Sikileyjarpasta 14. janúar 2005 00:01 Hollusta matarmenningarinnar við Miðjarðarhaf er margrómuð. Þessi réttur er innblásinn af þeirri hefð. Hér er gott gert betra og ennþá hollara með því að notast við spelt spaghetti og rómverskt kál, sem gerir réttinn fyllri og fjölbreyttari. Magnifico! 1 pakki spelt spaghetti kr. 336 4 msk. ólífuolía 2 lárviðarlauf 8 hvítlauksgeirar 1 dós ansjósur kr. 200 2 dósir niðursoðnir tómatar kr. 150 um 12 steinlausar svartar ólífur 1 höfuð rómverskt kál kr. 160 Sjávarsalt Sjóðið spaghettiið. Setjið hvítlauk, ansjósur, lárviðarlauf og olíu saman í matvinnsluvél eða mortél og maukið vel. Setjið maukið svo á stóra pönnu og bætið tómötunum við. Látið krauma í 20 mínútur. Setjið heitt pastað á djúpann disk, hellið sósunni yfir og stráið kálinu í kring. Ólífum og sjávarsalti er svo sáldrað yfir. Kostnaður um 850 kr. Pastaréttir Uppskriftir Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið
Hollusta matarmenningarinnar við Miðjarðarhaf er margrómuð. Þessi réttur er innblásinn af þeirri hefð. Hér er gott gert betra og ennþá hollara með því að notast við spelt spaghetti og rómverskt kál, sem gerir réttinn fyllri og fjölbreyttari. Magnifico! 1 pakki spelt spaghetti kr. 336 4 msk. ólífuolía 2 lárviðarlauf 8 hvítlauksgeirar 1 dós ansjósur kr. 200 2 dósir niðursoðnir tómatar kr. 150 um 12 steinlausar svartar ólífur 1 höfuð rómverskt kál kr. 160 Sjávarsalt Sjóðið spaghettiið. Setjið hvítlauk, ansjósur, lárviðarlauf og olíu saman í matvinnsluvél eða mortél og maukið vel. Setjið maukið svo á stóra pönnu og bætið tómötunum við. Látið krauma í 20 mínútur. Setjið heitt pastað á djúpann disk, hellið sósunni yfir og stráið kálinu í kring. Ólífum og sjávarsalti er svo sáldrað yfir. Kostnaður um 850 kr.
Pastaréttir Uppskriftir Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið