Stjörnulífið: Konurnar fengu sviðið Stefán Árni Pálsson skrifar 24. febrúar 2020 13:30 Alltaf líf og fjör hjá stjörnunum. Stjörnulífið er liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga og jafnvel deila því með fylgjendum sínum. Eins og alþjóð veit var konudagurinn í gær og fengu þær því verðskuldað sviðið á samfélagsmiðlum. Hafdís Jónsdóttir, oftast kennd við World Class, naut lífsins á Hawaí á meðan börnin hennar skemmtu sér vel í aldamótapartýi, en nánar að því síðar. Katrín Tanja skellti sér í sjósund með tveimur góðum vinum á Miami. Lagasmíðin gengur vonum framar hjá Ólafi Arnalds sem er staddur á Balí. Leikkonan Unnur Eggertsdóttir fann hamingjustaðinn. Útvarpsmaðurinn Ívar Guðmundsson skellti sér í Bláa Lónið með eiginkonu sinni Dagnýju. Hann birti fallega færslu í tilefni konudagsins. „Innilega til hamingju með daginn ástin mín. Hér er örlítið minningabrot frá þessum sex afmælisdögum sem við höfum eytt saman.“ Björn Boði Björnsson hélt upp á 21 árs afmæli sitt á B5 og var um sannkallað aldamótateiti en gestir þáttu að klæða sig upp í anda 2000. Birgitta Líf, eldri systir Björns, var að sjálfsögðu á svæðinu. Áhrifavaldurinn Bryndís Líf birtir fallega mynd á Instagram eins og svo oft áður. Nökkvi Fjalar heiðrar konurnar í hans lífi. Kristbjörg Jónasdóttir klæddi sig upp og kíkti aðeins út á lífið í Katar. Tónlistamaðurinn Jón Jónsson birtir fallega mynd af konunum í hans lífi. Hann er giftur Hafdísi Björk og á með henni tvær dætur og einn dreng. Stjörnuvallarvörðurinn Maggi Bö var staddur í auga stormsins á Tene. Fjölmiðlamaðurinn Frosti Logason kláraði meistarapróf í blaða- og fréttamennsku um helgina. Egill Einarsson rifjaði upp skemmtilegt atriði úr Wipe Out þáttunum sem voru á dagskrá Stöðvar 2. Hann einmitt vann þá þáttaröð. Lauflétt slökun hjá Sverri Bergmann og nýfæddri dóttur hans. Andrea Magnús fatahönnuður er föst á Tenerife. Söngkonan Jóhanna Guðrún birti fallega mynd af sér og syni sínum og skrifar við myndina: „The power of love“. Kristín Avon samfélagsmiðlastjarna birti fallega og góða speki til alla foreldra. Lína Birgitta hélt upp á konudaginn. Gyða Dröfn er laus við spangirnar. Helgi Ómars fer varlega á ferðalagi en hann er staddur í Bangkok. Alda Karen hitti frú Vigdísi Finnbogadóttur og fagnaði henni í gær í tilefni konudagsins. Hildur Guðna og förðunarfræðingurinn Sattar Karim sameinuð á ný í Berlín en hann séð alfarið um förðun hennar á verðlaunahátíðum undanfarna mánuði. Andrea Röfn á uppáhalds kaffihúsinu sínu. Eva Ruza skellti sér í slökkviliðsmannabúning og tók sig vel út. Stjörnulífið Konudagur Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Brúðkaup ársins 2024 Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Fleiri fréttir Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Sjá meira
Stjörnulífið er liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga og jafnvel deila því með fylgjendum sínum. Eins og alþjóð veit var konudagurinn í gær og fengu þær því verðskuldað sviðið á samfélagsmiðlum. Hafdís Jónsdóttir, oftast kennd við World Class, naut lífsins á Hawaí á meðan börnin hennar skemmtu sér vel í aldamótapartýi, en nánar að því síðar. Katrín Tanja skellti sér í sjósund með tveimur góðum vinum á Miami. Lagasmíðin gengur vonum framar hjá Ólafi Arnalds sem er staddur á Balí. Leikkonan Unnur Eggertsdóttir fann hamingjustaðinn. Útvarpsmaðurinn Ívar Guðmundsson skellti sér í Bláa Lónið með eiginkonu sinni Dagnýju. Hann birti fallega færslu í tilefni konudagsins. „Innilega til hamingju með daginn ástin mín. Hér er örlítið minningabrot frá þessum sex afmælisdögum sem við höfum eytt saman.“ Björn Boði Björnsson hélt upp á 21 árs afmæli sitt á B5 og var um sannkallað aldamótateiti en gestir þáttu að klæða sig upp í anda 2000. Birgitta Líf, eldri systir Björns, var að sjálfsögðu á svæðinu. Áhrifavaldurinn Bryndís Líf birtir fallega mynd á Instagram eins og svo oft áður. Nökkvi Fjalar heiðrar konurnar í hans lífi. Kristbjörg Jónasdóttir klæddi sig upp og kíkti aðeins út á lífið í Katar. Tónlistamaðurinn Jón Jónsson birtir fallega mynd af konunum í hans lífi. Hann er giftur Hafdísi Björk og á með henni tvær dætur og einn dreng. Stjörnuvallarvörðurinn Maggi Bö var staddur í auga stormsins á Tene. Fjölmiðlamaðurinn Frosti Logason kláraði meistarapróf í blaða- og fréttamennsku um helgina. Egill Einarsson rifjaði upp skemmtilegt atriði úr Wipe Out þáttunum sem voru á dagskrá Stöðvar 2. Hann einmitt vann þá þáttaröð. Lauflétt slökun hjá Sverri Bergmann og nýfæddri dóttur hans. Andrea Magnús fatahönnuður er föst á Tenerife. Söngkonan Jóhanna Guðrún birti fallega mynd af sér og syni sínum og skrifar við myndina: „The power of love“. Kristín Avon samfélagsmiðlastjarna birti fallega og góða speki til alla foreldra. Lína Birgitta hélt upp á konudaginn. Gyða Dröfn er laus við spangirnar. Helgi Ómars fer varlega á ferðalagi en hann er staddur í Bangkok. Alda Karen hitti frú Vigdísi Finnbogadóttur og fagnaði henni í gær í tilefni konudagsins. Hildur Guðna og förðunarfræðingurinn Sattar Karim sameinuð á ný í Berlín en hann séð alfarið um förðun hennar á verðlaunahátíðum undanfarna mánuði. Andrea Röfn á uppáhalds kaffihúsinu sínu. Eva Ruza skellti sér í slökkviliðsmannabúning og tók sig vel út.
Stjörnulífið Konudagur Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Brúðkaup ársins 2024 Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Fleiri fréttir Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Sjá meira