Össur, Guðni og JBH í Silfri 21. október 2004 00:01 Meðal gesta í Silfri Egils á sunnudaginn verða Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, Guðni Ágústsson, landbúnaðarráðherra og varaformaður Framsóknarflokksins og Jón Baldvin Hannibalsson, sendiherra og fyrrverandi utanríkisráðherra. Einhverjir fleiri munu svo bætast við þetta einvalalið, en í þættinum er líka rætt við Jacques Juillard, sem er einn virtasti blaðamaður Frakklands, höfundur bóka og dálkahöfundur í tímaritinu Le Nouvel Observateur. Þátturinn er í opinni dagskrá á Stöð 2 klukkan 12 á sunnudag. Hann er svo endursýndur undir miðnættið, en einnig er hægt að virða hann fyrir sér hér á veftívíinu. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Pistlar Silfur Egils Mest lesið Að kasta steinum úr glerhúsi Páll Steingrímsson Skoðun “Þú ert alltof of ung til að fá liðagigt” - Alþjóðlegur dagur liðagigtar Hrönn Stefánsdóttir Skoðun Vegna meintra „föðurlandssvika og siðferðisleysis“ Gunnars Magnússonar Geir Sveinsson Skoðun Er samþykki barna túlkunaratriði? Ólöf Tara Harðardóttir Skoðun Trump og forsetatilskipanir Helga Dögg Sverrisdóttir Skoðun Halldór 01.02.2025 Halldór Loðnustofninn hruninn Björn Ólafsson Skoðun Áróðursstríð Ingu Eydís Hörn Hermannsdóttir Skoðun Janúarblús vinstristjórnarinnar Jens Garðar Helgason Skoðun Hlutverk í fjölskyldum Matthildur Bjarnadóttir Skoðun
Meðal gesta í Silfri Egils á sunnudaginn verða Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, Guðni Ágústsson, landbúnaðarráðherra og varaformaður Framsóknarflokksins og Jón Baldvin Hannibalsson, sendiherra og fyrrverandi utanríkisráðherra. Einhverjir fleiri munu svo bætast við þetta einvalalið, en í þættinum er líka rætt við Jacques Juillard, sem er einn virtasti blaðamaður Frakklands, höfundur bóka og dálkahöfundur í tímaritinu Le Nouvel Observateur. Þátturinn er í opinni dagskrá á Stöð 2 klukkan 12 á sunnudag. Hann er svo endursýndur undir miðnættið, en einnig er hægt að virða hann fyrir sér hér á veftívíinu.
“Þú ert alltof of ung til að fá liðagigt” - Alþjóðlegur dagur liðagigtar Hrönn Stefánsdóttir Skoðun
“Þú ert alltof of ung til að fá liðagigt” - Alþjóðlegur dagur liðagigtar Hrönn Stefánsdóttir Skoðun