Heimsins stærsti póstkassi er í Færeyjum 29. desember 2004 00:01 Greytasleikur og Kertustubbur. Færeysku jólasveinarnir sem heimsóttu íslensku jólasveinana fyrir nokkrum árum, fengu á þorláksmessu eigin póstkassa. Póstkassin er að sögn sá stærsti í heiminum, 7,42 metra hár, rúmlega 4 metrar á breidd og og 3 metra djúpur. Póstkassi jólasveinanna er í Skopun á Sandey í Færeyjum. Kassann reisti byggingarfélagið Valbjørn Dalsgarð á Argjum. Í tilkynningu frá færeyska póstinum segir; "Nú géta øll heimsins børn skrifað til færeysku jólasveinana Greytasleik og Kertustubba. En svar eiga børnin í væntu í desember á næsta ári." Jól Jólasveinar Færeyjar Mest lesið Æðislegur fylltur lambahryggur Jól Rakel Páls stimplar sig inn sem ein af jólaröddum Íslands Jól Enn stelur Kertasníkir senunni þótt hann sé ekki kominn til byggða Jól Jóladagatal Vísis: Selma og Jónsi koma með jólin til þín Jól Töfrandi hátíðarborð um jólin Jól Íslensku tröllin í aðalhlutverki í nýrri ævintýramynd Jól Blúndukökur Birgittu slá í gegn Jól Heimagert rauðkál að hætti Helgu Sig Jól Jólastöðin komin í loftið Jól Heitustu jólagjafirnar fyrir hana Jól
Færeysku jólasveinarnir sem heimsóttu íslensku jólasveinana fyrir nokkrum árum, fengu á þorláksmessu eigin póstkassa. Póstkassin er að sögn sá stærsti í heiminum, 7,42 metra hár, rúmlega 4 metrar á breidd og og 3 metra djúpur. Póstkassi jólasveinanna er í Skopun á Sandey í Færeyjum. Kassann reisti byggingarfélagið Valbjørn Dalsgarð á Argjum. Í tilkynningu frá færeyska póstinum segir; "Nú géta øll heimsins børn skrifað til færeysku jólasveinana Greytasleik og Kertustubba. En svar eiga børnin í væntu í desember á næsta ári."
Jól Jólasveinar Færeyjar Mest lesið Æðislegur fylltur lambahryggur Jól Rakel Páls stimplar sig inn sem ein af jólaröddum Íslands Jól Enn stelur Kertasníkir senunni þótt hann sé ekki kominn til byggða Jól Jóladagatal Vísis: Selma og Jónsi koma með jólin til þín Jól Töfrandi hátíðarborð um jólin Jól Íslensku tröllin í aðalhlutverki í nýrri ævintýramynd Jól Blúndukökur Birgittu slá í gegn Jól Heimagert rauðkál að hætti Helgu Sig Jól Jólastöðin komin í loftið Jól Heitustu jólagjafirnar fyrir hana Jól