Ítalskur höfundur stærsta jólasmells Íslendinga himinlifandi með viðtökurnar Stefán Árni Pálsson skrifar 30. desember 2019 13:30 Ef ég nenni er í uppáhaldi hjá mörgum Íslendingnum en Helgi Björnsson tekur oft á tíðum lagið á þessum árstíma. Ítalir virðast hafa áttað sig á því að nokkrar íslenskar jólaperlur séu í raun ítalskar. Miðillinn Corriere greinir frá þessari uppgötvun á síðu sinni en mbl greinir fyrst frá málinu af íslenskum miðlum. Það var blaðamaðurinn Leonardo Piccione sem kom umræðunni af stað. Siccome @ciocci mi ha confessato che la cosa gli stava facendo esplodere la testa, e siccome io stesso da tempo ero alla ricerca di risposte adeguate sul tema, ho fatto un po’ di ricerche sull'usanza tutta islandese di celebrare il Natale intonando canzoni pop italiane— Leonardo Piccione (@ledep) December 23, 2019 Á mbl.is kemur fram að Piccione dvelji í nokkra mánuði á ári hér á landi og hefur hann meðal annars unnið á Cape Hotel á Húsavík. Íslensku jólalögin Ég hlakka svo til, Þú og ég og jól, Þú komst með jólin til mín og Ef ég nenni eru öll upprunalega ítölsk lög. Á frummálinu kallst Ef ég nenni Cosi Celeste og er eftir ítalska tónlistarmanninn Zucchero Fornaciari. Hann virðist vera himinlifandi með gengi lagsins hér á landi. Happy to know that "Ef èg nenni" by Helgi Björnsson, an adaptation in Icelandic of "Così Celeste", has become Iceland's most famous Christmas song! "Ef èg nenni" has been elected by a panel of judges Iceland's best Christmas song of all time: https://t.co/nNLIti3kz8— Zucchero Fornaciari (@ZuccheroSugar) December 28, 2019 Lagið Cosi Celeste í flutningi Zucchero má heyra hér að neðan. Hér er síðan útgáfa Helga Björns. Tónlist Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira
Ítalir virðast hafa áttað sig á því að nokkrar íslenskar jólaperlur séu í raun ítalskar. Miðillinn Corriere greinir frá þessari uppgötvun á síðu sinni en mbl greinir fyrst frá málinu af íslenskum miðlum. Það var blaðamaðurinn Leonardo Piccione sem kom umræðunni af stað. Siccome @ciocci mi ha confessato che la cosa gli stava facendo esplodere la testa, e siccome io stesso da tempo ero alla ricerca di risposte adeguate sul tema, ho fatto un po’ di ricerche sull'usanza tutta islandese di celebrare il Natale intonando canzoni pop italiane— Leonardo Piccione (@ledep) December 23, 2019 Á mbl.is kemur fram að Piccione dvelji í nokkra mánuði á ári hér á landi og hefur hann meðal annars unnið á Cape Hotel á Húsavík. Íslensku jólalögin Ég hlakka svo til, Þú og ég og jól, Þú komst með jólin til mín og Ef ég nenni eru öll upprunalega ítölsk lög. Á frummálinu kallst Ef ég nenni Cosi Celeste og er eftir ítalska tónlistarmanninn Zucchero Fornaciari. Hann virðist vera himinlifandi með gengi lagsins hér á landi. Happy to know that "Ef èg nenni" by Helgi Björnsson, an adaptation in Icelandic of "Così Celeste", has become Iceland's most famous Christmas song! "Ef èg nenni" has been elected by a panel of judges Iceland's best Christmas song of all time: https://t.co/nNLIti3kz8— Zucchero Fornaciari (@ZuccheroSugar) December 28, 2019 Lagið Cosi Celeste í flutningi Zucchero má heyra hér að neðan. Hér er síðan útgáfa Helga Björns.
Tónlist Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira