Vaxtahækkunin meiri en spáð var 2. júlí 2004 00:01 MYND/Vísir Vaxtahækkun Seðlabankans í gær var talsvert meiri en greiningardeildir bankanna bjuggust við. Aðrir vextir hafa snarhækkað í morgun í kjölfarið og krónan styrkst. Ingólfur Bender hjá Íslandsbanka reiknar með enn frekari vaxtahækkunum Seðlabankans. Ingólfur segir Íslandsbanka hafa reiknað með 25 punkta hækkun en Seðlabankinn hafi hækkað vextina um 50 punkta, þ.e tvöfalt meira. Tímasetninguna segir hann hins vegar ekki hafa komið á óvart. Viðbrögð á peningamarkaði hafa verið talsvert sterk að sögn Ingólfs eða 50-60 punkta vaxtahækkanir. Krónan hefur líka farið upp; verðgildið hennar hefur hækkað um 0,4% í morgun. Ingólfur segir greiningardeild Íslandsbanka reikna með frekari vaxtahækkunum á næstunni og að Seðlabankinn fari með stýrivexti sína upp í 7,5% fyrir mitt næsta ár. Hægt er að hlusta á viðtal við Ingólf, sem spilað var í hádegisfréttum Bylgjunnar, með því að smella á hlekkinn með fréttinni í fréttayfirlitinu. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Viðskipti innlent Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Jóna Björk tekur við Garðheimum Viðskipti innlent Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Viðskipti innlent „Ég spyr: Er í lagi að grípa í rass og þukla á brjóstum?“ Atvinnulíf Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Viðskipti innlent Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Viðskipti innlent Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum Viðskipti innlent Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS Viðskipti erlent Fleiri fréttir Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Efling hafi líklega sett Íslandsmet í óhróðri Bogi í Icelandair kaupir einbýlishús af Pétri í Eykt Fyrrverandi þingmenn vilja verða forstjórar Kríu Þrjú teymi vilja hanna og byggja nýju þjóðarhöllina Tvö ráðin til Klaks Nýr verkefnastjóri svæðisbundins farsældarráðs Ekki benda á mig segir forstjóri Landsvirkjunar 76 milljón króna sekt Símans stendur Full ástæða til að ætla að það gæti orðið loðnuvertíð Þrír nýir forstöðumenn hjá OK Víðtækar vöruhækkanir eftir áramót Sjá meira
Vaxtahækkun Seðlabankans í gær var talsvert meiri en greiningardeildir bankanna bjuggust við. Aðrir vextir hafa snarhækkað í morgun í kjölfarið og krónan styrkst. Ingólfur Bender hjá Íslandsbanka reiknar með enn frekari vaxtahækkunum Seðlabankans. Ingólfur segir Íslandsbanka hafa reiknað með 25 punkta hækkun en Seðlabankinn hafi hækkað vextina um 50 punkta, þ.e tvöfalt meira. Tímasetninguna segir hann hins vegar ekki hafa komið á óvart. Viðbrögð á peningamarkaði hafa verið talsvert sterk að sögn Ingólfs eða 50-60 punkta vaxtahækkanir. Krónan hefur líka farið upp; verðgildið hennar hefur hækkað um 0,4% í morgun. Ingólfur segir greiningardeild Íslandsbanka reikna með frekari vaxtahækkunum á næstunni og að Seðlabankinn fari með stýrivexti sína upp í 7,5% fyrir mitt næsta ár. Hægt er að hlusta á viðtal við Ingólf, sem spilað var í hádegisfréttum Bylgjunnar, með því að smella á hlekkinn með fréttinni í fréttayfirlitinu.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Viðskipti innlent Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Jóna Björk tekur við Garðheimum Viðskipti innlent Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Viðskipti innlent „Ég spyr: Er í lagi að grípa í rass og þukla á brjóstum?“ Atvinnulíf Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Viðskipti innlent Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Viðskipti innlent Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum Viðskipti innlent Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS Viðskipti erlent Fleiri fréttir Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Efling hafi líklega sett Íslandsmet í óhróðri Bogi í Icelandair kaupir einbýlishús af Pétri í Eykt Fyrrverandi þingmenn vilja verða forstjórar Kríu Þrjú teymi vilja hanna og byggja nýju þjóðarhöllina Tvö ráðin til Klaks Nýr verkefnastjóri svæðisbundins farsældarráðs Ekki benda á mig segir forstjóri Landsvirkjunar 76 milljón króna sekt Símans stendur Full ástæða til að ætla að það gæti orðið loðnuvertíð Þrír nýir forstöðumenn hjá OK Víðtækar vöruhækkanir eftir áramót Sjá meira