Samskip hyggja á landvinninga 5. febrúar 2005 00:01 Gríðarlegur vöxtur hefur verið í starfsemi Samskipa erlendis og jókst veltan um fjörutíu prósent á síðasta ári. Félagið hyggur á frekari landvinninga, meðal annars langt inn í Rússland og í Asíu. Undanfarin ár hefur vöxtur skipafélagsins aukist jafnt og þétt. Hagnaður af fyrirtækinu árið 2003 var 366 milljónir króna og áætlaðar rekstrartekjur er um 24 milljarðar. Þá er félagið nýbúið að taka við fyrsta sérsmíðaða íslenska kaupskipinu í áratug og annað verður afhent í þessum mánuði. Segja má að starfsemi Samskipa sé skipt í tvennt, annars vegar starfsemi á Íslandi og hins vegar starfsemi á erlendri grundu, en henni er stjórnað frá höfninni í Rotterdam. Vöxtur félagsins hefur einkum verið í erlendri starfsemi. Ásbjörn Gíslason, forstjóri Samskipa, segir að umsvif erlendis hafi aukist jafnt og þétt undanfarin ár og nú sé svo komið að Samskip séu komin með fimmtán fyrirtæki í fimmtán löndum og reki skrifstofur á um 30 stöðum fyrir utan Ísland. Samskip nýta einkum heimamenn á starfssvæðum sínum en keypt hafa verið upp félög sem voru í fullum rekstri. Ásbjörn að fyrirtækið hafi farið óhikað í landvinninga og náð þannig í aukna markaðshlutdeild. Samskip eru með skip, gáma, flutningbíla og járnbrautarlest í sínum rekstri og er nýtingin góð að sögn Ásbjörns. Meðal þeirra svæða sem Samskip hefur siglt til eru olíuvinnslusvæðin við Kaspíahaf, Túrkmenistan og þar um slóðir, en Samskip sjá sóknarfæri í Rússlandi og í Asíu þar sem félagið hefur komið sér upp skrifstofum. Ásbjörn segir að félagið sjái mörg tækifæri í Rússlandi og Austur-Evrópu og þar sé starfsemi þess umtalsverð. Í Rússlandi og Eystrasaltsríkjunum vinni um 150 manns fyrir félagið. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Viðskipti innlent Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Hafa bæst í eigendahóp PwC Viðskipti innlent Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Fleiri fréttir Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Sjá meira
Gríðarlegur vöxtur hefur verið í starfsemi Samskipa erlendis og jókst veltan um fjörutíu prósent á síðasta ári. Félagið hyggur á frekari landvinninga, meðal annars langt inn í Rússland og í Asíu. Undanfarin ár hefur vöxtur skipafélagsins aukist jafnt og þétt. Hagnaður af fyrirtækinu árið 2003 var 366 milljónir króna og áætlaðar rekstrartekjur er um 24 milljarðar. Þá er félagið nýbúið að taka við fyrsta sérsmíðaða íslenska kaupskipinu í áratug og annað verður afhent í þessum mánuði. Segja má að starfsemi Samskipa sé skipt í tvennt, annars vegar starfsemi á Íslandi og hins vegar starfsemi á erlendri grundu, en henni er stjórnað frá höfninni í Rotterdam. Vöxtur félagsins hefur einkum verið í erlendri starfsemi. Ásbjörn Gíslason, forstjóri Samskipa, segir að umsvif erlendis hafi aukist jafnt og þétt undanfarin ár og nú sé svo komið að Samskip séu komin með fimmtán fyrirtæki í fimmtán löndum og reki skrifstofur á um 30 stöðum fyrir utan Ísland. Samskip nýta einkum heimamenn á starfssvæðum sínum en keypt hafa verið upp félög sem voru í fullum rekstri. Ásbjörn að fyrirtækið hafi farið óhikað í landvinninga og náð þannig í aukna markaðshlutdeild. Samskip eru með skip, gáma, flutningbíla og járnbrautarlest í sínum rekstri og er nýtingin góð að sögn Ásbjörns. Meðal þeirra svæða sem Samskip hefur siglt til eru olíuvinnslusvæðin við Kaspíahaf, Túrkmenistan og þar um slóðir, en Samskip sjá sóknarfæri í Rússlandi og í Asíu þar sem félagið hefur komið sér upp skrifstofum. Ásbjörn segir að félagið sjái mörg tækifæri í Rússlandi og Austur-Evrópu og þar sé starfsemi þess umtalsverð. Í Rússlandi og Eystrasaltsríkjunum vinni um 150 manns fyrir félagið.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Viðskipti innlent Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Hafa bæst í eigendahóp PwC Viðskipti innlent Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Fleiri fréttir Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Sjá meira