Ungmennalið Íslands vann Holland 25. mars 2005 00:01 Það var lítill glæsibragur á leik íslenska U-21 árs liðsins gegn Hollendingum í Laugardalshöllinni í gær. Á venjulegum degi ætti íslenska liðið að sigra það hollenska með 10-15 mörkum en slakur varnarleikur á köflum, og kæruleysi, gerði það að verkum að liðið sigraði aðeins með sex marka mun, 33-27, eftir að hafa leitt með sjö mörkum í hálfleik, 19-12. "Við eigum að pakka þessu liði saman en þetta var fyrsti leikurinn okkar í langan tíma og menn voru aðeins stressaðir og þurftu tíma til þess að pússa sig saman," sagði fyrirliði íslenska liðsins, Ásgeir Örn Hallgrímsson, en hann var í sérklassa á vellinum og íslenska liðið var slakt með hann utan vallar. "Nú erum við búnir að hrista af okkur skrekkinn og við lofum að spila betur á morgun," sagði Ásgeir en íslenska liðið mætir Úkraínu í dag. Mörk Íslands: Ásgeir Örn Hallgrímsson 10, Arnór Atlason 8/4, Andri Stefan 4, Ragnar Hjaltested 4, Ernir Hrafn Arnarsson 3, Einar Ingi Hrafnsson 1, Kári Kristjánsson 1, Árni Þór Sigtryggsson 1, Árni Björn Þórarinsson 1. Varin skot: Björgvin Páll Gústavsson 13/2, Pálmar Pétursson 9. Íslenski handboltinn Mest lesið Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Fótbolti Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Dagskráin: Körfuboltakvöld, enski bikarinn og Sveindís Jane Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Uppgjör, myndir og viðtöl: Álftanes - Haukar 107-90 | Álftanes frábærir þegar á þurfti að halda Uppgjörið: Þór Þ. - Grindavík 95-104 | Grindvíkingar með stáltaugar í lokin Hætta við leikinn í miðnætursólinni Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll Framarar lausir við Frambanann Bestu viðtölin í NFL-deildinni: „Tek alvöru kraftæfingu í sturtunni“ Van Gerwen gagnrýnir Littler: „Hann er ekki barn lengur“ „Þetta er náttúrulega alltaf skrýtið“ Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Sjá meira
Það var lítill glæsibragur á leik íslenska U-21 árs liðsins gegn Hollendingum í Laugardalshöllinni í gær. Á venjulegum degi ætti íslenska liðið að sigra það hollenska með 10-15 mörkum en slakur varnarleikur á köflum, og kæruleysi, gerði það að verkum að liðið sigraði aðeins með sex marka mun, 33-27, eftir að hafa leitt með sjö mörkum í hálfleik, 19-12. "Við eigum að pakka þessu liði saman en þetta var fyrsti leikurinn okkar í langan tíma og menn voru aðeins stressaðir og þurftu tíma til þess að pússa sig saman," sagði fyrirliði íslenska liðsins, Ásgeir Örn Hallgrímsson, en hann var í sérklassa á vellinum og íslenska liðið var slakt með hann utan vallar. "Nú erum við búnir að hrista af okkur skrekkinn og við lofum að spila betur á morgun," sagði Ásgeir en íslenska liðið mætir Úkraínu í dag. Mörk Íslands: Ásgeir Örn Hallgrímsson 10, Arnór Atlason 8/4, Andri Stefan 4, Ragnar Hjaltested 4, Ernir Hrafn Arnarsson 3, Einar Ingi Hrafnsson 1, Kári Kristjánsson 1, Árni Þór Sigtryggsson 1, Árni Björn Þórarinsson 1. Varin skot: Björgvin Páll Gústavsson 13/2, Pálmar Pétursson 9.
Íslenski handboltinn Mest lesið Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Fótbolti Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Dagskráin: Körfuboltakvöld, enski bikarinn og Sveindís Jane Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Uppgjör, myndir og viðtöl: Álftanes - Haukar 107-90 | Álftanes frábærir þegar á þurfti að halda Uppgjörið: Þór Þ. - Grindavík 95-104 | Grindvíkingar með stáltaugar í lokin Hætta við leikinn í miðnætursólinni Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll Framarar lausir við Frambanann Bestu viðtölin í NFL-deildinni: „Tek alvöru kraftæfingu í sturtunni“ Van Gerwen gagnrýnir Littler: „Hann er ekki barn lengur“ „Þetta er náttúrulega alltaf skrýtið“ Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Sjá meira