Sport

Leikunum lokið

Ólympíuleikunum var slitið í gærkvöld í Aþenu í Grikklandi. Bandaríkin hlutu flest verðlaun, 103 þar af 35 gull. Kínverjar voru með 32 gull og 63 verðlaun í heildina. Rússar fengu næstflest verðlaun á leikunum 92 þar af 27 gull. Það er álit flestra að leikarnir hafi farið vel fram. Hæst ber árangur Michael Phelps frá Bandaríkjunum í sundi. Phelps fékk átta verðlaunapeninga þar af 6 gull.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×