Naumur sigur Fram á ÍBV 16. október 2005 00:01 Fram vann á sunnudagskvöld sinn fimmta sigur í jafnmörgum leikjum í DHL-deild karla í handbolta þegar liðið vann nauman sigur á ÍBV, 28-27 í Framhúsinu. Staðan í hálfleik var 14-12 fyrir ÍBV en heimamenn bitu frá sér þrátt fyrir mýmörg sóknarmistök og knúðu fram sigur. Fram er með fullt hús stiga eftir fyrstu fimm leiki sína í deildinni. "Þetta var mjög erfiður leikur. Okkur gekk erfiðlega í byrjun en komumst svo inn í leikinn hægt og bítandi. Svo var þetta auðvitað jafnt lengst af en okkur tókst að skora sigurmarkið alveg í blálokin." sagði Guðmundur Guðmundsson þjálfari Fram. Þorri B. Gunnarsson skoraði sigurmark Fram þegar 5 sekúndur voru eftir af leiknum. Markahæstir Framara voru Sergiy Serenko með 8 mörk og Jón Björgvin Pétursson kom næstur með 5 mörk. Markahæstir Eyjamanna voru Mladen Cacic með 8 mörk, Goran Kuzmanoski með 7 mörk og Ólafur Víðir Ólafsson með 5 mörk. Á heimasíðu ÍBV er farið hörðum orðum um dómgæsluna í leiknum gegn Fram í grein undir titlinum; "D?????-mafíu skandall." Þeir eru þar sagðir hafa mismunað liðunum og fært Fram sigurinn og gefið er í skyn að "ákveðin öfl innan HSÍ séu að vinna gegn ÍBV" eins og segir á vefnum. Á heimasíðu ÍBV (wwwibv.is) segir eftirfarandi; "Það er greinilegt að enn eitt árið ætla þessir s????klæddu að koma höggi á ÍBV og er það miður. Það er sorglegt að aðilar sem eiga að vera óhlutdrægir beri taum ákveðna liða. Er það miður þegar að þegar fólk er að leggja á sig vinnu og ætlast til að fá að keppa á jafnréttisgrundvelli að þá skulu það ávallt vera ávkveðin öfl sem vinna á móti ÍBV og vilja koma höggi á félagið. Þetta er sorglegt og verst að það sé ekki til dómsstig til að taka á svona málum þar sem það fólk er stýrir handboltamálum á Íslandi situr í glerhúsi sem það sjálft hefur byggt.Þá hefur handknattleiksforystan gengið atbeina ákveðna félaga og ekki þorað á taka á því t.d. er liðin "þeirra" brjóta samþykktir sambandsins. Sleppa þar hinu svo kölluðu einkavinir handboltaforystunar við að þurfa að sæta dóm og sektum eins og reglur sambandsins gefa tilefni til." Íslenski handboltinn Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Fótbolti Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Körfubolti Fleiri fréttir Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Sjá meira
Fram vann á sunnudagskvöld sinn fimmta sigur í jafnmörgum leikjum í DHL-deild karla í handbolta þegar liðið vann nauman sigur á ÍBV, 28-27 í Framhúsinu. Staðan í hálfleik var 14-12 fyrir ÍBV en heimamenn bitu frá sér þrátt fyrir mýmörg sóknarmistök og knúðu fram sigur. Fram er með fullt hús stiga eftir fyrstu fimm leiki sína í deildinni. "Þetta var mjög erfiður leikur. Okkur gekk erfiðlega í byrjun en komumst svo inn í leikinn hægt og bítandi. Svo var þetta auðvitað jafnt lengst af en okkur tókst að skora sigurmarkið alveg í blálokin." sagði Guðmundur Guðmundsson þjálfari Fram. Þorri B. Gunnarsson skoraði sigurmark Fram þegar 5 sekúndur voru eftir af leiknum. Markahæstir Framara voru Sergiy Serenko með 8 mörk og Jón Björgvin Pétursson kom næstur með 5 mörk. Markahæstir Eyjamanna voru Mladen Cacic með 8 mörk, Goran Kuzmanoski með 7 mörk og Ólafur Víðir Ólafsson með 5 mörk. Á heimasíðu ÍBV er farið hörðum orðum um dómgæsluna í leiknum gegn Fram í grein undir titlinum; "D?????-mafíu skandall." Þeir eru þar sagðir hafa mismunað liðunum og fært Fram sigurinn og gefið er í skyn að "ákveðin öfl innan HSÍ séu að vinna gegn ÍBV" eins og segir á vefnum. Á heimasíðu ÍBV (wwwibv.is) segir eftirfarandi; "Það er greinilegt að enn eitt árið ætla þessir s????klæddu að koma höggi á ÍBV og er það miður. Það er sorglegt að aðilar sem eiga að vera óhlutdrægir beri taum ákveðna liða. Er það miður þegar að þegar fólk er að leggja á sig vinnu og ætlast til að fá að keppa á jafnréttisgrundvelli að þá skulu það ávallt vera ávkveðin öfl sem vinna á móti ÍBV og vilja koma höggi á félagið. Þetta er sorglegt og verst að það sé ekki til dómsstig til að taka á svona málum þar sem það fólk er stýrir handboltamálum á Íslandi situr í glerhúsi sem það sjálft hefur byggt.Þá hefur handknattleiksforystan gengið atbeina ákveðna félaga og ekki þorað á taka á því t.d. er liðin "þeirra" brjóta samþykktir sambandsins. Sleppa þar hinu svo kölluðu einkavinir handboltaforystunar við að þurfa að sæta dóm og sektum eins og reglur sambandsins gefa tilefni til."
Íslenski handboltinn Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Fótbolti Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Körfubolti Fleiri fréttir Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Sjá meira