Nenni ekki að lemja mig í hausinn 13. október 2005 14:32 Lára Hrund Bjargardóttir var tiltölulega sátt þótt hún hefði verið nokkuð frá sínu besta í lauginni í Aþenu í gær. Lára Hrund tók þátt í 200 metra fjórsundi og kom í mark á tímanum 2:22,00 mínútum en Íslandsmet hennar er 2:20,35 mínútur. „Ég er alveg búinn á því núna,“ sagði Lára Hrund skömmu eftir að hún steig úr lauginni í Aþenu en hún komst ekki áfram. „Þrátt fyrir að mér hafi ekki tekist að slá metið þá er þetta minn næstbesti tími. Engu að síður er þetta svolítið svekkjandi en það þýðir ekki að velta sér upp úr því. Ég er samt ekki óánægð og þetta er tími sem ég sætti mig þannig séð við þótt ég sé pínu svekkt. Ég nenni ekki að lemja mig í hausinn yfir þessu.“ Það var óvenjukalt, eða óvenju lítið heitt, í Aþenu í gær og nokkuð sterkur vindur var þegar Lára Hrund synti. Hafði þessi vindur einhver áhrif á hana? „Ég hugsa ekki. Laugin var að vísu svolítið kaldari en áður en það eru allir að keppa við sömu aðstæður þannig að það er ekki hægt að kvarta yfir því,“ sagði Lára Hrund en hvernig fannst henni sundið ganga hjá sér. Var hún ánægð eða óánægð með einhverja hluta sundsins? „Ég hugsa að sundið hafi allt verið of hægt. Hvert sund fyrir sig. Ég er ekki búinn að tala við þjálfarann þannig að ég veit það ekki alveg en þetta er mín tilfinning svona skömmu eftir sundið.“ Íslenski körfuboltinn Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Fleiri fréttir Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Í beinni: Fiorentina - Celje | Albert og félagar geta komist í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Í beinni: ÍBV - Víkingur | Fyrsti heimaleikur Eyjamanna Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Sjá meira
Lára Hrund Bjargardóttir var tiltölulega sátt þótt hún hefði verið nokkuð frá sínu besta í lauginni í Aþenu í gær. Lára Hrund tók þátt í 200 metra fjórsundi og kom í mark á tímanum 2:22,00 mínútum en Íslandsmet hennar er 2:20,35 mínútur. „Ég er alveg búinn á því núna,“ sagði Lára Hrund skömmu eftir að hún steig úr lauginni í Aþenu en hún komst ekki áfram. „Þrátt fyrir að mér hafi ekki tekist að slá metið þá er þetta minn næstbesti tími. Engu að síður er þetta svolítið svekkjandi en það þýðir ekki að velta sér upp úr því. Ég er samt ekki óánægð og þetta er tími sem ég sætti mig þannig séð við þótt ég sé pínu svekkt. Ég nenni ekki að lemja mig í hausinn yfir þessu.“ Það var óvenjukalt, eða óvenju lítið heitt, í Aþenu í gær og nokkuð sterkur vindur var þegar Lára Hrund synti. Hafði þessi vindur einhver áhrif á hana? „Ég hugsa ekki. Laugin var að vísu svolítið kaldari en áður en það eru allir að keppa við sömu aðstæður þannig að það er ekki hægt að kvarta yfir því,“ sagði Lára Hrund en hvernig fannst henni sundið ganga hjá sér. Var hún ánægð eða óánægð með einhverja hluta sundsins? „Ég hugsa að sundið hafi allt verið of hægt. Hvert sund fyrir sig. Ég er ekki búinn að tala við þjálfarann þannig að ég veit það ekki alveg en þetta er mín tilfinning svona skömmu eftir sundið.“
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Fleiri fréttir Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Í beinni: Fiorentina - Celje | Albert og félagar geta komist í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Í beinni: ÍBV - Víkingur | Fyrsti heimaleikur Eyjamanna Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Sjá meira