Breytti kápuskildi í hálsmen 21. október 2004 00:01 "Ég er algjör tískudrusla eins og vinkonur mínar segja stundum. Ég hef mjög gaman af fallegum fötum en ég er jafnframt mjög hagsýn í innkaupum. Ég versla mikið á útsölum og reyni að finna föt sem passa við það sem ég á fyrir," segir Margrét Helga Jóhannsdóttir leikkona. Þegar kemur að uppáhaldinu hjá Margréti er það samt ekki flík sem verður fyrir valinu heldur skartgripur sem hefur aldeilis sögu og sál á bak við sig. "Ég á kápuskjöld sem er frá árinu 1911. Í hann er grafið "Margrjet" með gömlu stafsetningunni. Vinkona mömmu minnar átti þennan skjöld en hún var nafna mín og lést þegar hún var aðeins 21 árs. Ég erfði þennan skjöld og gerði hálsmen úr honum. Þegar eitthvað mikið liggur við finnst mér mjög gaman að bera þetta hálsmen því mér finnst eitthvað gott fylgja því. Það er líka óskaplega fallegt og úr silfri þannig að það vekur mikla athygli." Margrét á mikið af skartgripum þannig að það er annar gripur sem er í miklu uppáhaldi þó hún gangi ekki mikið með skartgripi. "Ég á armband sem ég keypti í Afríku. Það er úr fílabeinstönn sem er svo sem ekki mjög fallegt því fílar eru í útrýmingarhættu. En ég hugsa sem svo að ef ég hefði ekki keypt það hefði einhver annar gert það." Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Króli trúlofaður Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Fleiri fréttir Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira
"Ég er algjör tískudrusla eins og vinkonur mínar segja stundum. Ég hef mjög gaman af fallegum fötum en ég er jafnframt mjög hagsýn í innkaupum. Ég versla mikið á útsölum og reyni að finna föt sem passa við það sem ég á fyrir," segir Margrét Helga Jóhannsdóttir leikkona. Þegar kemur að uppáhaldinu hjá Margréti er það samt ekki flík sem verður fyrir valinu heldur skartgripur sem hefur aldeilis sögu og sál á bak við sig. "Ég á kápuskjöld sem er frá árinu 1911. Í hann er grafið "Margrjet" með gömlu stafsetningunni. Vinkona mömmu minnar átti þennan skjöld en hún var nafna mín og lést þegar hún var aðeins 21 árs. Ég erfði þennan skjöld og gerði hálsmen úr honum. Þegar eitthvað mikið liggur við finnst mér mjög gaman að bera þetta hálsmen því mér finnst eitthvað gott fylgja því. Það er líka óskaplega fallegt og úr silfri þannig að það vekur mikla athygli." Margrét á mikið af skartgripum þannig að það er annar gripur sem er í miklu uppáhaldi þó hún gangi ekki mikið með skartgripi. "Ég á armband sem ég keypti í Afríku. Það er úr fílabeinstönn sem er svo sem ekki mjög fallegt því fílar eru í útrýmingarhættu. En ég hugsa sem svo að ef ég hefði ekki keypt það hefði einhver annar gert það."
Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Króli trúlofaður Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Fleiri fréttir Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira