Handhafar Eddu 2004 28. október 2005 19:56 Edduverðlaunin voru veitt við hátíðlega athöfn á hótel Nordica þann 14. nóvember 2004. Hlaut kvikmyndin Kaldaljós flest verðlaun. Heiðursverðlaun ÍKSA 2004 hlaut Páll Steingrímsson kvikmyndagerðarmaður fyrir langan og farsælan feril á sviði heimildamynda, með sérstaka áherslu á náttúru og umhverfi. Eftirtalin verk og einstaklingar hlutu Edduverðlaun:Leikari ársins í aðalhlutverki: Ingvar E. Sigurðsson fyrir leik sinn í Kaldaljós Leikari ársins í aukahlutverki: Kristbjörg Kjeld fyrir leik sinn í KaldaljósSkemmtiþáttur ársins í sjónvarpi: Spaugstofan (RÚV)Sjónvarpsþáttur ársins: Sjálfstætt fólk (Stöð 2) Heimildamynd ársins: Blindsker Leikstjóri Ólafur JóhannessonHljóð og mynd: Sigurður Sverrir Pálsson fyrir kvikmyndatöku á KaldaljósiÚtlit myndar: Helga Rós Hanna fyrir búninga í SvínasúpunniHandrit ársins: Huldar Breiðfjörð fyrir NæslandLeikstjóri ársins: Hilmar Oddsson fyrir KaldaljósBíómynd ársins: Kaldaljós eftir Hilmar OddssonStuttmynd ársins: Síðasti bærinn eftir Rúnar RúnarssonLeikið sjónvarpsefni ársins: Njálssaga eftir Björn Br. Björnsson Tónlistarmyndband ársins: Stop in the name of love (Bang Gang) Leikstjóri: Ragnar Bragason Eddan Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Lífið Fleiri fréttir Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira
Edduverðlaunin voru veitt við hátíðlega athöfn á hótel Nordica þann 14. nóvember 2004. Hlaut kvikmyndin Kaldaljós flest verðlaun. Heiðursverðlaun ÍKSA 2004 hlaut Páll Steingrímsson kvikmyndagerðarmaður fyrir langan og farsælan feril á sviði heimildamynda, með sérstaka áherslu á náttúru og umhverfi. Eftirtalin verk og einstaklingar hlutu Edduverðlaun:Leikari ársins í aðalhlutverki: Ingvar E. Sigurðsson fyrir leik sinn í Kaldaljós Leikari ársins í aukahlutverki: Kristbjörg Kjeld fyrir leik sinn í KaldaljósSkemmtiþáttur ársins í sjónvarpi: Spaugstofan (RÚV)Sjónvarpsþáttur ársins: Sjálfstætt fólk (Stöð 2) Heimildamynd ársins: Blindsker Leikstjóri Ólafur JóhannessonHljóð og mynd: Sigurður Sverrir Pálsson fyrir kvikmyndatöku á KaldaljósiÚtlit myndar: Helga Rós Hanna fyrir búninga í SvínasúpunniHandrit ársins: Huldar Breiðfjörð fyrir NæslandLeikstjóri ársins: Hilmar Oddsson fyrir KaldaljósBíómynd ársins: Kaldaljós eftir Hilmar OddssonStuttmynd ársins: Síðasti bærinn eftir Rúnar RúnarssonLeikið sjónvarpsefni ársins: Njálssaga eftir Björn Br. Björnsson Tónlistarmyndband ársins: Stop in the name of love (Bang Gang) Leikstjóri: Ragnar Bragason
Eddan Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Lífið Fleiri fréttir Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira