Siggi Hall býður upp á dádýr 16. febrúar 2005 00:01 "Kokkurinn sem kemur í heimsókn til okkar heitir Michel Richard," segir meistarakokkurinn Siggi Hall en veitingastaður hans mun að sjálfsögðu taka þátt í Food&Fun hátíðinni. "Michel er franskur Ameríkani og var nýlega kosinn einn af tíu bestu kokkum Bandaríkjanna. Mér líst afar vel á matseðilinn hans enda þekkjumst við Michel vel og erum góðir félagar og hann kom til landsins með því skilyrði að fá að vera hjá mér." Gestir veitingahúsins Sigga Hall á Óðinsvéum munu meðal annars fá að bragða á dádýri sem Siggi segir einkar meyrt og bragðgott. "Dádýrið er villibráð og bragðið er mitt á milli hreindýrs og lambakjöts..." Lestu meira í tímaritinu Magasín sem fylgir DV í dag. Matur Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun
"Kokkurinn sem kemur í heimsókn til okkar heitir Michel Richard," segir meistarakokkurinn Siggi Hall en veitingastaður hans mun að sjálfsögðu taka þátt í Food&Fun hátíðinni. "Michel er franskur Ameríkani og var nýlega kosinn einn af tíu bestu kokkum Bandaríkjanna. Mér líst afar vel á matseðilinn hans enda þekkjumst við Michel vel og erum góðir félagar og hann kom til landsins með því skilyrði að fá að vera hjá mér." Gestir veitingahúsins Sigga Hall á Óðinsvéum munu meðal annars fá að bragða á dádýri sem Siggi segir einkar meyrt og bragðgott. "Dádýrið er villibráð og bragðið er mitt á milli hreindýrs og lambakjöts..." Lestu meira í tímaritinu Magasín sem fylgir DV í dag.
Matur Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun