Valskonur að stinga af á toppnum 5. júlí 2004 00:01 Valsstúlkur hafa náð sjö stiga forystu á ÍBV og fimm stiga forskoti á toppi Landsbankadeildar kvenna eftir 3–1 sigur á ÍBV í bráðskemmtilegum leik á Hlíðarenda í gær. ÍBV byrjaði mjög vel og réð algjörlega ferðinni og fékk fjögur dauðafæri áður en Nína Ósk kom Val yfir algjörlega gegn gangi leiksins. Eyjastúlkur héldu síðan tökum á leiknum í fyrri hálfleik, sköpuðu fleiri færi en Guðbjörg Gunnarsdóttir varði allt sem á markið kom en hún átti mjög góðan leik. Það var síðan allt annað Valslið sem mætti til leiks í síðari hálfleik. Þær skoruðu tvö lagleg mörk á fyrstu tíu mínútum síðari hálfleiks. Eftir það missti ÍBV trúna á leiknum sem þær fengu ekki aftur fyrr en Margrét Lára skoraði glæsilegt mark beint úr aukaspyrnu. Eftir mark Margrétar pressuðu þær nokkuð stíft en þó án þess að skapa mikla hættu upp við mark Vals. Guðbjörg Gunnarsdóttir var eins og áður segir mjög góð í markinu. Katrín Jónsdóttir lék sinn fyrsta leik í byrjunarliði Vals og stóð sig afar vel og ljóst að koma hennar er hvalreki fyrir Valsliðið. Eins og svo oft áður bar lítið á Nínu Ósk en hún kann svo sannarlega að vera á réttum stað á réttum tíma. ÍBV hefði getað komið sér í góða stöðu hefðu þær nýtt færin sín í byrjun og má segja að þær hafi verið sjálfum sér verstar í þessum leik. Valur-ÍBV 3-1 (1-0) 1–0 Nína Ósk Kristinsdóttir 16. 2–0 Nína Ósk Kristinsdóttir 48. 3–0 Kristín Ýr Bjarnadóttir 54. 3–1 Margrét Lára Viðarsdóttir 76. Best á vellinum Guðbjörg Gunnarsdóttir Val Tölfræðin Skot (á mark) 13–21 (6–12) Horn 5–4 Aukaspyrnur fengnar 9–13 Rangstöður 2–2 Mjög góðar Guðbjörg Gunnarsdóttir Val Katrín Jónsdóttir Val Ásta Árnadóttir Val Michelle Barr ÍBV Góðar Nína Ósk Kristinsdóttir Val Dóra María Lárusdóttir Val Málfríður Erna Sigurðardóttir Val Margrét Lára Viðarsdóttir ÍBV Íris Sæmundsdóttir ÍBV Bryndís Jóhannesdóttir ÍBV Karen Burke ÍBV Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Íslenski boltinn „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Íslenski boltinn Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Handbolti Fjórtán ára stúlka í langt bann fyrir að dópa Sport Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Fótbolti Kennir sjálfum sér um uppsögnina Enski boltinn Hannes í leyfi Körfubolti Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Enski boltinn Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann Sport Fleiri fréttir Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Sjáðu bestu tilþrifin á öðru keppniskvöldi úrvalsdeildarinnar Sigurjón hættur með Gróttu Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Hannes í leyfi Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Fólk gapir vestanhafs eftir ótrúleg tilþrif Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Sjá meira
Valsstúlkur hafa náð sjö stiga forystu á ÍBV og fimm stiga forskoti á toppi Landsbankadeildar kvenna eftir 3–1 sigur á ÍBV í bráðskemmtilegum leik á Hlíðarenda í gær. ÍBV byrjaði mjög vel og réð algjörlega ferðinni og fékk fjögur dauðafæri áður en Nína Ósk kom Val yfir algjörlega gegn gangi leiksins. Eyjastúlkur héldu síðan tökum á leiknum í fyrri hálfleik, sköpuðu fleiri færi en Guðbjörg Gunnarsdóttir varði allt sem á markið kom en hún átti mjög góðan leik. Það var síðan allt annað Valslið sem mætti til leiks í síðari hálfleik. Þær skoruðu tvö lagleg mörk á fyrstu tíu mínútum síðari hálfleiks. Eftir það missti ÍBV trúna á leiknum sem þær fengu ekki aftur fyrr en Margrét Lára skoraði glæsilegt mark beint úr aukaspyrnu. Eftir mark Margrétar pressuðu þær nokkuð stíft en þó án þess að skapa mikla hættu upp við mark Vals. Guðbjörg Gunnarsdóttir var eins og áður segir mjög góð í markinu. Katrín Jónsdóttir lék sinn fyrsta leik í byrjunarliði Vals og stóð sig afar vel og ljóst að koma hennar er hvalreki fyrir Valsliðið. Eins og svo oft áður bar lítið á Nínu Ósk en hún kann svo sannarlega að vera á réttum stað á réttum tíma. ÍBV hefði getað komið sér í góða stöðu hefðu þær nýtt færin sín í byrjun og má segja að þær hafi verið sjálfum sér verstar í þessum leik. Valur-ÍBV 3-1 (1-0) 1–0 Nína Ósk Kristinsdóttir 16. 2–0 Nína Ósk Kristinsdóttir 48. 3–0 Kristín Ýr Bjarnadóttir 54. 3–1 Margrét Lára Viðarsdóttir 76. Best á vellinum Guðbjörg Gunnarsdóttir Val Tölfræðin Skot (á mark) 13–21 (6–12) Horn 5–4 Aukaspyrnur fengnar 9–13 Rangstöður 2–2 Mjög góðar Guðbjörg Gunnarsdóttir Val Katrín Jónsdóttir Val Ásta Árnadóttir Val Michelle Barr ÍBV Góðar Nína Ósk Kristinsdóttir Val Dóra María Lárusdóttir Val Málfríður Erna Sigurðardóttir Val Margrét Lára Viðarsdóttir ÍBV Íris Sæmundsdóttir ÍBV Bryndís Jóhannesdóttir ÍBV Karen Burke ÍBV
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Íslenski boltinn „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Íslenski boltinn Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Handbolti Fjórtán ára stúlka í langt bann fyrir að dópa Sport Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Fótbolti Kennir sjálfum sér um uppsögnina Enski boltinn Hannes í leyfi Körfubolti Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Enski boltinn Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann Sport Fleiri fréttir Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Sjáðu bestu tilþrifin á öðru keppniskvöldi úrvalsdeildarinnar Sigurjón hættur með Gróttu Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Hannes í leyfi Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Fólk gapir vestanhafs eftir ótrúleg tilþrif Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Sjá meira