Þingmaður reynir að banna leik 21. júní 2005 00:01 Öldungadeildar þingmaðurinn Charles Schumer frá New York er að reyna að banna leikinn 25 To Life frá Eidos Interactive. Schumer segir leikinn lækka siðgæðismörkin með því að spilarar geti drepið lögreglumenn í leiknum og notað vegfarendur sem mannlega skildi. Hann er að reyna að fá verslunarkeðjur til að kaupa leikinn ekki inn og einnig hefur hann talað við Sony og Microsoft með það fyrir augum að þeir rifti samningum við Eidos. Í leiknum geta spilarar leikið annaðhvort sem glæpamenn eða lögreglumenn og þurfa spilarar að ná frama í leiknum. Vinsældir GTA leikjanna urðu til þess að leikurinn er í framleiðslu enda efnistökin á svipuðum nótum. Leikurinn hefur fengið M stimpilinn í Bandaríkjunum sem þýðir að hann er bannaður innan sautján ára aldurs. Geim-Fréttir Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Lífið Kastkonur eru kröfuhörðustu kúnnarnir Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Lífið Bleikur draumur í Hafnarfirði Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Lífið Fleiri fréttir Vona að Rockstar ríði á vaðið með hundrað dala GTA 6 GamTíví: Stefnir í samvinnuslys Ný Switch kynnt til leiks GameTíví: Berjast fyrir lífinu í Squid Game Leikirnir sem beðið er eftir Svik og prettir í jólaþætti GameTíví Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Aldís Amah tilnefnd til BAFTA-tölvuleikjaverðlaunanna Stalker 2: Töluvert gallaður en æðislegur leikur Feluleikur hjá GameTíví Sjá meira
Öldungadeildar þingmaðurinn Charles Schumer frá New York er að reyna að banna leikinn 25 To Life frá Eidos Interactive. Schumer segir leikinn lækka siðgæðismörkin með því að spilarar geti drepið lögreglumenn í leiknum og notað vegfarendur sem mannlega skildi. Hann er að reyna að fá verslunarkeðjur til að kaupa leikinn ekki inn og einnig hefur hann talað við Sony og Microsoft með það fyrir augum að þeir rifti samningum við Eidos. Í leiknum geta spilarar leikið annaðhvort sem glæpamenn eða lögreglumenn og þurfa spilarar að ná frama í leiknum. Vinsældir GTA leikjanna urðu til þess að leikurinn er í framleiðslu enda efnistökin á svipuðum nótum. Leikurinn hefur fengið M stimpilinn í Bandaríkjunum sem þýðir að hann er bannaður innan sautján ára aldurs.
Geim-Fréttir Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Lífið Kastkonur eru kröfuhörðustu kúnnarnir Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Lífið Bleikur draumur í Hafnarfirði Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Lífið Fleiri fréttir Vona að Rockstar ríði á vaðið með hundrað dala GTA 6 GamTíví: Stefnir í samvinnuslys Ný Switch kynnt til leiks GameTíví: Berjast fyrir lífinu í Squid Game Leikirnir sem beðið er eftir Svik og prettir í jólaþætti GameTíví Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Aldís Amah tilnefnd til BAFTA-tölvuleikjaverðlaunanna Stalker 2: Töluvert gallaður en æðislegur leikur Feluleikur hjá GameTíví Sjá meira