Sony innkallar PS2 straumbreyta 16. september 2005 00:01 Sony risinn er um þessar mundir að innkalla suma straumbreyta fyrir sumar Playstation 2 Slimline tölvurnar. Straumbreytarnir sem eru framleiddir frá Ágúst til Desember 2004 og koma með svörtu PS2 Slimline módelunum SCPH70002, 70003 og 70004 geta ofhitnað og valdið skaða hjá þeim sem nota straumbreytana. Aðeins er um að ræða þessa ákveðnu módel af straumbreytum og stafar engin hætta við ofhitnun frá öðrum straumbreytum fyrir Playstation tölvurnar. Þeir sem hugsanlega eru með þessi módel ættu að hafa samband við söluaðila og fá straumbreytinum skipt. Sony hvetur alla sem eru með þessi módel að taka þá strax úr sambandi og ekki freistast að nota þá þangað til að þeim hafi verið skilað og nýir straumbreytar tengdir í staðinn. Til að sjá hvort þú þarft að skipta um straumbreyti er æskilegt að fara á slóðina hér að neðan og fylgja leiðbeiningum: www.ps2ac.com Franz Geim-Fréttir Leikjavélar Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Vona að Rockstar ríði á vaðið með hundrað dala GTA 6 GamTíví: Stefnir í samvinnuslys Ný Switch kynnt til leiks GameTíví: Berjast fyrir lífinu í Squid Game Leikirnir sem beðið er eftir Svik og prettir í jólaþætti GameTíví Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Aldís Amah tilnefnd til BAFTA-tölvuleikjaverðlaunanna Stalker 2: Töluvert gallaður en æðislegur leikur Feluleikur hjá GameTíví Sjá meira
Sony risinn er um þessar mundir að innkalla suma straumbreyta fyrir sumar Playstation 2 Slimline tölvurnar. Straumbreytarnir sem eru framleiddir frá Ágúst til Desember 2004 og koma með svörtu PS2 Slimline módelunum SCPH70002, 70003 og 70004 geta ofhitnað og valdið skaða hjá þeim sem nota straumbreytana. Aðeins er um að ræða þessa ákveðnu módel af straumbreytum og stafar engin hætta við ofhitnun frá öðrum straumbreytum fyrir Playstation tölvurnar. Þeir sem hugsanlega eru með þessi módel ættu að hafa samband við söluaðila og fá straumbreytinum skipt. Sony hvetur alla sem eru með þessi módel að taka þá strax úr sambandi og ekki freistast að nota þá þangað til að þeim hafi verið skilað og nýir straumbreytar tengdir í staðinn. Til að sjá hvort þú þarft að skipta um straumbreyti er æskilegt að fara á slóðina hér að neðan og fylgja leiðbeiningum: www.ps2ac.com
Franz Geim-Fréttir Leikjavélar Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Vona að Rockstar ríði á vaðið með hundrað dala GTA 6 GamTíví: Stefnir í samvinnuslys Ný Switch kynnt til leiks GameTíví: Berjast fyrir lífinu í Squid Game Leikirnir sem beðið er eftir Svik og prettir í jólaþætti GameTíví Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Aldís Amah tilnefnd til BAFTA-tölvuleikjaverðlaunanna Stalker 2: Töluvert gallaður en æðislegur leikur Feluleikur hjá GameTíví Sjá meira