Ekki láta rokið ræna þig svefni 25. október 2004 00:01 Þeir sem búa í gömlum húsum eða á vindsælum stöðum kannast við þegar hvessir og gnauðar og hriktir í hurðum og gluggum. Sumum finnst þetta notaleg hljóð og tala um að húsið hafi "sál" en ýlfrið í einmana vindinum rænir aðra svefni og ró. Ráð við þessum hljóðum eru ekki einföld því ástæðurnar fyrir hávaðanum geta verið ýmsar. Loftstreymið inni í húsinu getur átt einhverja sök og svo ræður aldur hússins og frumfrágangur auðvitað miklu. En ekki er ráð að deyja ráðalaus. Í byggingavöruverslunum er hægt að fá þéttilista sem festir eru utan með hurðum og gluggum. Þéttilistarnir eru þrennskonar, hægt er að fá límlista sem er þó frekar bráðabirgðalausn en hefur þann kost að hann er ekki varanleg breyting á húsnæðinu. Heftilisti endist lengur, hann er heftur inn í karminn og svo er hægt að kalla til fagmenn til að fá lausn í málið í eitt skipti fyrir öll en þeir fræsa upp úr hurðakarminum og festa varanlegan lista inn í hann. Glugga er auðvitað nauðsyn að glerja upp á nýtt ef ástandið er orðið alvarlegt en hægt er að bjarga sér fyrir horn með títtnefndum þéttilistum. Glugga sem ekki eru opnanlegir er hægt að þétta með því að sprauta kítti meðfram þeim. Það er því engin ástæða til að láta vindinn halda fyrir sér vöku. Hús og heimili Mest lesið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Lífið Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Heillandi heimili í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Sjá meira
Þeir sem búa í gömlum húsum eða á vindsælum stöðum kannast við þegar hvessir og gnauðar og hriktir í hurðum og gluggum. Sumum finnst þetta notaleg hljóð og tala um að húsið hafi "sál" en ýlfrið í einmana vindinum rænir aðra svefni og ró. Ráð við þessum hljóðum eru ekki einföld því ástæðurnar fyrir hávaðanum geta verið ýmsar. Loftstreymið inni í húsinu getur átt einhverja sök og svo ræður aldur hússins og frumfrágangur auðvitað miklu. En ekki er ráð að deyja ráðalaus. Í byggingavöruverslunum er hægt að fá þéttilista sem festir eru utan með hurðum og gluggum. Þéttilistarnir eru þrennskonar, hægt er að fá límlista sem er þó frekar bráðabirgðalausn en hefur þann kost að hann er ekki varanleg breyting á húsnæðinu. Heftilisti endist lengur, hann er heftur inn í karminn og svo er hægt að kalla til fagmenn til að fá lausn í málið í eitt skipti fyrir öll en þeir fræsa upp úr hurðakarminum og festa varanlegan lista inn í hann. Glugga er auðvitað nauðsyn að glerja upp á nýtt ef ástandið er orðið alvarlegt en hægt er að bjarga sér fyrir horn með títtnefndum þéttilistum. Glugga sem ekki eru opnanlegir er hægt að þétta með því að sprauta kítti meðfram þeim. Það er því engin ástæða til að láta vindinn halda fyrir sér vöku.
Hús og heimili Mest lesið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Lífið Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Heillandi heimili í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Sjá meira