
Sport
Árni fékk eins leiks bann
Árni Stefánsson, þjálfari FH í handbolta, var í gær dæmdur í eins leiks bann vegna endurtekinnar óíþróttamannslegrar framkomu í leik Fram og FH í DHL-deildinni í handbolta 18. desember. Aganefnd HSÍ dæmdi FH-inga einnig í sjö þúsund króna sekt vegna atviksins. Þá var Daníel Berg Grétarsson, leikmaður Gróttu/KR, dæmdur í eins leiks bann.
Mest lesið







Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu
Enski boltinn

Gunnar tekur aftur við Haukum
Handbolti


Fleiri fréttir
×
Mest lesið







Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu
Enski boltinn

Gunnar tekur aftur við Haukum
Handbolti

