GTA San Andreas aftur í fréttum 12. júlí 2005 00:01 Grand Theft Auto serían er komin aftur í fréttirnar, nú fyrir svokallaðan Hot Coffee kóða sem opnar fyrir kynlífsleiki í leiknum. Nú getur Carl heimsótt vinkonur sínar og notið ástarleikja með tilheyrandi stellingum og tækni. ESRB hefur hafið rannsókn á þessu máli þar sem grunur leikur á að framleiðandi leiksins Rockstar hafi haft þennan kóða í leiknum en læst honum áður en leikurinn fór í framleiðslu. Þessu neita Rockstar og munu vinna með ESRB til að komast til botns í málinu. Hönnuður Hot Coffee, Patrick Wildenborg frá Hollandi sagði Associated Press að efniviðurinn hefði verið falinn í kóða leiksins og hann hafi aðeins opnað fyrir þennan möguleika. Hann segir Rockstar vera að ljúga því að kóðinn hafi ekki verið innifalinn og að hann geti sannað það. Foreldrasamtök hafa sent út viðvaranir í Bandaríkjunum við þessari nýjung í leiknum. Geim-Fréttir Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Lífið Útgefandi Walliams lætur hann róa Lífið Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Lífið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Lífið „Við erum öll dauð hvort sem er“ Lífið Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Lífið Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið Úr öskunni í eldinn Gagnrýni Fleiri fréttir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Sjá meira
Grand Theft Auto serían er komin aftur í fréttirnar, nú fyrir svokallaðan Hot Coffee kóða sem opnar fyrir kynlífsleiki í leiknum. Nú getur Carl heimsótt vinkonur sínar og notið ástarleikja með tilheyrandi stellingum og tækni. ESRB hefur hafið rannsókn á þessu máli þar sem grunur leikur á að framleiðandi leiksins Rockstar hafi haft þennan kóða í leiknum en læst honum áður en leikurinn fór í framleiðslu. Þessu neita Rockstar og munu vinna með ESRB til að komast til botns í málinu. Hönnuður Hot Coffee, Patrick Wildenborg frá Hollandi sagði Associated Press að efniviðurinn hefði verið falinn í kóða leiksins og hann hafi aðeins opnað fyrir þennan möguleika. Hann segir Rockstar vera að ljúga því að kóðinn hafi ekki verið innifalinn og að hann geti sannað það. Foreldrasamtök hafa sent út viðvaranir í Bandaríkjunum við þessari nýjung í leiknum.
Geim-Fréttir Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Lífið Útgefandi Walliams lætur hann róa Lífið Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Lífið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Lífið „Við erum öll dauð hvort sem er“ Lífið Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Lífið Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið Úr öskunni í eldinn Gagnrýni Fleiri fréttir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Sjá meira