Gengur og hjólar á milli staða 7. desember 2004 00:01 "Ég er svo heppin að eiga ekki bíl þannig að ég geng mjög mikið. Það er minn ferðamáti - að ganga og hjóla. Það er mjög praktísk leið til að komast á milli staða og alls ekki meðvituð hollustuhreyfing en ákaflega hressandi," segir Guðfríður Lilja og hlær dátt. Aðspurð um hvort hún hugsi um mataræðið tekur Guðfríður andköf. "Jesús góður, ég er mesti sælkeri sem ég þekki og þekki ég þó marga. Ég er algjör súkkulaðifrík. Ég fæ mér kökur og tertur hvenær sem ég get. Ég er aldrei í neinum megrunarpælingum og vigta mig til dæmis ekki. Hins vegar fer ég reglulega í átak til að hætta að borða sætt þannig að ég er mjög meðvituð um hollan mat. Mér finnst bara pínulítið erfitt að koma því í verk að borða hann í staðinn fyrir sætt," segir Guðfríður en bætir við að allt horfi þetta til betri vegar. "Ég er að þroskast sem manneskja og það eru teikn á lofti um að ég sé að fullorðnast. Ég vona að sætindaþráhyggjan fari að linast samfara því." Heilsa Mest lesið Hjálmar Örn fékk hjartaáfall Lífið „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Lífið Angie Stone lést í bílslysi Tónlist Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Menning Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Lífið Danir senda annan Færeying í Eurovision Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Lífið Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Lífið Fleiri fréttir „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
"Ég er svo heppin að eiga ekki bíl þannig að ég geng mjög mikið. Það er minn ferðamáti - að ganga og hjóla. Það er mjög praktísk leið til að komast á milli staða og alls ekki meðvituð hollustuhreyfing en ákaflega hressandi," segir Guðfríður Lilja og hlær dátt. Aðspurð um hvort hún hugsi um mataræðið tekur Guðfríður andköf. "Jesús góður, ég er mesti sælkeri sem ég þekki og þekki ég þó marga. Ég er algjör súkkulaðifrík. Ég fæ mér kökur og tertur hvenær sem ég get. Ég er aldrei í neinum megrunarpælingum og vigta mig til dæmis ekki. Hins vegar fer ég reglulega í átak til að hætta að borða sætt þannig að ég er mjög meðvituð um hollan mat. Mér finnst bara pínulítið erfitt að koma því í verk að borða hann í staðinn fyrir sætt," segir Guðfríður en bætir við að allt horfi þetta til betri vegar. "Ég er að þroskast sem manneskja og það eru teikn á lofti um að ég sé að fullorðnast. Ég vona að sætindaþráhyggjan fari að linast samfara því."
Heilsa Mest lesið Hjálmar Örn fékk hjartaáfall Lífið „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Lífið Angie Stone lést í bílslysi Tónlist Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Menning Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Lífið Danir senda annan Færeying í Eurovision Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Lífið Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Lífið Fleiri fréttir „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira