Hverjir eru í heimsliði Alfreðs? 23. apríl 2005 00:01 Tveir Íslendingar eru í heimsliði Alfreðs Gíslason, þjálfara Magdeburg í þýska handboltanum en Alfreð valdi liðið fyrir Fréttablaðið. Heimslið Alfreðs Gíslasonar í handbolta í apríl 2005:Markvörður: Henning Fritz, Kiel: Mjög heilsteyptur markvörður sem virðist alltaf verja mikilvægustu boltana í hverjum leik. Línumaður: Gueric Kervadec, Créteil: Í mínum huga besti varnarmaður heims. Er mikill leiðtogi og einnig góður sóknarmaður. Vinstra horn: Guðjón Valur Sigurðsson, Tusem Essen: Hann hefur leikið alveg frábærlega í vetur, ekki bara í sókn heldur líka í vörn. Vinstri skytta: Siarhei Rutenka, Celje Lasko: Hann hefur verið mjög sterkur síðustu ár og er alveg ótrúlega öflugur þrátt fyrir frekar ungan aldur. Miðjumaður: Ivano Balic, Portland San Antonio: Leikstjórnandi af bestu gerð. Tekur góðar ákvarðanir, leikur félagana vel uppi og getur líka spilað fína vörn. Hægri skytta: Ólafur Stefánsson, Ciudad Real: Óli er einn af þessum mönnum sem getur nánast allt og gerir mennina í kringum sig betri. Hann er hverju liði ómetanlegur þótt hann sé upp og niður í vörninni. Hægra horn: Mirza Dzomba, Ciudad Real: Hann er bestur í þessari stöðu eins og er. Hann nýtir færin sín ótrúlega vel og er með góð afbrigði af skotum. Alfreð Gíslason segir um þetta lið: „Ég myndi vinna Meistaradeildina aftur með þetta lið í höndunum. Kannski ekki með vinstri en við færum samt alla leið." Íslenski handboltinn Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Sport Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Körfubolti Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Hrasaði viljandi og sló alla út af laginu Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Sjá meira
Tveir Íslendingar eru í heimsliði Alfreðs Gíslason, þjálfara Magdeburg í þýska handboltanum en Alfreð valdi liðið fyrir Fréttablaðið. Heimslið Alfreðs Gíslasonar í handbolta í apríl 2005:Markvörður: Henning Fritz, Kiel: Mjög heilsteyptur markvörður sem virðist alltaf verja mikilvægustu boltana í hverjum leik. Línumaður: Gueric Kervadec, Créteil: Í mínum huga besti varnarmaður heims. Er mikill leiðtogi og einnig góður sóknarmaður. Vinstra horn: Guðjón Valur Sigurðsson, Tusem Essen: Hann hefur leikið alveg frábærlega í vetur, ekki bara í sókn heldur líka í vörn. Vinstri skytta: Siarhei Rutenka, Celje Lasko: Hann hefur verið mjög sterkur síðustu ár og er alveg ótrúlega öflugur þrátt fyrir frekar ungan aldur. Miðjumaður: Ivano Balic, Portland San Antonio: Leikstjórnandi af bestu gerð. Tekur góðar ákvarðanir, leikur félagana vel uppi og getur líka spilað fína vörn. Hægri skytta: Ólafur Stefánsson, Ciudad Real: Óli er einn af þessum mönnum sem getur nánast allt og gerir mennina í kringum sig betri. Hann er hverju liði ómetanlegur þótt hann sé upp og niður í vörninni. Hægra horn: Mirza Dzomba, Ciudad Real: Hann er bestur í þessari stöðu eins og er. Hann nýtir færin sín ótrúlega vel og er með góð afbrigði af skotum. Alfreð Gíslason segir um þetta lið: „Ég myndi vinna Meistaradeildina aftur með þetta lið í höndunum. Kannski ekki með vinstri en við færum samt alla leið."
Íslenski handboltinn Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Sport Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Körfubolti Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Hrasaði viljandi og sló alla út af laginu Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Sjá meira