Viðskipti erlent Nokia og Apple í hár saman Hið finnska Nokia ætlar í mál við tæknirisann Apple vegna meintra höfundarréttarbrota. Apple lagði hins vegar fram kæru á hendur nokkrum aðilum í gær sem fyrirtækið telur kúga sig með því að rukka um stjarnfræðilegar upphæðir fyrir slík afnot. Viðskipti erlent 22.12.2016 07:00 Vinsælustu snjallsímaforrit ársins 2016 Apple hefur birt lista yfir tíu vinsælustu ókeypis snjallsímaforrit ársins sem og þau sem borga þarf fyrir. Google hefur birt lista yfir fimm bestu leikina og forritin, gefin út á árinu, að sínu mati. Viðskipti erlent 22.12.2016 07:00 Indland sigldi fram úr Bretum Indland er orðið sjötta stærsta hagkerfi heims, og siglir þar með fram úr Bretlandi sem er komið í sjöunda sætið. Viðskipti erlent 22.12.2016 07:00 Nokia lögsækir Apple Finnska farsímafyrirtækið telur að Apple hafi notað hugmyndir fyrirtækisins sem bundnar eru einkaleyfum. Viðskipti erlent 21.12.2016 20:58 Svissnesk úr í sögulegu lágmarki Útlit er fyrir að jafn fá svissnesk úr seljist á árinu og árið 1984. Viðskipti erlent 21.12.2016 12:00 Uber tapaði 250 milljörðum Á þriðja ársfjórðungi tapaði Uber yfir 800 milljónum dollara, Viðskipti erlent 21.12.2016 11:00 Samsung vill nota rafhlöður frá LG Innan skamms gætu símar Samsung verið búnir rafhlöðum frá LG. Viðskipti erlent 21.12.2016 10:30 BlackBerry tekur slaginn BlackBerry varð vinsælt merki á farsímamarkaði þegar fyrirtækið setti síma sinn, Quark, á markað. Viðskipti erlent 20.12.2016 06:45 Mikil hækkun tekna síðustu ár Heildartekjur voru hæstar í Garðabæ og í Skorradalshreppi á árinu 2015 samkvæmt nýrri samantekt Hagstofunnar. Viðskipti erlent 16.12.2016 07:15 Erfiðara að kaupa íbúð til útleigu Norska stjórnin ætlar að þrefalda kröfuna um eigið fé við útborgun þegar menn kaupa sér íbúð í annað skipti. Viðskipti erlent 16.12.2016 07:00 Hlutabréf í Yahoo í frjálsu falli Í gær tilkynntu forsvarsmenn Yahoo um að fyrirtækið hefði orðið fyrir stærstu netárás í sögunni. Viðskipti erlent 15.12.2016 15:59 Gengi evru ekki lægra í fjórtán ár Sérfræðingar hjá Barclays spá því að evran verði jöfn dollar á þriðja ársfjórðungi 2017 en muni dollarinn svo verða sterkari en evra til lengri tíma litið. Viðskipti erlent 15.12.2016 13:12 Svar Evrópu við GPS loksins gert aðgengilegt Galileo á að vera nákvæmara en önnur staðsetningarkerfi. Viðskipti erlent 15.12.2016 11:38 Hugulsemi skiptir litlu Það að eyða miklum tíma í að leita að hinni fullkomnu gjöf handa öllum sem maður gefur jólagjafir og tryggja að mikil hugulsemi liggi þar að baki er sóun á tíma ef marka má nýja rannsókn um jólagjafir sem Jeff Galak við Carnegie Mellon-háskóla framkvæmdi. Viðskipti erlent 15.12.2016 07:15 Sjálfakandi Google sjálfstætt fyrirtæki Sjálfkeyrandi bílaverkefni sem Google hefur unnið að undanfarin ár verður nú sjálfstætt fyrirtæki undir nafninu Waymo. Verður fyrirtækið því undir Alphabet, móðurfélagi Google. Viðskipti erlent 15.12.2016 07:00 Microsoft hyggst snjallvæða heimili og kynnir raddstýrðan hátalara Tæknirisinn Microsoft birti í gær auglýsingu þar sem sjá mátti glitta í væntanlegan snjallhátalara fyrirtækisins. Viðskipti erlent 15.12.2016 07:00 Fleiri skipta úr Macbook í Surface Microsoft býður viðskiptavinum upp á að skila inn notaðri MacBook tölvu fyrir nýja Surface Book og fá þar með afslátt. Viðskipti erlent 14.12.2016 13:00 Bermúda versta skattaskjólið Meðal fimmtán verstu skattaskjólanna eru Cayman-eyjar, Jersey og Bresku jómfrúaeyjar (þeirra á meðal er Tortóla). Viðskipti erlent 14.12.2016 11:30 Google hættir þróun sjálfkeyrandi bíla Tæknirisinn Google hefur hætt að þróa sinn eigin sjálfkeyrandi bíl. Þess í stað mun fyrirtækið einbeita sér að því að vinna með hefðbundnum bílaframleiðendum til að þróa slíka bíla. Viðskipti erlent 14.12.2016 09:00 Þráðlaus heyrnartól Apple komin út eftir töluverða töf Áttu upprunalega að koma út í október. Viðskipti erlent 13.12.2016 15:30 Olíuverð nær fyrri hæðum Olíuframleiðendur hafa náð samkomulagi um að draga úr framleiðslu Viðskipti erlent 12.12.2016 10:46 Tæknirisinn Nvidia prófar snjallbíla Bandaríski tæknirisinn Nvidia hefur nú fengið leyfi til þess að prófa sjálfkeyrandi bíla sína í Kaliforníuríki. Viðskipti erlent 12.12.2016 07:00 Bjóða upp á beint flug til Ástralíu frá London: Flugið tekur 17 klukkustundir Flugfélagið Quantas tilkynnti í dag að það hyggst bjóða upp á flugleið á milli London og Perth frá og með mars 2018. Viðskipti erlent 11.12.2016 13:50 Reiknað með að iPhone 8 verði mun dýrari Greinendur gera ráð fyrir að Apple muni verðleggja iPhone 8 síma sinn mun hærra en aðra iPhone síma sína. Viðskipti erlent 10.12.2016 09:39 Ísland í stiklu fyrir Super Mario Run Leikurinn kemur út í næstu viku og búist er við að hann verði gríðarlega vinsæll. Viðskipti erlent 9.12.2016 15:13 Apple fjárfestir í vindmyllum Fjárfestingin er liður í stefnu Apple um að gera framleiðslu á vörum sínum umhverfisvænni Viðskipti erlent 9.12.2016 13:11 Vinsælustu auglýsingar Youtube á árinu Auglýsingar úr Super-Bowl og fyrir tölvuleiki voru vinsælastar. Viðskipti erlent 9.12.2016 11:15 Samsung ætlar að láta skjáinn fylla upp í Galaxy S8 Fyrirtækið missti traust margra viðskiptavina og tapaði gífurlegum fjárhæðum á Note 7 símunum sem kviknaði í og því eru miklar vonir bundnar við S8. Viðskipti erlent 8.12.2016 14:03 Hagnaður IKEA eykst um 20 prósent IKEA Group greindi frá því að sala úti um allan heim hefði aukist um 7,1 prósent á árinu og numið 34,2 milljónum evra á síðasta fjárhagsári. Viðskipti erlent 8.12.2016 07:00 Yfir 50 milljónir eintaka af PlayStation 4 seldar Frá því að sala hófst á leikjavélinni PlayStation 4 í nóvember 2013 hafa fimmtíu milljónir eintaka selst. Viðskipti erlent 8.12.2016 07:00 « ‹ 73 74 75 76 77 78 79 80 81 … 334 ›
Nokia og Apple í hár saman Hið finnska Nokia ætlar í mál við tæknirisann Apple vegna meintra höfundarréttarbrota. Apple lagði hins vegar fram kæru á hendur nokkrum aðilum í gær sem fyrirtækið telur kúga sig með því að rukka um stjarnfræðilegar upphæðir fyrir slík afnot. Viðskipti erlent 22.12.2016 07:00
Vinsælustu snjallsímaforrit ársins 2016 Apple hefur birt lista yfir tíu vinsælustu ókeypis snjallsímaforrit ársins sem og þau sem borga þarf fyrir. Google hefur birt lista yfir fimm bestu leikina og forritin, gefin út á árinu, að sínu mati. Viðskipti erlent 22.12.2016 07:00
Indland sigldi fram úr Bretum Indland er orðið sjötta stærsta hagkerfi heims, og siglir þar með fram úr Bretlandi sem er komið í sjöunda sætið. Viðskipti erlent 22.12.2016 07:00
Nokia lögsækir Apple Finnska farsímafyrirtækið telur að Apple hafi notað hugmyndir fyrirtækisins sem bundnar eru einkaleyfum. Viðskipti erlent 21.12.2016 20:58
Svissnesk úr í sögulegu lágmarki Útlit er fyrir að jafn fá svissnesk úr seljist á árinu og árið 1984. Viðskipti erlent 21.12.2016 12:00
Uber tapaði 250 milljörðum Á þriðja ársfjórðungi tapaði Uber yfir 800 milljónum dollara, Viðskipti erlent 21.12.2016 11:00
Samsung vill nota rafhlöður frá LG Innan skamms gætu símar Samsung verið búnir rafhlöðum frá LG. Viðskipti erlent 21.12.2016 10:30
BlackBerry tekur slaginn BlackBerry varð vinsælt merki á farsímamarkaði þegar fyrirtækið setti síma sinn, Quark, á markað. Viðskipti erlent 20.12.2016 06:45
Mikil hækkun tekna síðustu ár Heildartekjur voru hæstar í Garðabæ og í Skorradalshreppi á árinu 2015 samkvæmt nýrri samantekt Hagstofunnar. Viðskipti erlent 16.12.2016 07:15
Erfiðara að kaupa íbúð til útleigu Norska stjórnin ætlar að þrefalda kröfuna um eigið fé við útborgun þegar menn kaupa sér íbúð í annað skipti. Viðskipti erlent 16.12.2016 07:00
Hlutabréf í Yahoo í frjálsu falli Í gær tilkynntu forsvarsmenn Yahoo um að fyrirtækið hefði orðið fyrir stærstu netárás í sögunni. Viðskipti erlent 15.12.2016 15:59
Gengi evru ekki lægra í fjórtán ár Sérfræðingar hjá Barclays spá því að evran verði jöfn dollar á þriðja ársfjórðungi 2017 en muni dollarinn svo verða sterkari en evra til lengri tíma litið. Viðskipti erlent 15.12.2016 13:12
Svar Evrópu við GPS loksins gert aðgengilegt Galileo á að vera nákvæmara en önnur staðsetningarkerfi. Viðskipti erlent 15.12.2016 11:38
Hugulsemi skiptir litlu Það að eyða miklum tíma í að leita að hinni fullkomnu gjöf handa öllum sem maður gefur jólagjafir og tryggja að mikil hugulsemi liggi þar að baki er sóun á tíma ef marka má nýja rannsókn um jólagjafir sem Jeff Galak við Carnegie Mellon-háskóla framkvæmdi. Viðskipti erlent 15.12.2016 07:15
Sjálfakandi Google sjálfstætt fyrirtæki Sjálfkeyrandi bílaverkefni sem Google hefur unnið að undanfarin ár verður nú sjálfstætt fyrirtæki undir nafninu Waymo. Verður fyrirtækið því undir Alphabet, móðurfélagi Google. Viðskipti erlent 15.12.2016 07:00
Microsoft hyggst snjallvæða heimili og kynnir raddstýrðan hátalara Tæknirisinn Microsoft birti í gær auglýsingu þar sem sjá mátti glitta í væntanlegan snjallhátalara fyrirtækisins. Viðskipti erlent 15.12.2016 07:00
Fleiri skipta úr Macbook í Surface Microsoft býður viðskiptavinum upp á að skila inn notaðri MacBook tölvu fyrir nýja Surface Book og fá þar með afslátt. Viðskipti erlent 14.12.2016 13:00
Bermúda versta skattaskjólið Meðal fimmtán verstu skattaskjólanna eru Cayman-eyjar, Jersey og Bresku jómfrúaeyjar (þeirra á meðal er Tortóla). Viðskipti erlent 14.12.2016 11:30
Google hættir þróun sjálfkeyrandi bíla Tæknirisinn Google hefur hætt að þróa sinn eigin sjálfkeyrandi bíl. Þess í stað mun fyrirtækið einbeita sér að því að vinna með hefðbundnum bílaframleiðendum til að þróa slíka bíla. Viðskipti erlent 14.12.2016 09:00
Þráðlaus heyrnartól Apple komin út eftir töluverða töf Áttu upprunalega að koma út í október. Viðskipti erlent 13.12.2016 15:30
Olíuverð nær fyrri hæðum Olíuframleiðendur hafa náð samkomulagi um að draga úr framleiðslu Viðskipti erlent 12.12.2016 10:46
Tæknirisinn Nvidia prófar snjallbíla Bandaríski tæknirisinn Nvidia hefur nú fengið leyfi til þess að prófa sjálfkeyrandi bíla sína í Kaliforníuríki. Viðskipti erlent 12.12.2016 07:00
Bjóða upp á beint flug til Ástralíu frá London: Flugið tekur 17 klukkustundir Flugfélagið Quantas tilkynnti í dag að það hyggst bjóða upp á flugleið á milli London og Perth frá og með mars 2018. Viðskipti erlent 11.12.2016 13:50
Reiknað með að iPhone 8 verði mun dýrari Greinendur gera ráð fyrir að Apple muni verðleggja iPhone 8 síma sinn mun hærra en aðra iPhone síma sína. Viðskipti erlent 10.12.2016 09:39
Ísland í stiklu fyrir Super Mario Run Leikurinn kemur út í næstu viku og búist er við að hann verði gríðarlega vinsæll. Viðskipti erlent 9.12.2016 15:13
Apple fjárfestir í vindmyllum Fjárfestingin er liður í stefnu Apple um að gera framleiðslu á vörum sínum umhverfisvænni Viðskipti erlent 9.12.2016 13:11
Vinsælustu auglýsingar Youtube á árinu Auglýsingar úr Super-Bowl og fyrir tölvuleiki voru vinsælastar. Viðskipti erlent 9.12.2016 11:15
Samsung ætlar að láta skjáinn fylla upp í Galaxy S8 Fyrirtækið missti traust margra viðskiptavina og tapaði gífurlegum fjárhæðum á Note 7 símunum sem kviknaði í og því eru miklar vonir bundnar við S8. Viðskipti erlent 8.12.2016 14:03
Hagnaður IKEA eykst um 20 prósent IKEA Group greindi frá því að sala úti um allan heim hefði aukist um 7,1 prósent á árinu og numið 34,2 milljónum evra á síðasta fjárhagsári. Viðskipti erlent 8.12.2016 07:00
Yfir 50 milljónir eintaka af PlayStation 4 seldar Frá því að sala hófst á leikjavélinni PlayStation 4 í nóvember 2013 hafa fimmtíu milljónir eintaka selst. Viðskipti erlent 8.12.2016 07:00