Bygging með ævintýraljóma 26. júlí 2004 00:01 Uppáhaldshús Braga Þórs Jósefssonar ljósmyndara er Heilsuverndarstöðin í Reykjavík. "Mér finnst alltaf gaman að keyra framhjá húsinu og spá í línur og lögun þess. Mér finnst hönnunin flott og gamli steinninn utan á húsinu mjög fallegur. Ég man líka þegar ég var barn og unglingur fannst mér húsið alltaf mjög ævintýralegt með spíruna þarna uppi og brýrnar tengdar frá götunni og inn í húsið. Þetta allt fannst mér alltaf varpa miklum ævintýraljóma á bygginguna," segir Bragi Þór. Arkitekt hússins er Einar Sveinsson. "Ég er mjög hrifinn af hönnuninni og er gamli skólinn minn, Langholtskólinn, einmitt í sama stíl og Heilsuverndarstöðin en Einar Sveinsson er einmitt meðal þeirra arkitekta sem hönnuðu bæði húsin," segir hann. Þótt Bragi dáist mjög að húsinu að utanverðu er hann ekki eins hrifinn af hvernig það lítur út að innan. "Ég hef aðeins komið inn í húsið en ég hef ekkert farið mikið um það. Mér finnst það ekki eins flott að innan því gamla stílnum hefur greinilega ekki verið haldið eins að innan og hefur verið gert að utan. Það hefur greinilega ekki verið hugsað eins mikið um það. Meira svona stofnanalegur blær þar inni, ekkert spennandi. En að vísu hef ég bara farið rétt inn í aðalinnganginn þannig að ég get ekki alveg dæmt út frá því. Bragi Þór starfar sem ljósmyndari fyrir tímarit Fróða en myndar einna helst fyrir tímaritið Hús og híbýli. " Vinnu minnar vegna spái ég því töluvert í hönnun húsa. Ég mynda líka mikið fyrir arkitekta og við myndatökur þarf ég þá bæði að hafa í huga sjónarhorn og lýsingu," segir hann. Hús og heimili Mest lesið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Menning Komst í jólaskapið í september Lífið Fitusmánuð á rauða dreglinum Lífið Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Lífið Sóli mátti bara tala í eftirhermum Lífið Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Lífið Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið Manuela og Eiður ástfangin á ný Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Fleiri fréttir Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Manuela og Eiður ástfangin á ný Áslaug Arna fékk „elegant“ kind í afmælisgjöf Stjörnulífið: Alþingiskosningar, fyrsti í aðventu og rómantík Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Sjá meira
Uppáhaldshús Braga Þórs Jósefssonar ljósmyndara er Heilsuverndarstöðin í Reykjavík. "Mér finnst alltaf gaman að keyra framhjá húsinu og spá í línur og lögun þess. Mér finnst hönnunin flott og gamli steinninn utan á húsinu mjög fallegur. Ég man líka þegar ég var barn og unglingur fannst mér húsið alltaf mjög ævintýralegt með spíruna þarna uppi og brýrnar tengdar frá götunni og inn í húsið. Þetta allt fannst mér alltaf varpa miklum ævintýraljóma á bygginguna," segir Bragi Þór. Arkitekt hússins er Einar Sveinsson. "Ég er mjög hrifinn af hönnuninni og er gamli skólinn minn, Langholtskólinn, einmitt í sama stíl og Heilsuverndarstöðin en Einar Sveinsson er einmitt meðal þeirra arkitekta sem hönnuðu bæði húsin," segir hann. Þótt Bragi dáist mjög að húsinu að utanverðu er hann ekki eins hrifinn af hvernig það lítur út að innan. "Ég hef aðeins komið inn í húsið en ég hef ekkert farið mikið um það. Mér finnst það ekki eins flott að innan því gamla stílnum hefur greinilega ekki verið haldið eins að innan og hefur verið gert að utan. Það hefur greinilega ekki verið hugsað eins mikið um það. Meira svona stofnanalegur blær þar inni, ekkert spennandi. En að vísu hef ég bara farið rétt inn í aðalinnganginn þannig að ég get ekki alveg dæmt út frá því. Bragi Þór starfar sem ljósmyndari fyrir tímarit Fróða en myndar einna helst fyrir tímaritið Hús og híbýli. " Vinnu minnar vegna spái ég því töluvert í hönnun húsa. Ég mynda líka mikið fyrir arkitekta og við myndatökur þarf ég þá bæði að hafa í huga sjónarhorn og lýsingu," segir hann.
Hús og heimili Mest lesið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Menning Komst í jólaskapið í september Lífið Fitusmánuð á rauða dreglinum Lífið Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Lífið Sóli mátti bara tala í eftirhermum Lífið Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Lífið Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið Manuela og Eiður ástfangin á ný Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Fleiri fréttir Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Manuela og Eiður ástfangin á ný Áslaug Arna fékk „elegant“ kind í afmælisgjöf Stjörnulífið: Alþingiskosningar, fyrsti í aðventu og rómantík Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Sjá meira
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið