Þegar Ólafur Darri hitti Jennifer Aniston: „Stóð bara slefandi þarna og gat ekki sagt orð“ Stefán Árni Pálsson skrifar 23. október 2015 15:30 Ólafur Darri kom ekki út orði þegar hann hitti Aniston. vísir/getty „Mín svona „star struck“ saga er mjög fyndin,“ segir Ólafur Darri Ólafsson, sem var gestur í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Þar talaði hann um frægðina og sérstaklega um nýjustu mynd sína. „Ég hitti einu sinni Jennifer Aniston. Ég á vin sem var að leika í bíómynd með henni og hann bauð mér á tökustað og ég og konan mín fengum að hitta Jennifer. Ég var með sólgleraugu og sem betur fer því ég stóð bara slefandi þarna og gat ekki sagt orð.“ Kvikmyndin The Last Witch Hunter var frumsýnd í New York í síðustu viku en með aðalhlutverk í myndinni fara meðal annars Vin Diesel, Rose Leslie, Elijah Wood og Ólafur Darri Ólafsson. Ólafur segir að sem betur fer hafi konan hans náð að tala eitthvað við leikkonuna því hann hafi ekki komið út einu orði. „Ég sagði eiginlega ekki neitt, bara eins og ég væri eitthvað fúll, en ég gat bara ekki talað. Ég hefði sjálfur haldið að einhver annar myndi fá mig til að verða „star struck“ en síðan kemur það bara úr ólíklegustu átt,“ segir Ólafur sem hefur meðal annars hitt Steven Spielberg og rædd við hann. „Hann er reyndar bara svo ótrúlega indæll, með indælli mönnum sem ég hef kynnst.“Hér að neðan má hlusta á þetta skemmtilega viðtal við Ólaf. Tengdar fréttir Myndaveisla: Ólafur Darri á rauða dreglinum í New York Kvikmyndin The Last Witch Hunter með Ólafi Darra og Vin Diesel var frumsýnd vestan hafs í gær. 14. október 2015 19:38 Ólafur Darri og Vin Diesel deila stiklu úr nýjustu mynd þeirra Leikararnir Ólafur Darri Ólafsson og Vin Diesel deila báðir nýrri stiklu úr myndinni The Last Witch Hunter á Facebook-síðum sínum en þeir fara báðir með hlutverk í myndinni. 18. september 2015 14:17 Mest lesið Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Lífið „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Lífið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar Lífið Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Lífið Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Lífið Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist Fleiri fréttir Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Vill opna á umræðuna um átröskun Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Sjá meira
„Mín svona „star struck“ saga er mjög fyndin,“ segir Ólafur Darri Ólafsson, sem var gestur í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Þar talaði hann um frægðina og sérstaklega um nýjustu mynd sína. „Ég hitti einu sinni Jennifer Aniston. Ég á vin sem var að leika í bíómynd með henni og hann bauð mér á tökustað og ég og konan mín fengum að hitta Jennifer. Ég var með sólgleraugu og sem betur fer því ég stóð bara slefandi þarna og gat ekki sagt orð.“ Kvikmyndin The Last Witch Hunter var frumsýnd í New York í síðustu viku en með aðalhlutverk í myndinni fara meðal annars Vin Diesel, Rose Leslie, Elijah Wood og Ólafur Darri Ólafsson. Ólafur segir að sem betur fer hafi konan hans náð að tala eitthvað við leikkonuna því hann hafi ekki komið út einu orði. „Ég sagði eiginlega ekki neitt, bara eins og ég væri eitthvað fúll, en ég gat bara ekki talað. Ég hefði sjálfur haldið að einhver annar myndi fá mig til að verða „star struck“ en síðan kemur það bara úr ólíklegustu átt,“ segir Ólafur sem hefur meðal annars hitt Steven Spielberg og rædd við hann. „Hann er reyndar bara svo ótrúlega indæll, með indælli mönnum sem ég hef kynnst.“Hér að neðan má hlusta á þetta skemmtilega viðtal við Ólaf.
Tengdar fréttir Myndaveisla: Ólafur Darri á rauða dreglinum í New York Kvikmyndin The Last Witch Hunter með Ólafi Darra og Vin Diesel var frumsýnd vestan hafs í gær. 14. október 2015 19:38 Ólafur Darri og Vin Diesel deila stiklu úr nýjustu mynd þeirra Leikararnir Ólafur Darri Ólafsson og Vin Diesel deila báðir nýrri stiklu úr myndinni The Last Witch Hunter á Facebook-síðum sínum en þeir fara báðir með hlutverk í myndinni. 18. september 2015 14:17 Mest lesið Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Lífið „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Lífið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar Lífið Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Lífið Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Lífið Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist Fleiri fréttir Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Vill opna á umræðuna um átröskun Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Sjá meira
Myndaveisla: Ólafur Darri á rauða dreglinum í New York Kvikmyndin The Last Witch Hunter með Ólafi Darra og Vin Diesel var frumsýnd vestan hafs í gær. 14. október 2015 19:38
Ólafur Darri og Vin Diesel deila stiklu úr nýjustu mynd þeirra Leikararnir Ólafur Darri Ólafsson og Vin Diesel deila báðir nýrri stiklu úr myndinni The Last Witch Hunter á Facebook-síðum sínum en þeir fara báðir með hlutverk í myndinni. 18. september 2015 14:17