnet Bank AB. Hvorki samkeppnis- né fjármálaeftirlit Finnlands gerðu athugasemd við söluna en tilkynnt var um hana í maímánuði s.l. Viðskipti erlent 1.7.2009 10:10
Bill Clinton vinur og ráðgjafi nýs eigenda að Eimskip Bill Clinton fyrrum forseti Bandaríkjanna var einn af nánustu vinum og ráðgjöfum Ronald Burkle sem á eignarhaldsfélagið Yucaipa Companies sem nú eignast 32% í nýju Eimskipi. Raunar hefur Hillary Clinton einnig verið á mála hjá Burkle. Viðskipti erlent 1.7.2009 08:39
FIH bankinn fékk 45 milljarða lán í dag FIH bankinn danski, sem nú er í eigu Íslands, fékk í dag lán frá dönskum stjórnvöldum upp á 1,9 milljarð danskra kr. eða um 45 milljarða kr. Um er að ræða lánveitingu úr svokölluðum bankpakke II. Viðskipti erlent 30.6.2009 15:56
Tugum milljarða í norskum seðlum smyglað úr landi Talið er að tveimur til þremur milljörðum norskra króna í stórum peningaseðlum, eða 40 til 60 milljörðum kr., sé smyglað út úr Noregi á hverju ári. Viðskipti erlent 30.6.2009 08:55
Madoff dæmdur í 150 ára fangelsisvist Fjársvikarinn Bernhard Madoff var í dag dæmur í 150 ára fangelsisvist eins og raunar var viðbúið. Viðskipti erlent 29.6.2009 15:37
Eva Joly vill koma Barroso úr embætti sínu hjá ESB Norsk/franski spillingarbaninn Eva Joly segir að fyrsta verk flokks hennar á Evrópuþinginu verði að koma í veg fyrir að José Manuel Barroso verði endurkjörinn sem leiðtogi framkvæmdanefndar ESB. „Hann hefur komið fram með fleiri heimskar tilskipanir,“ segir Joly í samtali við vefsíðuna e24.no. Viðskipti erlent 29.6.2009 13:47
OECD: Skuldir Breta 90% af landsframleiðslu 2010 Efnahags- og framfarastofnunin, OECD, segir að heildarskuldir breska ríkisins verði orðnar 90% af landsframleiðslu á næsta ári. Viðskipti erlent 29.6.2009 13:45
Besti einkabanki Evrópu - Margir Íslendingar í viðskiptum Norræni viðskiptabankinn Nordea var valinn besti bankinn í Evrópu á sviði einkabankaþjónustu í könnun MyPrivateBanking.com. Tveir Íslendingar starfa hjá bankanum og margir Íslendingar eru í viðskiptum við bankann í Lúxemborg. Viðskipti erlent 29.6.2009 13:33
Launin voru meir en hálft tonn að þyngd Tvær rússneskar konur urðu fyrir óþægilegri lífreynslu þegar forstjóri þeirra ákvað að gera upp lokalaunagreiðslur þeirra í mynt. Í heild vógu launin yfir hálft tonn. Viðskipti erlent 29.6.2009 13:24
Kjell Inge Rökke og frú leysa til sín tæpa 9 milljarða í hagnað Norski auðkýfingurinn Kjell Inge Rökke og eiginkona hans Anne Grete Eidsvig hafa ákveðið að leysa til sín hagnað upp á 441 milljón norskra kr., eða tæplega 9 milljarða kr., úr einkafjárfestingafélagi sínu The Resource Group (TRG). Viðskipti erlent 29.6.2009 10:35
Putin lokar öllum spilavítum í Rússlandi Það stefnir í stærstu uppsagnabylgju á síðari tímum í Rússlandi á miðvikudag en þá á að loka öllum spilavítum landsins að skipun Vladimir Putin forsætisráðherra. Þessar lokanir eru liður í herferð Putin gegn siðferðisglæpum í Rússlandi. Viðskipti erlent 29.6.2009 09:44
Danskir og norskir ferðamenn streyma til Svíþjóðar Danskir og norskir ferðamenn streyma nú yfir til Svíþjóðar sem aldri fyrr. Fjármálakreppan og sögulega veikt gengi sænsku krónunnar eru ástæður þessa. Viðskipti erlent 29.6.2009 08:54
Sjælsö Gruppen með góða sölu í Noregi upp á 3,5 milljarða Danska fasteignafélagið Sjæsö Gruppen hefur selt þrjá verslunarkjarna í Noregi í gegnum dótturfélag sitt þar. Alls fengust 175 milljónir norskra kr. fyrir eignirnar eða rétt tæpir 3,5 milljarðar kr., og kalla danskir fjölmiðlar þetta góða sölu hjá Sjælsö. Viðskipti erlent 29.6.2009 08:03
Volkswagen þrýstir á Porsche Samrunaviðræðum þýsku bílaframleiðandanna Volkswagen og Porsche verður hætt, að minnsta kosti tímabundið, gangi Porsche ekki að tilboði Volkswagen fyrir morgundaginn. Samrunaviðræðurnar hófust um miðjan maí. Viðskipti erlent 28.6.2009 20:30
Nýr björgunarpakki hugsanlega settur saman Háttsettur embættismaður í Hvíta húsinu segir að vel komi til greina að settur verði saman nýr björgunarpakki til að styrkja bandarískan efnahags. Bandaríkjaþing samþykkti um miðjan febrúar aðgerðapakka sem metinn var á tæpa 790 milljarða dollara eða sem nemur um 90 þúsund milljörðum íslenskra króna. Viðskipti erlent 28.6.2009 13:45
Viðskiptasagan: Rothschild og Freshfields tengd við þrælasölu Tvö af stærstu nöfnum fjármálahverfisins í London, The City, Rothschild og Freshfields hafa verið tengd við þrælasölu í bresku nýlendunum. Ný söguleg gögn sem The Financial Times hefur undir höndum sýna fram á þetta. Viðskipti erlent 28.6.2009 10:28