Kíl endurheimti efsta sætið 27. desember 2004 00:01 Kíl endurheimti efsta sætið í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöldi þegar liðið sigraði Groswallstadt á útivelli, 30-26. Einar Hólmgeirsson skoraði fimm mörk fyrir Groswallstadt og Snorri Steinn Guðjónsson eitt. Arnór Atlason fékk að spreyta sig hjá Magdeburg og skoraði tvö mörk þegar liðið sigraði Hamborg, 37-29. Lemgo burstaði Minden, 31-20. Logi Geirsson skoraði þrjú mörk fyrir Lemgo. Einar Örn Jónsson komst ekki á blað þegar Wallau Masenheim tapaði á heimavelli fyrir Gopingen, 33-23. Jaliecky Garcia skoraði fjögur mörk fyrir Goppingen. Gylfi Gylfason skoraði þrjú mörk þegar Wilhemlshaven vann Pfullingen, 27-22. Nordhorn vann Lubekke á útivelli, 33-27, og Post Schwerin vann sinn fyrsta sigur í deildinni þegar liðið sigraði Gummersbach, 28-27. Að loknum 16 umferðum er í Kíl í efsta sæti deildarinnar með 28 stig, Flensburg í öðru sæti með 27 og síðan koma Lemgo og Magdeburg með 24 stig. Hamborg ætti að vera í þriðja sæti með 25 stig en átta stiga hafa verið dæmd af liðinu vegna fjármálaóreiðu. Íslenski handboltinn Mest lesið Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fótbolti Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Fótbolti Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Fótbolti Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Fótbolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Fótbolti Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti Fleiri fréttir Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Hareide ætlar að stöðva taplausa hrinu Wales Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Aron á leið til Katar og verður ekki á leik kvöldsins Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Fyrirliðinn trúir: „Ansi mörg vopn sem við höfum upp á að bjóða“ Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Dagskráin: Úrslitaleikur fyrir íslensku strákana í Wales Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Hringir og hringir en fær alltaf nei Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum San Marínó vann aftur og komst upp Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum „Þessi strákur er bara algjört grín“ Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Jóhann Berg um Aron Einar: Ég veit hvernig honum líður Kane í viðtali við nýju styttuna af honum Svona var blaðamannafundur Íslands í Wales Sjá meira
Kíl endurheimti efsta sætið í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöldi þegar liðið sigraði Groswallstadt á útivelli, 30-26. Einar Hólmgeirsson skoraði fimm mörk fyrir Groswallstadt og Snorri Steinn Guðjónsson eitt. Arnór Atlason fékk að spreyta sig hjá Magdeburg og skoraði tvö mörk þegar liðið sigraði Hamborg, 37-29. Lemgo burstaði Minden, 31-20. Logi Geirsson skoraði þrjú mörk fyrir Lemgo. Einar Örn Jónsson komst ekki á blað þegar Wallau Masenheim tapaði á heimavelli fyrir Gopingen, 33-23. Jaliecky Garcia skoraði fjögur mörk fyrir Goppingen. Gylfi Gylfason skoraði þrjú mörk þegar Wilhemlshaven vann Pfullingen, 27-22. Nordhorn vann Lubekke á útivelli, 33-27, og Post Schwerin vann sinn fyrsta sigur í deildinni þegar liðið sigraði Gummersbach, 28-27. Að loknum 16 umferðum er í Kíl í efsta sæti deildarinnar með 28 stig, Flensburg í öðru sæti með 27 og síðan koma Lemgo og Magdeburg með 24 stig. Hamborg ætti að vera í þriðja sæti með 25 stig en átta stiga hafa verið dæmd af liðinu vegna fjármálaóreiðu.
Íslenski handboltinn Mest lesið Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fótbolti Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Fótbolti Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Fótbolti Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Fótbolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Fótbolti Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti Fleiri fréttir Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Hareide ætlar að stöðva taplausa hrinu Wales Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Aron á leið til Katar og verður ekki á leik kvöldsins Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Fyrirliðinn trúir: „Ansi mörg vopn sem við höfum upp á að bjóða“ Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Dagskráin: Úrslitaleikur fyrir íslensku strákana í Wales Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Hringir og hringir en fær alltaf nei Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum San Marínó vann aftur og komst upp Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum „Þessi strákur er bara algjört grín“ Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Jóhann Berg um Aron Einar: Ég veit hvernig honum líður Kane í viðtali við nýju styttuna af honum Svona var blaðamannafundur Íslands í Wales Sjá meira