Merking litanna 4. ágúst 2004 00:01 Nú þegar margir hverjir nota fríið sitt í að mála er rétt að gefa því gaum hvaða merkingu litirnir hafa og hvaða áhrif þeir eru sagðir hafa á skapsferli okkar. Við ætlum því í komandi blöðum að rekja aðeins merkingu litanna og byrjum á rauðum. Rauður er litur elds og blóðs svo hann er að jafnaði tengdur orku, stríði, hættu, styrk, krafti, ákveðni sem og ástríðum, þrá og ást. Rauður er mjög tilfinningalega krefjandi litur. Í eðli sínu tengist hann innviðum mannslíkamans svo mjög að hann hefur áhrif á líðan fólks, til dæmis hraðar á öndun og hækkar blóðþrýsting. Rauður sést langt að, sem útskýrir af hverju stöðvunarmerki, stöðvunarljós og brunavarnarútbúnaður er í rauðum lit. Rauður hefur líka þótt standa m.a. fyrir hugrekki enda má hann finna í mörgum þjóðfánum. Rauður færir texta og skilaboð fram í forgrunn. Hann er því mikið notaður í að hvetja fólk til skyndiákvarðana varðandi kaup eða aðgerða. Rauður er einnig mikið notaður til að kveikja erótískan undirtón (rauðar varir, rauðar neglur, rauð ljós o.fl.) en einnig er hann notaður til að gefa yfirvofandi hættu til kynna. Rauður er tengdur orku, krafti og líkamlegu atgerfi eins og framleiðendur orkudrykkja, vélhjóla og sportbíla hafa glögglega nýtt sér í gegnum tíðina. Ljósrauður stendur fyrir gleði, ástríður, næmni og ást Bleikur lýtur að rómantík, ást, vináttu og upphefur kvenlega kosti og gildi. Dökkrauður er tengdur við ákveðni, viljastyrk, reiði, leiðtogahæfileika, hugrekki, þrá og fláræði. Brúnn túlkar öryggi og upphefur karllæg gildi og kosti. Rauðbrúnn er að jafnaði tengdur við uppskerutímann og haustið. Hús og heimili Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Ný fjarlækningaþjónusta fyrir sykursýkissjúklinga á Selfossi Lífið samstarf Fleiri fréttir Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjá meira
Nú þegar margir hverjir nota fríið sitt í að mála er rétt að gefa því gaum hvaða merkingu litirnir hafa og hvaða áhrif þeir eru sagðir hafa á skapsferli okkar. Við ætlum því í komandi blöðum að rekja aðeins merkingu litanna og byrjum á rauðum. Rauður er litur elds og blóðs svo hann er að jafnaði tengdur orku, stríði, hættu, styrk, krafti, ákveðni sem og ástríðum, þrá og ást. Rauður er mjög tilfinningalega krefjandi litur. Í eðli sínu tengist hann innviðum mannslíkamans svo mjög að hann hefur áhrif á líðan fólks, til dæmis hraðar á öndun og hækkar blóðþrýsting. Rauður sést langt að, sem útskýrir af hverju stöðvunarmerki, stöðvunarljós og brunavarnarútbúnaður er í rauðum lit. Rauður hefur líka þótt standa m.a. fyrir hugrekki enda má hann finna í mörgum þjóðfánum. Rauður færir texta og skilaboð fram í forgrunn. Hann er því mikið notaður í að hvetja fólk til skyndiákvarðana varðandi kaup eða aðgerða. Rauður er einnig mikið notaður til að kveikja erótískan undirtón (rauðar varir, rauðar neglur, rauð ljós o.fl.) en einnig er hann notaður til að gefa yfirvofandi hættu til kynna. Rauður er tengdur orku, krafti og líkamlegu atgerfi eins og framleiðendur orkudrykkja, vélhjóla og sportbíla hafa glögglega nýtt sér í gegnum tíðina. Ljósrauður stendur fyrir gleði, ástríður, næmni og ást Bleikur lýtur að rómantík, ást, vináttu og upphefur kvenlega kosti og gildi. Dökkrauður er tengdur við ákveðni, viljastyrk, reiði, leiðtogahæfileika, hugrekki, þrá og fláræði. Brúnn túlkar öryggi og upphefur karllæg gildi og kosti. Rauðbrúnn er að jafnaði tengdur við uppskerutímann og haustið.
Hús og heimili Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Ný fjarlækningaþjónusta fyrir sykursýkissjúklinga á Selfossi Lífið samstarf Fleiri fréttir Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjá meira