Magdeburg lagði Wetzlar

Magdeburg sigraði Wetzlar með 32 mörkum gegn 23 á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Róbert Sighvatsson skoraði tvö mörk fyrir Wetzlar en Sigfús Sigurðsson eitt fyrir Magdeburg.
Mest lesið



Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða
Enski boltinn

Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs
Íslenski boltinn

Hörður undir feldinn
Körfubolti

Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina
Enski boltinn



