Margrét Lára úr leik 28. janúar 2005 00:01 Margrét Lára Þórarinsdóttir féll í kvöld út úr úrslitakeppni Idol stjörnuleitarinnar. Þriðji þáttur úrslitanna var í beinni útsendingu Stöðvar 2 frá Vetrargarðinum í Smáralind í kvöld. Átta þátttakendur sungu lög með Sálinni hans Jóns míns og var Stefán Hilmarsson gestadómari. Margrét Lára söng "Ekkert breytir því" en frammistaða hennar var ekki það góð að dygði til áframhaldandi þátttöku að mati sjónvarpsáhorfenda, sem greiddu atkvæði um keppendur með því að hringja inn eða senda SMS. Úrslitakeppnin heldur áfram að viku liðinni. Sjömanna úrslitin verða í beinni útsendingu Stöðvar 2 frá Smáralind næstkomandi föstudag, 4. febrúar klukkan 20:30. Þá fellur enn einn úr keppni. Keppendur í 7 manna úrslitum eru; Brynja, Davíð Smári, Ylfa Lind, Lísa, Hildur Vala, Heiða og Helgi Þór. Örlög þeirra verða sem fyrr í höndum þjóðarinnar. Idol Tengdar fréttir Hildur Vala IDOL stjarna Íslands Hildur Vala Einarsdóttir, 23 ára Reykvíkingur, var í kvöld valin IDOL stjarna Íslands. Hildur Vala atti kappi við Heiðu í úrslitum IDOL stjörnuleitarinnar sem fram fóru í beinni útsendingu Stöðvar 2 frá Smáralind. 11. mars 2005 00:01 Þátttöku Ylfu Lindar lokið Ylfa Lind Gylfadóttir, tvítug stúlka úr Hveragerði, var í kvöld kosin út úr keppni í Idol stjörnuleitinni. Fimm manna úrslit fóru fram í Vetrargarðinum í Smáralind í beinni útsendingu Stöðvar 2. 19. febrúar 2005 00:01 Helgi Þór sendur heim Helgi Þór Arason féll í kvöld út úr úrslitakeppni Idol stjörnuleitarinnar. Sex manna úrslit fóru fram í beinni útsendingu Stöðvar 2 frá Vetrargarðinum í Smáralind í kvöld. Þema kvöldsins var kvikmyndatónlist. Gestadómari var Guðrún Gunnarsdóttir. 11. febrúar 2005 00:01 Ekkert Idol-kvöld á Hólmavík Idol-kvöld verður ekki haldið í Bragganum á Hólmavík næsta föstudagskvöld eins og tvö föstudagskvöldin þar á undan, en þar söfnuðust Strandamenn saman til fylgjast með Heiðu Ólafsdóttur Idol-keppanda sem er frá Hólmavík. 2. mars 2005 00:01 Davíð Smári úr leik í Stjörnuleit Davíð Smári Harðarson féll úr keppni í undanúrslitum Idol - Stjörnuleitar á Stöð 2 í gærkvöld. Aðalheiður Ólafsdóttir og Hildur Vala Einarsdóttir syngja til úrslita næsta föstudagskvöld. 5. mars 2005 00:01 Nanna Kristín féll út úr Idol Nanna Kristín Jóhannsdóttir varð fyrst til að falla út úr úrslitakeppni Idol stjörnuleitarinnar í kvöld. Fyrsti þáttur úrslitanna var í beinni útsendingu Stöðvar 2 frá Vetrargarðinum í Smáralind í kvöld og sungu tíu þátttakendur lög að eigin vali. 14. janúar 2005 00:01 Vala dottin út úr IDOL Valgerður Friðriksdóttir féll í kvöld út úr úrslitakeppni Idol stjörnuleitarinnar. Annar þáttur úrslitanna var í beinni útsendingu Stöðvar 2 frá Vetrargarðinum í Smáralind í kvöld. Níu þátttakendur sungu lög frá diskótímabilinu. 21. janúar 2005 00:01 Mest lesið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Lífið „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Lífið Stjörnum prýdd kynning enska boltans Lífið VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Lífið Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Lífið Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Lífið Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Lífið Fleiri fréttir „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Sjá meira
Margrét Lára Þórarinsdóttir féll í kvöld út úr úrslitakeppni Idol stjörnuleitarinnar. Þriðji þáttur úrslitanna var í beinni útsendingu Stöðvar 2 frá Vetrargarðinum í Smáralind í kvöld. Átta þátttakendur sungu lög með Sálinni hans Jóns míns og var Stefán Hilmarsson gestadómari. Margrét Lára söng "Ekkert breytir því" en frammistaða hennar var ekki það góð að dygði til áframhaldandi þátttöku að mati sjónvarpsáhorfenda, sem greiddu atkvæði um keppendur með því að hringja inn eða senda SMS. Úrslitakeppnin heldur áfram að viku liðinni. Sjömanna úrslitin verða í beinni útsendingu Stöðvar 2 frá Smáralind næstkomandi föstudag, 4. febrúar klukkan 20:30. Þá fellur enn einn úr keppni. Keppendur í 7 manna úrslitum eru; Brynja, Davíð Smári, Ylfa Lind, Lísa, Hildur Vala, Heiða og Helgi Þór. Örlög þeirra verða sem fyrr í höndum þjóðarinnar.
Idol Tengdar fréttir Hildur Vala IDOL stjarna Íslands Hildur Vala Einarsdóttir, 23 ára Reykvíkingur, var í kvöld valin IDOL stjarna Íslands. Hildur Vala atti kappi við Heiðu í úrslitum IDOL stjörnuleitarinnar sem fram fóru í beinni útsendingu Stöðvar 2 frá Smáralind. 11. mars 2005 00:01 Þátttöku Ylfu Lindar lokið Ylfa Lind Gylfadóttir, tvítug stúlka úr Hveragerði, var í kvöld kosin út úr keppni í Idol stjörnuleitinni. Fimm manna úrslit fóru fram í Vetrargarðinum í Smáralind í beinni útsendingu Stöðvar 2. 19. febrúar 2005 00:01 Helgi Þór sendur heim Helgi Þór Arason féll í kvöld út úr úrslitakeppni Idol stjörnuleitarinnar. Sex manna úrslit fóru fram í beinni útsendingu Stöðvar 2 frá Vetrargarðinum í Smáralind í kvöld. Þema kvöldsins var kvikmyndatónlist. Gestadómari var Guðrún Gunnarsdóttir. 11. febrúar 2005 00:01 Ekkert Idol-kvöld á Hólmavík Idol-kvöld verður ekki haldið í Bragganum á Hólmavík næsta föstudagskvöld eins og tvö föstudagskvöldin þar á undan, en þar söfnuðust Strandamenn saman til fylgjast með Heiðu Ólafsdóttur Idol-keppanda sem er frá Hólmavík. 2. mars 2005 00:01 Davíð Smári úr leik í Stjörnuleit Davíð Smári Harðarson féll úr keppni í undanúrslitum Idol - Stjörnuleitar á Stöð 2 í gærkvöld. Aðalheiður Ólafsdóttir og Hildur Vala Einarsdóttir syngja til úrslita næsta föstudagskvöld. 5. mars 2005 00:01 Nanna Kristín féll út úr Idol Nanna Kristín Jóhannsdóttir varð fyrst til að falla út úr úrslitakeppni Idol stjörnuleitarinnar í kvöld. Fyrsti þáttur úrslitanna var í beinni útsendingu Stöðvar 2 frá Vetrargarðinum í Smáralind í kvöld og sungu tíu þátttakendur lög að eigin vali. 14. janúar 2005 00:01 Vala dottin út úr IDOL Valgerður Friðriksdóttir féll í kvöld út úr úrslitakeppni Idol stjörnuleitarinnar. Annar þáttur úrslitanna var í beinni útsendingu Stöðvar 2 frá Vetrargarðinum í Smáralind í kvöld. Níu þátttakendur sungu lög frá diskótímabilinu. 21. janúar 2005 00:01 Mest lesið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Lífið „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Lífið Stjörnum prýdd kynning enska boltans Lífið VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Lífið Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Lífið Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Lífið Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Lífið Fleiri fréttir „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Sjá meira
Hildur Vala IDOL stjarna Íslands Hildur Vala Einarsdóttir, 23 ára Reykvíkingur, var í kvöld valin IDOL stjarna Íslands. Hildur Vala atti kappi við Heiðu í úrslitum IDOL stjörnuleitarinnar sem fram fóru í beinni útsendingu Stöðvar 2 frá Smáralind. 11. mars 2005 00:01
Þátttöku Ylfu Lindar lokið Ylfa Lind Gylfadóttir, tvítug stúlka úr Hveragerði, var í kvöld kosin út úr keppni í Idol stjörnuleitinni. Fimm manna úrslit fóru fram í Vetrargarðinum í Smáralind í beinni útsendingu Stöðvar 2. 19. febrúar 2005 00:01
Helgi Þór sendur heim Helgi Þór Arason féll í kvöld út úr úrslitakeppni Idol stjörnuleitarinnar. Sex manna úrslit fóru fram í beinni útsendingu Stöðvar 2 frá Vetrargarðinum í Smáralind í kvöld. Þema kvöldsins var kvikmyndatónlist. Gestadómari var Guðrún Gunnarsdóttir. 11. febrúar 2005 00:01
Ekkert Idol-kvöld á Hólmavík Idol-kvöld verður ekki haldið í Bragganum á Hólmavík næsta föstudagskvöld eins og tvö föstudagskvöldin þar á undan, en þar söfnuðust Strandamenn saman til fylgjast með Heiðu Ólafsdóttur Idol-keppanda sem er frá Hólmavík. 2. mars 2005 00:01
Davíð Smári úr leik í Stjörnuleit Davíð Smári Harðarson féll úr keppni í undanúrslitum Idol - Stjörnuleitar á Stöð 2 í gærkvöld. Aðalheiður Ólafsdóttir og Hildur Vala Einarsdóttir syngja til úrslita næsta föstudagskvöld. 5. mars 2005 00:01
Nanna Kristín féll út úr Idol Nanna Kristín Jóhannsdóttir varð fyrst til að falla út úr úrslitakeppni Idol stjörnuleitarinnar í kvöld. Fyrsti þáttur úrslitanna var í beinni útsendingu Stöðvar 2 frá Vetrargarðinum í Smáralind í kvöld og sungu tíu þátttakendur lög að eigin vali. 14. janúar 2005 00:01
Vala dottin út úr IDOL Valgerður Friðriksdóttir féll í kvöld út úr úrslitakeppni Idol stjörnuleitarinnar. Annar þáttur úrslitanna var í beinni útsendingu Stöðvar 2 frá Vetrargarðinum í Smáralind í kvöld. Níu þátttakendur sungu lög frá diskótímabilinu. 21. janúar 2005 00:01