Jólablóm með góðum ilmi 15. desember 2004 00:01 Hýasinta hefur tekið sér sess sem ein af jólaplöntunum hjá okkur en víða erlendis er hún vorblóm. Hýasintan er laukplanta, þannig að allur næringarforði er í lauknum og þarf hún því í raun og veru ekki að vera í mold. Laukurinn sjálfur á ekki að vera í vatni en ræturnar þurfa að fá vatn og passa þarf að halda að þeim raka. Hýasintur eru til í nokkrum litum og blómstra fallega yfir jólin auk þes sem þær gefa góðan ilm. Hægt er að fresta því að plantan blómstri með því að halda henni í kæli og taka hana svo út tímanlega fyrir jólin. Jól Mest lesið Ömmumatur sem klikkar aldrei Jól Jóla-aspassúpa Jól Saltpækill gerir kalkúna safaríkari Jól Villibráð að hætti Jóa Fel: Krónhjörtur, sveppablanda og steiktar perur Jólin Svona gerirðu graflax Jól Fylltar kalkúnabringur Jólin Jólalag dagsins: Baggalútur syngur Annar í jólum Jól Gljáður hreindýravöðvi með bökuðum gulrótum og skalottlauk ásamt plómu- og eplasalati Jól Jólahlaðborð á sænska vísu Jól Uppskrift að piparkökuhúsi Jólin
Hýasinta hefur tekið sér sess sem ein af jólaplöntunum hjá okkur en víða erlendis er hún vorblóm. Hýasintan er laukplanta, þannig að allur næringarforði er í lauknum og þarf hún því í raun og veru ekki að vera í mold. Laukurinn sjálfur á ekki að vera í vatni en ræturnar þurfa að fá vatn og passa þarf að halda að þeim raka. Hýasintur eru til í nokkrum litum og blómstra fallega yfir jólin auk þes sem þær gefa góðan ilm. Hægt er að fresta því að plantan blómstri með því að halda henni í kæli og taka hana svo út tímanlega fyrir jólin.
Jól Mest lesið Ömmumatur sem klikkar aldrei Jól Jóla-aspassúpa Jól Saltpækill gerir kalkúna safaríkari Jól Villibráð að hætti Jóa Fel: Krónhjörtur, sveppablanda og steiktar perur Jólin Svona gerirðu graflax Jól Fylltar kalkúnabringur Jólin Jólalag dagsins: Baggalútur syngur Annar í jólum Jól Gljáður hreindýravöðvi með bökuðum gulrótum og skalottlauk ásamt plómu- og eplasalati Jól Jólahlaðborð á sænska vísu Jól Uppskrift að piparkökuhúsi Jólin