BF2: Special Forces tilkynntur 25. júlí 2005 00:01 Gerið ykkur klár fyrir miskunarlaust stríð með sérsveitum. Electronic Arts (NASDAQ: ERTS) og Digital Illusions tilkynntu í dag að þeir hefðu byrjað vinnu við aukapakka fyrir verðlauna leikinn Battlefield 2 á PC. Leikurinn byggir á grafíkvélinni í Battlefield 2. Battlefield 2: Special Forces gefur leikmönnum sömu spennu og hasar og fyrri leikir, nema nú er áherslan lögð á sérveitir. Þú munt hafa nýjastu og þróuðustu græjur sem til eru, en þar á meðal eru farartæki og vopn. Í Battlefield 2 Special Forces geta leikmenn valið um 6 mismunandi gerðir hermanna - Navy SEALs, bresku SAS, rússnesku Spetznas, MEC Special Forces, uppreisnarmenn og skæruliða. Þú munt verða vopnaður þróuðustu vopnum sem til eru,og getur stýrt meira en 10 nýjum farartækjum á leið þinni inní alþjóðlegar deilur þar sem allt að 64 leikmenn geta spilað saman. Þar að auki geta leikmenn þróað hermennina sína þannig að þeir hækka í tign og verða öflugri. Battlefield 2 Special Forces inniheldur hasarinn og þau gæði sem við þekkjum úr Battlefield 2, nema hvað sögusviðið gerist á bakvið fréttamyndirnar, þar sem leikmenn fara í hlutverk hermanna sem eru þeir hættulegustu og best þjálfuðu í nútíma hernaði. Vopnin í leiknum eru þau sem notuð eru af sérsveitum í dag, og það sama gildir um farartæki og aðrar græjur. En leikmenn þurfa á öllu sína að halda til að ná stjórninni yfir herjum og markmiðum þeirra. Aukapakkinn er gerður af Digital Illusions Canada. Battlefield 2: Special Forces verður gefinn út í haust fyrir PC. Til að spila Battlefield 2: Special Forces þarf að hafa Battlefield 2 uppsettan á tölvunni. Til að fá frekari upplýsingar um Battlefield 2: Special Forces eða aðra leiki í Battlefield-seríunni er bent á síðuna http://www.battlefield.ea.com . Geim-Fréttir Leikjavélar Mest lesið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Lífið Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Fleiri fréttir Berjast fyrir lífinu í GameTíví Vona að Rockstar ríði á vaðið með hundrað dala GTA 6 GamTíví: Stefnir í samvinnuslys Ný Switch kynnt til leiks GameTíví: Berjast fyrir lífinu í Squid Game Leikirnir sem beðið er eftir Sjá meira
Gerið ykkur klár fyrir miskunarlaust stríð með sérsveitum. Electronic Arts (NASDAQ: ERTS) og Digital Illusions tilkynntu í dag að þeir hefðu byrjað vinnu við aukapakka fyrir verðlauna leikinn Battlefield 2 á PC. Leikurinn byggir á grafíkvélinni í Battlefield 2. Battlefield 2: Special Forces gefur leikmönnum sömu spennu og hasar og fyrri leikir, nema nú er áherslan lögð á sérveitir. Þú munt hafa nýjastu og þróuðustu græjur sem til eru, en þar á meðal eru farartæki og vopn. Í Battlefield 2 Special Forces geta leikmenn valið um 6 mismunandi gerðir hermanna - Navy SEALs, bresku SAS, rússnesku Spetznas, MEC Special Forces, uppreisnarmenn og skæruliða. Þú munt verða vopnaður þróuðustu vopnum sem til eru,og getur stýrt meira en 10 nýjum farartækjum á leið þinni inní alþjóðlegar deilur þar sem allt að 64 leikmenn geta spilað saman. Þar að auki geta leikmenn þróað hermennina sína þannig að þeir hækka í tign og verða öflugri. Battlefield 2 Special Forces inniheldur hasarinn og þau gæði sem við þekkjum úr Battlefield 2, nema hvað sögusviðið gerist á bakvið fréttamyndirnar, þar sem leikmenn fara í hlutverk hermanna sem eru þeir hættulegustu og best þjálfuðu í nútíma hernaði. Vopnin í leiknum eru þau sem notuð eru af sérsveitum í dag, og það sama gildir um farartæki og aðrar græjur. En leikmenn þurfa á öllu sína að halda til að ná stjórninni yfir herjum og markmiðum þeirra. Aukapakkinn er gerður af Digital Illusions Canada. Battlefield 2: Special Forces verður gefinn út í haust fyrir PC. Til að spila Battlefield 2: Special Forces þarf að hafa Battlefield 2 uppsettan á tölvunni. Til að fá frekari upplýsingar um Battlefield 2: Special Forces eða aðra leiki í Battlefield-seríunni er bent á síðuna http://www.battlefield.ea.com .
Geim-Fréttir Leikjavélar Mest lesið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Lífið Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Fleiri fréttir Berjast fyrir lífinu í GameTíví Vona að Rockstar ríði á vaðið með hundrað dala GTA 6 GamTíví: Stefnir í samvinnuslys Ný Switch kynnt til leiks GameTíví: Berjast fyrir lífinu í Squid Game Leikirnir sem beðið er eftir Sjá meira