Manchester United úr leik 7. desember 2005 23:27 Louis Saha, leikmaður Man. Utd, niðurlútur eftir að flautað var til leiksloka í leiknum í kvöld. MYND/AP Manchester United er úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir tap gegn Benfica í Portúgal. Paul Scholes kom United yfir á 6. mínútu en Geovanni og Beto skoruðu mörk Benfica. United hefði nægt jafntefli í leiknum þar sem Villarreal sigraði Lille en United var aldrei líklegt til að jafna í leiknum. Ekki nóg með að United sé úr leik heldur endaði liðið í neðsta sæti riðilsins og komst þar af leiðandi ekki einu sinni í UEFA-keppnina. Niðurstaðan er mikið áfall fyrir félagið enda var riðillinn fyrir fram talinn ákaflega léttur. Þrjú sæti voru í boði í kvöld, tvö þeirra úr þessum riðli en eitt í C-riðli og það tók Werder Bremen og liðið getur þakkað Barcelona fyrir því ef spænska liðið hefði ekki sigrað Udinese hefði ítalska liðið komist áfram. Úrslit kvöldsins: A-riðill: Club Brugge-Bayern Munchen 1-1 Portillo - Pizarro Rapid Vín-Juventus 1-3 Kincl - Del Piero 2, Ibrahimovic. B-riðill: Arsenal- Ajax 0-0 Sparta Prag-FC Thun 0-0 C-riðill: Udinese-Barcelona 0-2 - Ezquerro, Iniesta. Werder Bremen-Panathinaikos 5-1 Micoud, Valdes 2, Klose, Frings - Morris. D-riðill: Villarreal-Lille 1-0 Guyare. Benfica-Man. Utd 2-1 Geovanni, Beto - Scholes. Box Íþróttir Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Dagskráin í dag: Það er pílan Sport „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Fleiri fréttir Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sjá meira
Manchester United er úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir tap gegn Benfica í Portúgal. Paul Scholes kom United yfir á 6. mínútu en Geovanni og Beto skoruðu mörk Benfica. United hefði nægt jafntefli í leiknum þar sem Villarreal sigraði Lille en United var aldrei líklegt til að jafna í leiknum. Ekki nóg með að United sé úr leik heldur endaði liðið í neðsta sæti riðilsins og komst þar af leiðandi ekki einu sinni í UEFA-keppnina. Niðurstaðan er mikið áfall fyrir félagið enda var riðillinn fyrir fram talinn ákaflega léttur. Þrjú sæti voru í boði í kvöld, tvö þeirra úr þessum riðli en eitt í C-riðli og það tók Werder Bremen og liðið getur þakkað Barcelona fyrir því ef spænska liðið hefði ekki sigrað Udinese hefði ítalska liðið komist áfram. Úrslit kvöldsins: A-riðill: Club Brugge-Bayern Munchen 1-1 Portillo - Pizarro Rapid Vín-Juventus 1-3 Kincl - Del Piero 2, Ibrahimovic. B-riðill: Arsenal- Ajax 0-0 Sparta Prag-FC Thun 0-0 C-riðill: Udinese-Barcelona 0-2 - Ezquerro, Iniesta. Werder Bremen-Panathinaikos 5-1 Micoud, Valdes 2, Klose, Frings - Morris. D-riðill: Villarreal-Lille 1-0 Guyare. Benfica-Man. Utd 2-1 Geovanni, Beto - Scholes.
Box Íþróttir Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Dagskráin í dag: Það er pílan Sport „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Fleiri fréttir Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sjá meira