Þegar Ólafur Darri hitti Jennifer Aniston: „Stóð bara slefandi þarna og gat ekki sagt orð“ Stefán Árni Pálsson skrifar 23. október 2015 15:30 Ólafur Darri kom ekki út orði þegar hann hitti Aniston. vísir/getty „Mín svona „star struck“ saga er mjög fyndin,“ segir Ólafur Darri Ólafsson, sem var gestur í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Þar talaði hann um frægðina og sérstaklega um nýjustu mynd sína. „Ég hitti einu sinni Jennifer Aniston. Ég á vin sem var að leika í bíómynd með henni og hann bauð mér á tökustað og ég og konan mín fengum að hitta Jennifer. Ég var með sólgleraugu og sem betur fer því ég stóð bara slefandi þarna og gat ekki sagt orð.“ Kvikmyndin The Last Witch Hunter var frumsýnd í New York í síðustu viku en með aðalhlutverk í myndinni fara meðal annars Vin Diesel, Rose Leslie, Elijah Wood og Ólafur Darri Ólafsson. Ólafur segir að sem betur fer hafi konan hans náð að tala eitthvað við leikkonuna því hann hafi ekki komið út einu orði. „Ég sagði eiginlega ekki neitt, bara eins og ég væri eitthvað fúll, en ég gat bara ekki talað. Ég hefði sjálfur haldið að einhver annar myndi fá mig til að verða „star struck“ en síðan kemur það bara úr ólíklegustu átt,“ segir Ólafur sem hefur meðal annars hitt Steven Spielberg og rædd við hann. „Hann er reyndar bara svo ótrúlega indæll, með indælli mönnum sem ég hef kynnst.“Hér að neðan má hlusta á þetta skemmtilega viðtal við Ólaf. Tengdar fréttir Myndaveisla: Ólafur Darri á rauða dreglinum í New York Kvikmyndin The Last Witch Hunter með Ólafi Darra og Vin Diesel var frumsýnd vestan hafs í gær. 14. október 2015 19:38 Ólafur Darri og Vin Diesel deila stiklu úr nýjustu mynd þeirra Leikararnir Ólafur Darri Ólafsson og Vin Diesel deila báðir nýrri stiklu úr myndinni The Last Witch Hunter á Facebook-síðum sínum en þeir fara báðir með hlutverk í myndinni. 18. september 2015 14:17 Mest lesið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Fleiri fréttir Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Sjá meira
„Mín svona „star struck“ saga er mjög fyndin,“ segir Ólafur Darri Ólafsson, sem var gestur í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Þar talaði hann um frægðina og sérstaklega um nýjustu mynd sína. „Ég hitti einu sinni Jennifer Aniston. Ég á vin sem var að leika í bíómynd með henni og hann bauð mér á tökustað og ég og konan mín fengum að hitta Jennifer. Ég var með sólgleraugu og sem betur fer því ég stóð bara slefandi þarna og gat ekki sagt orð.“ Kvikmyndin The Last Witch Hunter var frumsýnd í New York í síðustu viku en með aðalhlutverk í myndinni fara meðal annars Vin Diesel, Rose Leslie, Elijah Wood og Ólafur Darri Ólafsson. Ólafur segir að sem betur fer hafi konan hans náð að tala eitthvað við leikkonuna því hann hafi ekki komið út einu orði. „Ég sagði eiginlega ekki neitt, bara eins og ég væri eitthvað fúll, en ég gat bara ekki talað. Ég hefði sjálfur haldið að einhver annar myndi fá mig til að verða „star struck“ en síðan kemur það bara úr ólíklegustu átt,“ segir Ólafur sem hefur meðal annars hitt Steven Spielberg og rædd við hann. „Hann er reyndar bara svo ótrúlega indæll, með indælli mönnum sem ég hef kynnst.“Hér að neðan má hlusta á þetta skemmtilega viðtal við Ólaf.
Tengdar fréttir Myndaveisla: Ólafur Darri á rauða dreglinum í New York Kvikmyndin The Last Witch Hunter með Ólafi Darra og Vin Diesel var frumsýnd vestan hafs í gær. 14. október 2015 19:38 Ólafur Darri og Vin Diesel deila stiklu úr nýjustu mynd þeirra Leikararnir Ólafur Darri Ólafsson og Vin Diesel deila báðir nýrri stiklu úr myndinni The Last Witch Hunter á Facebook-síðum sínum en þeir fara báðir með hlutverk í myndinni. 18. september 2015 14:17 Mest lesið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Fleiri fréttir Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Sjá meira
Myndaveisla: Ólafur Darri á rauða dreglinum í New York Kvikmyndin The Last Witch Hunter með Ólafi Darra og Vin Diesel var frumsýnd vestan hafs í gær. 14. október 2015 19:38
Ólafur Darri og Vin Diesel deila stiklu úr nýjustu mynd þeirra Leikararnir Ólafur Darri Ólafsson og Vin Diesel deila báðir nýrri stiklu úr myndinni The Last Witch Hunter á Facebook-síðum sínum en þeir fara báðir með hlutverk í myndinni. 18. september 2015 14:17